Þjóðviljinn - 03.04.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.04.1949, Blaðsíða 5
Sunnudagur 3. apríl 1949. ÞJÓÐVILJINN Fríða Einars: 0 0 ONNU Hver ei það, sem lítur til min1 með ljós í auga þvert yfir sal- inn? Er ég færi mig nær, þekki ég hann og sýnist hann þekkja mig, og hefði nú átt að verða fagnaðarfundur. En hvorugt okkar, myndin á veggnum né ég, hefur líkama til að fagna þessa stundina. Og svo undar- lega bregður við, að hinar mynd irnar verða að hégóma frammi fyrir þessum fátæklega gamla manni, slíkt vald ber persóna hans, svo að jafnvel hinar lif- andi verur í salnum, sem eru að ráfa þar og góna upp á vegg ina, svo veglegt fólk sem það annars er nú, tapa merkingu sinni, breytast í hjörð. Hann dó gleymdur, fátækur og fyrirlit- inn, og átti víst varla fyrir út Framhald frá- sókninni i rikisins i Kaupm.höfn Tvö tímant orðið fyrir slysi, svo að þeir eru brotnir og flakandi sárum, og er slys þetta alkunnugt og skeði á 17. öld. Hefur slíkur kynþáttur nokk- urntíma lifað á jörðinni eða eru þetta ídeur? Eg held að hið síð för sinni, en lét þó eftir sig ara s® sönnu nær. Og þó eru slíka auðlegð, að hún má helzt Þessar höfuðlausu, útlimalausu aldrei týnast. Og þó liðu víst tvær aldir frá dauða hans og þangað til nokkrum varð það ljóst, að þessi auðlegð var til. Jafnvel Ruskin, hinn frægi enski listdómari, fyrirleit Rem- brandt. Að þessu leyti var likt á komið með hinum langfremsta allra hollenzkra málara eftir daga Rembrandts, Vincent van Gogh, að hann naut svo lítils á- lits í lifanda lífi, aðfyrirsæt- urnar tolldu ekki í stólnum frammi fyrir „vitlausa málar- anum,“ svo að hann varð að gera sér að góðu að mála auð- an stólinn. En þessi auði stóll hefur fengið slíka merkingu, að hin óheppna fyrirsæta, sem nú er löngu grafin og gleymd, hefði mátt þykjast sæl og heppin, ef hún hefði verið stóllinn. Að lokum er mannsöfnuður- lemstruðu myndir ímynd hins ósæranlega, eða þess sem svo viðurhlutamikið væri að særa að yfir það yrði aldrei bætt. Þar næst kemur safn manna- mynda, rómverskra og grískra, sýnilega hauðalíkar fyrirmynd- unum eins og góðar ljósmyndir. og heldur sýnist mér hinar róm- versku keisaraættir laklegar manntegundir, hnöttóttir harð- jaxlar, hjá hinum eldri er of- fita svallarans orðin að kvapi, svipurinn vel markaður löstum og glæpum, og hefðarkonurn- ar sem hafa haft slíkar mætur á svo afkáralega íburðarmikilli hárskreytingu, að það minnir á hárkollu Lúðvíks 14., skortir mikið á við hinar grísku að fyr- irmennsku, svo sem von er, því hinar grísku eru gyðjur, gerðar að elska sálina um alla hluti fram, nema þann sem boðið er í skýringargreininni við 1. boð- orð Mósesar að svo skuli elska. Hinar helgu meyjar bera sig ólíkt því sem gyðjurnar gera, þær eru langar í mittið og of- boð lítið framsettar, bringan innfallin og slöpp. Konur þess- ar virðist mér verið hafa inni- luktar í húsum ævilangt, klaustrum, kirkjum, kastalaborg um. Brosið á andliti þeirra á að tákna hina æðstu sælu. Sum ar hafa vængi út úr bakinu, 1 þær eru sambland af manni og fugli, líffræðileg fjarstæða. Aftur er eins og sprota sé veifað, og þessi kyrrstæða inni- byrgða mystik (sem nálgast hvergi að ágæti hina búddist- isku eins og hún birtist í austur lenzkum myndum af hinum alls vitandi), er horfin eins og dag- að hafi. Og dögun þessi nær hámarki í hinum dýrlegu högg myndum Michelangelos af hinni syrgjandi Guðsmóður, unglingn um Bacchos og Eyktunum: Morgni, Kvöldi, Degi og Nótt. Hér er sem aftur gefi að líta kynþátt þann hinn grískættaða, Framh. á 7. sið"1. af bjartara málmi en vér mold- inn orðinn svo þáttur, að ég arbörnin hin_ hrökklast út í forsalinn og það- an niður í koparstungusafnið.' I næsta sal birtist mynd Verroc Dimmt er þar og dapurlegt og ci°s málaliðsforingjanum, II óskemmtilegt um að litast. Einn I Condottiese, og eru bæði maður meiriháttar listfræðingur hefur sagt, að raderingar Rembrandts inn og hesturinn, færðir í auk- ana fram úr öllu valdi, ósigr- Á þessum fyrsta hvíldardegi eftir eina þungbærustu viku íslenzkrar sögu vil ég ekki láta hjá líða að minna lesendur Þjóðviljans á tvö tímarlt, sem bæði eru þannig úr garði gerð að hér væri hver vika sæluvika, ef anda þeirra og hugsjón væri framfylgt í lífi þjóðarinnar og raunveruleík hennar. Þessi tvö rit eru Réttur og Tímarit Máls og menningar, en af hvoru þeirra er eitt hefti nýkomið. Hið síðarnefnda er eingöngu helgað andmælum og röksemd um nokkurra þjóðkunnra mennta- og gáfumanna gegn Atlanzhafsbandalaginu. Hér þarf hvorki að benda á né rekja einstakar greinar þessa heftis, enda komu þær fyrir lítið — um sinn. Hitt má vera að þegar hafin verður stórsókn fyrir frelsi Islands á nýjan leik, væntanlega áður langt um líð- ur, þá komi þessar greinar að góðu haldi. En það er aðferðin við útgáfu þessa heftis, sem ég ætlaði að vekja athýgli á. Það er gefið út í sérstöku tilefni. Mál og menning gerir ráð fyrir því að gefa út þrjú tímarits- hefti árlega. Útgáfa umrædds heftis ervekki fyrst og fremst þáttur í framkvæmd þeirrar ráðagerðar, heldur var því ætl- að að hafa sérstök áhrif á af- drif ákveðins máls, eiga þátt í veroandi sögunnar. Þótt þau og Goya séu að fáum undantekn andi, óstöðvandi, skriðdreki frá ingum undanskildum hið eina sem afsakað fái þessa stirðlegu aðferð við myndgerð, enda forðaði ég mér hið bráðasta það an og inn í afsteypusalinn, en þar er til sýnis safn af afsteyp- um höggmynda frá fornöld Grikkja og allar götur fram yfir barokk. „Hinar líkamsfræðilegu mynd ir Attiku,“ virðast mér raunar vera ein hin fegursta prýði þess arar jarðar, „fullkomnari og fegri menn, frumborið ljóssins kyn,“ og virðast svífa þótt þær hvíli, hvílast þótt þær þreyti aflraunir, óháðar sjúkdómum, hrörnun og slysum. Hvað sagði^ ar ekki fyrir líkama. Það er ég ? Líkamir þessir úr mamara j eins og öld þessi sé farin að (en hér úr gifsi) hafa einmitt skammast sín fyrir líkamann, og 15. öld, eldspúandi, frábærlega harður og grimmilegur. Eða öllu heldur atómsprengja þeirr ar aldar, og nú úreltur orðinn í öllum sínum grimmleik og veldi eins og gamaldags byssu- hólkur. Hainn or tímaskakkt settur í sal þenna innanum langt um eldri myndir. Nú færist rökkur yfir aldirn- ar, gótikin tekur við, mjóir lík- amir langir innan síðara klæða og víðra. Af líkamanum má ekkert sjást annað en hend ur og andlit, annað væri móðg- un við þann er skapaði hann, og gegnum klæðafeliingar vott- MINNISBLAÐ til landsölimiðmgaima Sjálfstæði vort er virt og ódýrt fundið, vegið og metið, létt er í því pundið. Vei þeirri stjórn er stelur frelsi ungu, stelur og selur land og þjóð og tungu. Þó að hún grogg með vvhiskýdónum drekki, drekkt sinni liáðung, það getur liún ekki. Hljóðni sú rödd, er hrópar að oss voðann, hrökklist það vald, er reisir feigðarboðann. Visni sú hönd, er skrifar undir skjalið, skjalið, sem landráð er og verður talið. Brjálist sú önd, er fórnar föðurlandi, fyrir þann glæp að beita vígagandi yfir vor bú og börn og menn og konur. Bölvaður veri hver einn Loka-sonur. Brjálist hver sá, er fórnar fósturlandi, furturinn heimski gerist óalandi. Brjálist liver sá, er bölvaninni veldur, brenni liver taug, sem óslökkvandi eldur. Friðlaus sé sá, sem fósturlandi stelur, fordæmdur sá, er ættjörðina selur. Niðliöggur andans nagi hvern sem svíkur, nætur og daga, þar til yfir lýkur. ÍSLENDINGUR. áhrif hafi víst í þessu tilfelli reynzt minni en æskilegt hefði verið, er með útgáfu heftisins fullnægt óskum margra góðra manna um aktúalítet (raun- gildi?) Tímaritsins. Vissulega er mikilvægara að eiga þátt í sköpun sögu en dæma hana eft- ir á, og skiptir þó hvort tveggja nokkru. Mun þetta vera í ann- að sinn sem sérstöku lreíti Tímaritsins er ætluð áhrif á úrslit ákveðins máls. Heilir þsir er að því standa. I Rétti vil cg minnast á kvæði vors nýjasta skálds, Þorsteins Valdimarssonar, Her cr nefnist það, og liefur birzt hár í blaðinu. Er gott að lesa. það oftar en einu sinni. List þess leynir á sér, þótt kraftur þess og hiti liggi hverjum manni í augum uppi þegar í stað. En fyrsta og síðastá tilefni þess- ara fáu )ína er hin mikla greia Einars Olgeirssonar, Islenak stóriðja í þjónustu þjóðarinnar. Hér birtist síðari hluti þess- arar greinar, tæpar 80 bls., en. fyrri hlutinn var í næsta liefti á undan. Það er ekki ta’ið smekklegt að vitna í sjálfan sig, en í sumar eitt sinn lét ég ummælt eitthvað á þá leið að svokallaðir stjórnmálamenn borgaraflckkanna þriggýa gætu ekki skrifað röksemdalega þjóðmálaritgerð þótt líf þeirra lægi við. Glamrið væri þeirra höfuðskepna. Vafalaust liggja mörg rök til þess, að Sósíalista- flokkurinn hér er hlutfalls’ega öflugri en tilsvarandi flokkar í nágrannalöndunum. En ein þeirra ástæðna er tvímæla- laust sú að forustumenn ckkar hafa meiri persónulega yfir- burði yfir andstæðinga sína en félagar okkar á Norðurlöndum. Vona ég að enginn nefni smjað- ur þótt slíkt sé leitt í tal, enda gæti sá mismunur yfirburð- anna einfaldlega falizt í þvi að borgaralegir pólitíkusar hér- lendir væru lakari menn bræðr- um sínum í nágrenninu. En ura. þessa yfirburði alla vitnar grein Einars. Eg get ekki rakið hana hér, en þess vildi ég óska að hver einasti maður í landinu veitti scr þann munað og unað að lesa hana. Væri ekki hægt að gefa hana út í bókar- formi? Spurnir.gin er a. m. k. saklaus. Þessi grein er vitnisburCur um það hvernig bezt og cljarf- legast er hugsað á íslancii'í dag. Hér sýnist mér dýr hug-’. sjón og miklir vitsmunir grlp-i þéttu taki um kjarna íalenzkra atvinnumála á liCandi árurn. Þar að auki er greinin stjórn- málasaga -— og mannlegt heira- ildarrit. Skilji lesandinn ekki þessi síðustu orð, er honura. hollt að glíma við þá gátu á þessum fyrsta hvíldardegi eft- ir eina þungbærustu harmaviku íslenzkrar sögu. B. 3- ■wM'mn’fiwfmfT’im ,, , !—Lækjargata kl 3 í dag! I VI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.