Þjóðviljinn - 03.04.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.04.1949, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVIL JÍNN Sunnudagur 3. apríl 1949. Friðsamír Beykvíkingar krefjast svars Það á að víkja úrlögregionni þeim mönnum sem sieppa sér og berja saklanst, varnarlaust íélk með kylfum / Enn hefur fátt eitt verið sagt af fólskuverkum Heim- dallarhvítliðanna og nokkurra lögregluþjóna, er þeir frömdu í hinni tilefnislausu árás sinni á friðsamt og varnarlaust fólk á Austurvelli s..l miðvikudag. S.l. fimmtudag minntist Þjóð viljinn lítillega á einn lögreglu- þjónanna, Lárus Salómonsson, er var einn þeirra er barði misk kunnarlaust með kylfu þá sem fyrir honum urðu. Til viðbótar því er rétt að geta þess að í Ril Matthíasar Joehumssonar Isafoidarprentsmiðja h. f. er í þann veginn ag hefja heildar- útgáfu af ritum Matthlasar Jochumssonar, í bundnu máli og óbundnu, og mun fyrsta bind ið koma út að áliðnu komanda að enda þótt sjálf nöfnin. séu kunn, þá getur nú reynzt hart- nær eða með öllu ómögulegt að vita við hvern átt er. Úígefandi j er litiu nær þó að við kvæðið ! standi „Jón Jónsson d. 1872“ surnri. Verður, eins og skyld- ! eða ,,G. Jónsdóttir d. 18S1“ eða ugt er, allt gert til þess að út- „eftir bain“. Þetta á ekki við gáfan verði sem rækilegast af hendi leyst og að sem fæst verði útundan af því, er þar á að réttu leyti að koma. Er þegar allmikið af efni komið, sem ekki er í hinum fyrri útgáfum, og talsvert mun án efa' bætast við ennþá í þeirri leit, sem nú er verið að framkvæma. Þó mun efalaust meira eða minna verða út undan nema til komi gcð- viljuð aðstoð heild. Mun mörgum góðum manni vera ljúft að leggja fram sitt liðsinni svo að þess- um konungi ríki andans megi veröa sýnd svipuð rækt- arsemi af hendi þjóðar hans eins og aðrar þjóðir sýna minn- ingu hinna mestu og beztu ! sinna manna. Það eru því vin- samleg tilmæli min til allra þeirra, er undir höndum hafa eitthvað það, er að gagni mætti koma við útgáfuna, hvort held- ur eru bréf eða ljóð, að þeir Jáni til afnota, frumrit ef þess er kostur, en ella nákvæmar af- skriítir. Má senda allt slíkt ann aðhvort til mín undirritaðs eða til sonar skáldsins, Magnúsar Matthíassonar, Túngötu 5, Keykjavík. Mun allra slíkra gagna verða vandlega gætt og þau á sínum tíma endursend þeim er lánað hafa, nema þeir geri sjálfir þær ráðstafanir að afhenda skuli Landsbókasafni. Sömuleiðis mundu með þökk- um þegnar hverskonar upplýs- ingar og fróðleikur, er ætla má að gagni yrðu við útgáfu ijóða eða bréfa, svo að slíkt verði ' notað við athugasemdir þær og skýringar, sem geröar verða við textana. Alveg sérstákiega er til mælzt, að aðstandendur, ætt menn eða venzlamenn þeirra, er Matthías kvað eftir, vildu fyrradag hafði Þjóðviljinn tal af einum þeirra sem Lárus Salómonsson barði. Var hann með skurð á höfði eftir högg Lárusar. Kvaðst hann hafa staðið á gangstéttinni gegn Alþingishús- inu þegar lögreglan gerði fyrstu árásina. Kvaðst hann hafa staðið kyrr og ekki uggað að sér, þar sem hann vissi enga sök á hendur scr, enda boðað- ur þangað af formönnum þing- jflokka ríkisstjórnarinnar, og hefði ekkert aðhafzt annað en standa á gangstéttinni. Vissi i hann ekki fyrr en Lárus Saló- monsson stóð fyrir framan hann, reiddi upp kjdfuna — og sló. Svimaði manrtinn við högg- , ið, en nærstaddur maður, sem j ’nann ekki þekkti, kom honum Með fyrirfram þökk til allra þeirra, er við þessum tiimælum verða og sýna þar með minn- ingu Matthíasar Jochumssonar ræktarsemi — stundum máske um leið minningu látinna ná- unga sinna. Reykjavík, 24. marz 1949. f. h. ísafoldarprentsmiðju h. f., Gunnar Einarsson. um erfiljóðin ein heldur og ýms önnur tækifæriskvæði og tæki- færisvísur. En úti á meðal fclks ins mun í langflestum tilfellumj^ hjálpar> þurrkaði af honum enn vera einhver, sem að meira blóðið og studdi hann burtu og eða minna leyti getur látið í té hj41paR honUm að komast til gagnlegar upplýsingar. Menn iœknÍ£aggerðar. mega ekki draga sig i hlé fyrir j Þetta er þvi miður eitt dsmi þa3'_ að þeim finnist það vera af óteljandi slikra fólskuverka, of fátæklegt, sem þeir geta lagt er Keimdallarhvítliðarnir og til málanna. Lítilfjörleg bending llckkrir lcgregiuþjónanna þjóðarinnar í Setur oft og einatt einmitt vís- j frömdu á alsakiausu, varnar- að á réttu leiðina. llau3U fólki. SKÁM Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON ÞaC er beint brot á regl- um þeim sem lögregluþjón- unum ber að fara eftir við notkun kylfu, að slá menn í höfuðið með kylfu. Þeim er beinlínis bannað það og svo fyrirmælt að slá á útlhjii. I>árus Salómonsson er því einn þeirra „manna“ er frömdu Eramh. á 7. síðu eyinga, scm bjóða íslendingum senda svo ítarlega greinargerð, ! til hennar. scm kostur er á, um þá hlna j sömu, ef ekki er alveg augljóst, jSk'pnn utnnfarasveiíamn. að auðvelt muni að afla þeirra j Sveitir þær, er fara á þessi upplýsinga. Það er svo um mjög bridgemó:, ve-rða skipacar so.m mörg af hinum mikla sæg tæki- j.kvæmt fyrirniælum foringja færiskvæða, er Matthías, kvað, þeirra tveggja sveita, sem hlut amband ísi. undirbýr þáti- tem eríendss S fiiMiai aí tessu verSm háð hér 10 swiSa laadsmót í næsSu vlku Bndgesamband Islands hyggst taka þátt í tveim bridge- mótuin næsta surnar, öðru í París, hinu í Færeyjum. í tilefni af þessu og til undirbúnings því, efnir sambandið til lands- keppni og hefst hún í Tjarnarcafé, á morgun kl. 1. Þar keppa 10 sveitir alls, 5 úr Reykjavík, 5 utan af landi. Sambandið mun senda eina skarpastar verða á lands /.ót- sveit á hvorn staðinn, París og , inu, cr hefst á morgun. For- Færeyjar. Parísar-mótið verður j ingi þeirrar sveitar, sem verð- nr. 1, ræður skipan Parísar- sveitarinnar, en foringi næst- efstu sveitarinnar ræður.skipan Færeyja-sveitarinnar. Mtttakesrdúr í iaadþEiótfnu Landsmótinu á að ljúka næst kornandi laugardag, og taka þátt í því þessar briage-sveiLir: Sveit Gunngeirs Péturssonar, háð með þátttöku flestra Vest- urevrópuþjóða cg hefst um mí.n aða.mótin júlí—ágúst. Keppnin í Færeyjum hefur enn ekki ver ið ákvecin, en hún verður að- eins milli- ísjgndhrga og Færey- inga, hugmyndin um lrana er orðin til fyrir uppástungu Fccr- Eins og lesendur hafa séð hafa að undanförnu birzt tvær skákþrautir í hverjum þætti. Ætlunin er að halda því áfram og birta þrautirnar öðru hverju. Verður þarna hvað innan um annað: eiginleg skákdæmi, þar sem hvítur á að máta í ákveðn- um leikjafjölda, og eins tafllok þar sem livítur á að vinna eða ná jafntefli án þess að nokkuð sé sagt um leikjafjölda. Reynt verður einnig að, hafa þrautirn- ar nokkuð misþungar. Hér fara á eftir lausnir fyrstu tíu skák- þrautanna í þessum flokki og eru þrautirnar sjálfar endur- prentaðar um leið. * 1. „Civis Bononiae". KdS—HaS—Hc5 Kd6—Hhl Hvítur á að vinna. jHvítur virðist í vanda stadd ur en Hc5—h5! forðar honum frá máti og bjargar hróknum. Hann vinnur hrókinn aftur með H—a6|—a5f ef svartur drep-| ur. 2. Zdenko Mach. Kb7—Df4—Pc2 Kb5-—Pa5, b4 og c5 Hvítur á að máta í 3. leik. 1. Df7 a4 2. Dflf Ka5 3. DaG mát eða c4 S. Df5 mát. 1. — c4 2. DeS Iíc5 3. De5 mát. 1. — Ka4 2.Dc4 Ka3 3. Db3 mát. 1.— b3 2. Db3 mát. Eg sé ekki betur en önnur lausn sé á þrautinni: 1. De4 a4 2. Dd3f og 3. Dd5 eða BaG mát. 1. — c4 2. Dc6 mát. 1. — Ka4 2. Ðc4 eins og áður. 1. — b3 2. cxb3 og mát í næsta leik. * 3. Polerio. Ke2—Hfl—Pa4 Kg2—Ph2; a5 cg b6 Hvítur á að vinna. Hvítur kemur svörtum í leík- þröng með því að fórna hrókn- ! um: jl. Hhl! Kxhl 2. Kf2! og nú á svartur ekki til annað en a6— a5, báoir koma sér upp drottn- ingu, en hvítur mátar í næsta sveit Árna M. Jónssonar, sveifc Harcar Þórðarsonar, sveit Ragnars Jóhannecsonar, sveit Guðlaugs Guðmundssonar (all ar úr Reykjavík), svcit Sigurð ar Kvistj.ánssonar (Siglufirfi), sveit Egils Sigurðssonar (Akra jnesi), sveit Gríms Thorarensens j (Selfossi), sveit Árna Þorvarðs jsonar (Ilafnarfirci) cg svei!. j Guðlaugs Gíslascnar (Vest- mannaeyjum). Aögangur að mótinu cr ö!l- um heimill. G-eta. rnenn ýmist keypt miða, sem gilda að öllu mótinu í heild, e2a miða, sern gilda að einsLökum umferðum. :Þcir eru seldir við innganginn. leik á eftir. Hvítur má ekki leika 2. Kfl, því að þá skákar svarta peðið um leið og það verður drottning. -k 4. Shinkman. Kh4—HeQ—Hh3 Kg2 Hvítur á að máta í 3. leik. 1. Hhl Kxhl 2. Kg3 Kgl 3. Hel 1. Kf3 2. Hh2 Kf4 3. Hf2 1. Kf2 2. Kh3 Kf3 3. Hfl ★ ,5. Rubinstein — N,N. Kg2—Ha3 — Ph2 Kh4—Pg4, g5 og h5. Hvitur lck 1. Hh3f! gxh3f 2. Kf3 g4f 3. Kf4 g3 4. hxg3 mát. k 6. John Brown. Kb6—Ddl—BdS—Rgo Ke5—Pf5 Plvítur á að máta í 2. leik. 1. Dgl Kf4 2. Bc7 mát. Kd5 2. Dc5 mát., Kd6 2. Dd4 mát. ★ 7. P. Hasse. Ka8—Hb7—Hf7—Ph5 Ke8—RfS Hvítur á að rnáta í 3. leik. Fyrsti leikur er lævíslegur tempóleikur til þess að koma í veg fyrir að riddarinn skáki í öðrum leik 1. Ka7 Re6 2. Hh7 og mátar. 1. — Rd7 2. Hfxd7. ★ 8. Rudolf L’Hermet. Kg5 — Dc3 — Bg4 — Rf3 Kd6 —, Pd7 Hvítur mátar í 3. leik. 1. Fvd2 Kd5 2. Ke4 og 3. BfS eða Rf6 mát. 1. Rd2 Kd5 2. Re4 og 3. Bf3 mát. 9. er ein af kunnustu þraut- um Kling og Horvvitz. Hvítur virðist í mestu kröggum vegna þess að drottningin er leppur. Ke2—De3—Hb6 og h4— Pb3, b5 og ho Ka7—De7—Heö og h6— Pa6, b7 og c5 Flvítur á að vinna, 1. HxeG ííxeG 2r. b5—-bGf! Nú verður kóngurinn að drepa peoið. 2. —KxbG 3. Hh6 j! Lepparinn er leppaður sjáifi|r og þar með snýst allt við. Sva^t iur verður að drepa hrókinn, dn þá vinnur hvíta drpttningli •auðveldlega. i:i + ’ f 10. Friednch Duboe. Khl—De5—Rd4—Ph3 Kh4—Pg4 Mát í 2. leik. Hér er líklegasti leikurinn lausn: 1. Re6 og mát í næsta leik. Svartur á þrjá svarleiki sem leiða til þriggja mismunftndi máta. ,M

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.