Þjóðviljinn - 03.04.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.04.1949, Blaðsíða 7
7' Smmudagur 3. apríl 1949. ÞJÓÐVIL JINN Smáauglýsmgar (KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐIÐ) Kennsla Latína — Franska — ítálska Til viðtals kl. 7—8 á kvöld- in og í síma 2258 e. h. Hörður Þórhallsson, Egilsgötu 18. dívanar allar stærðir fj rirliggjandi, Húsgagnavinnustöfan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 Skrifsíðfu- eg heimiiis- vélaviSgerðis Sylgja, Laufásveg 1S. Sími 2656. Húsgögn, karíniáhnaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 -— Sími 2926 Ragnai Öiafssen hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. , Uliartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Þégar þú sendist í KRON — mundu eftir að taka MSSAKVITTUNIM Munið: Blómasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Bókfæisla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtséki og einstaklinga. Jakob J. Jaköbsson Simi 5630 og 1453 Gólíteppi Kaupum og tökum í umboðs sölu ný og notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 Bifreiðarailagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 91. rasteignasölumiðstöðin Lækjargctu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Lögfræðingiti Áki Jakobsson cg Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Heimslisprýði Fjölbrevtt úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. KaiImaRnaföt Kaupum lítið slitin jakka^ föt, harmonikur og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisgötu 45. — Sími 5691. — Kaífisaía — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. ■'/Smmssa Ferðafélag íslands heldur skemmtifund næstk. þriðjudags kvöld þ. 5. apríl 1949. Húsið opnað kl. 8,30. Guðmundur Ein- arsson myndhöggvari frá Mið- dal sýnir Heklu-kvikmynd sína, sem hefur nú verið full- gerð. Er hún bæði með tal og tón og nær yfir allt gos tíma- bilið. Dansað til kl. 1. Aðgöngu miðar seldir á þriðjudaginn i bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar og Isafoldar. Bamasfúkáa Uömis hefur ársí'agnað í Góðtemplara- húsinu mánudaginn 4. apríl kl. 7,30 síðdegis. Ýmis skemmtiatriði, Aðgöngu miðar seldir kl. 10—12 í dag. Munið fundinn á sama tíma. Gæzlumenn. Athugið vörtunerkið um leið og þér KAUPIB Pramhald af 5. siðu. sem ég ætla að enn sé ekki runn inn uþp hér á hnettinum. Og þó er honum brugðið. Bacchos er að vísu áhyggjulaus, fullsæll og fegurstur sveina, en Guðsmóðir hefur andað lík sonar sins á hnjánum, Dagurinn lítur um öxl og honum ógnar það sem hann sér, Nóttin sefur og lista- maðurinn. biður þess að hún sé ekki vakin, því hetra sé að sofa en vaka til þess að horfa upp á hörmungar hins vélaða lýðs, — bezt að vera úr steini, Dögunin dregur dúk af andliti sér og henni er kvöl að vakna. Öll eru þau í álögum. í næsta sal er barokkin í al- gleymingi og minnist ég þar einkar fróðlegrar myndar af danskri frú, en á hvora híið henni ektamenn hcnnar tveir, sem hún hefur þó líklega elcki átt báða í einu. Þessi háloflega þrenning er ugglaust konungs- ættar og herrarnir færðir í róm- verska múnderingu með upp- hleyptum myndum á brjóst- skjöldunum, gríðarlegar hár- kollur og þeir eru svo feitir, sprælcir og sperrtir, að maður óttast að þeir muni rifna, því- líkt. Er þetta hin æðsta tigin- inennska, eða er sem mér sýn- ist, að hér sé vegsældin í öfuga hlutfalli við fyrirmennskuna ? MíFÓ.l A.vi.*as t N5I7.IC3L.VUI ■ V.UtlUÆ nOþ.itu -þ L v 4 yt- sniPA ____ Ilekla fer vestur um land til Akuréyr ar miðvikudaginn 13. apríl. Tck ið verður á nióti pöntun far- seðla eftir helgina, en vegna mikillar eftirspurnar er óskað eftir því, að farseðlarnir séu innleystir strax við pöntun. Friðsamir Reykvíkingar krefjast svars Framh. af 6. síðu. fólskuverk er varða við lög og ber að rcka slíkt fói úr liig- reglúnni. Almenningur í Reykjávík krefst svars við því hvort lög- rcglustjórinn gaf Iögregiuþjón- unum og Ileimdaílarhvítliðun- um iyrirsldpunn um áð berja kylfum > höfuð þess fólks er .afnazt hafði að Alþingishúsinu ;.l. miðvikudag; — cða íóku 'ieír þaS 'uþp hjá sjáifmh 'sér ->g bera persónulega alla á- byrgð? Reykvíkingar eru beðnir að atkuga það, að láta ekki reiði sína yfir fólskuverkum einstakra lögregluþjóna bitna á lögreglunni allri. Mik Landsbazar Haflveigarstaða Stærsti og mesti bazar, sem nokkru sinni hefur verið hald inn á íslandi, verður opnaður mánudaginn 4. apríl í Lista- mannaskálanum í Reykjavík kl. 10 fyrir hádegi. Þar verða á boðstólum allskonar hann- yrðir, léreftssaumur og allt það sem heimilum má sem bezt að gagni koma. Allan daginn verð ur sóð um að nóg verði af góð- um og gagnlegum vörum. All- ar :konur á lándinu leggja sinn skerf til að þessi bazar Hall- veigarstaða verði íslenzkum konum til sóma, og sýni um leið höfuðstað Islands, hverju óeigingjart starf íslenzkra kvenna getur hrundið í fram- kvæmd. Stof nun , .Kvennaheimilisins Hallveigarstaða“ hefur vakið bergmál um allt landið og - um margra ára skeið liafa konur úr öllum pólitiskum flokkum unnið að framgangi þessa máls. Óteljandi konur hafa lagt fram liugvit, krafta og fé til þess að hrinda málinu áfram og hafa „einskis látið ófreistað að gera þessa framtíðarsýn að veru- leika“, eins og Svafa Þorleifs dóttir, forstjóri, hefur orðað þao. Hallveigarstöðum er ekki einungis' ætlað að veroa félags heimili kvenna, lieldur dvalar- og gistiheimili kvenna og í þriðia lagi fræðslustöð eða verk legur skóli. Reykviskar konur! Á morg- un getum við lagt okkar skerf til að Hallveigarstaðir rísi af grunni sem tákn um stórhug íslenzku konunnar á tuttugustu öid. Keiðrum minn- ingu hinnar fyrstu landnáms- konu með því að sækja bazar- inn í Listamannaskálanum á morgun; hann verður op- inn allan daginn og fram á kvöld. Þ. V. iil Iiluíi lögreglunnar eru menn sem ekki vilja vamm sitt vita í starfi sínu þótt í lögregluna haí'i vcrið teknir einstaklingar er setja smán- arblett á stéttina. Þeim lögreglumönn um á tafarlaust að víkja frá starfi. sazar Hallveigarstaða verður lialdinn í Listamannaskálan- um mánudaginn 4. apríl; byrjar kl. 10 f. h. BBBHHHBCEBBSrBæaBBBHKŒHSmaEaaBHÍOSHHBBHHBBBBHEBaBBBHHHta-iaHHiaEEiaBUBaaHIBBaœEHKBSaEaaKaSgESEIEEBBHHBHHBBCBSBtaaEBEHBBEBHHaHH iiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.