Þjóðviljinn - 05.04.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.04.1949, Blaðsíða 1
14- árgangur. Þriðjiidasiur 5. apríl 1949. 76. töíublað. Flokksskólinn Sigurður Guðmundsson rit stjóri flytur fjórða erindi sitt í erindaflokknum Saga verkalýðshreyfingarinnar á fslandi í kvöld kl. 8.30 að Þórsgötu 1. V rli 1 n rnMii i : J * N Bendikfsson, ber upplognar sakir á nga tíl að vekja á sér meiaumkvun bandarísku husbænd anna og egna þá til íhlufunar um innanlanámál Íslands * Tólí utanríkisráðherrar undirrituðu í gær í Was- hington samninginn um Norður-Atlanzhaísbandalag, árásarbandalag Bandaríkjaauðvaldsins og leppríkja þess. Utanríkisráðherra Bandaríkianna, Dean Acheson, bauð utanríkisráðherrana velkomna með stuttri ræðu, er athöínin hóíst í viðhaínarsal utanríkisráðu- neytisins í Washington, laust eftir kl. 20 í gæríísl. tími). Hélt hver utanríkisráðherra ræðu, og undir- ritaði samninginn ásamt sendiherrum lands síns í Washington. Ríkin sem bindast í hernaðarbandalag til 20 ára eru þessi: ísland, Bandaríkin, Kanada, Bretland, Belgía, Holland, Lúxembúrg, Frakkland, ítalía, Portúgal, Noregur, Danmörk. Utanríkisráðherra íslands skar sig úr og minntist einn á andstöðu gegn Atlanzhaísbandalaginu í landi sínu. Bar Bjarni Benediktsson, hinn íslenzki Laval, lognar sakir á íslendinga, sömu áróðurstugguna og landsölublöðin hér þora varla að halda íram í al- vöru. Verður þessi ósvíína íramkoma aðalleppsins íslenzka ekki skilin á annan veg en að hann sé að vekja á sér meðaumkun bandarísku húsbændanna og egna þá til íhlutunar um innanlandsmál á íslandi. Það er athvglisvert að Bjarni Ben. heíur einnig talið ástæðu til að fullyrða í þessari eindæma ræðu að sVo geti „staðið á, að ísland hafi úrslitaþýðingu um öryggi landanna við Norður-Atlanzhaf." Ræður hinn,a ráðherranna voru að langmestu leyti innan- tómt orðagjálfur um friðartil- gang hernaðarbandalagsins sem þeir voru að stofna, að boði hins ágengasta auðvaldsríkis heimsins, Bandaríkjanna. Hal- vard Lange, norski sósíaldemó- kratinn, gekk þó einna lengst í smjaðurslegum lofyrðum um Framhald á 7. síðu. jölmennasii úti- fundur sem \mli~ inn hefur verið í Reykjavík ___ Myndin hér að neðan og á 8. síðu er af mótmælafundi Sósí- alistaflokksins við Miðbæjar* barnaskólann. Samþykktir fundarins eru birtar á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.