Þjóðviljinn - 05.04.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.04.1949, Blaðsíða 4
 V -■ ■■ ■ ■■ V*' . ~' ' JJ ,.l.l ■■■ ■ ■■ ... . I>ri6judagur - • 5. U.áíff41 ,1049.i - i i«e(audl: Samemingarflokkur alþýSu — Sósíalistaflokkurlnn Rttstjórai: Magnús Kjartansson. SigurCur Guðmundsson (áb>, F'réttarltstjórl: Jón Bjarnason. Biaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfl Ólaísson, Jónas Árnason. Ritatjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja. Skólavörðu- «tíg 1« — Sími 7Ö00 (þrjár Iínur) Á«krlí arverð: kr. 12.00 á mánuðL — LausasCluverð G0 aur. elnt. Prentsmiðja ÞjóðviIJans h. t. Höslaiistaflokkurlnn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár línur) ÍM.IAKPOSTIKIVNI Eysleinu Jónsson talar við flokks- menn sína Ungur Framsóknarmaður mætir á Austurvelli 30. marz 3949, samkvæmt strengilegu boði Framsóknarforingjans og Framsóknarráðherrans Eysteins Jónssonar. Hann stend- iir þar í hópi annarra friðsamra borgara og mótmælir ein- dregið því að framin verði landráð og krefst af heilum hug þjóðaratkvæðis, og er þar í algeru samræmi við stefnu r.ngra Framsóknarmanna og þeirra leiðtoga flokksins sem enn halda einhverri tryggð við fórnar hugsjónir. Sem hann fitendur þama rólegur og stilltur vaða allt í einu út á vöU- inn kylfubúnir Heimdellingar, þeir menn sem hami hafði lært í sveit sinni að vlrða einna sízt, og eru sending frá Ey- steini Jónssyni til þeirra friðsömu borgara sem hann hafði sjálfur boðað. Þessi óðu skrílmenni vaða um völlinh og berja alit sem fyrir er, að því er virðist af einstæðri dráps- fýsn, og hinn ungi Framsóknarmaður horfir undrandi á þessa sendimenn ráðherra síns. Hann hefur þó ekki horft ianga stund þegar enn stærri undur gerast. Lögregluþjón- arnir hafa allt í einu falið andlit sín bak við ferlegar grím- ur og líkjast nú helzt kynjamyndum úr martröð og grímu- mennirnir grýta um sig stórum sprengjum með gasi sem brát-t hylur völlinn. Ungi Framsóknarmaðurinn hörfar und- an, en þegar rofar til gengur hann á ný inn á Austurvöll til að virða fyrir sér verksummerkin eftir framgöngu þess liðs sem Eysteinn Jónsson sendi boðsgestum sínum. Veit hann þá ekki fyrr en lögregluþjónn veður að honum með sérstök flokksskilaboð frá ráðherranum og skýtur þeim íraman í hann í gasformi af örstuttu færi. Ungi maðurinn hmgur til jarðar, en stendur síðan upp aftur og fórnar höndum til himins, blindur. og skaðbrenndur. Nærstaddir menn hlaupa að og styðja hann, en sagan er ekki búin enn. Enn koma tveir sendiboðar Eysteins Jónssonar, klædd- ir lögreglubúningum, taka unga manninn blindan og varn- arlausan, draga hann inn í Alþingishúsið til ráð- herrans, síðan 1 gegnum húsið, út um bakdymar og inn í lögreglubíl. Siðan er hann fluttur nauðugur í tukthúsið, lokaður inni í klefa og hafður þar í fimm daga, til þess eins að fela fyrir almenningi ummerkin af einu níðings- verki þeirra sendiboða sem Eysteinn Jónsson telur nú kominn timá til að siga á óbreytta Framsóknarmenn. Þar finnur faðir piltsins, kominn langt austan úr sveitum, son sinn, hálfblindan og skaðbrenndan eftir þjóna Eysteins Jónssonar. 1k Þessi saga verður sígild dæmisaga um hin ömmiegu svik Framsóknarflokksins við stefnu sína og fylgjendur. Sá flokkur en nú sokkinn svo djúpt að hann á sér þess enga von að rífa sig upp úr haugnum. Valdamenn hans eru orðn- ir nánustu samverkamenn siðspilltasta auðvaldsins í Reykja vík og stefna þeirra er nú boðuð með kylfuvaldi Heimdall- arskrílsins og gasárásum á friðsamt fólk. En þótt valda- menn flokksins hafi nú tryggt sér sess við hlið auðvirði- legustu svikara íslenzkrar sögu munu óbreyttir Framsókn- armenn halda tryggð við hugsjónir sínar og sýna þrek Magnúsar Hákonarsonar. Þeir munu taka höndum saman í sókn fyrir frelsi og sjálfstæði ættjarðar sinnar og mann- sæmandi lífskjörum, en brjóta af sér flokksviðjar þeirra ómenna sem stjómuðu landráðunum og ofbeldisveritunum 30. marz 1940. ■ I íoss fór, frá Reykjavik 31,3„.til N, Y. Vatnajökull fór frá Hamliorg 3:4. . til Hollahds og;-AntiVerpen. Katla fór frá Halifax ,31.3.' til R- víkur. Anne Louise fór frá Hirts- hals 30.3. til Reykjavikur. Hertha fór frá Menstad 31.3. til Reykjavik ur. Linda Dan fór frá Kaupmanna liöfn 2.4. til Gautaborgar og R- Um tóbakið og hún kannski ekki eins mérkileg vikur krabbameinið og af var látið? — Mér or Gnúpa-Bárður skrifar : — „I spurn: Hvers vegna er það Einarsson & Zoega: 1 . . . Foldin for fra Vestmannaeyjum tilefni af stofnun og fyrirhug- ekki ®*tt hófuðstefnuskrarat- & íaugardagsmorgun áieiðis til uðu starfi Krabbameinsvarna- ríði Krabbameinsvarnafélagsins Grimsby. Spaarestroom kom til R- félagsins leyfi ég mcr hér með að berjast gégn reykingum vikur á laugardagskvöld. Reykja- að gera nokkrar athugasemd- nianna, þar sem formaður þess ir: — Formaður Iiessa tilvon- °S aðalstofnandi hefur komizt andi merka félagsskapar, próf. þeirri niðurstöðu, að þær 'Níels Dungal, lét þess getið í Seti leitt til þess, að menn taki blaðagrein fyrir nokkrum mán Þennau geigvænlega sjúkdóm. uðum, er hann var nýkominn Gnúpa-Bárður. úr ferðalagi til Ungverjalands Eftir á að hyggja: er ekki (sællar minningar), að þar orðið tímabært, að magaveikis- annast Hreyfill _ sim^ 6633 hefði hann fiutt fyrirlestur á sjúklingar stofni með sér fc- læknaþingi um krabbamein í Ugsskap? G.-B. iS./y' nes er í Vestmannaeyjum. S'1', Hjónunum Gróu Jóelsdóttur og Jóni P. Jónssyni, Leifs- götu 27, fæddist 15 marka dóttir í gær, 4. april. Næturakstur í nótt og aðra nótt lungum. Hefði hann þar fyrst- ur manna að því er virtist leitt skýr rök að því, að krabbamein í lungum gæti í mörgum tilfell- um stafað af reykingum, og sterkar líkur bentu til þess, að hin ískyggilega fjölgun krabba meinstilfella stafaði m. a. af hinum almennt vaxandi reyk- ingum síðustu áratuga. — Fyr- irlestur þennan kvað hann 18.00 Barnatími: Framhaldssaga (frú Solveig Pét- ursdóttir). 19.30 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar Tónlist- Tríó op. 1 nr. 1 eftir (Björn Ólafsson, dr. Heinz Edelstein ög Rögnvaldur Sigurjónsson). 20.45 Erindi: Eld- gos og eldfjöll; II. (Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur). 21.15 Unga fólkið. 22.00 Fréttir. — 22.05 Passíusálmar. 22.15 Endurteknir RiKISSKir: Esja er i Reykjavík, fer héðan tónleikar: Konsert í C-dúr fyrir næstkomandi föstudag austur um flautu og hörpu eftir Mozart: 22.40 hafa vakið óskipta athygli land í hringferð. Hekla var á Seyð Dagskrárlok. mqr'fTm ör Vnn*críA oó+ii Fn Vion isfirði í gær á norðurleið. Herðu- ■■ ■ —■ breið var á Flatey á Skjálfanda í gærmorgun. Skjaldbreið átti að fara frá Reykjavik kl. 20.00 í gær kvöld á leið til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Súðin var á Isafirði í gær. margra er þirigið sátu. En þar mun hafa verið mannval mikið saman komið. * Ekkert minnzt á baráttu gegn reykingum. „Það sem undrun vekur, er EIMSKIP : ekki þessi kenning prófessors- ins, því frá almennu sjónar- Orðsending frá Sovétríkjunum Brúarfoss kom til Reykjavikur 1.4. frá Hull. Dettifoss kom til La- Rochelle 3.4., fer þaðan 5.4. til miði virðist hún vera mjög Hamborgar, Rotterdam og Ant skynsamleg, heldur hitt, að í werPen- Fjaiifoss kom til Reykja- foss fór frá Hull 2.4. til Reykja- ai~ blaðafréttuni.“ (Frá utanríkisráðuneytinu). an. ★ Ætti að vera höfuð- stefnuskráratriði. „En hvað um hina meriku ræðu prófessorsins á lækna- þinginu í Ungverjalandi?? Var ÞJÓBVfSA „Faðir minn átti fagurt land" með fuglasönginn þýða, bjarta jökla, svartan sand og seiðinn grænna hlíða. Hugurinn reikar, hugurinn reikar víða. Fagurt átti hún mamma mál, málið yndisblíða, silkimjúkt og stolt sem stál í stormi allra tíða. Hugurinn reikar, hugurinn reikar víða. Nú talar enginn mömmu mál, málið yndisblíða. „Týnd er æra, töpuð er sál", til hvers er að stríða? Hugurinn reikar, hugurinn reikar víða. Hann faðir mmn seldi fagurt land með fuglasönginn þýða, bjarta jökla, svartan sand og seiðinn grænna hlíða. Hugurinn reikar, hugurinn reikar víða. Einn af 10 þúsund Reykvíkingumi á Austurvelli 30. 3. 1949. „Sendiráð Sovétríkjanna hef- ur í dag sent utanríkisráðuneyt- inu textann að orðsendingu þeirri, sem stjórn Sovétríkjanna sendi nýlega stjórnum þeirra víkur 3.4. frá Gautaborg. Goðafoss . ríkja, sem forgöngu hafa haft fynrhuguðu starfi hms nýstofn væntaniegur til Reykjavíkur eftir um stofnun Norður-Atlanzhafs aða .félags, sem. stefnt er til miðnætti í nótt 5.4. frá N. Y. Lag- , . , . , r „ , . bandalagsins og kunnugt er um höfuðs krabbameinssjukdomn- arfoss er 1 Fredenkshavn. Reykja- , , . • , , foss fór frá I um, er ekkert minnzt a baxattu vikur Selfoss er & Akureyrj TföUa gegn reykingunum. Aðaltilgang ur þess-a félags virðist vera sá, að aðstoða menn. sem þegar eru haldnir þessum sjúkdómi. Og þótt ólíklegt sé, að félagið fái miklu tunþokað um örlög þeirra manna, sem á annað borð eru þegar sjúkir orðriir, þá ber þó að sjálfsögðu að þakka og virða alla þá starf- semi, sem miðar að því að lið sinna þessu fólki. ★ Brautryðjendastarf á aiþjóðamæl ikvarða. „Hins vegar virðist manni sigurstranglegra til árangurs vera það að jafnhliða sé reynt að kippa burt þeim orsökum, sem valda því, að menn fái nokkurn tíma þennan sjúk- dóm. — Ef félagið næði á- rangri í þá átt yrði það ekki aðeiiis geysilega þjóðnýtt starf, heldur einnig merkilegt braut- ryðjendastarf á alþjóðlegan mælikvarða. — Prófessor Dun- gal og læknarnir yfirleitt munu sennilega svara þessu á þann veg, að hér væri hægara sagt en gjört, þar sem sáralítið væri vitað um sjúkdóm þenn-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.