Þjóðviljinn - 05.04.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.04.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudagui' 5-- apríl 1049. ÞJÓfiVILJINN imcfciir (KOSTA AÐEINS 50 AUKA GEÐXÐ) Arásarbandalagið stofnseit j Lögtið fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Málaranemi óskast strax. Umsækjendur sendi nafn sitt í lokuðu umslagi á afgreiðslu Þjóð- viljans, merkt: „60—60". Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CHEMIA h. f. — Sími 1977. DÍVANAR allar stærðir f j rhiiggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 Skrifstofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 1S. Sími 2656. Húsgögn, karlmannaföt Kauþum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSIíALINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Ullariuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. ¦¦¦¦.- |>egar þú seridist í KR0I — inundu eítir að taka KASSMVITTUMM Ketill. 2ja ferm. k'etill með olíu- brennara til sölu, einnig kolaútbúnaður. Upplýsingar í síma 2537 kl. 4—6. Kaupum flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim, seljanda að kostnað- arlausu. Verzl. Venus. — Sími 4714. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 - Sími 6922 Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 Gólfteppi Kaupum og tökum í umboðs sölu ný og notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — 6064. Hverfisgötu 94. Sími Fasteignasölumiðsibðin Lækjargö'Iu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. i um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag íslands h. f. Viðtálstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. ! DAG: Til sö'.u 3ja her- bergja .kjallara'búðir i KIúV- uniim pg Söiiaskjóli. LögiræOingar Áki Jakobsson 4>g- Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. KæS. — Sími 1453. Heimilisprýði Fjölbreytt 'úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Karlmannaföt Kaupum lítið slitin jakka- föt, harmonikur og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisgötu 45. — Simi 5691. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Framhald af 1. síðu. veglyndi og framlög Banda- ríkjanna í stríði og friði. Hver af öðrum gáfu ráðherr- arnir hjartnæmar yfirlýsingar um samstöðu allra bandalags- ríkja í ást á lýðræði og per- sónufrelsi, og virtust með öllu ótruflaðir af þyí að hafa mitt í hópnum utanríkisráðherra fasistastjórnarinnar í Portúgal! Er utanríkisráðherrarnir höfðu lokið ræðum sínum tal- aði Truman Bandaríkjafqrseti nokkur orð. Hann fullyrti að öll viðleitni Bandaríkjanna og At- lanzhafsbandalagsins miði að friði, það sé alveg ósatt mál er sumir haldi því fram að þau séu í árásarhug. En áhrifa At- lanzhafsbandalagsins muni gæta um allan heim, og þjóðir utan Norður-Atlanzhafssvæðis- ins, skuli ekki halda a3 áhugi Bandaríkjanna fyrir velgengni þeirra dvíni við samniiigsgerð- ina, öðru nær, þær megi eiga vísa vakandi velvild Bandarikj- anna! Ræða Bjarna Benediktssonar, flutt með mjög lélegum ensk- um framburði, var svohljóð- andi: „Þjóðir þær, sem nú eru að ganga í þetta nýja bræðra- bandalag, eru að mörgu leyti ólíkar hver annari. Sumar þeirra eru hinar mestu og vold- ugustu í heimi, aðrar eru smá- ar og lítils megandi. Engin er þó minni né má sín minna en' þjóð mín — íslenzka þjóðin. ís-j lendingar eru vopnlausir og hafa verið vopnlausir síðan á dögum víkinganna, forfeðra okkar. Við höfum engan her og getum ekki haft. ísland hef- ur aldrei farið með hernaði gegn nokkru landi, og sem vopnlaust land hvorki getum við né mun- um segja nokkurri þjóð stríð á hendur, svo sem við lýstum yfir, er við gerðumst ein af samein- uðu þjóðunum. Staðreynd er, að við getum alls ekki varið okk- ur gegn neinni e.rlendri, vopn- aðri árás. Við vorum þessvegna í vafa um, hvort við gætum gerzt að.ilar þcssa varnarbanda- lags. En svo getur staðið á, að ísland hafi úrslitaþýðingu um öfyggi landanna við Norður- Atlanzhaf. I síðasta stríði tók Bretland að sér varnir íslands, og síðan gerðum við samning við stjórn Bandaríkjanna um hervarnir Is- lands meðan á stríðinu stóð. Aðiid okkar að Norðuratlanz- hafssamningnum sýnir, að bæði sjálfra pkkar vegna og annarra viljum við svipaða skipan og þá á vörnum landsins, ef ný styrjöld brýzt út, sem yið von- um og biðjum að ekki verði. En það er ekki aðeins þessi ástæða, sem ráðið hefur af- stöðu okkar. Við viljum einnig láta það koma alveg ótvírætt fram, að við tilheyrum og vilj- um tilheyra því frjálsa samfé- lagi frjálsra þjóða, sem nú er formlega verið að stofna. Að vísu er það rétt, sem ég áðan sagði, að aðilar þessa samnings eru ólíkir um margt. En það er einnig margt sem sameinar okkur traustum bönd- um. Sama hættan ógnar okk- ur öllum í þeim heimi sem við lifum. Þar sem fjarlægðirnar eru horfnar, er það áreiðanlegt, að annaðhvort njóta allir frið- ar eða enginn. Sömu upplausn- aröflin eru hvarvetna að sinni ömuiiegu iðju. Allstaðar ásaka þau okkur, sem erum að vinna fyrir friðinn, um að við viljum spiila honum. Þegar samningur þessi var ræddur á Alþingi Is- lendinga, reyndu þessi öfl með vaidi að hindra hina fornhelgu stofnun í starfi sínu. Slíkt of- beldi hefur aldrei fyrr verið reynt gegn hinu þúsund ára gamla Alþingi Islendinga. Sá afvegaleiddi hópur, sem þetta reyndi, þóttist með köllum sín- um vera að heimta frið. Þetta framferði, að kasta grjóti með höndunum en þrópa á frið með yörunum, er hvorki í samræmi við arfleifð Islendinga né vest- ræna menningu. Allir vitum Við, hvar slíkir hættir eiga upp- tök sín. Heiminum stafar sann- arlega ekki meiri hætta nú af öðru en þessu hugarfari. En það er ekki aðeins þessi ógnun við heimsfriðinn og vel- ferð mannkynsins, sem samein- ar okkur. Það er heldur ekki einungis það, að lönd okkar eru öll í sama heimshluta. Sterkari bönd tengja okkur saman. All- ir tilheyrum við sömu menning- unni, allir mundum við fremur kjósa að missa lífið en frelsið, hvort heldur frelsi sjálfra okk- ar eða þjóða okkar. Allir trú- um við á vinsamlega samvinnu þjóða í milli — allir óskum við heiminum friðar og mannkyn- inu velferðar. Þessvegna hittumst við hér í dag með góðar vonir í brjósti til að tengjast tryggðaböndum með undirskrift þessa samn- inss." HSalfy^diif Leikfélags Reykjavíkur Aðalfundur Félags ísl. leikara var haldinn s. 1. laug- ardag í Baðsíofu Iðnaðarmanna. Fundurinn var mjög f jöl- sóttnr. *mjwmtf='? Frjálsíþrótta- mcnn. Rabbfundur verður ,í kyöld kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð, vippi. Kjartan Ö. Bjarnason sýn ir nýjustu íþróttakvikmyndir. Fjöimennið — NefnJin. Stúlkur! ÍSLwQ&S2BŒ»I síMitfmmMbm^f Æfing fellur niður í kvöld, og ef til vill einnig á föstudag. Lesið ,,félagsiíf" í föstudags- blaðinu. Þjálfari. Formaður félagsins, Ævar R. Kvaran, gaf skýrslu um liðið starfsár. I upphafi máls síns minntist hann tveggja félaga er látizt höfðu á árinu, þeirra Soff- íu Guðlaugsdóttur og Öldu Möller. Var það þungt áfail fyrir félagið og leikarastétt landsins er þessar mikilhæfu og giæsilegu leikkonur féllu frá svo snögglega og á sama árinu. Dagana 23.—28. maní s. 1. var háð í Kaupmannahöfn þriðja Norræna leikhúsþingið og mættu þar 2 fulltrúar frá félag- inu, þau Regína Þórðardóttir og Þorst. Ö. Stephensen. Norska leikarasamb. áttí 50 ára afmæli á s.l. hausti og hafði Félagi ísl. leikara af því tilefni verið boíið að senda fulltrúa á hátíða höld, sem höfð voru af því til- efni, en ýmissa orsaka vegna varð ekki unnt að taka því vin- samlega boði. Félagið hélt þi'jár kvöldvökur á árinu, seni þóttu heppnast mjög yel. Fjóiir leik- arar hlutu styrk til utanfarar, einn úr félagssjóði og þrír úr „Utanfararsjóði félagsins," en í þann sjóð rennur helmingur tekna félagsins, og er árlega veitt úr honum til náms- eða kynningarferða utan. Gjaldkeii félagsins las upp endurskoðaða reikninga og voru beir samþykktir. I stjórn félagsins voru kosn- in: Valur Gíslason, formaður, Valdemar Helgason, ritari og Inga Laxness gjaldkeri, cg voru hin tvö síðarnefndu endur- kosin. BO'nJólfur Jóhannesson var kosinn varaformaður. — Fulltrúar til að mæta á fundum Bandalags ísl. listamanna voru kosnir, auk stjórnaiinnar, þeir Indriði Waage og Gestur Páls- son. Að loknum aðalfundarstörf- um flutti Þorsteinn Ö. Stephe.a- sen, fróðlegt erindi og skýrslu um þriðja Norræna leikhúsþing- ið. Fyrsta Ncrræna leikhúsþing- ið var haldið í Stokkhólmi 1937, og þá samþykkt að halda slík þing annað hvert ár framvegis. Vegna styrjaldarinnar varð þó ekki úr þinghaldi aftur fyrr en árið 1946, en þá var 2. þingið háð í Osló, og mætti þá í fyrsta sinn fulltrúi fyrir ísl. ieikara (Þorsteinn Ö. Stephensen). Þriðja þingið var svo haldið í Kaupmannahöfn á s. 1. vori, og mættu þar tveir fulltrúar frá Félagi ísl. leikara, eins og fyrr segir. Næsta (4.) þing verður í Helsinki 1950, en árið 1952 kemur svo röðin að Islandi, ef fært þykir. Það væri mjög æski- legt og skernmtilegt að úr því þinghaldi gæti orðið hér, og rlk ir mikill áhugi meðal leikara fyrir því máli. Á þinginu í Osló (1946) var ákveðið að stofna framkvæmdanefnd, er starfaði á milli þinga, og nefnist húh Norræna leikhúsnefndin. Full- trúi íslands -í nefndinni cr Þor- steinn Ö. Stephensen, en vara- íuHtrúi Valur Gíslason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.