Þjóðviljinn - 05.04.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.04.1949, Blaðsíða 8
DJÓÐVIUINN ¦í- J Sovétnefndin á Keflavíkurflugvelli í gær. Með nefndinni eru starljmena rássneska send:ráðsins hér. (Ljósmynd Sigurðar Guðmundsso:iar). ¦# .." #« r i BanaanKiunum v yrir sfrlðsá ifuiidinn Fadaielf, fararst léra ssfét-seadi iiefiidarlfinar á friðarráðsiefiiiiniii í NewYork unni og reyndu þannig að gera hana tortryggilega í augum al- mennings. Hinsvegar bárust ráð stefnunni kveðjur víðsvegar að úr Bandaríkjunum, kveðjur frá samtökum framfarasinnaðra menntamanna og annarar al- þýðu, ög af þessum kveðjum og öðru slíku, sem fram kom í sam bandi við ráðstefnuna, má draga þá ótvíræðu ályktun, að almenningur í Bán3arik;":iniuxi er ekki fylgjandi stríðsái'óðii valdhafanna, heldur þráir hann frið eins og almenningur ann- arra landa. Sjostakoviísj fékk ekki að þiggja boð ToscaBÍnis Og það er til marks um á- huga bandarísks almennings á fiiðarráðstefhunni,að félagasam tök i fjölda bandarískra borga buðu okkur í sovét-sendinefnd- inni að heimsækja sig til að ræða menningarmál og horfur í alþjóðamálum. Samskonar -boð fengum við einnig frá mörgum Rússneaka '^endinefcdin, sem sat alþjóða friðarráð- stefnu rithafimda, iistamanna, vísindamanna og annarra menntamanna í New York daganna 25. til 27. marz s.L er r:ú á leið hsim til sín aftur, og flugvél sú, sem flutti hana yfir Atlanzhafið, síaidraði við á Keflavíkurlfugvelli milli kl. 4 og 5 í gær. í nefnd þessari eru rithöíundarnir Fadejeff og Pavlíenkó, tónskáldið Sjostakóvitsj, kvikmyndastjór- arnir Geraaímoff og Sjávrelí og vísindamennirnir Oparin og Roáanskí. Tíðindamaður blaðsins náði sem snöggvast tali af fararstj. nefndarinnar, rithöfundinum Fadejeff, í farþegastöð Kéflavík urflugv. í gær og spurði hann frétta af ráðstefnunni. Fórust Fadejeff orð á þessa leið: Kveðjur og heiniboð hvaðanæfa að Helzta ^litsgerð þessarar ráð stefnu, sem setin var af fram- farasinnuðum menntamönnum hvaðanæfa að úr heiminum, var sú, að höfuðskilyrðið til við- halds heimsfriðinum væri auk- inn skiiningur milli hinna ýmsu þjóða, einkum þó milli þjóða Bandaríkjanaa og Sovétríkj- anna, og að því marki bæri öll- um framfarasinnuðum öflum að vinna. Þátttaka okkar í ráð- stefnunni var staðfesting á vilja Sovétstjórnarinnar í þessu efni. Þau öfl í Bandaríkjunum, sem vilja ekki frið, en óttast hann beinlínis, gerðu auðvitað allt, sem í þeirra valdi stóð, til að draga úr áhrifamætti ráð- stefnunnar. Blöð þessara afla eru voldug og þau ráku skefja- lausan áróður gegn ráðstefn- FADEJEFF háskólum. En við gátum ekki þegið neitt þessara boða. Hin- ar fámennu en valdamiklu klík- ur, sem óttast friðinn, sáu um Sjostakovitsj. það. Dómsmálaráðuneytið var, lácið leggja blátt bann við slík- um ferðalögum okkar út fyrir New Yoi'k. — Sömu ráðstafanir voíV. einnig gerðar, þegar Tosea nini og Kússivitskí ; buðu Sjostakovitsj að stjóma hljóm- sveitum sínum sem gestur. DómsmálaráSuneytið bannaði það. En óvinir friðarins eru sem sagt aðeins lítið brot af banda- rísku þjóðinni, þó valdamiklir íséu, og ég vil endurtaka það, að íbandarískur almenningur vill I frið í einlægni eins og almenning |ur annarra þjóða, sagði Fade- íjeff að lokum. 'Þjéðviljans Herðið sóknina. Takmarkið er að ná í 500 áskrifendur fyrir 1. maí. Hvaða deild verður fyrst að ná 100%. . Tekið er á mótj nýjúm áskrif endUm á skrifstofu Þjóðviljans Skólavörðustíg 19. Sími 7500 eða skrifstofum Sósíalistaflolfks ins Þórsgötu 1. Sími 7511. Munið eftir áskrifendasöfnun Þjóðviljans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.