Þjóðviljinn - 09.04.1949, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 09.04.1949, Qupperneq 8
|H lón Axefi: ©svlfiffiár :öfur fullfrúa afæfulýðsins im ásás- ir á lífskjör almennings Tve5r þingmenn úr stjórnarliðinu, Sigurður Kristjáns- £öij og Ilallgrímnir Benediktsson, flytja á Alþmsi tillögu i® aS fela ríkissíjóminni að beíta sér fyrir ráðstöfuiium ýmsum. Meðal þessara „ráðstafána“ eni afnám orlofslaganna, lœhkað verði framlag til almánnatrygginga með breytingu á tTyggingarlögunuin og lækkað verði framlag tií skóla- raála með því að breyta nýju skólalöggjöfinni svo að skóla- skyMan styttist um tvö ár. Er sýnilegt að afturhaldið þykist nú ekki lengur þurfa að íara í felvir méð árásarfyrirætla-nir sínar nema að nokkiru léýti, mi sé óhætt að ráðast beint gegn orlofslög- um á hvernig alla tíð Þegar til . . T........ . . . ... átaka hefði komið, 1916, 1921, gjotmin, tryggingaloggjofiimi og træðsliilogunum. Það er sérstaklega smebkiegt að heildsalinn Hallgrím- ur Beuediktsson gétígra* frarn fyrir skjöldu í þessum árás- irra, á sama tíma sem afætulýður heiMsalanna fær að velta séi' í ofsagróða á kostnað al’Ira annarira landsmanna. W Eg hef aldrei skamraazí raín eíns mikið .. .** Jón Axel lék skopþætti á bæj- arstjómarfundinum í fyrradag eins og hans er vandi. Að sjálf- sögðu lýsti hann yfir algeru fylgi við sjónarmið íhaldsins vegna atburðanna 30. marz, og hann gekk lengra. Hann sagði orðrétt: „Eg hef aldrei skamm- azt mín eins mikið og 1946 þeg- ar fyrrverandi lögreglustjóri var að sýna gásgrímurnar fyrir utan Sjálfstæðishúsið — en not aði ss’o ekkert gas“! Sigfús Sig- urhjartarson tók hann mjög rækilega í tíma og benti hon- „Stjómarfundur Tónskálda- félags Islands felur sérstakri nefjul að leiðrétta þann inisskitn ing fjárveitinganefndar Alþing- is, aS íslenzkum listamönnum og höfundum hafi þegar tekizt að afla sér tekna vegna- þátt- töbu fslands í Bernarsamband- in«, og' mótmælir eindregið þeim tfllögu nefndarinnar aö lækka listamannahum urai 75 þúsund króíiur. Fundurinn felur nefndinni að leita fulltingis Alþingis til þein-a ráðstafana, sema nauð- synlégár eru til að hagnýta Frxúnhald á 6. síðu. Fromvarpumat- Frúmvarp Sigurðar Guðna- sonar um atvinnuleysistrygg- ingár var til 1. urnræðu í neðri deild í íyrradág. Framhald á 6 síðu. 1932 o. s. frv. hefði verið talað um ,,ofbeldi“ alþýðunnar og „lýðræði" auðstéttarinnar. Jón Axel svaraði því til að Ólafur Friðriksson og hans lið hefðu vissulega beitt ofbeMi 1921, en bvítliðarnir haft lög að mæla. Eini gallinn á því máli hefði verið sá að rússneski drengur- inh var ekki læknaður áður en hann var rekinn úr landi! Frekari gullkom: „Þegar Sig fós segir að ríkisgjaldþrot sé yfirvofandi liggur mér við að gubha, Fólkinu í þessum hæ og landinu líður bezt allra í heim- inum.“ „Hvað varðar mig um ríkis- sjóðinn. Mér er mest annt um minn eigin fjárhag!“ Bjðrgunarafrekiú við Látrabjarg kvíkraynd eítir Óskar Gíslason Slysavarnaféiag fslands frumsýndi í gær i Tjarnarbíó kvik- inynd þá er Óskar Gíslason hefur gert af björgunarafrekinu við Látrabjarg, dagana 12. til 15. desember 1947. Björgtmin við Látrabjarg er einstætt afrek sem mönnum. er enn í fersku ininni, enda mun það geymast fram. í tímann möirgum atburðum betur. Guómundur frá MiÓdat opnar sýningts í Listamannaskálanum í dag Guðmundur Einarsson frá Miðdal opnar sýningu í Lista- mannaskálanuna kl. 2 í dag. Sýnir hann þar 50 málverk, 10 höggmyndir og 10 vatnslitamyndir og raderingar, eða alls 70 ver;k. — Tvö ár eru nú liðin frá síðustu sýningu Guðmundar og cíu flest verkin frá þessum síðustu tveim árum. Aðaiverkefni hans hefur verið Heklugosið, svo og ýmsir þætíir úr atvinnulífinu og dýraríkinu, að. ógleymdum gömlu toiíbæjunum, sem nú eru sem óðast að hverfa. Sýningin verður aðeins cpin fram. yfir páska. og eru flestar myndanna til sölu. Hér að oi'an er mynd af einu málverkinu: Fjahasvanir. , * .. ' Það var 12. des. 1947, sem brezki togarinn Doohn strand- aði við Látrabjarg og hófst þá þegar undirbúningur að björg- uninni, en henni var ekki lok- ið fyrr en þrem dögum síðar eða 15. des. Þar sem togarinn strandaði er bjargið 240 metra hátt og fóru björgunarmenn það í tveim áföngum, neðri á- fangann, 140 metra, urðu þeir að síga þverhnýptan hamar. Öll um strandmönnunum er voru á lífi þegar björgunarsveitin kom á staðinn tókst að bjarga. Fyrri nóttina varð hokkur hluti björg unarsveitarinnar og strandmann anna að hafast við á syllu und- ir bjarginu, en 3 björgunar- menn og 5 skipsbrotsmenn urðu að hafast við í fjörunni undir bjarginu um nóttina, vegna þess að ekki vannst tími til að koma þeim upp á sylluna í bjarginu meðan bjart var. Morguninn eft ir voru allir dregnir upp á bjarg brún og 7 skipsbrotsmenn flutt , ir til byggða, en 5 skipsbrots- ;menn og björgunarmenn urðn að hafast við í tjaldi á bjarg- brúninni um nóttina og komust ekki til bæja fyrr en daginn eft ir. Framhald á 6. síðu. Meðfylgjandi tiilaga var samþykkt éinrósna á fundi Skóíafélags Iðnskólans i Keykjavík 7. a.prfl 1949: „Fundur haldmn í Skóla’félagi Iðnskólans I Keykja- vík, fimmtudaginn 7. apríl 1949, vítir hárðlega fram- komu og meðferð lögreglunnar I Reykjavík, gagnvart Magnúsi Hákonarsyni, er hann mikið særður <ng blindur af undangéngínni fólskulegri gasárás og barsmíð af hendi lögreglunnar, er þannig á sig komnuim varpað í fangelsi og látinn sæta strangasta gæzlúvarðhaldi í fimm sólahringa. Fundurinn telur að slík tneðferð stefni markvist að því, að brjóta niður andlegt og líkamlegt siðferðisþrek unglinga, og brjóti því, i fyllsla mæli, all- ar megin reglur þess grundvallar, sem lög, löggæzla og meðferð fanga byggist á, í mannréilfcdíþjdíféli^." BíEsijórar á sérEeyfisleiðum senja um kauphækkun og kjarabæfur — neraa á leiðmm pósfstjórnarinnac — Eraii et trár þeini skoðun sini að kjarabætui knþega séu „glæpnr" rrrr—— r' *•* , Samningar tókust millj sérleyfishafa og Hieytlls í gær og hófs’t akstur á öllum leiðúnum í dag — nema lelðnmim Keykja- vík—Akureyri og Keykjavik—Hafnarfjörður, en íerðir á þeirn leiðum annhst póststjórnin, en samningar hata emn ekki tekizt við ha.na, og engar viðræfiur farið fram síðustú 3 dagana. Helztu breytingar sambvæmt hinum nýju samningum eru þær að grunnkaup bílstjóra hækkar úr kr. 715 í kr. 745 á mánuði og var þar að fullu gengið að kröfum Hreyfils. Kaupgreiðsla vegna auka helgidaga hækkar úr kr. 6.80 í kr. 6.90 á klst. og eru þeir nú 7 í stað 5. Venjuleg yfirvinna hækkar úr kr. 5 í. kr. 5.20. Greiðsla vegna slysa. er Eitf lífið sjónar- spil Ölafur Tzyggvagþa TEeoe's kokhraustuc í Mogganura — línur á þmgi PKpaWc-wlÍWSW* t gær fóru fram í neðri deild | Alþingis umræður um beiðni að j svipta Ólaf Thórs þinghelgi svo Gylfi Gíslason og nokkrir aðr- ir gætu stefnt lioinim fyrir tim- I mæli sem hann viðhafði í þing- ræðu fyrir nokkru. Las Gylfi upp ummælin úr handriti þingskrifara og voru | þau mun mergjaðri en þau sem Ölafur Thórs lét Morgunblaðið jflytja eftir sér og hefur lofað að standa við í lífi og dauða. Ekki fékkst Ólafur til að játa eða neita að þingskrifarinn hefði farið rétt með orð þessi, og var nú allur (eða nær allur) vindur úr kempunni. Gunnar Thoroddsen og Finn- ur Jónsson báru fram rökstudda dagskrá um að vísa beiðninni Framhald á 6 síou. aukin um 20 daga og veikinda- dagar um 6 daga. Samningur inn gildir til 1. apríl 1950. Áhugi samgöngumálaráð- herra, Emils Jónssonar þing- manns Hafnfirðinga, virðist ekki vera mikil] fyrir- því að bæta samgöngurnar hjá hátt- virtum kjósendum fyrst hann semur ekki um. leiðina milli Hafnarfjarðar og Reykjavikur — og engar samningaumleitan ir hafa farið frarn í 3 daga. Hann virðist enn trúr þeirri skoðun sinni að bætt kjör laun þeganna séu „glæpur.“ Vinnan, marzheftið, er nýkom in út. Þessar greinar eru í heft inu: Kaupgjaldsmálin, eftir Eð- varð Sigurðsson; Fiskiðjuver rfkisins; greinar um þá Jón Rafnsson og Björn Bjarnason fimmtuga; Frá Filipseyjum eft ir W. Winter, bandarískan blaðamann; Ferðaminning eftir ritstjórann, Sigurð Róbertsson og þátturinn Á alþjóðavett- vangi. Þessi kvæði eru í heft- inu: Hjá vöggu barnsins ég stóð, eftir Sverri Haraldsson; Vegavinnumenn, eftir Tryggva 'Emilsson; Gisting, eftir Þor- stein VaMimarsson og Vísa til Steins eftir Jón Jóhannesson. Þá er ennfremur Hernaðar- bandalagi mótmælt; Togaraflot inn bundinn í höfn; niðurlag á þýddri sögu eftir Caldwell; es- perantónámskeið; sambandstíð- indi og kaupgjaldstíðindi. ’ ~rr m rr-rrrr n r1*1 -i/ g'/i i'í.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.