Þjóðviljinn - 14.04.1949, Page 3

Þjóðviljinn - 14.04.1949, Page 3
Þ JÓÐVIL JINN 3 Fimmtudagur 14. apríl 1949. Ritstjóri: Þóra Vigfúsdóttir. ------’’ • ■ --------------■! Eins og--mörgum lesendum kvennasíðmmar mon vera kunn- ugt fór frú Sigríður Magnússon, formaður Kvenréítindafélags Islands í byrjun marzmánaðar til Ðanmerkur í boði þjóðráðs dánskra kvenná, 'sem átti 50 árá áfmœli úni þessár nuindir.. Frú Sigríður er nýlega komin lieim aftur, og þegar ég hitti hana á döguimm inn á skrifsíofu Kvenréttindafélagsins fékk ég næði til að spjalla svolitla stund við hana um ferðalagið. Eins og þu veizt, segir frú að „ofar öllum skýjum er himin Sigríður, var það frú Bodil Beg- ; inn alltaf blár,“ og ég verð að truþ, sendiherra Daha á íslandi, i segja það að í þessari fiugt§r5f ráðinu það í afmælisgjöf að Var ekki mikið um að vera í sambandi við þctta merkis afmæli? Þú getur 4>ví nú nærri. Báð- ar deildir danska þingsins sýndu gfmælisbaminu þann , sóma að hafa gestaboð í til- ; efni dagsins í Kristjánsborgar- liöll,’ og kornu þar formenn beggja deilda þingsins og fjöldi merkra gesta. Ríkisstjórnin gaf sem bauð formanni Kvenrétt- indafélags Islands að mæta við þessi veizluhöld igjpr-i ísiands hönd, en frú BegtAiþ' Íiicfur um margra ára skeið verið formað- ur þjóðarráðs danskra;. kvenna, en satt að segjá leit ííeízt út fyrir að við gætum ekki þegið boðið vegna fjárhagslegra örð- ugleika, forum samt a stúfana víð flugfélögin um ívihv.tti far- gjalds, en þá brugðust þau svo höfðinglegá við að þau buðu fríar ferðir fram og aftur, og kann Kvenréttindafélagið þeim miklar þakkir fyrir.þesua rausn. Hvernig fél! þér svo að fljúga? Það var dásamlegt. Við lögð- um af stað héðan af flugvellin- um í stormi og rigningu og eft- ir svo sem 10 mín. svifum við gegnum loftið í glampandi sól- skini og minntist ég þá orða Drachmanns þar sem hann segir var ég ekki lítið stolt y: vera íslendingur; ég var stolt yfir að okkar fámenna þjóð skyltíi eiga svona glæsileg ný- tízku farartæki, og mér fannst að. flugmennirnir, ísje'nzlcti væru þegar farnir að gér’a gárðinn frægan ekki síður en okkar fir að [ leyfa því að hafa merkissölu 1 einn dag á ári fýrir starfsemi sína. Allir sem viðstaddir voru níióttökurnar í Kristjánsborgar- Framhald á 9. síðu. raeia „Islendingar eiga ekki að skerast úr leik, þegar þeir eru kvaddir til ráða, þar sem örlög mannkynsins eru ráðin.“ Ólafur Thórs í ræðu um At- lanzhafssáttmálann Mbl. 30. marz. Við ummælin hér að ofan komu mörgum í hug þessi gömlu þjóðkunnu erindi: Sigríður Maguússon, margrómuðu bílstjórar. En það voru víst ekki mínir uppi í loftinu, sem þig langar mest að fræðast um, segir frú Sigríður brosandi. Hvernig er þjóðarráð danskra kvenna myndað, standa þar að mörg félög, spyr ég? byggð upp á sama hátt og kven- Nú er ég hólpinn, nú hef ég frið, j réttindafélagið okkar hér Þjóðarráðið var stofnað 1899 af 7 félögum, en nú eru í því 60 félög með 375 þúsund kon- um eða fjórða hluta af öllum fullorðnum konum í Danmörku. Þetta eru samtök kvenna frá öllum pólitiskum flokkum, fi i!i2 i: S ?j Sís Húsmæður þessa bæjar eru seinþreyttar til vandræða, ef dæmt er að minnsta kosti eftir því hvað þær .láta bjóða sér í matvælamálunum. Eg hef und anfarna mánuði verið að aðgæta það í smáletursdálkum blað- anna (kvörtunardálkunum), hvort engin húsmóðir léti til sín heyra um kjötfars það sem okkur hefur verið boðið undan- farna mánuði, og jafnvel ár, en ég hef ekki orðið var við heina kvörtun. Húsmæður vita vel að kjöt- fars á ekki að þurfa að vera svona slæmt, oft súrt og alger- þankar1 leSa óætt. Margar húsmæður búa sjálfar til kjötfars, en fleiri munu það samt vera sem kaupa það tilbúið. Því er nú þannig varið að flestar húsmæður hafa nóg að stavfa og meira en það og þykir þcim því flýtir að því: að kaupa „farsið“ tilbúið og að ýmsu leyti handhægara. Ekki er til kjötkvörn á öllum heimil- i-Matar \ ipp» - ískriít ?, IJIP pAskaiíaka 150 gr. smjör 150 gr. sykur 3 ogg 300 r;r. hrismjðl , 325 gr. hveiti j 2 teskeiðar iyftiduft. Smjör og sykur er hrært vel saman. Þá eru eggjarauðurnar sett ar saman vi5, ásamt sigtuðu hveit- inu, hrísmjölinu, blönduðu lyfti- duftinu, og stífþeyttum ecr.jahvít- unum. Deigið cr látiS í vel smurt og sykurstráð mót og kakan bök- u3 í 1 klukkustund. nú er ég garpur mesti: Aðalinn dingla ég aftan við eins og tagl.á hesti. Þó eitthvað falli ekki þekkt í aðals háú stítíuii, l$yr- tek ég því með þýðri spekt, pað er taglsins vandi. Sigurður Pétursson. heima. Danska kvennaráðið hef ur á þessum 50 árum, sem það hefur starfað, haft mikil áhrif á réttindamál kvenna í iandinu í samvinnu við danska kvenrétt indafélagið, og fyrir þess til verknað hafa margskonar kvennásamtök verið sett á lagg- irnar. Núna nýlega hefur Sláturfé- lag Suðurlands tekið þá ný-j um og þær hafa ekki fengiztj breytni upp að hafa saxað '!t- undanfarið, frekar en svo kjöt til sölu og er ég viss um margt annað sem nauðsynlegt að margar húsmæður hafa fagn er. Hvernig stendur á því að ekki hefur verið til sölu í kjötverzl- unum bæjarins annað kjöt, en ,,saxað“ rándýrt nautakjöt? Undanfarið hef ég spurt um í mörgum kjötbúðum hvort til væri saxað dilkakjöt, annað- hvort nýtt eða saltað, en alltaf fengið sama svarið — ekki til — aðeins þetta rándýra saxaða nautakjöt, sem er buffkjöt og ekki vel hæft til að nota í kjöt- búðinga eða bollur. KJÖTDEIG 500 gr. saxað saltkjöt ■! 200 gr. hveiti ? 1 matsls. kartöflumél o 1 egg T 1 sléttfull teslc. lyftiöuft 1 tsk. sylsur lit.il sneiö af smjörlíki, örlítill pipar. 1 boiii mjólk, iaukur. að því, en sá 1 jóður er á þessu: kjöti að það kostar 16 krónur kílóið þegar búið er að láta það : fara gegnum söxunarvélina og Ef kjötdeigiö er soðið þá er ekki þykir mér það fulldýrt, líka vil notaður laukur — ef þaS ev steikt ' ég benda á að það er full salt. þá er betra að setja laukinn á Krafa húsmæðranna er sú, að, pönnuna og- brúna hann með. alltaf sé til saxað kindakjöt, bæði nýtt og saltað. Og þurt íneð kjötfarsið ef það getur ekki j verið betra en það, sem nú er, á boðstólum. En vel á minnat, hvar er matvæiaeftiriitið ? i Vala. Vala. KOírCít! Sendið Kvennasið- unni grelnar og smápistla. Afur. ÞjóðvlljanÍ Skólavorðústíg íþ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.