Þjóðviljinn - 14.04.1949, Síða 4

Þjóðviljinn - 14.04.1949, Síða 4
4 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. apríl 1949. Gerizt áskrifendur tímaritsins Vinnunnar 3. tbl. VINNUNNAR (marz-heftið) er nýkomið ut, fjölbreytt að efni og vandað að öll- um frágangi. EFNI m. a.: Sverrir Haráldsson: Hjá vöggu bamsrns stóð ég, kvæði Af Alþjóðavettvangi Eðvarð Sigurðsson: Kaupgjaldsmálin Togaraflotinn bundinn í höfn William Winter: Frá Filipseyjum Tryggvi Emilsson: Vegavinnumenn, kvæði Fiskiðjuver ríkisins, viðtal við dr. Jakob Sigurðsson Erskine Caldwell: Kropið fyrir morgunsól, saga Guðmundur Vigfússon: Jón Rafnsson fimmtugur Jón Jóhannesson: Vísa til Steins, kvæði Guðmundur Vigfússon: Björn Bjarnason fimmtugur Sigurður Róbertsson: Ferðaminning (frá Júgóslavíu) Þorsteinn Valdimarsson: Gisting, kvæði Afgreiðsla VINNUNNAR er í skrifstofu Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, Hverfisg. 21, Reykja- vík — sími 6438. Eru nýir kaupendur beðnir að snúa sér þangað. Skrifstofan er opin frá kl. 10 f. h. til kl. 7 e. h. Auk þess er Vinnan seld í lausasölu í bókabúðum bæjarins og blaðasölustöðum. Otsölumenn VINNUNNAR utan Reykjavíkur í Kjós, Kjalarnesi og Mosfellssveit: Gísli í Andrésson, Hálsi Á Akranesi: Arnmundur Gíslason, Kirkjubr. 11 Á í Borgarnesi: Geir Jónsson Á Hellissandi: Eggert Eggertsson í Grundarfirði: Jóhann Ásmundsson, Kvemá í Stykkishólmi: Ólafur Einarsson í Búðardal: Jónas Benónísson í Flatey: Steinþór Einarsson Á Patreksfirði: Þórður Guðbjartsson Á Bíldudal: Ingimar Júlíusson Á Flateyri: Friðrik Hafberg Á Suðureyri: Halldór Guðmundsson í Bolungavík: Ágúst Vigfússon í Hnífsdal: Jóhannes G. Jóhannesson Á ísafirði: Halldór Ólafsson, ritstjóri Á Drangsnesi: Jóhannes Jónsson Á Hólmavík: Þorkell Jónsson Á Hvammstanga: Guðmundur Gíslason Á Blönduósi: Eyþór Guðmundsson Á Skagaströnd: Kristján Matthíasson Á Sauðárkróki: Skafti Magnússon Á Hofsósi: Jónína Hermannsdóttir Á Siglufirði: Einar M. Albertsson í Ólafsfirði: Kristinn Pálsson í Hrísey: Ólafur Guðmundsson Á Dalvík: Jóhann F. Gunnlaugsson A Hjalteyrr: Haraldur Einarsson Á Á Á Á Á Á Á Á i Á Á Á Á Á i I Á Á Á Á Glæsíbæjarhreppi: Friðrik Kristjánsson Viðholti Akureyri: Skrifstofa verkalýðsfélaganna, Strandgötu 7 Svalbarðseyri:Júlíus Jóhannesson Húsavík: Halldór Þorgrímsson Raufarhöfn: Ágúst Nikulásson Þórshöfn: Magnús Hlíðdal Bakkafirði: Magnús Jóhannesson, Höfn Vopnafirði:Pétur Nikulásson Borgarfirði:Gunnþór Eiríksson Seyðisfirði:Björn Jósson, kennari Neskaupstað: Verkalýðsfélag Norðfirðinga Eskifirði: Viggó Loftsson Reyðarfirði :Bóas Jónasson, Bakka Fáskrúðsfirði: Jón Kr. Erlendsson Djúpavogi: Sigurgeir Stefánsson Höfn í Hornafirði: Benedikt St. Þorsteinsson Vík í Mýrdal: Guðmundur Jóhannesson Vestmannaeyjum: Bókabúðin Helgafell Hvolsvelli: Þorsteinn Magnússon Stokkseyri: Ásgeir Hraundal Eyrarbakka: Sigurjón Valdimarsson Selfossi: Hjalti Þorvarðarson Hveragerði: Eyþór Ingibergsson Grindavík: Svavar Árnason Sandgerði: Margeir Sigurðsson Keflavík: Ólafur Sigurðsson, Suðurgötu 46 Verkamenn, sjómenn, iðnaðarmenn: Eflið ykkar éigið málgagn. Snúið ykkur til útsölumanns VINNUNNAR í byggðarlagi ykkar og gerizt kaupendur ritsins og hvetjið aðra til þess að gerast kaupendur þess. Vinnan inn á hvert alþýðuheimili á íslandi! Enn eru til nokkur eintök af I —VI. árgangi VINNUNNAR (1.—3. h. I. árg. eru uppseld) sem nýir kaupendúr geta fengið á upprunalegu verði. TÍMARITIÐ Hverfisgötu 21 — Sími 6438.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.