Þjóðviljinn - 14.04.1949, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.04.1949, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. april 1949. ÞJÓÐVILJINN 11 3 3 C Smáauglýsingar (KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐIÐ) Bókiærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 DIVANAR allar stærðir f3 rirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 Skrifsfofu- og heimilis- vélaviðgeröir Sylgja, Laufásveg 1S. Sími 2656. fiúsgögn. kailmaimaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karimanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Bagnai ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstrætij.2. — Sími 5999. iTö Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Ullaituskui Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. 0fjk Í^t-fÁ wywM Gömlu fötin verða sem ný úi Fatapressy o . I.. '} - ¦¦¦¦' I ..: ' '••! " Gret'tisgötu 3. í Víðsjá eru úrvals greinar, ferða- sögur, smásögur, skákþraut- ir, bridge, krossgátur o. fl. Kostar aðeins 5 krónur. Tímaritið Víðsjá. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Samúðaikoit Slysavarnufélags Islands kaupa flestir, f ást hjá slysa- varnadeildum um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í 4897. sima Munið: Blómasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. Vöiuveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 - Sími 6922 Gólfteppi Kaupum og tökum í umboðs sölu ný og notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 Bifieiðaiaflagnii Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í úm- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- iagi. Lögfiæðingai Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Heimilispiýði Fjölbreytt úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERÐÍN Hafnarstræti 17. Kadmannaföt Kaupum lítið slitin jakka- f öt, harmonikur og allskonar húsgögn. . Fornverzlunin Grettisgötu 45. — Sími 5691. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Rœjarfréttir Framhald af 6. síðu. Upplestur úr Heilagri ritningu og tónleikar (Kristján Róbertsson stud. theol. les). 21.40 Útvarpskór- inn syngur undir stjórn Róberts Abraham (ný söngskrá). — Laug- ardagur 16. apríl. — 19.30 Tónleik- ar: Samsöngur (plötur). 20.30 Út- varpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: Þættir úr „Brandi" eftir Henrik Ibsen; þýðing Matthíasar Jochumssonar. (Leikstjóri Þor- steinn Ö. Stephensen). 21.35 Tón- leikar: Létt klassisk tónlist (plöt- ur). 22.05 Passíusálmar. 22.15 Tón- leikar: Þættir úr ýmsum tónverk- um (plötur). — Páskadagur. — 8.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni. Jónsson vígslubiskup). 9.15 Tónleikar: Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur (Albert Klahn stjórnar). 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Morgun- spjallamaðurinn" eftir Kienzl. b) Porleikur að óratóríinu „Paulus" eftir Mendelssohn. 20.45 Erindi: Séra Gunnar í Laufási (Ólafur Ól- afsson kristniboði). 21.15 Einsöng- ur (frú Þuríður Pálsdóttir). 21.35 Upplestur: Sálmar eftir Valdemar Snævarr (höfundur les). 22.05 Tón- leikar: Symfónía í E.dúr nr. 7 eftir Bruckner (plötur). — Föstudagur- inn langi. — 11.00 messa í Dóm- kirkjunni (séra Jón Auðuns 12.15 Hádegisútvarp: Þættir úr Passíun- um og Brandenborgar-konsert nr. 6 í B-dúr eftir Bach. 15.15 Miðd.eg- isútvarp (plötur): Requiem eftir Verdi. 19.30 Tónleikar (plötur) • a) Prelúdía, kóral og fúga fyrir Píanó eftir César Franck. b) „Blessun Guðs í einverunni", píanóverk eft ir Liszt. 20.20 Orgelleikur í Dóm- kirkjunni (Páll Isólfsson). 20.45 Skíðafélag Reykjavíkur mælist til þess, að þeir með- limir eða aðrir, sem njóta vilja gistingar eða greiða í Skíða- skálánum um hátíðina, noti skíðaferðir þess að öðru jöfnu. .Skíðaferðir alla dagana kl. 10. Farið frá Austurvelli og Litlu Bílstöðinni. Farmiðar við bílana. Skíðafélag Reykjavíkur S. K. I. Sk. R. R. tónleikar (plötur): a) Fiðlusónata í F-dúr, op. 24 („Vorsón'atan") eft- ir Beethoven. b) Kvintett í Es-dúr op. 16 fyrir píanó, óbó, klarínett, horn og fagott eftir Beethoven. 14.00 Messa í Frikirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.15 Miðdegis- tónleikar (plötur): Þættir úr is- lenzkum hátíðatónverkum. 16.15 Út varp til Islendinga erlendis: Ávarp (Björn Magnússon dósent), frétt- ir. 19.30 Tónleikar (plötur): a) Serenade í D-dúr (K. 238) eftir Mozart (nýjar plötur). b) Píanó- konsert í Es-dúr eftir Liszt. 20.20 Páskavaka: a) Óratóríið „Messi- as" eftir Georg Friedrich Hándel; 1. þáttur (plötur). b) Páskahug- leiðing (séra Hálfdán Helgason). c) Óratóríið „Messías" eftir Hán- del; 2. og 3. þáttur (plötur). 22.45 Veðurfregnir. Dagskrárlok. — Annar í páskum. — 11.00 Messa i Hallgrímssókn (séra Sigurjón Árnason). 15.15 Miðdegistónleikar. (plötur): a) Lög úr óperunni „Tannháuser" eftir Wagner. b) „Job", danssýningarlög eftir Vaug- han Williams (nýjar plötur). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen- sen): Upplestur; a) „Sagan um vorið" (Steingerður Guðmundsdótt ir leikkona). b) „Hetjurnar frá Veróna"; frásaga (Baldur Pálma- son). c) „Sagan af Álfafót"; ævin- týri (Þ. Ö. St). — Tónleikar o. fl. 19.30 Tónleikar: Kvartett í B-dúr op. 71 nr. 1 eftir Haydn (plötur). 20.30 Kvöldvaka Blaðamannafélags Islands: Frásagnir, viðtöl og fróð- leiksþættir. 22.05 Danslög: a) Bragi Hlíðberg og Hawaihljómsveit Hilm ars Skagfield. b) Hljómsveit Björns R. Einarssonar. c) Danslög af plötum. — Þriðjudagur 19. april. — 18.00 Barnatími: Framhaldssaga (frú Solveig Pétursdóttir). 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Són- ata fyrir tvö píanó eftir Mozart. (Katrín Dannheim og dr. Victor Urbantschitsch). 20.40 Erindi: Eld gos og eldfjöll, III. Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.10 Úr dag- bók Gunnu Stínu. 21.35 Tónleikar (plötur). 21.45 Ávarp frá Barna- vinafélaginu Sumargjöf (dr. Matt- hías Jónasson). 22.05 Tónleikar: Haydn-tilbrigði eftir Brahms (plöt ur). Messur um hátíð- Ina: — Dómkirkj- an. Á skírdag: Messa kl. 11 f. h. ¦— Séra Bjarni Jónsson. Altaris- ganga. Kl. 8 e.h. altarisganga fyrir fermingarbörn séra J. Auðuns og aðra sem vilja koma. Föstudaginn langa; Messa kl. 11 f. h. — Séra Jón Auðuns. Kl. 5 e. h. — Séra Bjarni Jónsson. Páskadag: Kl. 8 f. h. ¦— Séra Bjarni Jónsson. Kl. 11 f. h. — Séra Jón Auðuns. Kl. 2 e. h. — Séra Bjarni Jónsson. Dönsk messa. Annan páskadag: Messa kl. 11 f. h. — Séra Jón Auð uns. Kl. 5 e. h. — Séra Bjarni Jónsson. Altarisganga. Fríkirkj- an. Skírdagur: Messa kl. 2 e. h. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Kl. 5 e. h. Páskadagur: Kl. 8 f. h. og 2 e. h. Annar páskadag- ur: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. — Séra Árni Sigurðsson. Hallgríms kirkja. Á skírdag: Messa kl. 11 f. h. Altarisganga. — Séra Jakob Jónsson (engin messa kl. 5). Föstu daginn langa: Messa kl. 11 f. h. — Séra Sigurjón Árnason. Kl. 2 e. h. — Séra Jakob Jónsson. (engin messa kl. 5). Á páskadag; Kl. 8 f. h. — Séra Jakob Jónsson. Kl. 11 f. h. — Séra Sigurjón Árnason. Kl. 1,30 Barnaguðsþjónusta. • ~- ' Séra Jakob Jónsson. (Engin messa kl. 5). A annan páskadag: Kl. 11 f. h. Messa. Altarisganga. — Séra Sigurjón Árnason. Kl. 5 e. h. Messa. — Séra Jakob Jónsson. — Nesprestakall. Á skírdag: Messa í kapellu Háskólans kl. 2 e. h. Föstudaginn langa: Messað í kap- ellunni í Fossvogi kl. 2. Á Páska- dag: Messað í kapellu Háskólans kl. 2, dr. theol. Sigurgeir Sigurðs- son biskup prédikar, séra Jón Thorarensen þjónar fyrir altari. Annan Páskadag: Messað í Mýrar húsaskóla kl. 2,30 — Séra Jón Thor arensen. — 'LaugarnesprestakalI. Föstudaginn langa: Messa í Laug- arneskirkju kl. 2,30. Páskadag: Messa í Laugarnesskirkju kl. 2,30 (Athugið breyttan messutíma vegna strætisvagnaferða). Páska- dag; Messað í Kapellunni í Foss- vogi kl. 5 (sr. Garðar Svavarsson). Annan dag páska: Barnaguðsþjón usta í Laugarneskirkju kl. 10 f.h. " :iflðofS3 i i> _' Skíðamót íslands 1949 fer fram dagana 21.—24. apríl. Keppt verður í eftirtöldum greinum. Fimmtudaginn 21. apr. kl. 10 f. h. svig kvenna A. og B.-flokkur. Kl. 11 f. h. svig kvenna C-flokkur. Kl. 10.00 svig karla B-flokkur. Kl. 12.00 svig karla C-flokkur. Kl. 16.30 brun kvenna A og B-flokkur. Kl. 17.00 brun kvenna C-flokk- ur. Kl. 1700 skíðaboðganga 4 X 10 km. Föstudaginn 22. apríl kl. 17.00 brun karla A.-flokkur Kl. 17,30 brun karla B.fl. Kl. 18,30 brun karla C-flokkur. Laugardaginn 23. apríl kl. 10.- 30 sveitakeppni í svigi karla, 4 manna sveitir. Kl. 16.30 'skíðaganga A og B-flokkur 20 —30 ára. Kl. 17.00 skíðaganga 17—19 ára. Sunnudaginn 24. apríl. Kl. 10.30 svig karla A- flokkur. Kl. 14.30 skíðastökk. Brunbrautin verður í Vífilfelli og verður tilbúin til æfinga frá laugardegi 16. apríl. Skíðasam- band Islands setur það sem skilyrði fyrir þátttöku í bruni, að keppandi hafi æft sig í brautinni áður. Skíðadeildir Armanns, , 1. R. og K.R. LKY frá Menntamálaráði fslands- Umsóknir um styrk til náttúrufræðirannsókna á árinu 1949, sem Menntamálaráð Islands veitir, verða að vara komnar til skrifstofu ráðsins fyrir 5. maí næstkomandi. íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiuiiiiuiiiiuiiiiiiiiuiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii! Bæjarskrif' stofurnar Austurstræti 16, Austurstræti 10 og Hafnarstræti 20 eru lokaðar laugar- dagimi 16. þ. m. garstjórinn. IIIIIIIIIIHIIUIIIIIUUIIUIIIIIUIIIIIIIIilUIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIllllIHHIIHIinillllU -..., Maðurimi minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Hafiiði Baldvinsson, :..... H\'3rfisgötu 123, ., . verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudag- inn 20. apríl kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar vinsamlega áfbeðið. Jóna H. Friðsteinsdóttir, . bprn, tengdabörn og barnabörn. - . - - ! ...-.i ........ •..,..¦'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.