Þjóðviljinn - 24.04.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.04.1949, Blaðsíða 2
'* ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. apríl 1949. ■----Tjamarbíó------------ Stórmyndin Ranðu skórnir Heimsfræg ensk verðlaima balletmynd, byggð á ævin- týri H. C. Andersens Rauðu skórnir. Aðalhlutverk: Myndin er tekin í litum. Anton Walbrook, Marius Goring, Moira Shearer. Sala hefst kl. 11. Gamla bíó Leyndarmál hjartans. (The Secret Heart). Framúrskarandi amerísk kvikmynd, listavel leikin og hrífandi að efni. Aðalhlutverk: Claudette Colbert. Walter Pidgeon. June Allyson. kl. 7 og 9 BALLETSKÓLINN með Margaret O’Brien. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 11 f. h. <0 GLATT Á MJALLA KVÖLDSÝNING í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Sími 3191. DANSAÐ TIL KL. 1. Svarti sjóræninginn Spennandi og atburðarík ít- ölsk sjóræningjamynd, gerð eftir skáldsögunni „Der schwarze Korsar" eftir Em- ilio Salgari. Danskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. SM.T' SM.T. Gömlu dansarnir að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala kl. 8. — Sími 5327. öll neyzla og meðferð áfengis stranglega bönnuð. S.K.T. Eldri og ýngri dansarnir í G.T.- húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu miðar frá kl. 6,30 Sími 3355. Sími 6444. „Verdi" Mikilfengleg söngmynd um ævi ítalska tónskáldsins Giuseppe Verdi. Sýnd kl. 9. Ráðskonan á Grund Skemmtileg Norsk gaman: mynd, gerð eftir skáldsögu Gunnars Wedegren's „Und- er falsk Flag“, er komið hef- ur út í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Miðasala hefst kl. 11 f. h.: Sósíalistafélag Reykjavíkur Spilcxkvöld verður í kvöld kl. 8,30 á Þórsgötu 1. Spiluð verður félagsvist. Verðlaun veitt. STJÓRNIN. - 59 w, iiiiiiiiiuiiiiimmiimimimiuiimimmmimmiimiiiimiimimimiuiiimu Karlakór Reykjavíkur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Samsöngur & í Gamla Bíó í dag kl. 14,30. Það, sem kann að verða éftir að aðgöngumiðum verður selt í Gamla Bíó fp^. kl. 12.00 í dag. Síðasta sinn. — iiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiimiimumimiiiiimimiiimuiniii Létt og hlý sængurföt eru sldiyrði fyrilr góðri hvíld °g værum svefni Við gufuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum. Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52. Í.U ------Trípólí-bíó--------- Sannleikurinn er sagna beziui Bráðfyndin sænsk gaman- mynd sem lýsir óþægindun- um af því að segja satt í einn einasta sólarhring. Helztu gamanleikarar Svía leika í myndinni Ake Soderblom. Sickan Carlsson. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. ----... Nýja bíó---------— LJÚFIR ÚMM (Something in The Wind). Fyndin og fjörug ný ame- rísk söngva- og gamanmynd. Deanna Durbin. Donald O'Connor. Jolin Dall. og hinn fræði óperusöngvari Jan Preerce frá Metrópólit- an sönghöllinni í New York. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. uiiiiuiiiuiiuiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiimmiiiiiiimiiiiiiiiimuiiiumiuuiiuuiiiii Dansskóli F.Í.L.D. þiiðjudaginn 26. apríl ki. 1 e. h. Aðgöngumiðar eru seldir í Hljóðfærahúsinu og hjá Sigfúsi Eymundssyni. muuumimuuiumuuuiuuuiumuiiumuiuiuuiuumuuimuuiuuuiuii Leikfélag Reykjavíkui sýnii ,,DRAUGASKIPIГ EFTIR N. N. í kvöld kl. 8. Miðasala í dag frá kl. 2. — Sími 3191. — Síðasta sinn. — llillC3illilllllillE3IIMIIIIIIIlnllllllIiIIIIE3IIIIIIIIIIllC3IIIIIIIIIIIIC3IIUIIIlIillE3IUIIIIIIIIIC3llllllll(lllE3lilllIllllllE31IIIIllllllIC31ll[i:iIIIÍIC2ll w 7 Flugþernustörf Flugfélag íslands óskar eftir ungum stúlkum til flugþernustarfa á flugvélum félagsins. \Nauðsynlegt er, að umsækjendur fullnægi eftir- töldúm skilyrðum: a) Gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun. b) Lágmarksaldur 20 ára; hámarksaldur 30 ára. c) Talkunnátta í ensku ásamt einu norðurlanda- málanna. d) Góð og snyrtileg framkoma. Sérstök umsóknareyðublöð liggja frammi í skrif- stofu vorri, Lækjargötu 4. Umsóknum skal skilað eigi síðar en miðvikudaginn 27. apríl. Fyrirspurnum ékki svarað í síma. " Flugfélag fsJands hi. liC2lil(lllUIIiailllIIIIIIIIC3llllllllilllUIIIIIIIIIIIIC3IIIIIIIIIlllC3lllllllIIIIIClimiIIIIIIIUII!llllHIIIC]llllllllllllC3llllllllllllC3IIIIIIIIIIIIC3IIIII Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð, við fráfall og jarðarför bróður okkar, RUNÖLFS SIGURÐSS0NAR. Sérstaklega viljum við þakka Kjartani Guð- mundssyni lækni fyrir hans miklu hjálp við hinn látna. Fyrir hönd systkina Hallsteinn Sigurðsson. mmmmmmmm^mammmm^mmm^^^—mmmmmmmmmmmmm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.