Þjóðviljinn - 24.04.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.04.1949, Blaðsíða 8
ns rrannsi ÐVIUINN sækja og banna SésíaHstafEokkinn hefiir algerlega mlstekist - Ekkeit ssnitao í máUnu nema ésæmilegt fsamferði HeimáalIarhvÉtliðanna eg nekkcira íögreglumanna Stjórnarblöðin' hafa undanfarið fíutt hverja greinina af annarri með fullyrðinguöi um að Sósíalistaflokkörinn haö skipulagt árás á Alþingishússð 30. marz. s.l. Til þess að styðja þessa fullyrðingu stjórnarliðsins var rannsóknarlögreglan og snuðrarar settir í gang. AHt umstang stjórnarliðsins hefur orðið aígerlega árang- urslaust og hefur nú síðasía manninum sem haldið var í fang-1 elsi verið sleppt. Ekkert hefiir sannazt í málinu er stutt geti fullyrðingar stjórnarblaðanna, enda ekki við því að búast þar sem. fullyrðingar þeirra. voru lygasaga frá rótum. 1 viðtali við Vísi í gær, sem vildi fara að biría fréttir af „rannsókninni“ er sakadómari að híífa stjórnarflokkunum með því að draga að birta þau sorgartíðindi að ekkert hafi sannazt í málinu annað en Heimdallarhvítliðarnir og einstakir lögreglu- menn hafi hagað sér mjög ósæmilega á Austurvelli 30. marz s.l. Jiaiffl Jókssob Slrandamaður vann Á skíðalandsmótimi í dag verðcr keppt í skíðastökki og svigi karla í A-flokki. Jóhann Jónsscn frá Héraðssam- bandi Strandamanna, vann göngukeppnina í gær, en Þing- eyingar áttu 2.—5. niarm að niarki. fsfirðingar unmi göngu unglinga, 16—19 ára, og sveitakeppnina í svigi. Sveitakeppnin í svigi, um bik- ar Litla skíðafélagsins hófst kl. 11 f. h. í gær. Úrslit urðu þessi: 1. Sveit ísfirðinga, 456,2 sek. 2. Sveit Akureyringa, 477,2 sek. 3. Sveit skíðaráðs Reykjavíkur, 494,2 sek. 4. Sveit Siglfirðinga, 500,5 sek. í sveit ísfirðinga voru, þeir Oddur Pétursson, Guðmundur Pétursson, Jón Karl Sigurðsson og Ebenezer Þórarinsson. Magnús Brynjólfs- son frá Akureyri hafði beztan tíma samanlagt í þessari keppni. Skíðaganga A- og B-flokks hófst kl. 5 síðdegis. íslands- meistari i göngu 1949 varð Jó- hann Jónsson frá Iiéraðssamb. Strandamanna. Gekk hann vega lengáina á 1 klst. 10.58 mín. Annar var Helgi V. Helgason f :16.48 mín. þriðji Matthías Kristjánsson 1:16,57 mín. og fjórði ívar Stefánsson, ral!ir frá Stal reiðhjóli ög rítvél t fyrrinótt handtók lögregl- a.n m:ann á reiðhjóli, er hafði ritvél meðferðis. Reyndist hann hafa stolið livorttveggju. Maíur þessi hafði brotizt inn í rannsóknarstofu í Fiskifélags húsinu og stolið þar ritvélinni, en reiðhjólinu stal hann ekammt frá húsinu. Héraðssambandi Þingeyinga, sem einnig átti fimmta mánn í göngunni. Þó að Þingeyingar ættu 2.—5. mann unnu þeir ekki sveitakeppnina, heldur sveit Strandamanna og var tími henn ar 3 klst. 49 mín. 43 sek. 2. varð A-sveit Þingeyinga á 3: 50.48 mín 3. B-gveit Þingeyinga á 3:56,42 mín 4. Sveit Siglfirð- inga á 4:06,10 mín. 1 skíðagöngu unglinga, 16—19 ára, sem einnig fór frani síðdeg is í gær, urðu úrslit þau að fyrst ur varð Guðmundur Pétursson frá Isafirði á 1 klst. 01,18 mín. 2. Ebepgzer Þórarinsson, Isa-f., á 1:01,48 mín. og 3. Oddur Pét- ursson, Isafirði, á 1:02,00 mín. Erunkeppiji kvenna, í öllum flokkum, fór fram í gær, og ir-'u úrsIP þessi: A-fl.: 1. Sól- veig Jónsdóttir, Rvík. 2. Ingi- björg Á.’nadóttir, Rvík. 3. Að- alheiður Rögnvaldsdóttir, Siglu firði. B-f'h: 1. Sesselja Guð- muadsdóttir, Rvlk. 2. Guðríður Guðmundsáóttir, ísaf. — Kepp- entjur í þeim flokki voru ekki fleiri. C-fl. kvenna: 1. Stella Hákoníirdóttir. 2. Kárólína Guð úrundsdóttir, Isaf. 3. Karen Magnúsdóttjr, Rvík. Verðlaunaafhending frá skíða landsinótinu fer frain í dag ld. 8,30 í samkoinusal Mjólkurs- stöðvarinnar og er öllum skíða- mönnum og skíðaunnenduf j heimill aðgangur, ‘ Nýlega tókust . samningar milli Loftleiða h.f. og fyrirtæk-J is í Bandaríkjunum um skipti á ffugvélum. Léíu Lofíleiðir eina af Gi'uman-bátum féiags- ins en fengu í staðinn Katalínu- flugvél. Astæðan til þessarar ráð- stöfunar var sú að eftirspurn eftir flugferíum milii Vest-i fjarða og Reykjavíkur hefur; farið ört vaxandi, og hefurj komið í 1 jós að Gruman-bátarn 1 ir hafa verið of litlir til að geta annazt þessa flutninga sem skildi, en Loftleiðir hafa svo sem Irtmnugt er haldið uppi á- ætlunarferðum undanfarin ár milli Vestfjarða og Reykjavík- ur. Gruman-bátur Loftleiða fór héðan 24. marz s.l. um Græn- land og Kanada til New York. Flugstjóri í þessari ferð var Jóhannes Markússon. Er þetta í fyrsta skipti sem hann stjórn ar ferð flugvélar yfir Atlanz- hafið. Með honum voru í ferð- inni Stefán Gíslason siglinga- fræðingur og Þormóður Hjör- jvar loftskeytamaður. Hafa þeir dvalizt í New York þangað til í fyrrakvöld er þeir lögðu af stað í hinni nýju Katalínaflug— vél áleiðis til Islands. Flug- stjóri í þessari fyrstu ferð Katalmu-vélarinnar hir.gað var Magnús Guðmundsson, en hann er einn reyndasti ísl. flug- manna og hefur mikla æfingu í meðferð Katalínuvéla. Auk þeirra þriggja aðstoðarmanna hans sem áður hefur verið get- ið var Rault Elliot vélamaður í þessari ferð. Katalínu-vélinni sem nú bæt- ist í ísl. flugflotann hefur að- SkiIvi'SisIaus krafa togaxasíémanna að -stióni Sié- laanlalélags Roykiavíknx láti ekki traðka á ský- kusum xrétti þeirra ©g bíjéta á þeim samninga Útgerðarmennirnir sem stöðvuðu togarana svo vikum skipti og rændu tugmllljónum króna af þjóðinni virðast nú hafa í hyggju að brjóta á sjómönnum samninga þá er gerðir voru. Það er skoðun starfandi sjó- manna að samkvæmt samningi beri þeim er sigla að fá greidd 0,35% aflaverðlaun, en þeir sem ekki sig’Ia eigi að fá 0,21%. Gjaldkerar útgerðarfyrir- tækjanna munu einnig hafa lagt sama skilning í það ákvæði samninganna sem um þetta fjallar, en útgerðarmenn hafa tjáð þeim að hærri prósenturn- ar eigi aðeins að greiðast þeg- ar öSl skipshöfnin sigli. Framh. af 1. síðu. leið út af Reykjafirði. Dálítið ísrek í allan dag út af Reykja- neshymu og Trékyllisvík. Nokkuð þegar iandfast. Siglufirði kl. 18: 1 dag hefur sézt töluvert af hafís út af Siglunesi. ísinn hef- ur verið á reki vestur og upp að landi. eins verið flogið í 300 klst. — Gert er ráð fyrir að vélin taki 20 farþega. Flugþol hennar er 22 klst. Vélin kom hingað kl. 18.30 í gær. 1 1. grein samningsins segir svo um þetta: „Nú flytur skip afla sinn til sölu á erlendum markaði og skal þá hver skipverja, er sarnn ingur þessi tekur til og lög- skráður var til fiskveiðanna, fá greidd afláverðlaun, sem nemi 0,21% af heildarverði aflans, ef skipverjar njóta siglingaleyf is, en 0,35% af heildarverði aflans, ef skipverjar njóta ekki siglingaleyfis.“ Það er því augljóst mál af þessu ákvæði samningsins að þegar skipverji siglir í söluferð ber lionum að fá 0,35% af heildarverði aflans, en þegar hann verður eftir í landi ber honum að fá 0,21%. Það er svo augljóst og ótvírætt mál að ekki verður um villzt að útgefð armönnum ber að gera upp samkvæmt þessu, -— enda sam- þykktu togarasjómenn samn- ing þenna fyrst og fremst ein- mitt vegna þessa ákvæðis, þeir lögðu skilyrðislaust þenna skiln ing í þetta ákvæði samningsins og greiddu atkvæði með honum vegna þess. Togarasjóxnenn munu ekki þola að útgerðarmenn brjóti á þeim gerða. samninga og það er skilyrðislaus krafa sjómanna að stjórn Sjómannafél. Reykja- víkur standi einh-uga saman um 356 áskrifentfur hafa safnazf að Þjéð- viljanum — 7 dagar eftir — Enn vanf- ar 144 áskrifendur fyrir 1. maí að láta ekki traðka á skýlaus- um rétti togarasjómanna og brjóta á þeim fymefnda grein. sarnningsins. r ■ r Barónsdeild er enn glæsilega í forustu í söfnuninni og heíur nú farið 40% fram úr áætlun. Njarðardeild hefur einnig farið vel fram úr áætlun. Aðrar deildir hafa ekki enn náð sinni áætl- Austurbæjarbíó un. þær þurfa að nota vel þessa síðustu \iku söfnunarinnar til þess að ná markinu. Röð deildanna er nú þann- ig: 1. Barónsdeild 140% 2. Njarðardeild 111% 3. Skóladeild 83% 4. —5. Laugarnesdeild 76% Vogadeild 76% 6.—7. Sunnuhvolsdcild 49% Kleppsholtsdeild 49% 8. Hlíðadeild I. 48% 9. Vesturdeild 46% 10. Kópavogsdeild 40% 11. Nesdeild 37% 12. Túnadeild 35% 13. -14. Skerjafjarðard. 27% Æ. F. R. 27% 15. Meladeild 24% 16. Hlíðadeild II. 23% 17. Þmgholtadeild 16% 18. BoIIadeild 13% 19. Valladeild 8% 20. Skuggahverfisd. 6% Tilkynnið nýja áskrifcnd- ur á skrifstofu Þjóðviljans Skólavörðustíg 19 sími 7500 eða skrifstofu Sósíalistafl. Þórsg. 1 simi 7511. Takmarkið er 500 nýir á- skrifendur fyrir 1. maí. Enginn félagi má liggja á liði sínu. Nátmi markinu. Sunnudaginn 24. apríl efnir Dansskóli Félags íslenzltra list- dansara til listdanssýningar nemenda í Austurbæjarbíó. Fyrsta atriði sýningarinnar verður ýmis konar dansar sem settir eru í eina heild í ballet- formi. Annað atriði látbragðs- leikur. Þriðja atriði er tékknesk ur hópdar.s úr óperunni „Stolna brúðurinn" eftir Smetana. Aö lokum verður sýndur sjálfstæð ur ballet, sem nefnist Le’s Sylp- hides eftir rússneska balletmeist arann Lois Chalif. Kennarar skólans í vetur hafa verið þær Sigríður Ármann og Sif Þórz, ásamt Sigrúnu Ólafsdóttur að- stoðarkennara.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.