Þjóðviljinn - 28.04.1949, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 28.04.1949, Qupperneq 3
Fimmtudagur 28. apríl 1949 ÞJÓÐVILJINN 3 'r^ Ritstjóri: Þóra Yigfúsdóttir. „Sósíalisminn er ekki lengur draumur eða hugboð ánauðugs manns, Iieldur fræðileg fram- tíðarsýn. Sósíalisminn er lií- andi þjóðfél. vinnandi manns." FYRSTI MAÍ nálgast nú óð- um, dagur hins vinnandi fólks, baráttudagur vcrkalýðsins og allra þeirra, sem þrá frelsi og menningu og réttlátt þjóðskipu- lag á jörðinni. FYRSTA MAl fagnar alþýða allra landa unnum sigrum, treystir raðir sínar og floklts- samtök, strengir ný heit og sækir með samtakamætti sín um fram tii nýrra áfanga á leið til hins samvirka þjóðfél.sós íalismans, sem nú er að leggja undir sig hálfa jarðkringluna En þessi dagur vors og gróanda er líka dagur reikningsskila við öfl auðvalds og áþjánar, við öfl þau er ærast yfir sigrum sósíalismans í heiminum en eiga þó aðeins eftir að daga uppi eins og íslenzku nátttröll- in, verða að meinlausum stein— dröngum, þegar geislar hinnar nýju aldar, sem nú, er að rísa, fiæðir yfir þá. ÞVl sól er vissulega á loft komin. Þótt við Islendingar bú um í bili við ameríska formyrkv un, þakkað veri blöðum og út- varpi, heyrum við samt hvernig hriktir í hinurn fúnu stoðum auð valdsheimsins. Kínverjar, ein af elztu menningarþjóðum heims, er þessa dagana, eftir 20 ára þrotlausa baráttu alþýðunnar, að taka völdin í hinu víðáttu- rnikla landi sínu. Fjögur hundr- uð milljóna þjóð er þar á leið til sósíalismans, sem hvorki hernaðarbandalög né Marshall- hjálpir munu geta stöðvað héð an af. FYRSTI MAl er einnig dag- ur reikningsskila í okkar landi. Þann dag stalarar íslenzk al- þýða við og iítur ýfir sigra og mistök ársins.' Og í ár höfum við sannarlega margs að minn- ast. Fyrir aðeins tveimur mán- pðum var Iandið okkar svikið inn í liernaðarbandalag af sam- vizkulausum mönnum, sem þótt ótrúlegt sé sitja ennþá á Iöggjafarþingi þjóðarinnar, og fyrir tilstilii þeirra hafa Islend ingar verið gerðir að beininga- þjóð (nr. 3 eítir því sem Mogg- inn segir) með svo kallaðri Marshallhjálp. Dýrtíð, fölsuð vísitala og öngþvciti hafa ríkt og ríkja ennþá í landinu, en hækkandi skattar og gengis- lækkun í uppsiglingu og landið sjáift svikið í viðjar eriendrar herstjórnar.----Á sunnudaginn lir blö I fyrsta ríki sósíalismans á jörðinni, Ráðstjórnarríkjunum, hef- ur konan í þrjátíu ár staðið sem jafn- rétthár aðili við hlið karlmannsins og tekið þátt í öllum þjóðfélagsstörfum . Ljósar og dökkbláar öldur lið, uðust um Dynamo-íþróttavöll- inn, þegar fjögur þúsund ungar stúlkur sýndu margbrotnar fim leikaæfingar. Þessar stúlkur, úr íþróttafélagi vinnandi kvenna, hljóta að hafa þjálfað sig vel og lengi til þess að ná svo full- kominni samstillingu, að áhorf- endur sáu eins og ólgandi blátt hafið. Sýning þessi vakti fögnuð í hjarta og var augnayndi. Þessi líkamsmenning fjöldans bar þess ljósan vott, hve Ráð- stjórnarríkin veita góð tækifæri til líkamsræktar. Með ráðstjórnarfyrirkomulag streymum við út á göturnar og mótmælum undir merkjum verkalýðafélaganna svikunum, óstjórninni, fölsuðu vísitölunni og nýjum álögum. I öllum lönd um lieims gengur alþýðan ör- ugg og sigurviss fram með kröf i ur sínar þennan dag. Hún veit að framtíðin heyrir henni til og þekkir orðið hinn ósigrandi samtakamáít sinn. ’Ög hin vold ugu alþj.samtök kvenna, sem hafa nú 100 milljónir á bak við sig, eru tákn hinnar nýju aldár: Við lilið félaga síns karlmanns- ins, er konan um alla jörð að „brjóta í rústir og byggja á ný,“ því sól er á loft komin. inu hefur tekizt, í fyrsta skipti í sögunni, að skapa milljónum manna og kvenna skilyrði til lík amlegs og siðferðilegs þroska. íþróttir og líkamsþjálfun skipa veglegan sess í uppeldiskerfi kommúnista. Milljónir stúlkna og kvenna í Ráðstjórnarríkjunum iðka í- þróttir í skólum, sundlaugum og á'íþróttavöllum. Þær klífa há fjöll og skara-fram úr kyn- ■systrum sínum annarstaðar í heiminum í skautahlaupi, kúlu- varpi og kringlukasti. Fréttaritarar erlendra íþrótta blaða voru hissa á þeim árangri, •sem rússneskar stúlkur náðu á skautamótinu í Finnlandi í 'fyrravetur. Þeir undruðust hve þær María Isakóva, Lydía Seli- kóva og ■ Zoja Kólstsévnikóva- sýndu frábæra Ieikni. „Rússneskar íþróttakonur eru hreinasta furðuverk,“ skrifaði finnskur blaðamaður. En það er ekkert dularfullt við þær. Sannleikurinn er sá, að í Ráð- stjórnarríkjunum eru íþróttir og líkamsrækt mál, sem varða alla þjóðina og ríkið. í Rússlandi einu eru 347 í- þróttasvæði (station), 4200 í- þróttáskólar, yfir 19000 skóla-í þróttavellir og 8000 skíðabraut ir. f Um fjórar milljónir íþrótta- Með þessu nafni er ný bók að koma út þessa dagana og er óhsett að fullyrða að henni j mun verða almennt fagnað af íslenzkum konum. Það munu ekki vera margir með- al þjóðarinnar, sem ekki kannast við nafn Laufeyjar Valdimarsdóttur og þekkja meira og minna til starfs hennar á sviði kvenréttinda og þjóðfélagsmála og vita, að sú barátta og sigrar munu halda nafni hennar á lofti hjá komandi kynslóðum. En nú berst okkur þessi bók Laufeyjar með sumarmál unum eins og uppbót á öllum hraglandanum 1 veðrinu og nú er það ekki brautryðj- andinn og baráttukonan, sem við kynnumst fyrst og fremst, heldur hin draum- lynda, gáfaða listakona og menntakona, sem víða hefur farið og hefur næma tilfinn- ingu fyrir skáldskap og feg- urð lífsins. Þarna eru frum- samin kvæði, ritgerðir, ferða- sögur og' þýðingar, öllu smekklega og skemmtilega raðað niður. Frú Ólöf Nor- dal hefur séð um útgáfuna og skrifar hún einnig ýtar- legan og fallegan formála og sýnir um leið að það er hægt að gefa út fallegar og vand- aðar bækur áN íslandi. EINS OG kunnugt er var Laufey Valdimarsd. fyrsti kvenstúdentinn frá Mennta- skóla Reykjavíkur. í því samhándi segir frú Nordal í formála sínum: „Þegar Lauf- ey hafði aldur til, gekk hún inn í iMenntaskólann, vorið 1904, með þeim fasta ásetn- ingi að verða stúdent. Voru þá stúlkur nýbúnar að fá réttindi til þess að sækja bann skóla. Varð Laufey fyrsta stúlkan, sem gekk undir inntökupróf þar, og vakti sá atburðilr að vonum mikla athygli, ekki sízt með- al pilta í skólanum. Flykkt- ust þeir til að hlusta á hana °g fylgdu henni bekk úr bekk í fylkingu svo til vand- ræða horfði. Það bætti held- ur ekki úr skák, að mjög; róstusamt var í skólanumi þetta vor og allur skólinn. endurómaði af söng og há- vaða. En Laufey lét það ekki1 á sig fá og stóðst prófið með prýði. En það reyndi fyrst' á, þegar í skólann var kom- ið. Eldri piltar tóku þessari1 nýbreytni ágætlega og höfðú gaman af að ræða við Lauf- eyju, en jafnaldrar hennar, sem voru á erfiðasta aldri, gátu ekki látið það alveg af- skiptalaust að hafa orði® fyrstir til að fá „stelpu“ inA í sitt hefðbundna ríki.“ STÚDENTINN og mennta- konan Laufey Valdimars- dóttir varð síðar hin skel- egga kvenréttindakona, sem barðist áratugi þrotlausri baráttu fyrir jafnrétti kon- unnar í þjóðfélaginu. Þegar hún andaðist í París 1945 sat hún' sem fulltrúi íslenzkrá kvenna á alþjóðaþingi um kvenréttindamál. Eg leyfi mér að tilfæra hér aftur Framhald á 7. síðu. manná tóku þátt í •sumar- og vetraríþróttamótum í Ráðstjórn ríkjunum árið sem leið og nærri því helmingur þeirra var kon- ur. Ráðstjórnarríkin eru hreykin af íþróttakonum sínum. Þær eiga fimm Evrópumet í frjáls- íþróttum,' þrjú skautamet og tólf heimsmet í svifflugi. í út- varpsskákkeppni milli brezkra kvenna og rússneskra unnu þær síðarnefndu með 4:0. Landslið rússneskra kvenna í körfuknatt leik vann lið Frakka og Belgíu- manna hvað eftir annað. (T T■»» QnvíÁf . I Það hefur löngum þótt heimilis- prýði að eiga falleg gluggablóm, og margar íslenzkar húsmæður eru snillingar í því að koma til græðl- .ingum og láta þá dafna. Eitt af þeim gluggablómum, seiri ber sérstaklega litrík og fögur, blóm, er „Fuchsian“ eða blóðdrop- ar Krists eins. og alþýðan kallar blómið. Hún er ákaflega, viljug að blómgast og því ánægjulegt að hafa hana i glugganum hjá sér, Þggar heitt er í veðri, verður Fuchsian að standa í skugga og moldin verður ævinlega að vera; rök, annars vilja blómin falla af. KONCK! Sendið Kvennasíð- unnl greinar og smápistia. Afgr. Þjóðviljans Skólavörðustíg 19. —c?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.