Þjóðviljinn - 01.05.1949, Side 1

Þjóðviljinn - 01.05.1949, Side 1
Þjóðviljiim er 16 síður í dag. ■ ■ Verkamenn og verkakonur, hvarvetna um heim! Alþjóðasamband verkalýðsins, er sameinar inn- an sinna vébanda yfirgnæfandi meirihluta alls félagsbundins verkalýðs í heiminurrí, án tillits til kynþátta, þjóðernis, trúarbragða og stjórnmála- skoðana, sendir ykkur bróðurkveðju sína 1. maí,' á hinum hefðbundna hátíðisdegi verkamanna um gervallan heim. Það heitir á ykkur að leggja frarn allan ykkar þrótt á degi verkalýðsins til þess að sýna heimin- um mátt ykkar og vilja, vonir ykkar og framtíðar- drauma, og einbeittann vilja tii að berjast til sig- urs fyrir þeim markmiðum sem vinnandi fólk um heim allan hefur sett sér. í dag liggur ógnun fjárhagskreppu og styrjaldar eins og mara á heiminum. Hvortveggja er vitnis- burður um eina og sömu þjóðfélagslegu staðreyncU ina: Yfirdrottnun einokunarhringanna. Fjárhags- kreppan og stríðsógnunin hafa óhjákvsemilega í för með sér siórfeilda þjóðfélagsl-ega árekstra. Ognun hagskreppu Þegar sést fjöldi fyrirboða komandi kreppu. Minnkandi kaupgeta vinnandi stétta er þegar komin á daginn. Það þýð- ir að þörfum verkalýðsins er á engan hátt fullnægt; hungur og örbyrgð viðgangast í heim- inum á sama tíma og rstt er um offramleiðslu. Jafnhliða vaxandi dýrtíð, sem þjakað hefur verkalýcmn tilfinnanlega, er mavkaðsverð ctryggt og verðhruns hefur orðiðið vart. Atvinnuleysi fer vaxandi og er orðið landlregt meðal ýmissa þjóða. Engum dylst að atvinnuleysið er föru- nautur kapítalistisks þjóðfé- lags. Verjendur kapitalismans hika ekki við að halda því f-ram að „mátulegt atvinnuleysi“ sé jafnvel nauðsynlegt. Hinum há- tíðlegu loforðum um atvinnu fyr ir alla, sem gefin voru á styrj- aldarárunum og skráð í stjórn- arskrár .þjóðanna hefur vefið verpað fyrif borð. Það þarf enginn að efast um að byrðar hinnar yfirvofandi kreppu, verða lagðar á herðar verkalýðsins, ef honum tekst ekki að samfylkja röðum sínum og komácí veg fyrir það sameiginlegum átökum. Þau. víðtæku átök sem andi kreppa hefur óhjákvæmi- lega í för með s?r — því verka- lýðurinn mun rísa til varnar um hagsmuni sína — er öll sök og á ábyrgð drottnandi einokun arauðmagns. Einokunarauðmagnið hefur ekki fengizt til að fylgja stefnu um friðsamlega viðreisn heimsins, sainvinnu og sarió hjáip, sem'Iýst var yfir á styi aldarárunum. 1 stað þess að fylgja þeirri stefnu treður braut sérhagsmunanna, gróða og styrjaidarundirbún- ings. Þetta eru grundvallarorsak ir þeirra þjóðfélagslegu átaká er nú eiga sér stað. ■ s [ ‘Wy j ./ 3 .í jf É vegna vilja þeir heldur nýttj strið. Stríð er skelfilegt, en það er jafnframt ofsalegnr gróðraveg- ur fyrir þá sem auðgast á blóði og ólýsanlegum þjáningum mill- jóna manna og kvenna. Stríðsgróðamennirnir hafa. þegar hagnazt geypilega á víg- búnaðarkapphlaupinu og stríðs- óttanum er þeir hafa komið af stað, ásamt tilhæfulausum blekkingafullyrðingum um að þetta sé gert til varnar frelsi og lýðræði. Strið færir verkalýðnum þján ingar, hungur og dauða, orsak ar óbætanlegan harm ekkna og munaðarleysingja; einokunar- auðmagninu færir stríð hinsveg ar gróða og vonir um yfirarottn un yfir heiminum öilum. Stríðsmennirnir byggja allar vonir sínar á kjarnorkusprengj- unni. Þeir íitbreiða þá blekkingu að með hjálp kjarnorkusprengj unnar sé hægt að gersigra í striði á nokkrum vikum, og að ógnir styrjaldarinnar muni ekki snerta þau lönd er telja sig ráða ein yfir þessu vopni. Þessir kaldrif juðu menn kæra sig kollótta um þótt tortíming vofi yfir milljónum saklausrá manna. Þeir endurtaka skyssu Hitl- aucwunarauoi ins lýsa með köldu blóði yfirj því að ný styrjöld myndi borgaj sig betur en ný kreppa; þessj ers og telja sér vísan auðunn- inn sigur í leifturstríði með at- omsprengjuna að vopni. Takist stríðsæsingamönnum að hrinda af stað þeirri styrj- öld, er þeir óska að við glæp- umst á að láta viðgangast, myndi hún fljótt snúast upp í heimsstríð; stríð sem gæti þýtt endalok menningarinnar. Takist þeim að æsa til styrjald- ar mun sú styrjöld engu að síð- , ur enda með valdahruni þeirra sjálfra og alvarlegri hegningu allra striðsæsingamanna. Hættumerkið verður að gefa, Við verðum að treysta raðir okkar og einbeita öllum mætti að baráttunni fyrir friði. Við verðum, í samvinnu við alla friðarvini hvarvetna um heirn, án tillits til kynþátta, þjóðern- is, kynferðis, stjórnmálaskoð- ana og trúarbragða, að skapa alhcims friðarbandalag gegn stríðsæsingamönnum. Það er hægt að koma í veg fyrir styrj- öld ef verkalýður heimsins sýn- ir friðarvilja sinn með nægri festu og skipuleggur í einingu nauðsynleg friðarsamtök. Nú er hrýnní þörf fyrlr e/n- ingu verka- lýSsins en nokkru sinni fyrr Hin alþjóðlegu afturhaldsöfl vita hvað eining verkalýðsins þýðir. Þau beita því öllum ráð- um til að rjúfa einingu alþýð- unnar. Auðmannastéttir allra auð- valdslanda beita því gegn verka lýðssamtökunum hinu ævaforna ráði: ,,deildu og drottnaðu.“ Einokunarauðmagnið ásamt bandam. þess, sameinar, kostar, skipuleggur og viðheldur aftur haldsöflum alls heimsins; í öll- um þess myndum. Það neytir allra bragða og svífst einskis í tilraunum sinnm til þess að kljúfa verkalýðssamtökin. í vissum ríkjum, þar sem ráða- menn verkalýðssamtakar.na hafa með húð og hári gengið í Framhald á 15. síðu. t

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.