Þjóðviljinn - 01.05.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.05.1949, Blaðsíða 4
12 Þ JÓÐ VILJINN - ' —• • ■' ‘‘ — Sunnudagm 1. maí 1949. Heiðruðu félagar. Við teljum okkur hafa gilda ástæðu til að senda ykkur þetta bréf vegna þess dags, sem nú tfer í hönd, 1. maí. Munið þið 1. maí í fyrra ? Munið þið, félagar hvemig ykk- ur leið, eftir að foringjai ykkar höfffu leitt flokk ykkar út í þá ófæru að verða að standa fylg- islausir á Arnarhóli, meðan þús- uudimar fylktu sér undir merki verkalýðssamtakanna ? Nú á að höggva aftur í sama iknérunn, aðeins með öðru sniði. 1 fyrsta sinn í sögu Alþýðusam- fca.ndsins hefur stjórn þess ákveðið að gera tilraun til að kljúfa raðir verkalýðs Reykja- víkur á einingardegi hans 1. maí. Nú vitum við öll, að frum- atriffi lýoræðisins er það, að minnihlútinn virði samþykktir meirihlutans og þannig er það í öllum verkalýðsfélögum. I 1. maí-nefnd verkalýðs- félagánna var ávarp dagsíns samþykkt með 25 atkvæðum gegn 11. En í stað þess að virða sam- þykkt slíks yfirgnæfandi meiri- hluta, hleypur óviðkomandi að- ili, Alþýðusambandsstjórn, • til og auglýsir, að hún ætli að stofna til sérhátíðahalda í Reykjavík 1. maí. Finnst ykkur þessi fram- koma vera í anda lýðræðisins? Hvað mynduð þið segja, ef, minnihluti í verkalýðsfélagi! héldi áfram að vinna, þótt fé-| lagið hefði ákveðið verkfall með hliðstæðum meirihluta? St jóm Alþýðusambandsins | hefur nú í fyrsta sinn brotizt inn á verksvið Fulltrúaráðsins og verkalýðsfélaganna í Reykja vík, að standa að hátíðahöldun- um 1.. maí. En' þetta nægði ekki stjórn ASÍ. Með aðstoð lögreglustjóra er Fulltrúaráðið og verkalýðs-| félögin meira að segja rænd Lækjartorgi hinum hefðbundna stað í bænum til útifunda l.i maí. Finnst ykkur þetta vera drengilega gert og í anda lýð- ræðisins ?. En í hvers þágu er þá þetta gert, einmitt nú, þegar verka- lýðurir.n hafði öll skilyrði til voldugri einingar en nokkru sinni fyrr? Fyrir nokkru síðan ákvað íhaldið að efna til úti-há- tíðalralda 1. maí eins og í fyrra. Það var meira að segja fcúið að festa hálfa lúðrasveit. Hafið þið féiagar, tekið eftir því, að nú auglýsir íhaldið samt eem ?Lður engin úti-hátíðarhöld pins og í fyrra? Það breytti um ákvörðun, þegar stjóm Alþýðusambands- ins ákvað að sundra 1. maí. Og það gerði meira: það eftirlét ASl - stjóminni sinn helming lúðrasveitarinnar. Hvaffa ályktanir dragið þið, fél. af þessum staðreyndum? Skiljið þið nú, hvaða öfi það eru, sem standa aff baki stjórn Alþýðusambandsins og hjálpa henni á ailan hátt við sundr- ungarstarfið 1. maí. Skiljið þið nú, hvaða skuggi það er, sem hvílir yfir frum- hlaupi Alþýðusambandsstjórn- ar, að það er skuggi ihaldsins. Alþýðubláðið segir, að sam- komulag hafi strandað á af- stöðunni til Atlantshafsbanda- lagsins. Þetta er með öllu ósatt Það var boðið að sleppa öli- um kafianum um það mál, þannig aff það eitt stæði, að íslenzk alþýða viidi ekki þátt- töku íslands í styrjöld. En jafnvel undir það gátu foringj- ar ykkar ekki skrifað, sem út af f>"rir sig er æriff umhugsun- arefni. En á hverju strandaffi þá, eftir að við fcuðumst til að minn ast ekki á Atlantshafsbanda- lagið? Það strandaði á afstöðunni til hagsmunamálanna. Það mátti ekki mótmæla þeirri ríkisstjóm, sem hefur lækkað káupið, liækkað vöru- verðið, hækkað skatta og tolla, hlaðið upp skriffinnskubáknun- um, en hlíft hinum ríku. Það mátti ekki mótmæla þeim nýju og miklu álögum, sem þessi ríkisstjórn undirbýr nú á al- menning. í bréfi Alþýðusam- bandsstjórnar var meira að segja strikuð út þess eigin krafa frá því í vetur um 3 — 4% grunnkaupshækkanir, og jafnvel lagzt á móti kauphækk- únúm, I tvö og hálft ár héfur ríkis- stjómin verið að svíkja ioforð sín um að lækka vöruverðið, tryggja atvinnuöryggið, örfa atvinnulífið og láta „breiðú bökin” bera byrðamar. Það eina raunverulega, sem hún hef- ur gert í þessum málum er það að lækka launin, leggja enda- lausa nýja tolla og skatta á landsfólkið, en hlífa „breiðu bökunum”. Hafið þið hugleitt það, félag- ar, hverjir eru helztu stuðn- 'ingsmenn þeirrar stjórnar, sem flokksformaður ykkar stýrir ? Það er fyrst og fremst íhald- ið, sem heimtar nú á Alþingi, aff helztu ávinningar alþýðunn- ar verði afnumdir, orlofslögjn úr gildi felld. að örkumla menrn ekkjur, gamalmenni og munað- ugri aðstoð þjóðfélagsins, að ríkisfyrirtæki skuli seld brösk- urura hvert af öðru o. s. frv. Foringjar ykkar sprengdu eininguna á afstöðunni til íhaldsins og afturhaldsins, á afstöðunni til liagsmuna- og lýðréttindamála alþýðunnar. Afstaðan til Atlahtshafssátt- málans var affeins notaff sem skálkaskjól, og brást þó. Foringjar ykkar ætla að vera áfram í faðmlögum við þau öfl, sem ryðja nú inn á Alþingi frumvörpum og tillögum um afnám lýðréttindá, heimta kaup ið niður og nýja skatta óg tolla. Það er mergur málsins. Þessvegna er það fullljóst, að klofningssamkoma Alþýðu- sambandsstjómar er haldin með fullu samþykki og bein- um stuðningi íhaldsins, sem er ekki aðeins áhrifamest í ríkis- stjórninni, heldur spennir greip- ar sínar iíka um stjóm Alþýðu sambandsins. Og það ér því jafn aúgljóst, að hver sá maður, sem fylgir kalli Alþýðusambandsstjórnar til klofningsfundar á Lækjar- torgi 1. maí, hann fylgir kalli íhaldsins og lýsir yfir stuðningi sínum við ríkisstjórn aftur- haldsins og allar gerðir hennar. Árið 18S9 — það er fyrir 60 árum — voru í Frakk- landi mikil hátíðahöld í til- efni af því að 100 ár voru liðin síðan BastiIIan féll, og sjálfan frelsisdaginn, 14. júlí, hófst í París fjölmennt, ajþjóðlegt verkalýðsþing, sem varð stofnþing 2. al- þjóðasambandáins. Upphaf 1. maí 20. júlí lagði Lavigne borg- ari fyrir hönd frönsku full- trúanna fram tillögu, sem markaði tímamót í sögu hinn ar alþjóðlegu t'erkalýðshreyf ingar. Tillagan var á þessa Ieið: Alþjóðlegur kröfudagur 1. maí 1890. Þingið ákveður: að skipuleggja miklar alþjóð- legar kröfugöngu ákveðinn dag og þannig, að allur verka lj'ður allra landa og bæja beri samtímis á þessuin á- kveðna degi fram kröfur til ojmrberrá yfirvalda uin að ÍHann leggur ekki afferns bless- rai sína yfir allt það, sem hún feefur gert á hluta. alþýðunnar og millistéttanna, heldur lýsir hann sig reiðubúinn til a.ð taka á sig nýjar eg áframhaldandi byrðar fyrir auðstéttina. og styðja áframhaldandi sam- vinnu við þá, sem mi leggja til afnám orlofslaganna, skerð- ingu almannatrygginganna, af- nám verkfallsréttar. Og nú spyrjum viff þig, heiðr- aði félagi: Ert þú reiffubúinn, fyrír þína hönd og alþýffunnar sem heild, a.ð sætta þig viff þessar byrðar og taka á þig nýjar ? Ert þú reiðubúinn til að standa 1. mai viff hlic erkióvin- á.r aJþýðunnar, sem stendur með sverðiff reitt yfir lífskjör- um og lýðréttindúm. fólksins? Foringjar þinif segja þér, að 1. maí - hátíðahöld Fulltrúaráðs ins og verkalýðsfélaganna séu „flokkspólitísk”. Þetta er ve- sæll þvættingur-. Verkalýðssam- tökin eru sameign alþýðunnár úr öllum flokkum og þiff vitið eins vel og við, aff þarfir al- þýðuheimilahna. fara ékki eft- ir því, hvaða stjcrnmáláskoð- anir þau hafa.: En eitt er rétt: A síðustu tveim árum hefur risiff upp nýr, óformlegur flokkur manha, sem orðinn er langsterkasti flokkur landsins og raunveruiega sam- nefnari þjcðarinnar. Þa.ff er flokkur hinna óánægou, fiökkur þeirra, sem vilja burt með rík- isstjórnina, en fá í staffinn rík- isstjórn, sem linnir áráSunum á almenning, stjanar ekki við sérhagsmuni æðstu klíknanna, en hleypir nýju lífi í a.tvinnu- líf landsmanna. með skynsam- vinnudag og framkvæma aðr ar ákvarðanir alfíjóðaþings verkanianna í Farís. Þegar þess er gætt, að bandarísku verkalýðssamtök- in (Federation of Labour) legri stefnu cg framkvæmduro. Það er þessi stærsti flokkur Islendinga., sem mun fylkjá sér 1. maí undir merkjum verka lýðsfélaganna cg fána íslands — án tillitsi til stjómmálaskoð- tna. Heiðraði félagi,’ við viljum minna þig á aila fortíð verka- lýðssamtakanna í meira en hálfa öld, baráttu þeirra fyrir lífskjörum og réttindum, gegn íhaldi og aíturhaldi. Við héitum á þig að bregð- ast ekki samtökum þínum á. þessum mikla’ degi heimsverka- lýðsins. Milli okkar og ykkar er ehg- in torfæra, nema sá misskiln- íngur, sem ræktaður er af því íhaldi og afturhaldi, sem legg- ur nú blessun sína ýfir klofn- ingsstarf Alþýðusámbáhds- stjóruar. Tökum því höndum samaií 1. maí í órcíinni fýlkingu alþýff- unnar undir merkjum Fulltrúa- ráðsins og verkalýðsfélag- anna, undir íána íslands. Stéttarsystkini í Alþýðu- flokknum, stönöum saman á morgun 1. maí — gerum ein- ingu alþýffunnar að veruleika þrátt fyrir allt. ■ Með verkálýðskveðju, Björn Bjarnasoir Eðvarð Sigurðsson Eggerf Þorbjarnarson Einar Öginundsson GuðnTOndur Vigfússon Hannes Stephenscn Sigurður Guðnason Snorri Jónsson Zóphónías Jónsson Þaríðnr Friðriksdóttir. ember 1889 ábveðið kröfu- göngu 1. maí 1890, er ákveð- ið að gera þama dag að al- þjóðlegum barátludegi. Verkameiam biiuia ýmsu landa «iga að framkvæma • Pttímháld á Í5. siðu. arieysingjar skuii gvift skyid-.jsetfa í'Baeð'" lögum 8 *ðtnnda'' hafa þegar é-jþsn%i:«iini%' TILLAGA SEM SKOP SðGU um al|p0a ríbar- áttudag verkalýðsins kom fram Síða úr fundargerð Parísai'þingsins þar sem sagt er frá tií- lögu Lavignes borgara um alþjóðlegan barálludag verkalýðsins. - 123 - Bflratr 8*jítg«c brtngt bareiif bm Kwee* btíS 9Uiimal»tTU.nM b« frerájíflfífleB C^mbUciíraacnm «a> «*rii»r*íte*nq*«i ricoi Rrtrta tiici ettic grosic SS«ntfcflaUa■ etn, bta ecfcttfflflca btl flttffel jbi SanflfflfetnBg örefeetfen f»fl. SVi Buraj lattict: 3niernationeIe »a»>stínEg |ck 1. Kat I89C. á>ti (ÍDnsTtfe bcfújttífct. Ifl fflt etnen fceíita»ttn etnc grofec trisr. áatÍDHale Waatfrflaxle* (finafcgrcftsng) Ju orgontfirai, ant> Sráar bcrgeflslt, bot ia allea fijBbem ueí tn cJXm tfctflbten ob riiuB IbcfltaBjitB 1««; bit Brbetter an btt Sffeai. Itdicf ~ 4cn tflírlgcn ! Snlföbrnna 1« IblÍB®**. 3a ÚnbctTari)! tct æ!»úa<ít, tag dm )#W}e Sfctxbgebcii amrettfl Bor bea ÍIjBíTlíanljám> SrbcHtrbanb (Ftdar*. <tior of L»bor) oa} friBOB ta 2tti.'tnbei 1888 ja €1. Corí I ntge!)altenes toagríl'f Jjr Ibtn 1. ílai 10&0 befdjLofftn tooiiot, dfl, tttib bttfcr gettpirati etll l«g bet tn tcraat loBaUB 'ííttnbgebnng aBgenomacn. Bic Srbeiter Ibti Berf 6) I ebcn tn Kaltoaext itnbeis ibte ffunbgebuna tn bcr ílrt nnb £8etfe, ttte ftt ttjEets burd) bie atrfl&lintfje tprefl Sanbt* Ocrgtfírieiea ttirí, in'fl SBcrt ju feflcn. DitB OB ttníTB swatŒtnaB x«*e tte Etbttiei on btt flfftoi. tn @elo«Ittn (Btíírbtn) bie &orbcrHng Tl*ttj:. Hrbcitfltag «*f aept 6t**ben feSjafefle* mti Mr aca ítefcíjlflffe *ei {nemixltDnfileB g,osgrefÍe» bon ®artc ja j Slat Hntrag ber iBelgter »irb noefl S?attonaItiilieR «*gefttst»{. btc Seiolution flttb ollt fttaíttrtealttfllen mtt Hu*nn6a: brr Btígtrr tinb Stnffen, oob benrn erfltrt tfer Botnsi fttflttr begTflBben n>D£ett, *ftft Uflttrt *nt beflflatb flefl cnlflalxen, Xoeit « Rttktfint e±ne btrottigt fftub- ®tbn*{) BBnflalufc fet. ár eru iiðin frá því a§

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.