Þjóðviljinn - 01.05.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.05.1949, Blaðsíða 5
Sunnudagur maí; 1949. ÞJÖBVILJINN 13 'C—A r % (S^ :-. ". ¦ JBTT^ : jnl: / ¦ Sr ¦ ¦ ; '¦:'.. Í"--.\;-i*-.'- :•".¦.;:".•¦-: ¦:--.¦¦"" '¦¦¦'¦¦ ¦ Karl Marx og Friðrik Engéls: Kommúnista- ávarpið. Ný þýðing úr frumihálinu eftir Sverri Kristjánsson. Reykja- ' vík 1949. Bókaútgáfan Neistár. (136 bls. verð 25 fcr. ínn.b.) Prent- smiðjan Hólar. Það er augljós staðreynd, eenrmenn geta sannprófað á eiálfum sér, að meiri hluti alls-fólks hefur þannig tekj- ur, að það getur rétt aðeins eéð- : sér og sínum f arborða. Annar hluti getur það þó sæmjlega, en aðrir eru þar langt fyrir neðan. Svo á kannske 8% af þjóðinni ef til yill 80% af þjóðarauðn- um. Eða 250 fjölskyldur eiga obbann af þjóðareign- inni, eins og t. d. á Frakk- landi. Hvernig má slíkt verða. Er það vegna þess , að sjó-, menn vorir, bændur og menntamenn, svo tekin séu íslenzk dæmi, séu svona miklu latari heldur en Kveldúlfsbræður, .heildsalar, nýríkir kratar og Fram- sóknarbroddar. Hvernig stendur á því, að meiri hluti þeirra, sem stunda fram- leiðslustörf, til sjávar og sveita, og annað í sambandi við þau, bera ekki annað úr býtum eftir áralangt strit en eignaleysi og óvissu. Svarið er nærfekara en maxga grunar. Það er vegna þess, að þeir, sem eiga framleiðslutækin eða standa í gróðaaðstöðu í eambandi við 'framlciðsluna, hafa möguleika til stórfellds arðráns, á kostnað' fólksins. Hvernig má slíkt verða, kann nú einhver að spyrja. Hvcrnig myndast gróðinn. Svarið er opinbert leyndar- mál og hefur lengi verið. Þegar litið" er á fram- leiðslu þjóðarinnar, þá er það algilt lögmál, að allar vörur seljast með kostnaðar- verðí, sem eins má kalla endurnýjunarvirði, þegar á heildina er litið. Vinnu'aflið er vara, sem selst á sama hátt. Og er sú peningaupp- teð t. d. sem þarf til end- urbýjunar vorunhar í &**# tilf. vinnuaflsins. Þ'ess vegna er þáð iögmál lífsins í þjóð- félagi auðvaidsihs, að meiri hluti fólksins beri ekki meir úr býtum en brýnustu nauð- synjar itil viðhalds og endur- nýjunar. En hin háttvirta vara, vinnuaflið, felur í sér eig- inleika, sem engin önnur býr yfir. Það getur skilað af sér að kvöldi afköstum, sem eru t. d. helmingi meiri að verði til, heldur en vinnulaunin. Þarna skapast verðmætis aukinn, undirrót gróðans í þjóðfélaginu. Með því að hafa framleiðslutækin í höndum fárra einstaklinga er þeim skapaðir takmarka- lausir gróðamöguleikar á kostnað alls fjöldans. Svona var það og er það enn, allsta<*ar nema á einum sjötta parti jarðarinnar. Og það finnst oss góð'ur partur. Hið borgaralega þjóðfé- lag — en eiginleikum þess hefur verið lýst að nokkru — er síður en svo óumbreyt- anleg eða eilíf staðreynd, eins og þó sumir vilja halda. Öldum saman hafa menn reynt að finna meðal gegn arðráninu/en það var ekki fyrr en á 19. öld að örugt ráð fannst gegn þessum ófögn- uði. Og hversvegna ekki fyrr. Af þeirri einföldu ástæðu að hið borgaralega þjóðfélag hafði þá fyrst náð fullum þroska. En það er ekki liægt að ráða við neinn sjúkdóm, nema þann, sem menn þekkja til fullnustu. Framleiðslutækin sem sameign á vegum fólksins! Það var svar hins vísinda- lega sósíalisma. Sósialismi! Þetta orð er komið úr latínu. Af socius= félagi. Félagar eru þeir, sem leggja fé sitt saman, eiga hlutina sameiginlega. Svo var oss kennt í eina tíð. Kommúnisminn er sósíal- isminn í æðra veldi, þ. e. sameignar fyrirkomulagið í fullkomnasta förmi. Og þið geti«5 nú sjálf aflað ykkur nánari fræðslu þar um. ur lagt á ráðih, sem duga raunu bcrgaralegu þjéðíélagi til tortímingar. Og í febrúar í fyrra, voru 100 ár liðin frá því, að frægasta rit hans, Kom- múnistaávarpið, sá dagsins ljós, í Londoh, rétt á unda1; febrúarbyltingunni í Frakk- SkrifaS íyrír 100 árum Sverrir Kristjánsson. landi. Samverkamaður hans og vinur, Friðrik Engels, samdi það með honum. En í höfuðat- riðnm er það mótað a'f Marx. Báðir þessir menn dvöldu. út- lagar á Englandi, árum sam- an. Sáu borgaralega framleiðslu hætti rísa í allri sinni tign. Og þegar þjóðf élag borgaranna átti sér einskis ills von, kváðu þeir yfir því dauðadóminn. Tveir þýzkir útlaga-r, ungir menn, albrynjaðir traustustu þekkingu síns títtiaj lögðu grund völlinn að því, sem nefnt hef- ur verið fagnaðarboðskapur hins fátæka mánns og trygg- ing fyrir sigursælli frelsisbar- áttu fjöldans. „Framleiðs-lu- og viðskípta hættír borgarastéítárinitar, eignahagsskipu* hennar^ hið borgaralega þjóðfélag, seni hefur töfrað fram svo rfsa- vaxin framleiíslu- og sam- göngutæki, líkist nú þeim galdrameistara, sem fær ekki lengur ráðið við anda undirdjúpanna, er hann hef- ur -.Tíksð upp. Uia áraíugi hefur saga verzíunar og 5ðn- aðar ekki verið neitt aaraað en saganum upprelsn fram- leiðsluafla. nútímans gegn framleíðsluháttum nútímans, gegn þeirri eignahagsskipan, sent er Iífsstofn borgarastéiít -arínnarog drottn'nnar henn- ar." • „I kreppunum gýs wpp þjóðfélagsleg farsótt, er öll- um fyrri öldum hefði virzl ganga brjálæðí næst — far- sótt offramleiðslunnar. Þjd& félagið er snögglega hrapað aftur niður á villimennsku- stig um stundarsakjr. Hung- r}.i ursneyð, allsherjar eyðing- f arstríð, vírðist banna mönn- um alla björg. Svo lífur út, ú sem iðnaður og verzlun séu | í rústum — og vegna hvers? | Vegna þess, að þjóðfélagið V er búið of mtkilli siðmenn- ., ingu, of miklum vistum, of , miklum iðnaði." „Hvernig vinnur borgara- stéttin bug á kreppunum? Annarsvegar með því að ó- < nýta framleiðsluöfl í stór- um stíl. Hinsvegar með því að afla sér nýrra markaða og nýta gerr hina gömlu. En hvað leíðir af þessum að- gerðum. Hún undirbýr marg þastílari og háskalegri krepp- rar í framtíðinni, en úrræðá hennar til að afstýra þeim verða að sama skapi æ verri." „Borgarastéttin hefur ekki aðeins smíðað vopnin, er hún verður vegin með. Hún hefur einnig skapað þá menn, er munu bera þessi vopn — verkaménn nútím- ans, öreigalýðinn." s „Kommúnistar eiga engra hagsmuna að gæta, sem ekki eru hagsmunir öreigalýðs- ims." „Kommúnistar eru i reyndinni einbeittasti og sókndjarfasti hlutó verka- í:;rs.KKatlokkanna. i öllum löndum. í fræðilegum eínum standa þeir framar öllum fjöWa öreíganna að því Jeyti, að þeir skilja skilyrði, þróunarferil og hinn al- menua árangur öreigalýðs byli ,'in garinnar." „Næsta - markmið komm- únista er..... að skipu- legg'ja öreígalýðínn á stétt- argrundvelH, steypa valdi borgárástéttárihnar og fram kvæ'má pólitíska valdatökn öreigalýðsins." „Lofið hinum drottnandi stéttum að skjálfa fyrir kommúnistabyltíngu. Þar hafa öreigárnir engh að týna nema hlekkjunum. Þeir eiga heilan heim að vinna. Öreágar allra landa, saineín- izt!" Nokkrir néístar úr Komm- únistaávarpinu, London 1848, í þj'ðingu Sverris Kristján«- sonar. 1 i».Æ- 3. it "p ö ¦>."'-».'« v *" ¦ -^^;--'. ¦¦:¦;- ' *e "MBJC* t? » w* Karl. Marx hefur ekki fundíð- ^þi'tö)^Tisifjtó,:iÆ3n'!h,feí)n. htí- Fj'rir nokkrum dögum kom Kommúnistaávarpið út, í nýrri þýðingu Sverris Kristjánssonar, jsagnfræðings, í tilefni af 100 ára. afmælinu, einu ári of seint að vísu, ?en vér erum oft sein- ir til Islendingar. En allt um það skal hénni tekið með mikl- um fögnuði og ánægju. Svo smekkleg er hún að öllum frá- gangi. Er þetta 2. útg., sem komið hefur út hérlendis. Hin fyrsta köm út á Akur- eyri' fyrir aldarfjórðungi, þeg- ar ekki voru hér fieiri' kom- anúnistar en að telja^rhátti þá, Framfaaí'd á ,-15: sfðu7 Jitilsítiini á fyrstu útgá.fu Kommúnista-AvarpwríS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.