Þjóðviljinn - 01.05.1949, Síða 5

Þjóðviljinn - 01.05.1949, Síða 5
ÞJÓÐVIL JINN 1S Sunmidagui 1. maí 1949. Kari Marx og Friðrik Engéls: Kommúnista- ávarpið. Ný þýðing úr fnimrnálinu eftir Sverri Kristjánsson. Reykja- vík 1949. Bókaútgáfan Neistar. (136 bls- verð 25 kr. innb.) Prent- smiðjan Hóiar. 1. Það er augljós staðreynd, eem menn geta sannprófað á ejálfum sér, að meiri hiuti ails fclks hefur þannig tekj- ur, að það getur rétt aðeins séð sér og sínum farborða. Annar hluti getur það þó sœmilega,, en aðrir eru þar iangt fyrir neðan. Svo á kannske 8% af þjóðinni ef til vili 80% af þjóðarauðn- um. Eða. 250 fjölskyldur eiga obbann af þjóðareign- inni, eins og t. d. á Frakk- landi. Hvernig má slíkt verða. Er það vegna þess , að sjó^, menn vorir, bændur og menntamenn, svo tekin séu íslenzk dæmi, séu svona miklu latari heldur en Kveldúlfsbræður, heildsalar, nýríkir kratar og Fram- sóknarbroddar. Hvernig stendur á því, að meiri hluti þeirra, sem stunda fram- leiðslustörf, til sjávar og sveita, og annað í sambandi við þau, bera ekki annað úr býtum eftir áraJ-angt strit en eignaleysi og óvissu. Svarið er nærtækara en irarga grunar. Þa8 er vegna þöss, að þeir, sem eiga framleiðslutækin eða standa í gróðaaðstöðu í Eambandi við 'framleiðsluna, hafa möguleika til stórfellds arðráns, á Jrostnað fólksins. Hvernig má slíkt verða, kann nú einliver að spyrja. Hvemig myndast gróðinn. Svarið er opinbert Jeyndar- mál og liefur lengi verið. Þegar litið er á fram- leiðslu þjóðarinnar, þá er það algilt lögmál, að allar ' vörur seljast með kostnaðar- ' verði, sem eins má kalla endurnýjunarvirði, þeg’ar á heildina er litið. Vinnuafiið er vara, sem selst á sama ! fcátt. Og er sú peningaupp- tilf. vinnuaílsins. Þéss vegna er það iögmál Jífsins i þjóð- félagi a.uðvaidsins, að meiri hluti fólksins beri ekki meir úr býtum en brýnustu nauð- synjar -til viðlialds og endur- nýjunar. En hin liáttvirta vara, vinnuaflið, felur í sér eig- inleika, sem engin önnur býr yfir. Það getur skiiað af sér að kvöldi afköstum, sem eru t. d. lielmingi meiri að verði til, heldur en vinnulaunin. Þarna skapast verðmætis aukinn, undirrót gróðans í þjóðfélaginu. Með því að hafa framleiðslutækin í höndum fárra einstaklinga er þeim skapaðir takmarka-| lausir gróðamöguleikar á kostnað alls f jöldans. Svona var það og er það enn, allstaðar nema á einum sjötta parti jarðarinnar. Og það finnst oss góður partur. Hið borgaralega þjóðfé- lag — en eiginleikum þess liefur verið lýst að nokkru — er síður en svo óumbreyt- anleg eða eilíf staðreynd, eins og þó sumir vilja halda. Öldum saman hafa menn reynt að finna meðal gegn arðráninu, en það var ekki fyrr en á 19. öld að örugt ráð fannst gegn þessum ófögn- uði. Og hversvegna ekki fyrr. Af þeirri einföldu ástæðu að liið borgaralega þjóðfélag liafði þá fyrst náð fullum þroska. En það er ekki liægt að ráða við neinn sjúkdóm, nema þann, sem menn þekkja til fullnustu. Framleiðslutækin sem sameign á vegum fólksins! Það var svar hins visinda- lega sósíalisma. Sósíalismi! Þetta orð er komið úr latínu. Af socius= félagi. Félagar eru þeir, sem Jeggja fé sitt saman, eign hlutina sameiginlega. Svo var oss kennt í eina tíð. Kommúnisminn er sósíal- isminn í æðra veldi, þ. e. sameignar fyrirkomulagið í fullkomnasta förmi. Og þið getið nú sjálf aflað ykkur nánari fræðslu þar um. 2. Karl Marx hefur ekki fundið- ur lagt á ráðih, sem duga munu borgaralegu þjóðíélagi til tortímingar. Og í febrúar í fyrra, voru 100 ár liðin frá þvi, að frægásta rit hans, Kom- múnistaávarpið, sá dagsins ijós, í London, rétt á unda’; febrúarbyltingunni í Frakk- Sverrir Kristjánsson. landi. Samverkamaður lians og vinur, Friðrik Engels, samdi það ineð honum. En í höfuðat- riðum er það nlótað af Marx. Báðir þessir menn dvöldu út- lagar á Englandi, árum sam- an. Sáu borgaralega framleiðslu hætti rísa í allri sinni tign. Og þegar þjóðfélag borgáranna átti sér einskis ills von, kváðu þeir yfir því dauðadóminn. Tveir þýzkir útlagar, ungir menn, albrynjaðir traustustu þekkingu síns tíma, lögðu grund völlinn að því, sem nefnt hef- ur verið fagnaðarboðskapur lrins fátæka mánns og trygg- ing fyrir sigursælli frelsisbar- áttu fjöldans. ' évffl’ " " '*■ 3. Fyrir nokkrum dögum kom Kommúnistaávarpið út, í nýrri iþýðingu Sverris Kristjánssonar, isagnfræðings, í tilefni af 100 ára afmælinu, einu ári of seint að vísu, :ven vér erurn oft sein- ir til Islendingar. En allt um það skal hénni tekið með mikl- jum fögnuði og ánægju. Svo smekkleg er hún að öllum frá- gangi. Er þetta 2. útg., sem komið hefur út hérlendis. Hin fyrsta kom út á Akur- eyri fyrir aldarfjórðungi, þeg- ar ekki voru hér fiéiri kom- múnistar en að telja rnátti þá, Framhald á 15. síðuT' --’ Skrifa S fyrir „Framleiðslu- og viðskipta hættir borgarastéttarinnar, eignahagsskipun hennar, hið borgaralega þjóðfélag, sem hefur töfrað fram svo risa- vaxin framleióslu- og sam- göngutæki, líkist nú þeim galdrameistara, sem fær ekki lengur ráðið víð anda undirdjúpanna, er hann hef- ur vakið upp. Um áraíugi hefur saga verzlunar og iftn- aðar ekki verið neitt anrsað ers sagan um uppreisn frani- leiðsluafla nútímans gegm framleíðsluháttum nútímans, gegn þeirri eignahagsskipan, sem er lífsstofn borgarastétt ariinnar og drcttn'unar henn- ar.“ „I kreppununi gýs upp þjóðfélagsleg larsótt, er öll- urn fyrri öídum hefði virzt ganga brjálæði næst — far- sótt offramleiðslunnar. Þjcfr félagið er snögglega hrapað aftur niður á villimennsku- 100 árum ... þættari og háskalegri krepp- ur í íramtíðinni, en úrræði hennar til að afstýra þeirn verða að sarna skapi æ verri.“ „Borgarastéttin hefur ekki aðeins smíðað vopnin, er hún verður vegin með. Hún hefur einnig skapað þá menn, er munu bera þessi vopii — vcrkamenn nútím- ans, öreigalýðinn.“ N „Kommúnistar eiga engra hagsmuna að gæta, sem ekki eru bagsmunir öreigalýðs- ins.“ i „Kommúnistar ciú í • rcyndinni einbeittasti og i sókndjarfasti hluti verka- mainnaflokkanna í öllum ; löndum. I fræðilegum eínum standa þeir framar öllum | íjölda öreiganna að því leyti, að þeir skilja skilyrði, þróunarferil og hinn al- , menna árangur öieigalýðs | bylt in garínnar.“ hæð t. d. sem þarf til end- uiDý-junar vörunnsr í þessu uppíTcrialisihami.-En hbnn bcí- stig um stundarsakir. Hung- ursneyð, allsherjar eyðing- arstrið, virðist banna mönn- uni alla björg. Svo lítúr út, sem iðnaður og verzlun séu í rústurn — og vegna hvers? Vegna þess, að þjóðféla.gið er búið of mikilli siðmenn- , ingu, of mikluni vistum, of , miklum iðnaði.“ „Hvernig vinnur borgara- stéttin bug á kreppunum? Annarsvegar með því að ó- nýta framleiðsluöfl í stór- um stíl. Hinsvegar með þvi að afla sér nýrra markaða og nýta gerr hina gömlu. En hvað leíðir af þessum að- gerðum. Hún undirbýr marg „Næsta - markmið komm- únista er...... að skipu- legg’ja öreigalýðinn á stétt- argrundvelH, steypa \aldi borgarastéttarinnar og tram kvaema pólitíska valdatöku ör eigalýðsins.“ „Lofið hinum drottnandi stéttum að skjálfa fyrir kommúnistabyltingu. Þar hafa öreigarnir engú að týna nema lilekkjunum. Þeir eiga heilan heim að vinna. Öreigar allra landa, samein- izt!“ Nokkrir neistar úr Komm- únistaávarpinu, London 1848, í þýðingu Sverris Kiistjáns- sonar. Tvtílsíðan á fyrstu útgáfu Kommúnista-Ávarpsins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.