Þjóðviljinn - 04.05.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.05.1949, Blaðsíða 1
6 4- argangur. Miðvíkudagur 4. maí 1949. , 96. tölublað. Þýzkí blao, geíið út í Berlín, telur sig haía heim- ildir íyrir því að á hinum fyrirhugaða íundi utan- ríkisráðherra Sovétríkjanna, Bandaríkjanna, Bret- lands og Frakkiands muni Visinskí, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, flytja nýjar og óvæntar tillög- ur um lausn Þýzkalandsmálanna í heild. Segir -blaðio ao aðalefni þeirra verði að Þýzka- land verði sameinað í eitt ríki og ríkisstjcrn mynd- uð er sitji í Berlín, Fulltrúar þýzku stjórnmálaflokk- anna úr Austur-Þýzkalandi og Vestur-Þýzkalandi komi saman íil að semja þýzka síjórnarskrá, cg fjór-j veldin flýti sem mest undirbúningi endanlegra frio- arsamninga við Þýzkaland. Blaðið telur ao tillögur Visinskí muni mótaðar aí eindregnum samkomulagsvilja. I New York halda áfram við- ræður um lausn Berlínardeilunn Tóbakshækkunin ar og hinn fyrirhugaða fund utanríkisráðherranna. Malík, aðaifulltrúi Sovétríkj- anna hjá Sameinuðu þjóðunum, fékk í gær bréf fi'á bandaríska fuiltrúanum Jessup, þar sem skýrt var frá sameiginlegu á- ' liti ríkisstjóma Bandaríkjanna Bretiands og Frakklands á þess ! um málum eins og þau standa j nú eftir hinar ýtarlegu viðræð- ; ur Malíks og Jessups. Er það j álit fréttaritara í Nev/ York að haidi viðræður áfram þannig að j bréf þetta verði lagt til grund- j vajlar muni samkomulags bráð- i lega að vænta. Leggja vesturveldin til að j því er útvarpsfregnir herma að samgöngutakmarkanir á Ber- iínarleiðum verði afiétt næstu j daga og utanríkisráðherrarnir komi til fundar eftir þrjár vik- ur. Áður hafði Malík stungið upp á að þessir atburðir yrðu tímasettir nokkru síðar. ' r' Sésíalísíafélag Reykjavíkur kefur seff sér þaS ittark ao safna 100 þúsund krónum handa ÞjéSviIjanum fyrir 15. jtmí, og fylgja þannig effli sigrinum í áskrifendasöfnuninni. Samkeppni milli deilda Sósíaiislafélagsins er þegar hafin, og verður skýrt frá stöðu deild anna næsfa sunnudag. Islenzkir sósíalistar hafa alirei seít sér söfaunarmark sem þeir hafa ekki náð. SvariS iryilíum æsingaáEÓðrí þríflokkanna með því að siyrkja Þjcðviljann. Svarið lygahombum Bandaríkiaieppanna meS framiagi tii eina dagblaðsins sem berst fyrir íslenzkum mál- stað gegn erlendri ásælni. Svarið árásunum á kjör alþýðunnar með framlagi fil Þjóðviij- ais, eina alþýðudagblaðsins á Isla&di.' á lækfaTtorgi i maí Ecemur fmmnari- múm Rikisstjórnin telnr „eðli- Segt" að elta dýrtíðina í sfaS þess að stöðva hana! Ríkisstjórnin rak í gegnum þrjár umræður í efri deiid í gær frumvarp um heimild að hækka áíagnir.gu á tóbaksvörur upp í allt að 350%, og er það álagn- ing á vöruna komna hér í hús og að meðtöldum tolli. Rökstyður ríkisstjórnin þessa tekjuöflunarleið sína með því að verðlag hafi farið hækkandi í landinu undanfarið og því sé Framh. á 8. síðu. Fyrsta áæfiunarfiug frá r w v s. £ » > # & .*» * r * Fyrsta áætluitarflug Flugfélags íslandS til Loudon með viðkomu í Prestwick var farið 2. þ. m. Lagt var upp frá Reykjavík- urflugvelli kl. 9 (ísl. sumar- tími) að morgni og lent á Northoltflugvellinum við Lon- don kl. 5,30 (breskur sumar- tími). Viðstaða í Prestwick var 1% klst. Flogið var með Gull- faxa og gekk ferðin í hvívetna eins og í sögu. Stefán Þorvarðsson, sendi- herra íslands í Londcn, bauð Gullfaxa velkomim úr fyrstu áætlunarferðmm til London. jMeðal farþega voru Agnar Kl. jJónsson, skrifstofustjóri í utan- | ríkisráðuneytinu, Sigtryggur jKIemensson, fjárhagsráðsmað- ur og Adólf Björnsson, við- skiptanefndarmaður. Örn Jo- hnson fræmkvæmdastjóri Flug- félagsins, var og með í förinni. Á myndinni hcr fyrir neðan sésí útsýnið sem verkfallsbrjóturinn ísfirzki hafði austur eftir Lækj- artorgi, meðan hann fiutti ræðu sína af tröppum Útvegsbank- ans. — Kröfuganga reykvískrar alþýðu er á leiðinni upp Hverf- isgötu. ★ Nokkrar jmyndir frá hátíðahöldum Fulltrúaráðsins 1. maí, svo og frá haieiújasam- komu ríkisstjórnarinnar á „núll inu“ verða til sýnis í glugga Þjóðviijans í dag. FormaSur ireyfils valís 1. maí fíl samingsbrota! Formaður Hreyfils, fngimandur Gestsson, lét cbkl sitja við það eitt að tala 1. maí á hátið hvíííiðanna í $já!fstæðishúsinu heldur vatói hann eímsig þenna dag til samningsbrpta. Ingimundur er nú starfsmaður á benzínafgreiðslu Hreyfiís. f samningum um sölutíma benzinstöðva er á- kveðið að 1. maí skul’ þær vera lokaðar ef-tir hádegi. Nú var 1. maí auk þess sunnudagur, en þá er benzín- stöðvum lokað kl. 11 f. h. Þetía lét Ingimundur samt ekki á sig fá, heidur mun haún hafa afgreitt benzín eft- ir hádegi þenna dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.