Þjóðviljinn - 04.05.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.05.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4. maí 1949. ÞJÓÐVILJINN 7 Smáauglýsingar Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Ragnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. & DÍVANAR allar stærðir fjrirliggjandi, Húsgagnavmnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 TVlSETTUR KLÆÐASKÁPUR til sölu á Njálsgötu 72 (mið- hæð). Upplýsingar eftir kl. 2 í dag. Húsgögn, karlmannaföS Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum heim, seljanda að kbstnað- arlausu. Verzl. Venus. — Sími 4714. Rýmingarsala. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar liúsgögn. Fornverzlunin Grettisg. 45, sími 5691. Minningarspjöld S.Í.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRÖN, Gatðastræti 2, Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar Lauga- veg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.I.B.S. Hverfisgötu 78 og verzlun Þorvaldar Bjarnasonai’, Hafn arfirði. Gólfteppi Kaupum og tökum í umboðs sölu ný og notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 Reynið höfuðböðin og klippingarnar 1 í rakarastofunni á Týsgötu 1. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Karlmamiaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum •— Sendum. SÖLU SKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CIIEMIA h. f. — Sírni 1977. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Skrifstofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Húsgögn við allra hæfi. Verzlunin ELFA, Hverfisgötu 32. — Sími 5605 Fasteignasöiumiðstöðm Lækjargöíu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar ti’yggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum pftir samkomu- lagi. |I dag: Til sölu 4ra herbergja kjallaraíbúð Vfð Sigtún. Sölu verð kr. 125 þúsund krónur. Heimilisprýði Fjölhreytt úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Blómasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. — K&ffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. (KOSTA AÐEINS 50 AUKA ORÐIÐ) KÍTTA GLIJGGA og geri við hús (Smærri og stærri viðgerðir) Upplýsingar í síma 4603. 1. MAÍ TAPAÐIST hvít tvöföld perlufesti, senni- lega í miðbænum. Finnandi vinsamlegast geri aðvart i síma 80832 — Fundarlaun. . Esjst vestur um land í hringferð hinn 6. þ. m. Öllu lestarrúmi skipsins er þegar ráðstafað. Pantaðir far seðlar óskast sóttir á fimmtu- dag. Mínervufundur í kvöld. Kosning fulltrúa á Stórstúku- þing' o. fl. Erindi: Guðm. R. Öl- afsson. — Frá dönskum ung- kommúnisfum Framhald af 3. síðu. á þingi þessu. Það var andi frið ar og bræðralags, andi háleitra hugsjóna og kjarks, andi þeirr- ar æsku sem í öllum löndum og með öllum þjóðum mun standa sameinuð gegn óvinum mann- kynsins, gegn stríðsæsingamönn um hins elliæra kapítalisma, sem hafa nú uppi áform um að kæfa menningu heimsins í blóði öreiganna. Þessu mun kannski bezt lýst með orðum norska full trúans: „Atlantshafssáttmálinn verður hégómlegt plagg and- spænis þeirri voldugu friðar- hreyfingu sem hinn framfara- sinnaði æskulýður alls heimsins styður til sigurs. Framtíð mann kynsins er ekki ákveðin í Wall Street. Hún er ákveðin í hjört- um okkar. Og við vitum, að mannkynsins bíður fögur og glæsileg framtíð.“ J. Á. Athugið vörumerkið mn leiö og þér KAUPIÐ ArrEí.»its sItrox .ASAKA8 KIIAOniiKJA níkkuladi TILKYNNING um endurnýjun umsókna um Iífeyri frá almannatryggingunum. Yfirstandandi bótatímabil almannatrygging- anna er útrunnið hinn 30. júní næstkomandi. Næsta bótatímabil hefst 1. júlí 1949 og stendur yfir til 30. júní 1950. Samkvæmt almannatryggingalögun- um skal endurnýja fyrir hvert einstakt bótatímabil allar umsóknir um eftirtaldar tegundir bóta: • Eililífeyri, örcikuHfeyri, barnaiífeyri, fjölskyldubætur, ekknalífeyri, makabæfur, örorkustyrki. Ber þvi öllum þeim, sem njóta framangreindra bóta og óska að njóta þeirra næsta bótatímabil, að sækja á.ný um bætur þessar. Umboðsmenn Tryggingastofnunarinn- ar munu veita umsóknum viðtöku frá 6. mai til 6. júní n. k. Ber því umsækjendum að hafa skilað umsóknum sínum til umboðsmanna eða póstlagt þær eigi síðar en 6. júní n. k. Eyðublöð fást hjá um- boðsmönnum. Sérstaklega er áríðandi, að öryrkjar, sem misst hafa 50%—75% starfsorkunnar og sækja um örorkustyrk, skili umsóknum á tilsettum tíma, ella má gera ráð fyrir, að ekki verði unnt að taka umsóknirnar til greina, þar sem upphæð sú, sem nota má í þessu skyni, er fastákveðin. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til tryggingasjóðs, skulu sanna, með trygginga- skírteini sínu eða á annan hátt, að þeir hafa greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil varða skerðingu eða missi bótaréttar. Umsóknir um aðrar tegundir bóta en þær, sem hér að framan eru nefndar, svo sem fæðingar- styrki, sjúkradagpeninga og ekknabætur, svo og nýjar umsóknir um lífeyri, wrða afgreiddar af um- boðsmönnum á venjulegan hátt, enda hafi umsækj- andi skilvíslega greitt iðgjöld sín til tryggingasjóðs. Reykjavík, 3. maí 1949. Tryggmgastofnun ríkisins. Almannatryggingarnar tilkynna: Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta frá almannatryggingunum skerðist eða fellur niður, ef hlutaðeigandi eigi liefur greitt skilvíslega iðgjöld sín til tryggingasjóðs. Þeir, sem sækja um bætur frá Tryggingastofnun ríkisins, skulu leggja fram tryggingaskírteini sín með kvittun innheitumanna fyrir áföllnum iðgjöld- um. Reykjavík, 3. maí 1949. Tryggiugastofnun ríkisins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.