Þjóðviljinn - 04.05.1949, Page 8

Þjóðviljinn - 04.05.1949, Page 8
ÞrífIoI-:kar ríkisstjórnarinnar sleikja nú sár sín eftir ófararnar 1. maí. Aðra eins káðung hafa þeir ekki þolaö árum saman, en samt mun ekki almennt liafa verið búizt við því að blöð þeirra yrðu jafnaum í gær eíns og raun bar vitni. Valtýr og rindillinn berast lítt af og rekja raunir sýnar á lieilli síðu. Alþýðublaðið tekur það ráð að segja sem fæst og vill flýja á náðir gleymskunnar. Og í fyrradag sagði Vísir frá kröfugöngu sem ríkisstjórnarflokkarnir hefðu farið 1. maíí! Hvaða Eeykvíkingar aðrir en Vísis- ritstjórarnir sáu þá kröfugöngu?!! Þeíía er óhugnanlegt! Ástandið í ríkisstjórnarflokk unum er bágt»eftir 1. maí. Þann dag minnkaði trú hinna ó- breyttu flokksmanna á foringj- unum og stefnu þeirra meir en nokkru sinni fyrr. Hinir ó- breyttu flokksmenn tala um það sem þeir sáu 1. maí, en ekki það sem þeir lásu í Jforgunblaðinu í gær! Borgararnir geta ekki stillt sig um að skyggnast á kröfu- göngu alþýðunnar 1. maí, og segja þá í ógáti það sem þeir meina. Einn borgarinn sagði á gjötuhohni áið Frakkastíg 1. maí: „Ætlar þetta helvítis hel- víti aldrei að taka enda!“ Öðr- um varð að orði við Skólavörðu- stíginn: „Mikil djöfulsins glás er þetta!“ Á öðrum stað við Skólavörðustíginn höfðu tveir gildir borgarar stillt sér utan á eitt húsið. Annar þeirra sagði: „Mikill helvítis fjöldí er þetta! Ætlar þetta aldrei að taka enda!?“ Hinn svaraði: „Það held ég svei mér ekki,“ og bætti svo við: „Þetta er ó- hugnanlegt!“ „Þejtta er ekki hægt“ Valtýr! Það er þetta sem flokksmenn ríkisstjómarflokkanna tala um nú eftir 1. maí. Og svo heldur Valtýr að hann geti þaggað þessar raddir niður með því að segja að í kröfugöngu Fulltrúa- ráðsins hafi verið 1300 manns! Á reykvísku er sagt um svona- löguð skrif: „Þetta er ekki þig, Valtýr. Veiztu ekki að það er hlegið að þér um allan bæ fyrir þetta? Þínir eigin menn hlæja líka! Einn ágætur $jálf- stæðisflokksmaður sagði í gær: „Nú held ég að ég fari að efast um Rússlandsfréttir Morgun- blaðsins fyrst það lýgur svona frá miðbænum í Reykjavík." Hið glaða bros Sigurðar Guðnasonar. Það er vel skiljanlegt að Val- tý skyldi falla það miður að Sigurður Guðnason gát ekki stiilt sig um að hlæja svolítið að honum 1. maí, þar sem liann rölti með blýgráum sorgarsvip, en að hann skyldi vera svo mið- ur sín að kvarta undan þessu í Morgunblaðinu í gær sýnir að taugamar hafa farið meir en lítið úr lagi þegar hann sá kröfugöngu reykvískrar alþýðu. gegn atkv. formannamia! 1S verkalýðsfélög undirrituðu 1. maí-ávarp Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna og tóku þátt í kröfugöngu þess. Fyrirlitnir af verkalýðnum. Klofningsmennirnir lögðu megináherzlu á það fyrir 1. maí að þann dag mætti ekki minnast á pólitík. Reynslan varð sú að 1. maí gengu ræður klofningsmannanna næstum ein göngu út " skammir um „komm únista,“ þetta verkaði eins og snoppungur á allt það fólk sem hélt að þeir hefðu meint eitt- livað með fyrri yfirlýsingum sínum. En mest af öllu eru þó fyrir- litnir ,,formennirnir“ sem töl- uðu á hvítliðahátíðinni í $jálf- stæðishúsinu. Það eru ófögur orð sem fyrverandi fylgismenn ríkisstjórnarinnar hafa sagt um formenn sína fyrir að prédika: Enga pólitík 1. maí — og hlaupa síðan eimitt þenna dag í $jálfstæðishúsið — á hvítliða- Stefán Iaug fyrirfram. 1. maí stóð í Alþýðublaðinu: „Meirihluti félaganna neitaði að vera með í liátíðahöldum komm- únista.“ Síðan eru talin upp 16 félög, — eitt þeirra er raunar ekki í Alþýðusambandinu. Hverjar eru staðreyndirnar? j — Tófeakshækksnm Framhald af 1. síðu. eðlilegt að ríkisstjórnin hækki líka verð á sinni vöru! Brynjólfur Bjarnason lýsti yfir andstöðu við frumvarpio, eitt af mörgum sem ríkisstjórn- in væri nú með á prjónunum. Sósíalistaflokkurinn væri and- stæður þeirri fjármálapólifík er leiddi til þess að leggja þyrfti þær risaálögur á þjóðina sem ríkisstjórnin er að undirbúa. Brynjólfur benti á að enda þótt segja mætti að það væri Aðeins stjórnir 5 af 33 verka skárstu álögurnar sem lagðar lýðsfélögum í Reykjavík feng-; ust til þess að hvetja menn til ^ þátttöku í klofningsfundi ríkis- væru á munaðarvöru, bæri þess að gæta að tóbak væri orðið ígildi nauðsynjavöru á flest- stjórnarinnar, svo það var hætt um heimilum og verðhækkun á við að láta þær skrifa undir á-' því tilfinnanleg öllum þorra varpið! Ekkert verkalýðsfélag fékkst til að lána þeirri sam- kundu fána sinn. I Matsveina- og veitingaþjónafélaginu og Hreyfli voru t. d. tilmæli stjórn hægt!“ Þama fórstu alveg með ar A. S. I. felld með öllum atkv. þjóðarinnar. Einn þingmanna stjómarliðs- ins, Lárus Jóhannesson sagðist hafa haldið að það væri stefna ríkisstjórnarinnar að stemma stigu fyrir dýrtíðinni en ekki elta hana! er áslani strætísvagnamia? Eiíikemiií eg framkvæmd Jóhanns Oíafssonar Sírætisvagnar Keykjavíkur virðast vera í einkenni- legu ástandi uiidir stjórn íhaldsgarmsins Jóhanns ÓI- afssonar, enda er það engin nýlunda. Sama dag'nn og verkfall bifvélavirkja hefst eru ferðir strætisvagnanna takmarkaðar að miklum mun. Slik takmörkun Iiefði verið eðlileg eftir langt verkfall en að til hennar skuli koma strax er einstæð sönnun um hneykslisstjórn Jó- hanns Ólafssonar. Þess má geta að Jóhann- Ólafsson sá ekki ástæðu til að leggja þessa ákvörðun sína undir bæj- arráð. Þá er það mjög athyglisvert um afstöð'u þessa inanns til bæjarbúa, sem hann á að þjóna í starfS sínu, að hann lætur ekki svo lítið að auglýsa takmarkanirnar í dag- blöðunum, heldur lætur aðeins þylja þær í útvarp. Er sMk framkoma að sjálfsögðu óverjandi, svo veigainikill liður sem strætisvagnaferðir eru í daglegu lífi bæjarbúa. 9. flokks ntótið hefst á fimnitu- daginn Knattspyrnnmót 1. fl. á að hefjast n. k. fimmtudag og keppa þá: Valur—Fram og KR —Víkingur. Sú skipting sem ákveðin hefur verið milli meistara og 1. fl. er þannig: Eftir fyrsta lögin að ráða og ákveða 11 meistaraflokks menn. Auk þess þindast þeir menn í meistaafl. sem leika 3 leiki sem varamenn. Þetta miðast við allt .sumarið. Virðist hér vera um svipað fyrirkomulag að ræða og áð- ur, þannig að menn fá ekki að reyna sig og sanna með leikjum sínum hvort þeir eru meistaraflokksmenn eða ekki. Þeir græða á tóbakshækkuninni Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær hefur rikisstjórn- in ákveðið að hækka tóbak mjög verulega í verði, og auka þannig enn dýrtíðina, en tóbak er sem kunnugt er ein af algengustu neyzluvörum almeiiningS; Verðhækk- un þessi hefur að sjálfsögðu vakið mikla gremju, en þó eru til menn sem fagna henni, Það eru ýmsir umsvifa miklir kaupsýslumenn, sem eiga miklar tóbaksbirgðir, og geta stungið verðhækkuninni í eigin vasa. Verðhækkun á tóbaki hefur undanfarið verið fastur liður í baráttu ríkisstjórnarinuar gegn dírtíðinni og kaupsýslumenn þannig getað gengið á lagið að eiga mikl- ar tóbaksbirgðir og hirða gróðaiin af verðbóigustefnu ríkisstjórnarinnar. Hefur stjórnin á þennan hátt einan afhent kaupsýslumönnum tugi — ef ekki hundruð — þusunda á undanförnum árum. Neðri deild Aljtingis samþ. frimvarp- ið um lagfæringu viðskiptamálanna Sósíalistar, Framsókmarmemt og Gylfi I". Gíslascn fylgdu málisu Neðri deild Alþingis samþykkti í gær frumvarp Framsóknarmanna um breytingar á íjárhagsráðslög- unum með 17 atkv. gegn 12. Fylgdu því sósíalistar, Framsóknarmenn og Gylfi Þ. Gíslason, en á móti voru allir viðstaddir íhaldsþingmenn nema tveir sem sátu hjá og svo auðvitað aðstoðaríhaldið, Al- þýðuflokkurinn, en hann hefur eins og kunnugt er barizt eins og ljón gegn lagíæringum á hneykslisá- standinu í viðskiptamálum þjóðarinnar. Það voru Alþýðuflokksmennirnir í efri deild sem í íyrra hjálp uðu íhaldinu að fella frumvarp Sigfúsar Sigurhjart- arsonar um viðskiptamálin, en það frumvarp hafði neðri deild samþykkt. Heildsalaliðið á Alþingi hef- ur aðallega beitt Emil Jónssyni gegn þessu máli, og hafa tilburð ir hans í heildsalaþjónustunni verið ærið broslegir. Frumvarp Framsóknarmanna kom fram snemma á þinginu, er 34. mál þingsinsí Strax í byrjun boðaði Emil Jónsson nýjar tillögur frá rikisstjórninni um málið. Fylgis menn heildsalanna í fjárhags- nefnd deildarinnar reyndu að tefja málið þar von úr viti, í desember lýsti Emil því yfir við nefndina að nú væri frumvarp ríkisstjórnarinnar tilbúið, ráð- herrarnir væru að athuga það. Svo leið og beið fram í marz, og hvergi sáust tillögur ríkis- stjórnarinnar þó oft væri eft’r öffiferöasíys 1 fyrradag ok bifreið á teipu á Hringbraut. Meiddist h:m á höfði. Líðan hennar var talin eftir vonum í gær. Telpan heit- ir Erla Margrét Adóifsdóttir, til heimiiis á Hringbraut 91. Hún er 6 ára. í gærkvöid varð tveggja ára drengur fyrir bifreið á fiug- vallarvegmum. Var hann fiutt- ur í sjúkrahús, en ekki var vitað í gærkvöld hve m.eiðslin eru alvarleg. þeim gengið. Fulltrúar Sósíal- istafiokksins og Framsóknar í fjárhagsnefnd, Einar Olgeirs- son og Skúli Guðmundsson, tóku þá af skarið og birtu sam eiginlegt nefndarálit, lögðu til að frumvarpið yrði samþykkt. I tvo mánpði hefur tekizt að tefja málið svo að atkvæða- greiðsla við 2. umr. var ekki lokið fyrr en í gær. Skrípaleikur aðstoðaríhaldsins. Loks nú í vikunni fæddist músin sem Emil hefur í alian vetur talað um sem fjall ! Frum- varp um breytingar á fjárhags- ráðslögunum. En svo undarlega bregður við að það er ekki prentað á glanspappír stjórnar- frumvarpanna, það er reyndar þingmannafrumvarp, flutt af þingmanni Hafnfirðinga, Emli Jónssyni! Og í framsögu lýsir Emil því yfir að frumvarp þetta túlki ekki sínar skoðanir, ekki j skoðanir Alþýðuflokksins, og því síður skoðanir ríkisstjórnar innar, hún sé alls ekki sammála um það! Með öðrum orðum: Eft ir tvö ár er ríkisstjórnin enn að rífast um skilning á stefnu sinni á verzlunarmálunum! Og hinar margboðuðu tillögur ríkisstjórn arinnar reynast ekki annað en þingmannafrumvarp sem túlkar einskis manns skoðanir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.