Þjóðviljinn - 07.05.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.05.1949, Blaðsíða 1
íiítas lokkurinn aftnr- érís? Alþýðublaðið biríi grein á forsío"u í gær bar sem því er logið að sósalistar haíi ekki tekið til máls á þingi um áráslr þær er íhaldsþí.ngmenrí, Björn Ólafsson o. fl. hafa gert á fram iaralöggjöf síðustu ára. f umræðunum 25. apríl flutti Einar Olgeirsson ýtarlega ræðu uiií þessi inál. Það blekkir engan þó Alþýðu blaðið gerí rosafrétt úr „bar- áttu" Finns garmsras Jónsson- ar fyrir málstað alþýðunnar á Alþingi, samtímis því að nær allur þir.gflokkur AlþýX'dflokks iíis sameinast svartasta aftur- haldi lands'ns III stórskemmda á tryggingarlöggjöfinni, hindr- ar framkvæmd Iagaákvæða um útrýmingu heilsuspillandi íbúC.2, sameinast hc'Idsalaafætunum í viðhaldi arðráns og okurs í verzíunarmáhnium, sameinast afturhaldinu til að leggja sví- virðilega skatta og toílabyrði á herðar alþýð'unni. Þannig er „barátta" Alþýðu- flokksins, sem hefur áunnið sér heitið „aðstoðaríhaldifi." Tdisindi þögn •^- Jafnvel ömurlegri en hinn íáránlegi vaðall Valtýs Stefáns sonar er hin algera þögn AI- þýðublaðsins um %. maí. Einn lágkúrulegur dálkur daginn eft ir, en síðan þögn, alger þögn, jafnvel glefsitíkin í horninu geltir ekki. Svo sár er sviðinn af höggi því sem alþýða Reykja víkur greiddi Alþýðuflokknum, stjóra hans og samstarfsflokk- um 1. maí. ¦^r Og það eru ekki aðeins at- burðirnir á götunum sem enn svíður undan. Um kvöldið boð- aði FUJ til dansskemmtunar í Mjóíkurstöðinni. Þangað komu 20—30 manns, og var það ráð tekið að flytja hópinn í bílum niður í Iðnó, svo að þar yrðu 50—60 manns! Þetta var af- jmælisgjöf reykvískrar æsku til SUJ, sem átti einmitt ívítugsaf- mæli nokkium dögum síðar. Æ. r. /?. Þeir sem eiga ósóttar mynd ir úr snniarieyfisferð 1947 eru áminntir un að sækja þœr nú þegar á slorifstoftuia Þórsgötu 1. osialis urínn mófmœlir þessum ósvlfnu og rang- um reySsíuhlf leppsf]órnarsnnar '^*&á HizÍRskatturiim verSur þungbær fynr atvmRubilstjora og ailae aimeffinifig vegna ankienar dýrtíiar Ríkisstiórnin lagoi í gær f'ram á Álþingi frum- varp um hækkun benzínskaiisins sem nemur hvorki meira né minna en 22 aumm á lítra, skatturinn hækkar úr 9 aurum í 31 eyri! Þegar við 1. umr. frumvarpsins í eíri deild lýstu Brynjólfur Bjarnason og Hermann Jónasson yfir andstöðu við þessar nýju gífurlegu álögur. Taldi Brynjólfur það skaðsemdarfrumvarp, er mioaði að því að rýra kjör almennings, stofna íil sívaxandi öngþveitis, verðhækkana og aukinnar dýrtíðar. í sama streng íók Hermann Jónasson sem taldi skatt- inn ósanngjarnan og óréttlátan. mmll inshafauuniðá Stríðsæsíngaisien.nÍEUir hörfað Samkomulag f jórveldanna er enn aðalumræðuefni blaða í Ev- rópu og Ameríku. Blöð í Aust- ur- og Míð-Evrópu telja sam- komulagið mikinn sigur fyrir friðarstefnu Sovétríkjanna í alþjóðamárum, Eitt af blöðum tékknesku stjórnarinnar segir að með sam kcmulaginu birti í lofti í al- þjóðamálum, heimsvaldasinnar og stríðsæsingamenn hafi 'neyðzt til að hörfa en friðar- öflin umu'ð á. Þjóðir Evrópu líti vongóðar til fundar utanríkis- ráðherranna i iParís, en séu á/ verði gegn hverri nýrjj tilraun stríðsæsingamanna að torvelda varanlegt samkomulag. Aðalblað ítclsku stjórnarinn- ar telur lítils virði að Sovét- ríkin leysi Berlin úr samgöngu- banni fyrst kínverskir kommún istar þrengi sam.iímis hringinn um Sjanghai. ,.Berlín er ekki 'heimurinn", andvarpar þetta ítalska áuðváldsbláð. s-.—; "•"" '•' Belgíska leUr.rJtaskáldið Maurice Maeterlmck andaðist í gær, 88 ára aS' aJdri. Leikrit hans eiv fræg um heim allan; einhver þeirra hafa verið fiutt á ssknzku. Bók hans um. lifuaðarhastti býflugna hef- ur einnig veiið þýdd á f jölda tungumala, þar á meðaj Í3- Jeusiku. Brynjólfur lagði áherslu á að það væri .algerlega út í hött er ríkisstjórnin er að reyna að láta sýnast svo að skattur þessi. sé lagður á vegna framkyæmda við vegaviðhald og brúagerð. Þetta væri alger hugsanaruglingur. Skatturinn er lagður á sem ein fjáröflunarleið ríkisstjórnarinn ar til að jafna hinn almenna greiðsluhalla f járlaganna. Þetta verður mjög þungbær skattur, kemur þungt niður á atvinnubílstjórum, á almenningi •í hækkuðum flutningsgjöldum og ekki sízt bændum sem nota landbúnaðarvélar er bensín þarf til. Brynjólfur svaraði hvasst til- raunum Jóhanns Þ. Jósefssonar að gera alla þingflokka samá- byrga fyrir fjármálaóreiðunni. Benti Brynjólfur á að stjórnar- liðið hefði fellt meira að segja' þær hóflegu tillögur sem fjár- veitinganefnd gerði um sparnað útgjalda til ríkisbáknsins. Hún hefði lagt á skatta og tolla að upphæð talsvert á annað hundr- að milljóna króna þau tvö ár sem hún hefur setið við völd, vöruverð hefur stórhækkað þann tíma fyrir beinar aðgerðir ríkisstjórnarinnar, dýrtíðin auk izt svo að raunveruleg vísitala er nú komin á fimmta hundrað stig. Ekki hefur stjórnarand- staðan á Alþingi, Sósíalistaflokk urinn veitt ríkisstjóminni fylgi til þeirra aðgerða. Ríkisstjórnin og flokkar hennar bera einir á- byrgð á þeim. Jóhann Þorkell Jósefsson var drýldinn með fjármálastjórn sína og þríflokkanna, en önugur mjög í garð „iitla þjóðfélagsins, 1 hinmn frjáisu héruðum Norður-Kína eru virkiu rifin og efnið notað til íbúðarhúsabygginga anrsjang í stórum boga þrengja kommúnistaherirnir að Sjanghai, stærstu borg Kína, og eru harðir bardagar háðir á öllum þeim vígstöðvum. Harðast er barizt um 50 km. norðvestur af borg- inni og við borgina Kasíng, suðvestur af Sjanghai. Um 80 km. norðvestur af borginni voru háðir mann- skæðir bardagar í gær, án þess að til úrslita kæmi. Langt inni í landi sækja kommúnistaherir hratt til suðurs, vestan vatnsins Pojang Hú, og eru aðeins 60 km. frá stórborginni Nantsjang. Sókn kommún- ista er einnig mjög hröð austan vatnsins og nálægt beir mikilvæga samgönguæð, Tsekíang-Kíangsijárn- brautina. sem endilega vill lifa um efni fram," en það var dómur heild- salans og auðburgeissins um is- l.enzku þjóðina. Sérstaka athygli vakti ræða Bernharðs Stefánssonar, er taldi bensínskattinn svo réttlát- an að hann hefðj fylgt honum hvað sem f járhag ríkisms ann- ars liði! Frumvarpið fór til 2. uinr. og fjárhagsnefndar. KnatispyrKuLIð íerst í flugsiysi Clrvalslið knattspyrnumann- anna i ítölsku borginni Túrin. fórust ns'lega í flugslysi, er flug vél á leiS frá Portúgal til Túrin rakst á kirkjutura og hrapaði til jarðar. Meðal farþega var einnig brezkur þjálfari liðsins og nokkr ir íþróttablaðamenn, er höfðu farið ásamt knattspyrnuliðinu. til Portúgals í keppnisför.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.