Þjóðviljinn - 07.05.1949, Síða 1

Þjóðviljinn - 07.05.1949, Síða 1
HversvegM sara- fEokkurtnn aftur- haldinu? Alþýðublaðið biríí greia á forsíð'u í gær þar sem því er logið að sósalistar hafi ekki tekið til má!s á þingi um árá;"r þær er ílialdsþ'ngmenn, Björn Ólafsson o. fl. hafa gert á fram faralöggjöf síSustu ára. I umræðunum 25. apríl fluíti Einar Olgeirsson ýtariega ræðu um þessi mál. Það blekltir engan þó Aiþýðu blaðlð geri rosafrétt úr ,,bar- áttu“ Finns garmsins Jónsson- ar fyrir máisíað alþýðunnar á Alþingi, samtímis því að nær allur þir.gflokkur AlþýouflOkks ins samcinast svartasta aftur- haldi lands'ns ti! stórskemmda á < ryggingarlöggjöfinni, hindr- ar framkvæmd lagaákvæða um útrýmingu heilsuspillandi íbúCa, sanieinast hciidsalaafætunum í viðhaidi arðráns og okurs í verzlunarmáhinum, sameinast afturhaldinu til að Ieggja sví- virðilega skatta og tollabyrði á iierðar alþýðunni. Þannig er „baráita“ Alþýðu- fíokksins, sem hefur áunnið sér lieitið „aðstoðaríha3dið.“ Sósialisfaflokkurínn mótmælir þessum ósvifnu og rang- íátu álögum í eyBsluhít /eppsfjórnarínnar . þiírigiiær fyrir afvínnabífstjóra og hændur — og alEftenicÍBg vegna aukinnar dýrtíðar Ríkisstjórnin lagoi í gær íram á Áibingi írum- varp um hækkun benzínskaítsins sem nemur hvorki meira né minna en 22 aíirum á lítra, skatturinn hækkar úr 9 aurum í 31 eyri! ! Þegar við 1. umr. ímmvarpsins í eíri deild lýstu Brynjólfur Bjarnason og Hermann Jónasson yfir i andstöðu við þessar nýju gííuriegu álögur. Taldi Brynjolfur það skaðsemdarfrumvarp, er miðaði að því að rýra kjör almennings, stofna iil sívaxandi öngþveitis, verðhækkana og aukinnar dýrtíðar. í sama streng íók Hermann Jónasson sem taldi skatt- inn ósanngjarnan og óréttlátan. Talandi þögn Jafnvel ömurlegri en hinn íáránlegi vaðall Valtýs Stefáns sonar er hin algera þögn AI- þýðublaðsins um 1. maí. Einn lágkúrulegur dálkur daginn eft ir, en síðan þögn, alger þögn, jafnvel glefsitíkin í horninu geltir ekki. Svo sár er sviðinn af höggi því sem alþýða Reykja víkur greiddi Alþýðuflokknum, stjórn hans og samstarfsflokk- nm 1. maí. -jír Og það eru ekki aðeins at- burðirnir á götunum sem enn svíður undan. Um kvöldið boð- aðl FUJ til dansskemmtunar í Mjólkurstöðinni. Þangað komu 20—30 manns, og var það ráð tekið að flytja hópinn í bílum niður í Iðnó, svo að þar yrðu 50—60 raanns! Þetta var af- mælisgjöf reykvískrar æsku til SUJ, sem átti einmitt tvítugsaf- mæli nokkium dögum síðar. Æ. F. R. Þeir sem eiga ósóttar mynd ir úr sumarleyfisferð 1947 ern áminntir um að sækja þær nú þegar á skrifstofuna Þórsgötu 1. g i S S S i >,«i ins hafa uiinið á StEÍðsæsingamcimimir hörfað Samkomulag fjórveldanna er enn aðalumræðuefni blaða í Ev- rópu og Ameríku. Blöð í Aust- ur- og Mið-Evrópu telja sam- komulagið mikinn sigur fyrir friðarstefnu Sovétríkjanna í alþjóðamál'um. Eitt af blöðum tékknesku stjómarinnar segir að með sam kcmulaginu birti í lofti í al- þjóðamálum, heimsvaldasinnar og stríðsæsingamenn hafi ‘neyðzt til að hörfa en friðar- öflin unnið á. Þjóðir Evrópu líti vongóðar til fundar utanríkis- ráðherranna í Paris, en séu á i verði gegn hverri nýrri tilraun i stríðsæsingamanna að torvelda i varanlegt samkomulag. j Aðalbiað ítölsku stjórnarinn- | ar telur lítiis virði að Sovét- ríkin leysi Berlín úr samgöngu- banni fyrst .kínverskir kommún istar þrengi samtímis hringinn um Sjanghai. „Berlín er ekki hehnur:nn“, andvarpar þetta ítalska auðvaidsblað. ------ - —— ' — - •'j 1 MaeleriÍRck iátinn Belgíska leilrritaskáldið Maurice Maeterlinck andaðist í gær, 8S ára að- aldri. Leikrit hans eru fræg um heim a.IIan; einhver þeirra hafa verið fiutt á íslepzku. Bók hans um lifnaðarhætti býflugna hef- ur einnig verið þýdd á fjölda íungumála, þar á meða.I ís- j lenzk.u. Brynjólfur lagði áherzlu á að það væri algerlega út í hött cr ríkisstjórnin er að reyna að láta sýnast svo að skattur þessi. sé lagður á vegna framkvæmda við vegaviðliald og brúagerð. Þetta væri algcr hugsanaruglingur. Skatturinn er lagður á sem ein fjáröflunarleið ríkisstjórnarinn ar til að jafna hinn almenna! greiðsluhalla fjárlaganna. í Þetta verður mjög þungbærl skattur, kemur þungt niður á atvinnubílstjórum, á almenningi •í hækkuðum flutningsgjöldum og ekki sízt bændum sem nota landbúnaðarvélar er bensín þarf til. Brynjólfur svaraði hvasst til- raunum Jóhanns Þ. Jósefssonar að gera alla þingflokka samá- byrga fyrir fjármálaóreiðunni. Benti Brynjólfur á að stjórnar- liðið hefði fellt meira að segja’ þær hóflegu tillögur sem fjár- veitinganefnd gerði um sparnað útgjalda til rikisbáknsins. Hún hefði lagt á skatta og tolla að upphæð talsvert. á annað hundr- J að milljóna króna þau tvö ár scm hún hefur setið við völd, vöruverð hefur stórhækkað- þann tíma fyrir beinar aðgerðir ríkisstjórnarinnar, dýrtíðin auk izt svo að raunveruleg vísitala er nú komin á fimmta hundrað stig. Ekki hefur stjórnarand- staðan á Alþingi, Sósíalistaflokk urinn veitt ríkisstjórninni fylgi til þeirra aðgerða. Ríkisstjórnin og flokkar hennar bera einir á- byrgð á þeim. Jóhann Þorkell Jósefsson var drýldinn með fjármálastjórn sína og þríflokkanna, en önugur mjög í garð „litla þjóðfélagsins, 1 hinum írjálsu héruðum Norður-Kína eru virkin rifin og efnið notað til íbúðarhúsabygginga Kommúnistaherir náigast Sjanghaj og Nasitsjang 1 stórum boga þrengja kommúnistaherirnir að Sjanghai, síærstu borg Kína, cg eru harðir bardagar háðir á öllum þeim vígstöðvum. Harðast er barizt um 50 km. norðvestur aí borg- inni og við borgina Kasíng, suðvestur aí Sjanghai. Um 80 km. norðvestur aí borginni voru háðir mann- skæðir bardagar í gær, án þess að til úrslita kæmi. Langt inni í landi sækja kommúnistaherir hratt til suðurs, vestan vainsins Pojang Hú, og eru aðeins 60 km. írá stórborginni Nantsjang. Sókn kommún- ista er einnig mjög hröð austan vatnsins og nálægt beir mikilvæga samgönguæð, Tsekíang-Kíangsijárn- brautina. sem endilega vill lifa um efni fram,“ en það var dómur heild- salans og auðburgeissins um ís- lenzku þjóðina. Sérstaka athygli vakti ræða Bernharðs Stefánssonar, er taldi bensínslrattinn svo réttlát- an að hann hefði fylgt honum hvað sem fjárhag ríkisins ann- ars liði! Frumvarpið fór til 2. umr. og fjárhagsnefndai'. Enattspymalið íerst í flugslysi Úrvalslið knattspyrnumann- anna í ítölsku borginni Túrin fórust nýlega í llugslysi, er flug vél á leið frá Portúgal til Túrin rakst á kirkjuturn og hrapaði til jarðar. Meðal farþega var einnig brezkur þjálfari liðsins og nokkr ir íþróttablaðamenn, er höfðu farið ásamt knattspyrnuliðinu til Portúgals í keppnisför.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.