Þjóðviljinn - 07.05.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.05.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur 7. maí 1949. ÞJÓÐVIUINN Öskar B- Bjarnason efnaverkf ræðingur: 'r\ Hafið tekur yfir sjö tíundu hluta af yfirborði jarðar eða 361 millj. ferkílómetra. Rúm- mál þess er nálægt 1370 milljón um rúmkílómetra. En það er til lítils að nefna slikar tölur. Víðátta liafsins og' rúmmál er svo mikið, að erfitt er að gera sér grein fyrir því. Á umliðnum árum jarðsög- unnar hafa stöðugt borizt föst og uppleyst efni af yfirborði jarðar með framburði ánna til sjávar. Aldur sjávarins og efnasamseining Menn hafa reynt að reikna út, hve langt væri síðan sjórinn varð til, eftir magni uppleystra efna í hönum og fengið útkom- una 100 , milljónir ára eða þar um bil. Þetta var um aldamótin síðustu. Ekki veit ég hvort þessir útreikningar hafa verið endurskoðaðir, en mér virðist aðferðin ærið vafasöm.. Meira en 30 frumefni hafa fundizt í sjónum með efna- greiningu, og að líkindum finnst þar vottur af flestum, ef ekki öllum frumefnum. Eitt efnasamband yfirgnæfir þó, eins og kunnugt er, nefni- lega natríumklórið eða venju- legt salt. Seltan í úthöfunum hefur reynzt nálægt 35%, nokk- uð breytileg á ýmsu dýpi og ýmsum svæðum. I sjónum finnast semsé hin margvíslegustu efni en hann er einnig auðugur að lífi, eink- um þó í tempruðu beltunum yfir landgrunninum út frá ströndunum og annarsstaðar, þar sem grunnsævi- er. JuKtagEÓSux er eiimig þar undintaða lífsins Ef við skoðum sýnishorn af sjó undir smásjánni, sést að sjórinn er morandi af örsmáum lífverum, svokölluðu svifi. Svif- ið heyrir sumt til jurtaríkinu og sumt dýraríkim/ og kallast samkvæmt því jurtasvif og dýrasvif. Svifið er mestmegnis einselluverur, sem eru háðar straumum og hreyfingum sjáv- arins og berast með honum algerlega ósjálfbjarga. Svifinu -tilheyra einnig hrogn fiskanna -'og nýklaktar lirfur fiska og skeldýra. I I sjónum eins og á landi er jurtagróðurinn eða jurtasvifið undirstaða dýralífsins. Sumir hafa ætlað að saman- lagt magn jurtagróðurs sjáv- arins væri engu minna en gróð- ur þurlendisins. Jurtasvifinu tilheyra ýmis- konar þörungar, svo sem græn- jþörungar,, brúnþörungar, rauð- VlSINDI OG TÆKNI Irl "»*r- !>J I SJONUM þörungar og kísilþörungar, einnig svokallaðir flagellatar. Kísilþörungarnir eru mikil- vægasti flokkur svifjurtanna og getur stundum verið svo mikið af þeim að þeir gruggi sjóinn. Svifþörungarnir nota hin ýmsu ólífrænu sölt, sem upp- leyst eru í sjónum til næringar og mynda af þeim, ásamt kol- sýru sjávarins, hin lífrænu efni, sem þörungarnir eru gerðir af. Þessi starfsemi fer fram með sólarljósið sem orkugjafa, eins og hjá jurtimum á þurrlendinu og er þannig fótósíntesa. Af þessu leiðir, að jurtagróð- ur er mestur í efstu lögum sjáv- arins, þar sem birta nær til. Bakteríustarfsemi mikilvæg Auk hins eiginlega svifs, lifa ýmsar bakteríur í sjónum og er bakteríugróður sjávarins ekki síður mikilvægur en bakteríugróður jarðvegsins, t. d. köfnunarefnisbakteríur, brennisteinsbakteríur og rotn- unarbakteríur. Ýmsir telja að mikið kveði að starfsemi baktería, sem breyta köfnunarefni því, sem uppleyst er í sjónum, í leysan- leg köfnunarefnasambönd þ. e. nJtröt, sem ásamt fosfötumj, ganga fyrst til þurðar í yfir- borðslögum sjávarins, þar sem birta er nægileg til að svif- þörungarnir geti vaxið. Nitröt og fosföt eru því takmarkandi næringarefni fyrir sjávargróð- urinn eins og gróður landsins. Köfnunarefnisbakteríur eru einkum á dýpri sjávarlögum og verður því sjórinn í djúp- unum tiltölulega auðugur að nítrötum. Einnig myndast mikil næringarefni í botnleðjunni, þar kostlegur, sjórinn getur t. d. gruggast af kísilþörungum og litast grænn af grænþörungum eða litazt rauður af flagellötum. I Ishafinu getur gróðurinn t. d. orðið svo mikill á vorin að ísinn litast grænn þar sem öldurnar skola gróðrinum upp á hann. Einnig er það þekkt, að sjór- inn litast af dýrasvifi, t. d. er stundum svo mikið af rauðátu á síldarmiðum, að sjórinn litast rauður á stórum svæðum. Svifplöntur sjávarins eru fæða fyrir svifdýrin og aftur fæða fyrir fiska og stærri dýr. T. d. er aðalfæða síldarinnar ýmiskonar krabbadýr, einkum kalanus finmarkikus eða rauð- átan, sem áðan var nefnd. Sum botndýr, t. d. ostrur og önnur skeldýr, lifa nær ein- göngu á kísliþörungum, bæði sem lirfur og fullorðin dýr. Stærstu skepnur jarðarinnar, skíðishvalirnir, sem sumir geta orðið allt að 150 tonn að þyngd, lifa að mestu leyti á svifdýrum. Takið eftir að nytjafiskar og og dýr sjávarins, lifa á öðrum fiskum og minni dýrum, en dýr þau á þurlendinu, sem maður- inn hagnýtir sér til matar, eru grasbítir. Undirstaða alls lífs í sjónum verður þó jurtalífið, á sama hátt og jurtagróðurinn er und- irstaða lífsins á þurlendinu. Bláminn er eyðimerk- urlitur hafsins Hitabeltishöfin eru fátæk að lífi og litur hafsins á þeim svæðum er djúpblár. Bláminn er eyðimerkurlitur hafsins. ars gætu orðið næring fyrir Ibúið sér til góða súpu úr svif- svifdýr. dýrum ekki -ólíka rækjum á bragðið. Gerðar. hafa verið tilraunir með ræktun svifþörunga í gróð- urhúsum ef svo má segja, þ. e. ræktun þörunganna fer fram á landi í glertönkum fylltum sjó og næringarsöltum bætt út í sem áburði. Ef þannig er séð fyrir öllum hauðsynlegum lífsskilyrðum þörunganna vaxa þeir og marg- faldast mjög ört. (Frá tilraun um þessum með ræktun svif- þörunga er sagt í síðasta hefti tímaritsins ,,Urval“.) Hér ber þó að athuga að kol- vetni- og prótein- þöryngar hafa yfirleitt lágan meltanleika- faktor fyrir menn og eru þess vegna lélegt fóður. Það sem efnagreining leiðir í ljós Ef við rannsökum með efna- greiningu hve mikið er af nær- ingarsöltum í yfirborði sjávar- ins i heitu höfunum, kemur í ljós, að mjög lítið e: af hinum takmarkandi efnum, nítrötum og f-osfötum samanborin við það, sem er í kaldari höfum. 1 samræmi við þessar niður- stöður er svo auðvitað það, að mjög lítið veiðist af nytjafisk- um í hitabeltinu. Einu svæðin þar, sem skil- yrði eru fyrir auðugan þör- ungagróður og þar með fisk- veiðar, eru við vesturströnd Afríku og vesturströnd Suður- Ameríku, en þar við strendurn- ar er. stöðugur straumur af sjó úr djúpum hafsins upp til yfirborðsins. Hinn sami munur á gróður- beltum hafsins kemur í ljós ef athugaðar eru skýrslur um veiði frá mismunandi svæðum. Raimar er það svo að lang- mestur hluti sjávarafurða fæst á norðurhveli jarðar, 30° nbr. í tölum verður samanburður- inn eitthvað á þessa leið: Heildarmagn fiskveiða og hvalveiða á norðurhveli jarðar, norðan 30° nbr., nemur árlega nálægt 10 milljónum tonna. Á öllu miðbiki jarðar, frá 30° nbr. til 30° sbr. nemur veiðin árlega 0,44 millj. tonna. Fiskveiðarnar áíram hin aðgengilegasta aóferð En við getum gert ráð fyrir að fiskveiðarnar verði áfram- haldandi hin aðgengilegasta og eðlilegasta aðferð til að afla sér fæðu úr sjónum. Þá vaknar spurningin um það hvaða áhrif veiðarnar hafa á fiskstofnana. Um þetta var rætt í síðustu grein í þessum flokiki. • Það er sem sé alkunna að flestir botnfiskar voru ofveiddir fyrir stríð svo að við eyðingu lá. Veiðin hefur aukizt aftur á árunum eftir stríðið, bæði á sbr. er veiðin ca. 4 milljónir tonna, en langmestur hluti þess er afrakstur hvalveiðanna. Möguleikar um aukita uppskeruaukningu með filbúnum áhurði Þar sem jurtirnar í sjónum eru háðar sömu lífsskilyrðum og sömu ólífrænu næringarefn- unum og landjurtirnar, hafa menn látið sér detta í hug að „bera á“ sjóinn eins og jörðina, Orsakir þess, hve heitu höfin auka uppslceruna af nj'tjafisk- eru gróðurlítil samanborið við1 um með tilbúnum áburði. Hug- Og á suðurhveli, sunnan 30 íslandsmiðum og öðrum miðum, sem fengu einskonar friðun á stríðsárunum. Og nú er hin blinda tillits- lausa sókn útlendinga á miðin hingað byrjuð á nýjan leik og hættir vafalaust ekki fyrr en íslandsmið eru eydd. Öllum Islendingum er ljóst hversu örlagarík áhrif slíkt getur haft, því það eru fiski- miðin sem gera o.kkur fært að lifa menningarlífi í landinu. tempruðu höfin og íshöfin, eru margir. Aðalorsökin er að lík- indum sú, að engin eða lítil sem klofnun lífrænna efna fer (lóðrétt blöndun mim yfirborðs- fram fyrir starfsemi rotnunar- baktería. Það er því mikilvægt skilyrði fyrir lífið í sjónum, að djúp- sjórinn blandist yfirborðssjón- um og auki þannig næringar- söltin í þeim lögum sjávarins, sem sólarljósið nær til. Þetta verður einkum þar sem straum- ar ná að blanda sjóinn svo sem á landgrunninu við Island, en svæðið suður og vestur af Is- landi er eitthvert hið auðugasta að lífi, sem þekkist í öllum heimshöfunum. Við góð skilyrði verður vöxtur svifa stórkost- leuur Þar sem næringarskilyrði eru góð, getur vöxtur plöntusvifs- ins orðið feikilega ör og stór- ins og dýpri vatnslaga á sér stað, gagnstætt því, sem verður norðar og sunnar, þar sem vetrarkuldinn kælir yfirborð sjávarins svo v mi.kið, að yfir- borðsvatnið sekkur og hið efna- auðuga vatn úr djúpunum kem- ur upp á yfirborðið og skapar skilyrði fyrir mikinn gróður að vorinu og framan af sumri. 2) má nefna að efnaskiptin verða örari við hærra hitastig og þess vegna eyðast næring- arefnin fyrr í heitum höfum. 3) minni forði af nítrötum vegna starfsemi vissra baktería, sem breyta þessum efnum alla leið yfir í köfnunarefni, öfugt við starfsemi köfnunarefnis- bakteríanna, sem áður voru nefndar. 4) örari rotnun og þar af leiðandi .eyðast fljótt ýxnis !lífræn efni í sjónum, sem. ann,- myndin er í sjálfu sér góð, en virðist vera óframkvæmanleg. Það þyrfti þvílík firn af áburði til þess að nokkru munaðj í hinu víðáttumikla hafi. Þetta er þó ekki tómur hégómi. Ég minnist þess að tilraunir voru gerðar í þessa átt í skozkum veiðivötnum fyrir nokkrum ár- um og báru greinilegan árang- ur. Þarna var um svo takmark- að vatnsmagn að ræða að mögulegt reyndist að auka jurtagróður og þá um leið dýra- líf þess, með tilbúnum áburði. Nú væri hugsanlegt að hag- nýta gróður sjávarins beint, án milligöngu fiskanna, veiða svif- plöntur og svifdýr til mann- eldis. Á þessu eru þó ýmsir erfiðleikar, sérstaklega gerir smæð svifsins veiðina erfiða. Svifþörungarnir eru auk þess sagðir heldur slæmir á bragðið — og kísilþörungar innihalda mikið af, kísþsýru. , Aftur á móti getur maður iiiiililiiiilllliiliiiililllliilliiiilrilllllM Sófasett Stofuskápar, Klæðaskápar, Armstólar, Borðstofustólar, Borð, margar stærðir, Kommóður, Bókahillur, Sængurfataskápar, Dívanar, 3 breiddir, Vegghillur, útskornar. VERZLUNIN BÚSLÓÐ, Njálsgötu 86, sími 81520. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHlllllllil kvöldborðið Niðurskomar steikur. Niðurskorið hangikjöt. Salöt. MATARBtíÐIN, Ingólfsstræti 3, sími 1569.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.