Þjóðviljinn - 07.05.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.05.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. maí 1949. ÞJÓÐVILJINN 7 Smáouglýsingar (KOSTA AÐEINS 50 AUKA ORÐIÐ) Bðhfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 DÍVANAR allar stærðir fj rirliggjandi, Hásgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 ffúsgögn, harlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fieira. Sækjum — sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Býmmgarsaia. Seljum í dag og næstu daga jpjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fomverzlunin Grettisg. 45, sími 5691. ICarlmannaföf. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó fónplötur o. m. fl. Kem Samdægurs. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — SlMI 6682. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarsís'æti 16. Karimannaföf — Húsgögn Kaupum og seljum hý og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Skrifstofu- heimilis- véiayiðgerSir Sylgja, Laufásveg 19. Shni 2656. Húsgögn við allra hæfi. Verzlunin ELFA, Hverfisgötu 32. — Sími 5605 Fasteignasölumiðstöðm Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands ,h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. I dag : Til sölu nýtt timbur- hús í Fossvogió sem í eru 2 ^a hlrbárgja ibúðir. . : r - - ■. ! : i 11 ■ I i ; ; S < ' h j s ■ ' ! •• !! i j stClka getur fengið atvinnu í bók- bandsstofu. Umsóknir send- ist afgreiðslu Þjóðviljans, merkt: Vinna — bóliband.“ HREINGERNINGAR Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. BifreiðaraHagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Bagnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. KÍTTA GLUGGA og geri við hús (Smærri og stærri viðgerðir) Upplýsingar í síma 4603. Ullartnslraf Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. lanpum flöshur flestar tegundir. Sækjum heim, seljanda að kbstnað- arlausu. Verzl. Venus. — Sími 4714. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. V ÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Heimilisprýði Fjölbreytt úrval af myndum og málverkum. . (>*.'■> KAMMAGERÐIN r Hafnarstræti 17. Blómasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. Lögfræðingaz Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. — Kaílisala — Munið Kaffisöluna í Iíafnar- stræti 16. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. RÉMÍNCTON riivélarnar eru þekhtar fyrir gæði. Þessar vélar eru nú íramleiddar í Bretlandi, og getum vér útvegað þær íyrirvaralítið gegn nauðsynlegum leyfum. sími 7450. Þorsteinn Jónsson sími 3650. ■■BKKHHSagSBBBBBHMBHHSBHHBHBBKHaHBHKHHBBBHHBHBBBBBKHaBrHHaKHaHaHBH og Iilý sængurföt eru skilyrði fyrir góðri fívíld og Við gufuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum. Fiðurhrsinsun Smurt brauð Snittur MATARBÚÐIN, Iugólfsstræti 3, sími 1569. Þiugsjá SKIPAHTGeKÐ RIKISINS Ilerðnbreið austur um land til Bakkaf jarð ar um miðja næstu viku. Tékið á móti flutningi til Vestmanna- eyja, Hornafjarðar, Pjúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á mánudaginn. Pantaðir farseðl ar óskast sóttir á þriðjudaginn. Hverfisgötu 52. Frjálsíþróttamcnn ‘Innanfélagsmót í dag kl. 4. Keppt verður í kúluvarpi og kringlukasti. Skíðaferðir í Skíðaskálann. Bæði fyrir meðlimi og aðra. Sunnud. Kl. 10 frá Austurvelli og Litlu Bílstöðinni. Farmiðar viðbí^na: : SkíðaféJag Röýttjavíkur. EÍNARSSON & ZOEGA Til Hamborgar Lsngestroom " fei]xÉtir. til Hambor&r "j V maí ?. ' Framhald af 5. siðu. flokkurinn fóru með stjórn fyrir 1945, þeir hafa farið með stjórn frá ársbyi’jun 1947. Ein- mitt reynslan af núverandi stjórn liefur sannað þjóðinni, að hið nýja, bjartsýnin, stórliug- urinn, framfarirnar nýsköpun- arárin voru afleiðing af þátt- töku Sósíalistaílokksins í ríkis- stjórn, bein afleiðing þess, að sósíalistar fengu aðstöðu til að stórauka áhrif stcfnu sinnar á íslenzk þjóðmál, jafnvel þó aft- urhaldið reyndi að eyðileggja og svíkjast að öllu hinu nýja sem spratt upp við ný vaxtarskil- yröi þetta stutta tímabil. ★ En aftur mun þar verða hald ið af stað. Þjóðin skilur nú bet- ur en 1946 að von hennar um sigur í sjálfstæðisbaráttunni, um heilbrigða nýsköpun, um vaxandi menningu og gróandi þjóðlíf er nátengd auknum áhrif um Sósíalistaflokksins á ís- lenzk stjórnmál. Þess vegna óttast afturhaldið nú kosningar eins og dómsdag. Þessvegna er kvarnahringlandinn í Vísiskoll- unum orðinn svo áberandi að þeir segja einn daginn að „kommúnistar" séu alltaf að tapa og hinn daginn að enginn vinni á kosningum nema ,,kommúnistar“! Afturhaldið finnur hina þungu undiröldu fyrirlitningar og reiði gegn aft- urhaldssemi og leppmennsku. ríkisstjórnarinnar. Logandi ótti Stefáns Jóhanns, Bjarna Bene- diktssonar og Eysteins Jónsson ar við dómsdag kosninganna næstu er ekki ástæðulaus. S. G. Ármenningar. Skíðaferðir um helgina: 1 Jósefsdal kl. 2 og 6 og á sunnu- dagsmorgun á Hellisheiði kl. 9. Farmiðar í Heilas. Farið frá í- þróttahúsinu við Lindargötu. Skíðadeiidin. V& Jt 3» Vf V, W ' '■'■ ,•-■■•'. '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.