Þjóðviljinn - 12.05.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.05.1949, Blaðsíða 1
Sósíoifs!-eifiökfcyrinn íeggur fii eS frumvarpið verði fellt.— utn múfuþágurhar 14- árgangnr. Fimmtudagur 12. maí 1949 103. töiublað. 1 kvöld kl. 8,30 á Þórsgötu 1 heldur Sigurður Guðmunds son fimmta og síðasta erind ið í erindaflokknum Saga verkalýðshreyfingarinnar á íslandi. Verða hrossakaup Sevins og Sforza samþykkt? Nefndin á allsherjarþinginu sem fjallar um framtíð ítölsku nýleudnanna samþykkti í gær að fallast á í aðalatriðum sam- komulag það sem Bevin, utan- ríkisráðherra Breta og Sforza greifi, utanríkisráðherra tltala, höfðu gert. I minnihlufaáliti íjárhagsneíndar sem birtj var á Alþingi í gær, mótmælir íulltrúi Sósíalisia-I ílokksins, Einar Olgeirsson, írumvarpi ríkisstjórnar-i innar um heimild til að þiggja bandarísku múturn-J ar, og telur hann það, eí að lögum yrði, misbjóða viroingu þjóðarinnar og skerða efnahagslegt sjálf- stæði íslands. Fulltrúar íhaldsflokksins (Jóhann Haístein og Axel Guðmundsson), Aiþýðuflokksins (Ásgeir Ás- geirsson) og Framsóknarílokksins (Skúli Guðmunds- son) leggja allir til að frumvarpið veroi samþykkt, en það þýðir að gera Alþingi samsekt um mútu- þágur leppstjórnarinnar. Stjórnarliðið samþykkti frumvarpið við 2. um- ræðu í gær eftir harðar umræður á Jþingfundi í fyrrakvöld. Deildi Einar fast á síjórnina, Emil Jóns- son reyndi að halda uppi vörnum og var vörn hans málstaðnum samboðin. “ 'irveli ©mmagso i ramk¥æmd AtþýSufíokkurinn, Framsókn og ihaldsftokkurinn niSasf á aivinnuhitstjo og bcendum KI. 12 á miðnætti (Mið-Ev- róputími) voru afnumdar hönal- ur þær er Vesturveldin höfðu sett á viðskipti Vestur- og Austur-Þýzkalands og sam- göngutakmarkanirnar milli Ber- lín og Vestur-Þýzkalands, og voru járnbrautarlestir og bílar tiibúnir að hefja ferðir strax og merki var gefið. Nefndarálit Einars Olgeirs- Eonar er þannig: „Fjárhagsnefnd hefur orðið ásammáta um afgreiðslu þessa frv. Meirihlutinn (Á.Á., A.G. Jóh. Hafstein, Sk. G.) leggur til, að það sé samþykkt. Eg er hinsvegar andvígur frv. af eft- irfarandi ástæðum: Misbýður vírðingu þjóðarinnar * 1. Frumvarþ Jætta, ef að lög- utn yrði, misbýður virðingu þjóíarinnar. Island hefur eftir eíðasta stríð í fyrsta skipti í sögu sinni verið þess umkomið að gefa öðrum þjóðum gjafir fjárhagslegs eðlis. Gjafmildi ís- lendinga og hjálpsemi við nauð staddar Norðurálfuþjóðir var rómuð á fyrstu árunum eftir stríð og vakti viroingu og vin- arhug til þjóðar vorrar. Sjálfr ’um þótti oss' Islendingum vænt um það, eftir alda basl og nið- urlægingu, að vera þess um- komnir að gefa gjafir. Það jók á þjóSarstollt vort og tilfinn- ingu fyrir gildi þjóðar vorrar. er fréttimar bárust um, að húh væri meða.l hinna fremstu þjóða heims og stundum fremst í því, hlutfallslega við fólksfjölda, að gefa bágstöddum börnum fæði cg föt. Það var ánægjulegt að geta hafið þannig göngu sína sem sjálfstætt lýðveldi. „Veítandi“ en ekki „þiggjandí“ Þegar núverandi ríkisstjórn Bonn nhöfuS' siðsumars 1947 ákvað þátttöku íslands í „viðreisnarsamstarfi Evrópuþjóoanna“ (Marshall- samtökunum), var því lýst ýf-J ir af hennar hálfu, að IslandJ yrði þar sem „veitandi“, en ekki J „þiggjandi“. Þá um haustið (17. okt. 1947) sagði utanrík- isráðherra ríkisstjórnarinnar eftirfarandi um afstöðu til gjafa frá Bandaríkjunum: „Því miður er efnahagur margra Evrópuþjóða svo slæmur eftir eyðileggingar styrjaldarinnar, að þeim er um megn að standa Framhald á 7. síðo fcorg” Vestur Þýzkatands Borgin Bonn verður höfuð- borg hins vestur-þýzka ríkis samkvæmt ákvörðun stjórnlaga þingsins er setið hefur í þeirri borg undanfarið. Sósíalistafíokkurinn ver á Alþingi málstað þessara stétta í baráttunni um heekkun benzinsska fctsins Hörð átök hafa orðið á Aiþiugi undanfarna daga urn benzínskattinn, hinar miklu og ranglátu álögur ríkisstjóm- arinnar. Stjórnarflokkarnir virðast allir jafnákveðnir að níðast á atvinnubílstjórum og bændum með því að skella á 22 aura hækkuninni — og almenningi með því að gera enn ráðsíaíanir til að auka dýrtíðina. Einar Olgeiisson hcfur fund eftir fund barizlí gegn álögum þessum, og allir þingmeim Sósíalistaflokksins greiða atkvæði gegn þeim. í minnihlutanefndaráliti birtir Einar orðrétt ýtarlegfc áiitsskjal og rökstudd mótmæli sem samtök bifreiðaeigenda hafa senli Alþingi, „Hreyfill, „Þrótt- ur“, Félag sérleyfishafa og Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Verður álitsgerð þeirra birt hér í blaðinu á morgun. Við 2. umr. málsins i gær felldi stjórnarliðið allar breytingartillögur er miðuðu að því að létíia fólki úti um land álögurnar. Niðurskm’ður kjötuppbótanna: 10—11 milljóna kréna skattaálögur unargapa f gæratcrgun fór fram undarleg kvikmyndasýn- ing í Nýja bíó. Bíógestir voru aðeins tveir, dómsmáía- ráðherra Islands cg Jögreglustjórinn í Keykjavík, cn myndin var frá atburíunum 30. marz ein af mörgam. Úrskirrður tvímenninganna var sá samj og um allar hinar myndirnar: Þessa mynd má ekki sýna alraenn- ingf! Á sama tíma og æðstu menn laga og réttar stinga þannig undir síól einstæðum sönnunargögmim um at- burðina 30. marz halda réttarofsóknirnar áfram í hí- býlum sakadómara. Fáránlegar yfirheyrslur yfir sak- lausum mönnum hafa farið fram alla þessa viku, m.a. hefur Stefán Ögmundsson verið yfirheyrður þrisvar um einskisverða hluti, og eru yfirheyrslurnar byggðar á vísvrtandi upplognum skýrslum lögregluyfirvaldanna. Þetta er táknrænt um réttarfarið á Islandi í dag: Övéfengjanleg sönnunargögn eru bönnuð til þess að hægt sc að hamra á lygaskýrslum og ofsækja saklausa menn. Verkalýðsfélögin hljóta að svara margendur- teknum árásum Alþýðuflokksins, íhaldsfl. og Framsóknarfi. með grunnkaupshækkunum Þingmenn Sósíalistaflokksins tjá áreiðanlega hug fólksins er þeir þessa daga berjast á Alþingi gegn hinum ósvífnu árásum ríkisstjórnarinnar á kjör almennings í landinu, verðhækkunum, benz- ínskatti og nú síðast niðurskurði kjötuppbótar- innar- Jóhann Þorkell upplýsti í gær að á niður- skurði kjötuppbótarinnar einum ætlaði ríkisstjórn- in að spara sér 10—11 milljónir króna, en það þýðir beina skattahækkun sem því nemur að minnsta kosti, skattahækkun sem kemur tilfinnanlega við fjölda alþýðumanna, ekki sízt. þá sem verst eru launaðir. Einar Olgeirsson, Sigurður Guðnason og Her- mann Guðmundsson töluðu gegn frumvarpinu og sýndu fram á með skýrum rökum hve ranglát og osvífin þessi nýja árás ríkisstjórnarinnar er. Verka lýðsfélögin hlytu að svara árásunum á kjör al- þýðu með því að hækka grunnkaupið. Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.