Þjóðviljinn - 13.05.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 13.05.1949, Page 1
Föstudagur 13. maí 1949. 104. lölublað. Dagsbrúnarfundurinn í gærkvöid: 14- árgangur. 9 9 Allsherjaraíkvæðagreiðsia hefst kS. 1 á mergun og stendur þá tii kl. 19. &b. narnini Pástmenn skora að ganga sSias tii méSs v58 kröíur B.S.S.B. Á fjölmeaiaum fundi, sem Póstmanuafélag Islanás hélt í gærkvöldi, var eftirfarandi t l- laga samþykkt í eimi hljóði: „Fundur í Póstmannafélagi Islands, haldinn 12/5 ’49, skor- ar á Alþingi, það sem nú situr, að ganga tafarlausf til móts við hinar hógværu kröfur B.S. R.B. um 25% uppbót á laun frá síðustu áramótum. Jafnframt skorar fundurinn á Alþingi að afnema lögin frá 1915 um verk- föll opinberra stá.rfsmanna cg tryggja opinberum starfsmönn- um jafnrétti við aðra laun- þega.“ k Dagsbrún hélt fjölmennan fund í Iðnó í| [ gærkvöld. Aðalefni Ifundarins var uppsögn samninga félagsins. Framsögu fyrir tillöguj stjórnarinnar í málinu hafði Eðvarð Sigurðs- son ritari Dagsbrúnar. Var eftirfarandi tillaga einróma sam- þykkt: „Funaur í Verkamannafélaginu Dagsbrún, haldinn 12. maí 1949 mælir eindregið meá því að gildandi samningum félagsins við at- vinnurekendur verði sagt upp með það fyrir augum að rétta hlut félagsmanna, vegna hinna miklu kjaraskerðinga, er átt hafa sér stað á samningstímabilinu. Jafnframt samþykkir fundurinn þá ákvörð- un félagsstjórnarinnar að allsherjaratkvæða- greiðsla um uppsögn samninga, skuli fram fara n. k. laugardag og sunnudag. Fundurinn vill sérstaklega benda á, hve af- gjörandi þýðingu það hefur að atkvæða- greiðslan verði vel sótt, og uppsögnin einhuga samþykkt. U Tillaga flutt á Alþingi um 25% launahækkun opinberra starfsmanna og endurskoðun launalaganna á þessu ári Einar Olseirsson flytur tillös- una sem breytingartill. við fjárl. Við 3 umræðu fjárlaguima í gærkvöld flutti Einar Olgeirsson þessa breytingartil- lögu við 22. gr.: Ríkisstjóminni sé heimilt Að greiða starfsmönnum ríkisins og rík- isstofnana 25% launauppbót á laun þeirra árið ,1949 og skipa jafnfranrt nefnd sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja á full- trúa í, er endurskoði launalögin, þannig að unnt sé að leggja tiliögur hennar fyrir næsta reglulegt þing. Rökstuddi Einar tillögu þessa í f jármála- umræðunum í gærkvöld, en fjármáiaráð- herra ýhaldsins, Jóhann I»orkelI Jósefsson, mótmæiti henni. Skoraði ráðherrann á þing- menn að fella tillögu Einars. Fyrir 3000 verkamenn með lægsta grunnkaup í dagvinnu alla virka daga þýðir þetta kr. G.000.000.00 — sex miiljónir króna —, sem þannig hafa verið teknar af Dagsbrúnarmönnum eimim saman, og myndi þó vera réttara að reikna með 9 milij., ef meðaltal væri tekið af kaupi allra þeirra, er vinna samkv. samningum Dagsbrúnar. Þessi staðreynd ein er talandi vottur um þá miklu kjaraskerð- ingu, er verkamenn hafa búið við — samkramt lagaboði — í meir en 16 mánuði og komið hefur hart niður á afkomu verkamannaheimilanna. f'ar að auki hefur reynslan sýnt og sannað, að sú röksemd, er færð var fyrir þessum miklu fórnum verkamanna: sem sé aS þessi launalækkun væri gerð til viðreisnar atvinnuvegunum og þá fyrst og fremst bátaútveg- inum, er að engu orðin, þar sem meginhluti af kaupgreiðslum hans er aflahlutur en ekkj föst laun með vísitöluálagi, enda einnig almennt viðurkennt að hagur annarra framleiðslu- Framh. á 6. síðu. Tillögu Dagsbrúnarstjómar- innar fylgdi eftirfarandi grein- argerð: „Meðlimir Verkamannafélags ins Dagsbrún hafa nú búið við óbreytt grunnkaup í hartnær tvö ár, eða síðan 5. júlí 1947. Á þessu tímabili hafa launa- kjör félagsmanna versnað svo mjög að óumflýjanlegt má telj- ast, að kaupgjald verði hækkað, ef heimili verkamanna eiga ekki að komast í þrot. Síðan 1. janúar 1948 hefur káup verkamanna verið goldið með aðeins 300 stiga vísitölu- álagi, enda þótt meðalvísitala ársins 1948 hafi númið 321.5 stigum, en farið síðan enn hækk andi. Með þessari ráðstöfun einni saman hefur tilfinnanlegur hluti af samningsbundnu kaupi verkamanna verið af þeim tek- ínn og afhentnr atvinnurekend- um, en heimili verkamanna bor- ið þeim mun skarðari hlut frá borði, Á sextán mánuðum hefur hver verkamaður þannig misst í kaupi beinlíuis kr. 2000.00 til 2500.00, miðað við 8 stunda vinnndag alla virka daga. Fiskur ©g fiskmef! hefur hœkkeð um 10—-31% í fíð hrunstjórnarinnar Á sama tíma hefur tímakaup Dags- brúnarmanna aðeins hækkað um 2% Á sama hátt og landbúnað arafurðir hafa hækkað í verði allt upp í 40% í tíð fyrstu stjórnarinnar sem Al- þýðuflokkurinn hefur mynd- að, hefur fiskur og fisk- meti, algengastá neyzluvara almennings, einnig hækkað að tnjög verulegu leyti. 1. janúár 1947 kostaði ný ýsa, slægð með haus, kr. 0,95 hvert kíló, en kostar nú kr. 1,10. Hækkun 15 aurar. 1. janúar 1947 kostaði nýr þorskur slægður kr. ö,90 hvert kíló, en kostar nú kr. 1,05. Hækkun 15 aurar. 1. janúar 1947 kostaði kíló ið af kola kr. 2,40 en kostar nú kr. 2,75. Hækkun 35 aut- ar. 1. janúar 1947 kostaði kálóið af þurrkuðum salt- fiski kr. 4,00, en kostar nú (Þá sjaldan hann fæst) kr. 3,15. Hins vegar hefur stjórn in tekið Upp niðurgreiðslur á saltfiski (þess vegna fæst hann ekki!) og nema þær kr. 1.75 á kíló. Raunverulegt verð er, þannig kr. 4,90 og ’iU, raunveruleg hækkun 90 aur- ar. 1. janúar 1947 kostaði kílóið af pökkuðum harðfiski kr. 13,00, en kostar nú kr. 14,35. Hækkun kr. 1,35. 1. janúar 1947 kostaði kílóið af ópökkuðum harð- fiski kr. 12.00, en kostar nú kr. 13,45. Hækkun kr. 1.45. 1. janúar 1947 kostaði kilóið af fiskfarsi kr. 4.00, en kostar nú kr. 5,25. Hækk un kr. 1,25. 1. janúar 194,7 kostaði kílóið af fiskbollum kr. 3,85, en kostar nú kr. 4,60. Hækk- un 75 aurar. Hækkanir þessar nema 10 —31%. Til samanburðar má geta þess að í janúar 1947 var Dagsbrúnarkaup kr. 2,65 og vísitala 310 og heildarkaup því kr. 8,22 um tímann, en nú er Dagsbrúnarkaup kr. 2,80 og lögfest ‘ kaupgjalds- vísitala 300, eða heildar- kaupið kr. 8,40 um tímaun. Hækkunin nemur 18 ourutn eða rúmum 2%. Það er þetla sem Alþýðublaðið kallar nð auka kaupmátt lananna!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.