Þjóðviljinn - 13.05.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.05.1949, Blaðsíða 7
Föstudagur 13. maí 1949. ÞJÓÐVILJINN 7 Smáauglýslngar (KOSTA AÐEINS 50 AUKA OKÐIÐ) Kaapiim ilöskui flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CHÉMIA h. f. — Simi 1977. Eeynið höíuðböðin og klippingarnar í rakarastofunni á Týsgötu 1. Béidærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5C30 og 1453 DÍV.ANAR ' allar stærðir fjrirliggjandi, Hásgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 Húsgöcpi, karlmamiaíöl Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖUUSKALINN Klapparstíg 11 — Shni 2926 KýmÍBgassak. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisg. 45, sími 5691. Kailmannaiöl. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — SÍM-I 6682. E G Q Daglega ný egg soðiri og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarsiræti 16. Karlmaimaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Súni 81870. Skrifstofu- og, heiiftilis- vélaviðgexðii Sylgja, Lahfásveg 19. Sími i 2656. Fasteignasölumiðstöðin Lækjargö<tu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi,__________________ Blómasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Biómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. iiimiiiiiuiimimimimiuiiiimiiiiiini Bind inn aliskonar bækur og blöð í skinn, rexín og shirting. Sendið tilboð til afgr. Þjóðviljans, merkt; „Bókband". Blítefðaraflagaii Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Maguas Olaisson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. -Von- arstræti 12. — Sími 5999. KlTTA GLUGGA og geri við hús (Smærri og stærri viðgerðir) Upplýsingar í síma 4603. Ullartuskui Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. HREINGERNINGAK Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. Vöiuveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELIJAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Lögfiæðingat Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Rýmingarsala Næstu daga verða' ýms húsgögn seld með afslætti svo sem: Stofnskápar Kiæðaskápar Sængurfataskápar Bókahiliur Sófaborð Sófasett o. m. fl. Komið á meðan úr nógu er að velja. Allt á að selj- ast sem til er í búðinni. "Cérzlunin ELFA Hverfisgötu 32 Sími 5605 eða tímaritið hjá okkur. Þér fáið fyrir ölium viðskiptum í Framh. af 5. síðu ar skyldur gagnvart hinu opin- bera eða almenningi. Svo sem augljóst má vera af því, sem að framan er sagt, getur þess ekki orðið langt að bíða, að sárleyfishafar neyðist til þess að hætta þessum at- vinnurekstri vegna hinna þungu skatta og tolla, sem á hann eru ’lagðir. Með tilvísun til þess, sem áð- ur segir, leyfir Félag sérleyfis- hafa sér að mótmæla þesS-um síauknu álögum á stéttina. Stefnt að því að gera einkabíla að raunverulegu lúxustæki Hverfisgötu 8—10. limiiiiiiiiiiiiiiEiiiiiuiumiiiiiiimiíiii Félagslíf Ferðaféiag Islands :ráðgerir að' fara tvær skemmti- íerðir n.k. sunnudag 15. maí. Eeykjanesför. Lag't af stað frá Austurvelli kl. 9 ekið um Grindavík út að Reykjanesvita. Gengið um nesið, vitinn og liverasvæðið skoðað óg annað markvert. Á heimleið gengio á Háleyjarbungu eð'a Þorbjarnar- fell og staðið við um stund í Grindavík. Hin ferðin er gönguför á Esju. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Ekið upp í Kolla- fjörð, gengið upp Gunnlaugs- skarð á hátind, síðan farið vestur eftir fjallinu og niður 'nð Mógilsá. Farmiðar að báðum ferðun- iun seldir í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 á föstu- dag og til kl. 12 á laugardag. Aihggið vöromcrkið [eMord um ieið og þér KAUPIÐ Sú hliðin, sem snýr að eigend um einkabíla, á þeim ráðstöf- unum, ,sem stjórnarvöldin hafa framkvæmt í skatta- og tolla- málum síðustu árin, er heldur ekki glæsilóg. Það hafa verið uppi raddir um það, að einka- bílar væru lúxustæki, sem not- uð væru til þess að eyða gjald- eyri þjóðarinnar og gefa rík- um mönnum tækifæri til þess að sóa eigin fé, og bílarnir væru einn þátturinn í óhófslífi auð- manna í landinu. Sannleikurinn í þessu máli er hinsvegar sá, að á síðustu árum hefur bíllinn nálgazt það meira og meira að vera þægindatæki aimennings í landi, þar sem ekkert annað farartæki er til, sem sambæri- legt sé við farartæki annarra þjóða, s. s. jámbrautir, spor- vagnar o. fl., og hefur bíllinn verið jafnt í þjónustu ríkra cg þeirra, sem kalla mætti milli- stéttarfólk í þjóðfélaginu, og er nátengdur störfum fjölda fólks. En þær ráðstafanir, sem ríkisvaldið er nú að framkvæma og hefur framkvæmt á undan- förnum árum með síhækkandi gjöldum á öllu því, sem til rekstrar eins bíls þarf, er hið opinbera smátt og smátt, og nú síðast í stóru stökki, að torvelda það, að almenningur geti veitt sér þau þægindi, sem bifreiðin er, og hlýtur með sama áframhaldi að reka að því, að einkabílar verði aðeins í eign þeirra manna í þjóðfélaginu, sem geta leyft sér þann lúxus að eiga einkabil, og væri bíllinn þá orðinn að því lúxustæki, sem nú er talað um af þekkingar- snauðu fólki. Fyrir tveimur árum voru gerðar athuganir á því i Dan- mörku af ríkisstjórninni þar í sambandi við benzínskömmtun, að hve miklu leyti, benzíneyðsl- an gengi til óþarfakeyrslu á einkabílum, og niðurstaðan varð sú, að það magn væri svo lítið, að ekki væri hægt að taka tillit til þess í skömmtuninni. í Danmörku, eins og í flestum öðrum löndum en Islandi, er ekki litið á ferðalög manna sem lið í óhófslífi auðkýfinga, heldur fara þau eftir þörfum og geðþótta frjálsra manna. Ekki annaö sýnilegí en bifreiðaakstur leggist niður að miklu leyti Undirrituð samtök bifreiða- eigenda í landinu telja, að nú þegar sé svo langt gengið í of- sóknum gegn þessu eina farar- tæki á landi, að lengra verði ekki komizt, og mótmæla því harolega umræddu frumvarpi bg skora á Alþingi að fella það. Ennfremur skora samtök bif- reiðaeigenda á Alþingi að end- urskoða fyrri ofsóknir sínar að því er varðar skattlagningu bifreiða landsmanna, þar sem Alþingi hefur ekki gert neinar ráðstafanir til þess, að bifreið- in verði lögð niður á íslandi og annað farartæki taki við. Verði hinsvegar haldið áfram á þess- ari braut, er ekki annað sýni- legt en að bifreiðaakstur legg- ist niður að verulegu leyti vegna gífurlegs kostnaðar við rekstur þeirra og þar af leið- andi hækkaðs ökugjalds fyrir leigubifreiðar. Mun þá. skapast það hörmulega ástand, að al- menningur geti ekki veitt sér það að ferðast með bifreiðum né að eiga bifreið, slíkt gætu auðkýfingar einir veitt sér. Vegna framanritaðs og i trausti þess, að Alþingi skilji þörf bifreiðaeigenda fyrir lag- færingu þessara mála nú þegar og skyldur Alþingis við þjóðina til þess að tryggja almenningi afnot bifreiða í þessu strjál- byggða landi, þá skora bifreiða- eigendur á hið háa Alþingi, að skjóta sér ekki undan þessari skyldu sinni, með því að vinna að því að skattar og tollar, er snerta bifreiðarekstur, verði lækkaðir, svo að allri þjóðinni gefist kostur á að notfæra sér þetta farartæki. Virðingafyllst, f. h. ÍBifreiðastjórafél. Hreyfils: Ingim. Gestsson, formaður. f. h. Vörubílstjórafél. Þróttar: Friðleifur I. Friðriksson, form, f. h. Félags sérleyfisb,afa: Guðbr. Jörundsson, form. !f. h. Félags ísl. bifreiðaeigenda: Aron Guðbrandsson, formaður. * - *-*.# - # - v « y liggur leiðist líiummiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiim Sonur okkar og bróðir, Örn Sigurjónsson lézt af slysförum 11. þ. m. Sigurjón Danívalsson. Sólveig Lúðvíksdóttir. ;>í: ? Hhit Erla Sigurjónsdóttir. •ggodfc-i <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.