Þjóðviljinn - 18.05.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.05.1949, Blaðsíða 8
Ný sending til fógeta Bandarikjanna á íslandi Þegar fógeti Bandaríkjanna á Islandi, Bjarni Benediktsson, hafði flogið vestur í björg- unarflugvél „mikið ve'kur máð'ur“ notaði hann — einn allra utanríkisráðherranna — tækifærið við undirritun Atlanzhafsbandalagsins til þess að klaga þjóð sína fyrir Bandaríkjamönnum. Nokkru síðar sendu Bandaríkjamenn ríkisstjó rninni nýjar táragasbirgðir frá Keíla\ íkurflug- vellinum. Þegar Goðafoss kom síðast frá Bandaríkj unum kom önnur birgðasending, það voru 20 herbílar, sem tafarlaust voru flutfcir suður á Keflavíkurflugvöll. Þar eiga þeir vafalítið að vera til taks þegar' fógeti Bandaríkjanna þarf á hjáip að halda gegn íslenöinguni. DlÓÐVILIINN Sundmeistaramót Islands hófst í Sundhöll Reykjavík- ur í gærkvöld. Stendur sundmót þétta yfir í þrjú kvöld. Skráðir keppendur eru 90 fra 7 félögum og héraðasam- böndum. Árangur var nokkuð sæmi- legur og suir. keppnin skemmti' leg, t. d. 4x50 m. skriðsund, þar sem I.R. hélt forustunni þrjá sprettina, en Ari vann sundif fyrir Ægi. 200 m. sund þeirra Sigurðanna var skemmtilegt og frammistaða Sigurðar K.R. prýðileg, miðað við að hann hef ur verið veikur í vetur og ekki getað æft nóg. 200 m. bringu- sund þeirra Þórdísar og Önnu var líka skemmtilegt. Úrslit í 100 m. skriðsundi: Meistari Ari Guðmundsson Meist. Sveit Ármanns 2.10,5. 4x50 m. sikriðsund: Meist. Sveit Ægis 1.57.2. Mótið -heldur áfram í kvöld kl. 8,30. Bailey og tveir norskir íþrótta- menn á íþrótta- móti K.R. Eldhúsumræðuinar í gærkvöld; U Drræððlausir ráðherraleppar auglýsa aum Fulltrúar Sésíaiistafiokksins, Steingrímur Aðalsteins- son og iinar ðlgeirsson, íeflugri og markvissri sókn gegn leppstjérninni Æ., 1.00,8. 100 m. baksund drengja: Meistari Þórir Ambjamar- son Æ. 1.24,9. 200 m. bringusund kvenna: Meistari Þórdís Árnadóttir Á. 3.09,8. 50 m. skriðsund stúlkur: Meistari Sesselja Friðriks- dóttir Á. 40,9. 100 m. baksund karla: Meistari Guðm. Ingólfsson I. R. 1,17,8. 200 m. bringusund karla: Meistari Sigurður Jónsson H.S.Þ. 2.44,8. Þrísund telpna 3x50 m.: Hið áriega Frjálsíþróttamót K.E. verður háð á íþróítavell- inum í Reykjavík 28.—29. þ. m. Auk ýmíssa beztu íþrótta- manna landsins verða þar þrír erlendir þátttakendur. Skal þar fyrstan teljaMac- Donald Baley, hinn heimsfræga spretthlaupara, sem marga mun fýsa að sjá einu sinni enn, áð- ur en hann fer utan, en það Verður rétt eftir mótið og er þetta því siðasta tækifærið að sinni. Þá hefur K.R. boðið tveim- ur norskum frjálsíþróttamönn- Framhald á 4. síðu. Síðarl hluti eláhúsumræðuauRa fér fiam í gæ?- j kvöíd eg staðfesti aðaláhnf fyrra kvöldsins/ mark- vissa sókn Sésíalisiaflekksins og vesæla framkomu ráðherranna sem hölðu þrefaldán ræðutíma á við sósíalisla, en voru allan tímáhn í aumkunarlegri vörn, sem sízt varð gáfulegri þó Thorsfíflið, Ólafur væri sendur fram á vígvöllinn. Fyrir hönd Sósíallstaílokksins íöluðu Steingrímur Aðalsteinsson og Einar Olgeirsson. Bám ræður þeirra af að rökiesiu og þrótti, gegn ádeilu sósíalista stóðn Mltsúar hins þríeina aftur- halds eins og ráðvilltir loddaraz, sem í vandræðum sínum að finna vörn fyrir óverjandl afturhaldsmál- stað leppstjórnazinnax, réðust hver á arnian ©g aug- lýstu þannig alþjóð únæðaíeýsi siti og aumingja- hátt. Landráðaþingmennirnir hræddiz: Þora ekki oð láfa þingnefnd rannsaka drög og eSli atburSanna 30. marzl til- þróttanean ti! keppni í Noregi Frjálsíþróttasamband Noregs hefur sýnt K.R. þá velvild að bjóða 10 manna flokki til 17 áaga keppnisferðar í frjálsíþrótt- um um Suður- og Vestur-Noreg. Ákveðið er að flogið verði utan > VÁ- *>'*■ ■■ ’ - ■ ' ’ ' : • 2. júlí til Oslo og komið heim frá Stavanger 19. s.m. Þá hefur K.R. verið boðið að senda knattspyrnukaþplið til Noregs, og fer flokkuriua héð- an 19. júlí til Osló, í boði eftir- taldra félaga: Vaalereningen Turn, 3. leikur í Tönsberg 28 eða 29. júlí, á móti Turnforen- ingen og 4. leikur í Horten 2. ágúst, móti Öra. Ef til vill verður spilaður 5. Þegar umræður hófust fyrir nokkrum dögum um þings ályktunartillögu Áka Jakobssonar um kosningu rannsókn- arnefnd vegna atburðanna 30. marz, flutti Finnur Jónsson æsingaræðu, fulia af órökstuddum staðhæficgum og dylgj- um um Sósíalistaflokkinn, og heimtaði síðan umræðu um málið frestað, svo honum ynnist fcóm að semja „rök- i studda(!) dagskrá“ um frávísun á málinu! Málið var ekki tekið á dagskrá fyrr en í gær, síðasta dag- inn sem þingdeildir störfuðu, og var augijósi; að stjórnar- flokkarnir voru smeykir við liugmyndina um þingkosna rannsóknarnefnd, enda þótt þeir gætu að sjálfsögðu tryggt sér meirihluta í slíkrí nefnd. f umræðunum í gær svöruðu Sigffe Sigurhjartarson og Sigurður Guðnason æsingaræðu Finns Jónssonar. Sig- fús flutti ýtarlega ræðu og rakti atburðina 30. marz, og varð ræða hans að þróttmikilli og rökfastri ádeilu á íhals- flokkinn og hjálparflokka hans fyrir þá afturhaldssamfylk- ingu er stóð að ilivirkinu 30. marz, börðu í gegn þátttöku íslands í Atlanzhafsbandalagi, framkvæmdu egningarnar og áttu sök á óeirðunum. Osló, Turn Larvik, Turnforea- leLkurinn, það er enn óákveðið, ing Tönsberg og Öm Norten. 1. kappleikur fer fram. í Os- ló, móti Vaalerengen, 22. júlí, 2. leikur i Larvik 26. júlí, móti Þetta boð framan greindra fé- laga til K.R. er fyrir tilstilli Gunnars Akselssonar. KnatG spyrnuliðið kemur heim 4. ágúst. Loks í gær, síðasta dag þing * starfanna, sá hin „rökstudda" dagskrá sem Finnur Jónsson boðaði dagsins ljós. Hafði hánn fengið tvo aðra þingmenn á þetta furðúlega plagg, Fram- sókhanhanninn Halldór Ás- grímsson og íhaldsmanninn. Sig-. urð Kristjánsson. „Rökstudda" dagskráin var svohljóðandi: „Þar eð alþingismenn voru sjónarvottar að óspektunum við Alþingishúsið hinn 30. marz. sl’ og er því öllum ljóst hverjir sök áttu á þeim og málið auk þess er í rannsókn hjá saka- dómara, telur neðri deild Alþing is tiliögu þessa tilefnislausa og lætur í ljós undrun sína yfir flutningi henr.ar, jafnframt og hún átelur málflutning þing- manns S i g I u f j ur ðar k au ps t að a r í greinargerð tiljögunnar cg tek ur fyrir næsta mál á dagskrá." Sigurður Guðnason benti á að hann hefði verið kallaður fyrir rétt til að skýra frá gerð- um sínum 30. marz; en þarna komu nú þrír þingmenn sem lýsti því yfir að þeim sé ljóst hverjir eigi sök að óeirðunum bg hafi verið sjónarvottar að þeim! Taldi Sigurður ekki ólík- legt að sakadómara þætti fróð- legt að kalla þessa allsvitandi þingmenn fyrir rétt og fá hjá þeim upplýsingar. Enginn íhaldsmaður þorði að svara hinni beinskeyttu ádeilu Sigfúsar Sigurhjartarsonar, nema kyað Jóhann skráveifa gjammaði fram í samkvæmt mælskunámskeiðum Heimdell- inga, en lagði niður skottið og smeygði sér út án þess að taka til máls. Tillagan varð ekki útrædd og var tekin af dagskrá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.