Þjóðviljinn - 20.05.1949, Síða 1

Þjóðviljinn - 20.05.1949, Síða 1
VILJINN 14- árgangnr. Fðstuðagur 20. maí 1949. 110. tölublað. æ. f. n. t '11* Fcla gar! Farið verður upp í skála á morgun kl. 2 e. h. t'rá Þórsg. 1. Skrifið ykkur á Iistann á skrifstofunni fyrir hádegi á niorgun. Nú fara allir upp í skála! Stjórnin. Taka Sjanghai skammt undan Uppreisn Kumnimitmffhers é§nmr Kanton Kvöldblöðin í Sjanghai viðurkenndu í gær, ao varnir Kuomintanghersins suður aí borginni væru að bresta. Erlendir íréttaritarar í hinni kínversku miiljónaborg segja. að þess geti ekki orðið langt að bíða úr þessu, að yíir ljuki í orustunni um. borgina. Barizt er umhverfís Sjanghai af sömu heift og áður. Kommún istar hafa sótt inn i mörg út- hverfin og eru á einum stað að- eins 15 km. frá miðbiki borgar- innar. Kommúnistahernum berst stöðugt liðsauki. Fréttaritarar í Kanton segja, að aðstöðu Kuomintanghersins þar sé alvarlega ógnað af upp reisn, sem brotizt hefur út með al Kuomintanghersveita á mörk um fylkjanna Fukien, Kvang- tung og Kjangsi, 300 km. frá Kanton. Hefur 20.000 manna Kuomintangher á þessum slóð- um gengið í lið með kommúnist- um. Uppreisnarforinginn er fyrrverandi lögreglustjóri í Kan ton. Mágur Sjang Kaiséks neitar um lán Löggjafarjþinig Kuomintang- Kína í Kanton hefur heitið á mág Sjang Kaiséks, Súng fyrr- verandi forsætisráðherra, sem Sns í SRiákrnaskó F&sktísk skciðnakágun gegrt kennunint ©g nem- endnm i bandaiískum skékm Bíackwell, öklungadeiídarmaður á löggjafarsamkomu Arkansasríkis í Bandarikjunum hefur borið franv frumvarp um að skylda nemendur og kennara allt frá smábarnaskól- um og upp í háskóla til að vinna eið að því, að þeir séu ekki kommúnistar, en missa skólavist og kennarastöður ella. Böngum eiðum á að refsa með 5000 dollajra. sekt og 10 daga fangelsi. Þetta frumvarp Blackwells, um að 5 ára börn og eldri séu skylduð til að vinna eið að því að þau séu ekki kommúnistar, er aðeins það fjarstæðukennd- asta af ótæmandi grúa dæma um fasistiska skoðanakúgun, sem nú gengur yfir bandarískar menntastofnanir engu síður en önnur svið bandarísks þjóðlífs. Tilskipun Trumans forseta, um að reka úr opinberum stöðum alla þá, sem hefðu hin minnstu mök við samtök róttækra manna; hfeypti skriðunni af stað, og ofsóknaræðið magnast irtöðugt. Nerw York ríki fremst í flokki. New York ríki hefur íengi þótt frjálslyndast allra Banda- ríkjanna. Þar fól löggjafarsam koman i vor fræðslumálastjórn- inni, að reka alla kennára, sem eru kommúnistar eða „hlyntir lcommúnistum" úr stöðufn sín- Löggjafarsamkoma Texas hefur samþykkt .lög um að allir nemendur og kenharar, sem etu kommúnistar, skuli reknir : úr skólum,'sem ríkið ptyrkir. Svip uð 'lög hafa verið sett ■í lilinois, New Jersey, Georgia, New Mexico, Missouri, Oregon, New Hampshire og Kaliforníu. Glæpur að vilja breyta stjórnar- skrá Bandaríkjanna. Víðtækust eru þó lög, sem löggjafarsamkoma Marylands- rikis samþykkti með 115 atkv. gegn 1. Þar er kveðið svo á, að „undirróðurssamtök" skuli teljast hver þau samtök sem stefna að þvi að „kollvarpa, eyðiléggja eða breyta stjórn- skipun Bandaríkjanna." Mcnn, sem gerást sekir um „undirróð- ufsstarfsemi,“ þ. e. mæla með breytingum á stjórnskipun Bandáríkjanna, eiga á hættu tuttugu ára fangelsi og 20.000 dollara sekt. Menn, sem eru méðlimir í „úiidirróðurssamtök um,“ án þess að vera virltír í starfsemj þeirra, eiga á hættu fimm ára fangelsisvist og 5000 dollara sekt. Enginn fær að gegna opinberri stöðu í Mary- Þýzka. þjóðráðið kýs sendinefnd á ÍEind uianríkisráðherranna i París Otto Grotewohl, einn af forsetum þýzka þjóðarráðsins, sem berzt fyrir' einingu Þýzkalands og skjótum friðar- samningum, tilkynnti í gær, að ráðið hefði ákveðið að senda nefnd á fund utanríkisráðherra fjórvoldanna um Þýzka- land, sem hefst í París á mánudaginn. Sjen Ji, foringi kommúnistahers ins, sem sækir að Sjanghai. talinn er auðugasti maður Kína, og annan auðmann að nafni Kúng, að lána einn milljarð bandarískra dollara til að standa straum af stríðsrekstr- inum gegn kommúnistum. Súng lagði af stað flugleiðis frá Hong Kong til Frakklands s.l. mánudag. Blaðamenn spurðu hann við brottförina, hvort hann ætlaði að verða við lán- ireiðninni. Ha.nn svaraði, að beiðnin sýndi glögglega, á hvaða vitsmunastigi þingmenn- irnir stæðu. land, nema hann vinni eið að því að hann stefni ekki að því að breyta stjórnskipan Banda- ríkjanna, - , .' • fifáff miHjóit í verkfaEH á Ílaléti Um hálf milljón landbúnað- arverkamanna á ítalíu hefur gert verkfall til að knýja fram kröfu sina um hækkað lág- markskaup. Verkfallið hófst í Pódalnum, breiddist i gær til héraðsins umhverfis Róm og er talið, að það eigi énn eftir að breiðast út. Verkfallsbrjótasam tök, sem kaþólska kirkjan stendur að, hafa sent flugvélar með dreifimiða yfir verkfalls- héruðin í Pódalnum. Grotewohl sagði, að ráðherra fundurinn yrði að taka tillit til þýzka þjóðráðsins og virða ósk- ir þýzku þjóðarinnar. I dag átti að hefjast í Hann- over á brezka hemámssvæðinu fundur stjórnmálamanna frá Austur- og Vestur-Þýzkalandi um einingu Þýzkalands, en orð- rómur komst á kreik í gær um að brezku hernámsyfirvöldin hygðust banna hann á síðustu stundu. Verzlunarfulltrúar fjórveld- anna tilkynntu í Berlín í gær, að viðræðum þeirra hefði nú mið að það áleiðis, að vöruskipti milli Austur- og Vestur-Þýzka- lands geti hafizt. Vesturveldin hafa sent Sjúikoff hernámsstj. Sovétríkjanna mótmæli, vegna þess að verðir við hernáms- svæðatakmörkin krefjast, að vörum frá Berlín til Vestur- Þýzkalands fylgi útflutnings- leyfi frá efnahagsráði sovéther- námssvæðisins. Vesturveldin hafa hinsvegar fallizt á, að flutningaprammar, sem eru í flutningum milli Berlínar og Vestur-Þýzkalands, verði að hafa siglingaleyfi frá sovétyfir- völdunum. mannaflokksþing- mönnum hótað brottrekstri Maurice Webb, formaður þing fiokks brezka Verkamanna- flokksins, hefur sent fimm þing inönimin bréf og aðvarað þá, að ef þeir greiði oftar atkvæði gegn vilja ríkisstjórnarinnar muni flokksstjómin taka mál þeirra til meðferðar. Gefur Webb í skyn, að þeir eigi á hættu að verða reknir úr flokkn um eins og Zilliacus og Sollej'. Tveir af þessum þingmönnum höfðu greitt atkvæði gegn klofn ingu Irlands og þrír gegn At- lanzhafsbandalaginu. Arabar í Tripoli háfda sígurhátíð Arabar í Tripoli fóru í hóp- um um göturnar í gær til að fagna því, að þing SÞ felldi til- lögu Breta um að setja land þeirra undir ítalska umboðs- stjórn. Arabar aflýstu verkföll- um, sem gerð höfðu verið og tóku aftur hótanir sínar um vopnaða baráttu gegn hernáms yfirvölóum Breta. 50 miiljónir dollara í viðbót i herkostnað í Grihklandi Truman Bandaríkjaforseti hefur beðið þingið að sam- þykkja 50 milljón dollara fjár- veitingu til hernaðaraðstoðar við fasistastjórnina í Aþenu. Áður hefur Bandaríkjaþing veitt 621 millj. dollara til hern- aðaraðstoðar við stjómir Grikfc lands og Tyrklands. BidðuiK vili btindalAQ . við de Gdttlle Bidault, einn af forystumönn um kaþólska flokksins í Frakk- landi og fyrrverandi utanríkis- ráðherra, hefur látið orð falla í ræðu í Cherbourg, sem benda til að hann sé fylgjandi banda- lagi milli kaþölska flokksins og hreyfingar dé Gaulle. Bidault hefur þó ekki viljað kannast við, að hafa tekið jafn ein- dregna afstöðu og kemur fram í blaðafrásögnum af rœðunni. Kosningav í Belgín 26. júní Þingkosningar fara fram í Belgíu 26. júní n. k. Konur hafa nú í fyrsta skipti kosningarétt í Belgíu. Sviss er þá eina Evr- ópulandið, auk fasistaríkjanna Spánar og Portugal, þar sem konur hafa. ekki kosningarétt. Tárnbrantavslys hjá Osló Jámbrautarslys varð í gær nálægt Osló á brautinni ti) Lille ström. Óttast er, að allmargt fólk hafi beðið þana. Þjóðviljasöfnnnin: Gerið skii í dag Röð deiidanna hirt ásunnudag Á Sttnnud&ginn. verður birt röð deildanna í samkeppn- inni. Allir þeir íélagar, sem ekki hafa gert upp í vikunni þurfa a£ hafa lokið því fyr- ir kl. 12 á morgun. Tekið er á móti söfnunarfé í skrif- stofu Sósíaiistafcl. Keykja- víkur, Þórsgötu 1. Herðum sóknina. Hvaða deild verður í 1. sætá á sunnu 'daginn? Styrkið Þjóðviljann, cina málgagn ykkar í baráttiinr i fyrír bættum kjörum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.