Þjóðviljinn - 20.05.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.05.1949, Blaðsíða 2
* - íTr'Ji.. >i. ÞJÓÐVILJINN 'Vhmíí^.í Föstudagur 20. maí 1948. • • Tjaraarbíó Fj-rsta erlenda talmyndin með íslenzkum texta. Enska stórmyndin HAMLET. Byggð á leikriti W. Shake- speare. Leikstjóri Laurence Olivier. Myndin var dæmd: „bezta mynd ársins 1948“ „bezta leikstjórn ársins ’48“ „Bezti leikur ársins 1948.“ Sýnd kl. 5 og 9. Bðnnuð innan 12 ára. Gamla bló Morðið í spilavítinu (Song of the Thin Man). Spennandi amerísk leynilög- reglumynd. Aðalhlutverkin leika: WiIIiam Powell. Myrna .Loy. Keenan Wynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Leikíélag Reykjavíkur sýnir tlqiJcfe,, 'JiiJeS eítix William Shakespeare í kvöld kl. 8. n ■ t' V- £ i Leikstjóri: Edvin Tieáloth.. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 í dag. Sífiii 3191, DÓTTIR MYRKURSINS (Nattens Datter) Álirifaiik frönsk kvikmynd, sem fjaíiar um unga stúlku, er kemst í hendur glæpa- manna. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Lili Murati, Laslö Perenyi. Bönnuð börnum annan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólí-bíó • öperettan LEÐURBLAKAN eftir valsakónginn: JOHANN STRAUSS Sýnd kl. 9. SÍÐASTA SÍNN. FLÆKINGAR Spennandi amerísk kúreka- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. SÍÐASTA SlNN. Sími 1182. Nýja bíó nyk. HEFND. 4 ■ Ein af nýjustu og beztu stor ' myndum Frakka. Spennandi og ævintýrarík eins og Greifinn frá Monte Christo. Aðalhlutverk leika frönsku afburðaleikaramir: Lucien Coédel Maria Casarés Paul Bernard. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5 og 9. •w ■vr- Leikfélag Hafnarf jarðar sýnir Revýuna „Gullna leiðin“ í kvöld kl. 8,30. UPPSELT. Miðasalan opin frá kl. 2 í dag — Sími 9184. Simi 6444, -ii- > f ’ LfFSGLEÐI NJÓTTU -siitn Sýning frístundamálara, Laugaveg 166, er opin kl. 1—23. Sænsk ágætismynd um sjó- mannsævi og heimkomu hans. Aðalhlutverk: Osear Ljung Elof Ahrle Elsie Albin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Heildsöluafgreiðsla Mjólkursamsalan. iiiiiiiiimiiiimiiíiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiuiMiiiiiiiiiiiimimiiiiMiiiio INGÓLFSCAFÉ Almennur dansleikur í Ingólfscafé í kvöld kl. 9,30. Aðgöngumiðar á sama stað frá. kl.* 8. Gengið inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826. iiimmimMmmimiMmimmMmmmmmmiMiimmMmmimiimmmmi iiiimiiiiiiiiiiiimmimiimmmmiir Vorið er KVÖLDSÝNING í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 1 — Sími 2339. DANSAÐ TIL KL. 1. MMMMMmmMMmiÍMMMMMMMMMIIMMMMMMMMMMMmmMmMMMMMMMim Seifoss fermir í Antwerpen 26. maí. H. F. EIMSKIPAFÉLAG fSLANDS. Iðnskélanemeiídur í Reykjavík. Ferðanefndin. Lesið smáauglýsingar á 7. síðu. NemeRdatónleikar Toniistarskélans verða haldnir í Trípólileikhúsinu laugardaginn 21. maí og laugardaginn 28. maí 1949, báða dagana kl. 2,30 síðd. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Sósíalistafélag Reykjavíkur. Skemmtifyndur verður á Þórscafé sunnudaqinn 2 2. maí kl. 8,30. Spiluð verð ur félagsvist. Veitt verða verðlaun. Einnig verða4 afhent heildarverðlaun, þeim sem efst urðu í vistinni hjá félaginu veturinn 1948—49. Á eftir vist- inni flytur Bjarni Benediktsson frá Hoíteigi ræðu: Fróðárhirð hin nýja. Gömlo dansarnir Happdrætti Miðar verða afhentir í skrifstofu félagsins, Þórsgötu 1. — Sími 7511 Sósíalistaú skemmtið ykkur á síðasta skemmtiiundi félagsins á þessu vori. Tryggið ykkur miða í tíma. STJÖRNIN. * !■ ‘i: lli vor er flutt í Mjólkurstöðina, Laugaveg 162. Pöntunum verður veitt móttaka frá kl. 8 f. h. Sími 80700. Utan skrifstofutíma hefur mjólkurstöðvarstjóri síma 80706. í hvítasunnuferð skólans verður farið að Kirkju- bæjarklaustri og víðar. Farmiðar verða seldir í skólanum, sem hér segir: I dag kl. 18—20, á morgun, laugardag kl. 17—19 og á sunn.udag kl. 11—12. Það er áríðandi að þátttakendur gefi sig strax fram. Nánari upplýsingar í síma 7334 og 80548 milli kl. 18 og 19. næstu daga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.