Þjóðviljinn - 01.06.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.06.1949, Blaðsíða 1
14- árgangur. Miðvikudagur 1. júní 1949. 119. tölublað. Æskuíýífefylkingin efnir tíl skenuntiferðar dagana 4.- 6. júní n. k. Farið verðnr austur í Vík í Mýrdal, með viðkomu hjá Skógarfossi, í Dyrhólaey og víðar. Þátt- taka tilkynnist fyrir fimmtu- dagskvöld í skrifstofu féiags ins. Ferðanefnd. Yesturveldaráðherrarnir vllja hætfa umræðum um sameiningu Þýzkalands Hafna tilimgu WisMnshís um að veiia við~ töku sendinefnd frá þyzha þjóðráðinu Fréttaritarar haía eftir aðstoðarmönnum utanrík- isráðherra Vesturveldanna í París, að þeir ætli ekki að ræða frekar fyrsta dagskrármálið á utanríkisráð- herrafundinum, efnahagslega og stjóraarfarslega sameiningu Þýzkaland, heldur leggja til, að næsta mál á dágskrá, Berlín, verði tekið fýrir. Taka Véstúrveldin ekki í'mál að ræða sameiningu Þýzkalands netna á grundvelli Bonnstjórn- arskránnar, sem gera myndi Þýzkaland að baadarískri ný- leadu í hjarta Evrópu. Á fundi ráðherraana í gær hélt Vishinski áfram að færa rök sín gegn tillögum Vestur- veldanna, sem Bevin bar fram s.l. laugardag. Vishinski sagði tillögumar tilraun þriggja ríkja til að þvinga hið f jórða, Sovét- ríkin, til að láta að vllja þeirra. Hann kvaðst neyddur til að hafna þeim vegna hagsmuna þýzku þjóðarínnar og friðarins í Evrópu. Þýzkaland þarfnast ekki herhámslága, eins og Vest urveldin leggja til, sagði Vis- hinski, heldur friðarsamninga. og brottfarar hemámsliðanna. Vesturveldin hafa engar tillög- ur gert um, hveaær hernám- inu skuli Ijúka, vegna þess að Verzlun milli Austur- og Vest- ur-Þýzkalands hindruð Fréttaritarar í Frankfurt aðsetursstað bandarísku her- námsstjórnarinnar í Þýzka- landi, hafa eftir Bandaríkja- mönnum, að þeir kæri sig ekkert um að viðskipti milli Austur- og Vestur-Þýzka- lands hefjist á ný fyrr en ut- anríkisráðherrafundinum .í París sé lokið. Efnahagsyfir- völdum Vestur-Þýzkalands í Frankfurt hefur verið skipað að draga samningaumleitanir um viðskiptamál við yfir- völdin í Austur-Þýzkalandi á langinn. Eitt af því, sem Vesturveldin lofuðu, þegar samgönguhömlur við Beiiín voru afnumdar 12 þ. m., var að aflétta öllum hömlum á viðskiptum milli hernáms- svæða sinna og ¦ Austur- Þýzkalands. þau vilja framlengja það um ótakmarkaðan tíma. Vishinski bar fram tillögu um, að ráðherrarnir veiti við- töku nefnd þeirri, sem Þýzka þjóðarráðið kaus til að- bera fram óskir Þjoðverja. Hinir ráðherrarnir höfnuðu tillögu Vishinskis. ztitinnamum Bólivíu Bardagar milli hersveita og verkfallsmanna í Patínötinnám- unum i; Bólivíu í Suður-Ame- ríku héldu áfram í gær. Verk- fallsmenn hafa ýmsa af hinum bandarísku yfirmönnum nám- anna í haldi. Fyrstu fregnir um að á annað hundrað manns hafi fallið í átökunum munu hafa verið ýktar, í gær var giskað á, að 50 manns hefðu beðið bana til þessa. Samið um kjör járnbraiit- arverkamanna í Berlín Klðfoiagsiélag sósíaldemókraia ætlai að halda veikfalli áfzam Stjórn járnbrautanna í Berlín hefur nú staðfest tilboð sitt til járnbrautarverkamanna með samningum við félag járnbrautarverkamanna í Berlín. Stjórnir járnbrautanna og járn brautarmannafélagsins gáfu út tilkynningu um samningana í gær. Eru þeir á"þá'leið, að a. m. k. 60% launa verkamanna, sem búa á hernámshlutum Vest urveldanna skuli greitt í ing afsegir forsætis- Aróðursblaðran um ii sprmpr. nongkoeg stöJ bnnúnisía! Afturlialdsklíka Kuomintangflokksiiis, sem í meira en tuttugu ár hefur kúgað kínverskú þjóðina er nú svo að- framkomin, að allir sjá, að hún á skammt eftir ólifað. Kuomintangklikan ætlar þó auðsjáanlega ekki að fá hægt og virðulegt andlát heldur gerist viðskilnaður hennar með slíkum endemum, að lengi mun í minnum haft. Pólitísikar dauðateygjur Kuomintang eru nú aðhlátiu"s- efni alls heimsins. Síðustu daga hefur hvert asnasparkið fylgt öðru. Forsætisiráðhernuin - hótaði að ganga í sjöinn Það ér nú upplýst, að Lí for- seti neitaði lengi vel að taka til greina lausnarbeiðni Hó for- sætisráðherra. Lét hann ekki undan fyrr en forsætisráðherr- ann hafði hvað eftir annað hót að að ganga í sjóinn og drekkja eér frekar en fara áfram með stjórn. í gær greiddi löggjafarþing Kuomintang abkvæði um Sjú Sjang, sem Lí hafði falið að mynda stjórn. Greiddu 151 þingmaður atkvæði með Sjú.en 143 á móti. Þingforsetinn úr- ekurðaðt þá, að níu af atkvæð- um Sjú væru ógild og hann væri fallinn með eins atkvæðis mun! Löggjafaforþmgið hefur síð- an um nýjár verið með ráða- gerðir um, að leggja styrjöld- ina í Kína f yrir SÞ á þeirri for- sendu, að Sovétríkin hafi að- stoðað kommúnista. Vindurinn hljóp þó úr þessari áróðurs- blöðru Bandaríkjamanna og Kuomintang í gær, er einhverj- um þingmanna datt í hug, að SÞ myndu krefjast sönnunar- gagna fyrir ákærunni á hendur Sovétríkjunum. Þingheimur varð að viðunkenna, að þau hefðu aldrei verið nein fyrir hendi, og ákvað að hætta fyrir fullt og allt við málskotið til SÞ. Fáránlegust af öllu þessu er þá orðsending, sem utanríkis- ráðuneyti Kuomintang hef ur sent brezku nýlendustjórninni í Hongkong. Eru Bretar þar sakaðir um, að hafa leyft kom- múnistum að nota Hongkong sem birgðastöð. Bretar munu hafa átt á dauða sínum von en ekki því, að vera sakaðir um að styðja kommúnista til valda í Kína, og vísuðu orðsendingu Kuomintang á bug., Eisler kominn til Tékkdslévakíu Bandaiíkjamenn halda konu hans í gislingu Gerhart Eisler, þýzki kom- múnistinn, sem brezkur dóm- stóll neitaði að framselja í hendur Bandaríkjamanna, flaug frá London til Praha í gær með tékkneskri áætlunarflugvél. Frá Praha fer hann til Leipzig, þar sem hann er ráðinn prófes- sor í félagsfræði. Bandaríkjamenn handtóku konu Eislers strax og kunnugt varð, að hann hefði sloppið frá Bandaríkjumim og halda henni enn í fangelsi fyrir engar sak- ir. Eisler hefur lýst yfir, að augljóst sé, að hún hafi verið tekin sem gísl. vesturmörkum, og meira ef tekj ur af miðasölu í Vestur-Berlín leyfa. Engum refsiráðstöfunum verður beitt gegn járnbrautar- verkamönnum, sem tóku þátt í verkfalli sósíaldemókrata^ Járnbrautarstjórnin tilkýnnti í gærkvöld, að frá og með deg- inum í dag yrðu fargjöld í Vest ur-Berlín að greiðast í vestur- mörkum, ferðir yrðu hafnar í morgun og skorað væri á alla Verkamenn að hverfa aftur til vinnu. Klofningsfélag sósíaldemó- krata i Vestur-Berlín lýsti yfir, að það myndi halda verkfallinu áfram og krafðist, að samið yrði við það, enda þótt aðeins lítill hluti jámbrautarverka- mannanna teljist til þess. Brezki málíielsl: Landamæiadeila milli Afganistan og Pakistan StjórnSn í Afganistan hefur lýst því yfir, að hún muni ekki falla frá kröfu sinni um yfirráð yfir landssvæðum við landamæri Pakistan. Á svæðum þessum búa ættflokkar, sem Pakistan- stjórn á í illdeilum við. fyrir minnstu sasnrýni ( Landstjórar Breta á Malakka skaga og í Singapore gáfu út sameiginlega tilkynningu í gær um að hverjum þeim sem opin- berlega gagnrýndi nýlendu- stjórnina eða mælti bót sjálf- stæðisbaráttu Malakkabúa, yrði refsað samkvæmt herlögum, sem gilt hafa í nýlendum þess- um síðan í fyrra. Samkvæmt þeim er hægt að dæma menn til dauða fyrir hið minnsta til- efni. Hrædd ríkissfjóm gefnr íyrir sálu sinni! Frá og með deginum í dag er afnumin skömmtun á kaffi, kornvöru og brauði. Skömmtun á þessum vörut!egundum hefur verið ein af fáránlegum til- tektum ríkisstjórnarinnar, ekki haft neina verulega þýðingu hvað snertir innflutning til landsins og verzlunarjöfnuð, heldur fyrst og fremst sett til að sýna vald ríkisstjórnarinnar. Afnám skömmtUnar á þessum vörutiegundum ná þýðir þó ekki að ríkisstjórnin hafi viðurkennt heimsku sína, heldur óttast hún nú dóminn við nýj- ar kosningar og hyggst milda háttvirta kjóaendur — dreymir umað láta þakka sér þessa „umhyggju". Ástæðan til afnáms skömmtunarinnar er á engan hátt bættur f járhagur ríkisins þar sem hann er raunverulega verri en þegar skömmtunin var sett.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.