Þjóðviljinn - 01.06.1949, Side 1

Þjóðviljinn - 01.06.1949, Side 1
inuiNN 14- árgangur. Miðvikudagur 1. júní 1949. 119. tölublað. . Æskulýðsfylkingin efnir tii skemmtiferðar dagana 4.- 6. júní n. k. Farið verður austur í Vík í Mýrdal, með viðkomu hjá Skógarfossi, í Dyrhólaey og víðar. Þátt- taka tilkynnist fyrir fimmtu- dagskvöld í skrifstofu félags ins. Ferðanefnd. Vesturveldaráðherramir vilja hætta umræðum um sameiningu Þýzkalands Hafna tiMögu Vishinshis um að veita við— töku sendinefnd frá þýzka þjóðráðinu Fréttaritarar hafa eftir aðstoðarmönnum utanrík- isráðherra Vesturveldanna í París, að þeir ætli ekki að ræða frekar fyrsta dagskrármálið á utanríkisráð- herrafundinum, efnahagslega og stjórnarfarslega sameiningu Þýzkaland, heldur leggja til, að næsta mál á dagskrá, Berlín, verði tekið fyrir. Taka Vesturveldia ekki í'mál að raeða sameiningu Þýzkalands Sietna á gnmdvelli Bonnstjórn- arskránnar, sem gera myndi Þýzltaland að baadarískri ný- leadu í hjarta Evrópu. Á fundi ráðherranna í gær hélt Vishinski áfram að færa rök sín gegn tillögum Vestur- veldanna, sem Bevin bar fram s.l. laugardag. Vishinski sagði tillögurnar tilraun þriggja ríkja til að þvinga hið fjórða, Sovét- ríkin, til að láta að vilja þeirra. Hann kvaðst neyddur til að hafna þeim vegna hagsmuna þýzku þjóðarinnar og friðarins í Evrópu. Þýzkaland þarfnast ekki hemámslá'ga, eins og Vest urveldin leggja tíl, sagði Vis- hinski, heldur friðarsamninga. og brottfarar hernámsliðanna. Vesturveldin hafa engar tillög- ur gert um, hvenær hernám- ■inu skuli Ijúka, vegna þess að þau vilja framlengja það ótaikmarkaðan tíma. um Vishinski bar fram tillögu um, að ráðherrarnir veiti við- töku nefnd þeirri, sem Þýzka þjóðarráðið kaus til að bera fram óskir Þjóðverja. Hinir ráðherrarnir höfnuðu tillögu Vishinskis. Barizt í tinnámiim Bólivíu Bardagar milli hersveita og verkfallsmanna í Patínótinnám- unum í Bólivíu í Suður-Ame- ríku héldu áfram í gær. Verk- fallsmenn hafa ýmsa af hinum bandarísku yfirmönnum nám- anna í haldi. Fyrstu fregnir um að á annað hundrað manns hafi fallið í átökimum munu hafa verið ýktar, í gær var giskað á, að 50 manns hefðu beðið bana til þessa. Samið um kjör járnbraut- arverkamanna í Berlín f Klokingsíélag sósíaldemókiata ætlaz að ! halda veikfalli áfiam Stjórn jámbrautanna í Berlín hefur nú staðfest tilboð sitt til járnbrautarverkamanna með samningnm við félag jámbrautarverkamanna í Berlín. Verzlun milli Austur- og Vest- ur-Þýzkalands hindruð Fréttaritarar í Frankfurt, aðsetursstað bandarísku her- námsstjórnarinnar í Þýzka- landi, hafa eftir Bandaríkja- mönnum, að þeir kæri sig ekkert um að viðskipti milli Austur- og Vestur-Þýzka- lands hefjist á ný fyrr en ut- anríkisráðherrafundinum í París sé lokið. Efnahagsyfir- völdum Vestur-Þýzkalands í Frankfurt hefur verið skipað að draga samningaumleitanir um viðskiptamál við yfir- völdin í Austur-Þýzkalandi á langinn. Eitt af því, sem Vesturveldin lofuðu, þegar samgönguhömlur við Berlín voru afnumdar 12 þ. m., var að aflétta öllum hömlum á viðskiptum milli hernáms- svæða sinna og Austur- Þýzkalands. Kuoiintaiglmg afsegir fersætis- L Áróðnrsblaðran uni springur. Hongkong birgóastöð kommúnista! AfturhaWsklíka Kuominíangflokksins, sem í meira en tuttugu ár hefur kúgað kínversku þjóðina er nú svo að- framkomin, að allir sjá, að hún á skammt eftir ólifað. Kuomintangklíkan ætlar þó auðsjáanlega ekki að fá hægt og virðulegt andlát heldur gerist viðskilnaður hennar með slíkum emdemum, að lengi mun í minnum haft. Pólitískar dauðateygjur Kuomintang eru nú aðhláturs- efni alls heimsins. Síðustu daga hefnr hvert asnasparkið fylgt öðru, Forssetásráðherrann hótaði að ganga í sjóiiui Það er nú upplýst, að Lí for- seti neitaði lengi vel að taka til greina lausnarbeiðni Hó for- sætisráðherra. Lét hann ekki undan fyrr en forsætisráðherr- ann hafði hvað eftir annað hót að að ganga í sjóinn og drekkja sér frekar en fara áfram með stjórn. 1 gær greiddi löggjafarþing Kuomintang abkvæði lun Sjú Sjang, sem Lí hafði falið að mynda stjórh. Greiddu 151 þingmaður atkvæði með Sjú.en 143 á móti. Þingforsetinn úr- skurðaði þá, að níu af atkvæð- um Sjú væru ógild og hann væri fallinn með eins atkvæðis mun! Löggjafaforþingið hefur síð- an um nýjár verið með ráða- gerðir um, að leggja styrjöld- ina í Kína fyrir SÞ á þeirri for- sendu, að Sovétríkin hafi að- stoðað kommúnista. Vindurinn hljóp þó úr þessari áróðurs- blöðru Bandaríkjamanna og Kuomintang í gær, er einhverj- um þingmanna datt í hug, að SÞ myndu krefjast sönnunar- gagna fyrir ákærunni á hendur Sovétríkjunum. Þingheimur varð að viðurkenna, að þau hefðu aldrei verið nein fyrir hendi, og ákvað að hætta fyrir fullt og allt við málskotið til SÞ. Fáránlegust af öllu þessu er þá orðsending, sem utanríkis- ráðuneyti Kuomintang hefur sent brezku nýlendustjórninni í Hongkong. Eru Bretar þar sakaðir um, að hafa leyft kom- múnistum að nota Hongkong sem birgðastöð. Bretar munu hafa átt á dauða sdnum von en ekki því, að vera sakaðir um að styðja kommúnista til valda í Kína, og vísuðu orðsendingu Kuomintang á þugtl Stjórnir járnbrautanna og jám brautarmannafélagsins gáfu út tilkynningu um samningana í gær. Em þeir á þá leið, að a. m. k. 60% launa verkamanna, sem búa á hemámshlutum Vest urveldanna skuli greitt í Eisler kominn til Tékkóslóvaktu Bandaiíkjamenn halda konu hans í gislingu Gerhart Eisler, þýzki kom- múnistinn, sem brezkur dóm- stóll neitaði að framselja í hendur Bandaríkjamanna, flaug frá London til Praha í gær með tékkneskri áætlunarflugvél. Frá Praha fer hann til Leipzig, þar sem hann er ráðinn prófes- sor í félagsfræði. Bandaríkjamenn handtóku konu Eislers strax og kunnugt varð, að hann hefði sloppið frá Bandaríkjumim og halda henni enn í fangelsi fyrir engar sak- ir. Eisler hefur lýst yfir, að augljóst sé, að hún hafi verið tekin sem gísl. vesturmörkum, og meira ef tekj ur af miðasölu í Vestur-Berlín leyfa. Engum refsiráðstöfunum verður beitt gegn járnbrautar- verkamönnum, sem tóku þátt í verkfalli sósíaldemókrata. Jámbrautarstjórnin tilkynnti í gærkvöld, að frá og með deg- inum í dag yrðu fargjöld í Vest ur-Berlín að greiðast í vestur- mörkum, ferðir yrðu hafnar í morgun og skorað væri á alla Verkamenn að hverfa aftur til vinnu. Klofningsfélag sósíaldemó- krata í Vestur-Berlín lýsti yfir, að það myndi halda verkfallinu áfram og krafðist, að samið yrði við það, enda þótt aðeins lítiil hluti jámbrautarverka- mannanna teljist til þess. Brezki máliielsi: ©• o liandamæradeila milli Aíganisian og Pakistan Stjórnin í Afganistan hefur lýst því yfir, að hún muni ekki falia frá kröfu sinni um yfirráð yfir landssvæðum við landamæri Pakistan. Á svæðum þessum búa ættflokkar, sem Pakistau- stjórn á í illdeilum við. BatiSarefsin; fyrir minnstu gagnrýni Landstjórar Breta á Malakka skaga og í Singapore gáfu út sameiginlega tilkynningu í gær um að hverjum þeim sem opin- berlega gagnrýndi nýlendu- stjórnina eða mælti bót sjálf- stæðisbaráttu Malakkabúa, yrði refsað samkvæmt herlögum, sem gilt hafa í nýlendum þess- um síðan í fyrra. Samkvæmt þeim er hægt að dæma menn til dauða fyrir hið minnsta til- efni. Hrædd ríkisstjérn gefar fyrir sálu sinni! Frá og með deginum í dag er afnumin skömmtun á kaffi, kornvöru og brauði. Skömmtun á þessum vöru,t!egundum hefur verið ein af fáránlegum til- tektum ríkisstjórnarinnar, ekki haft neina verulega þýðingu hvað snertir innfhitning til landsins og verzlimarjöfnuð, heldur fyrst og fremst sett til að sýna vald ríkisstjórnarlnnar. Afnám skömmtunar á þessum vörutegundum ná þýðir þó ekki að ríkisstjórnin hafi viðurkennt heimsku sína, heldur óttast hún nú dóininn við nýj- ar kosningar og hyggst miWa liáttvirta kjósendur — dreymir um að láta þakka sér þessa „umhyggju“. Ástæðan til afnárns skömmtuna rinna r er á engan hátt bættur fjárhagur ríkisins þar sem liann er raunverulega verri en þegar skömmtunin var sett.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.