Þjóðviljinn - 01.06.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.06.1949, Blaðsíða 3
Miðyikudagur 1. júní 1949. WÓÐVILJINN 9 [ ÆSKUL' VÐSSÍÐA 1N M'ALGÁCN ÆSKULÝBSFYlKINGAKINNÁR1 SAMBÁNDS UNGRA SÓS/AL/STA | VI5 eigum leikinn, verkamenn Það má hver og einn verka- maður vita, að án baráttu tekst aldrei að sigrast á þeirri spillingu, sem vinnandi fólk hefur sjálft haldið við, fram á þennan dag, með því að taka við árásurn valdhafanna á lífskjörin án haldgóðra gagn- aðgerða. Við verðum að gera okkur fulla grein fyrir því nú, að það er á vaidi okkar sjáifra hvort við látum troða okkur niður í skít, 'fýrirstríðsáranna eða ekki. Viá skuliim vera minnugir þess, að við höfum afl til þess að gera allt, sem; hægt er að, gera tii tryggingar mannsæmandi iífi í þessu landi, en óvinir okkar geta ekkert — án okkar. - Allt hefur verið gert af auð- kýfingastjórninni til að brýna ' okkur til baráttunnar. Ofan á öli kjaraskerðingalög Alþingis kórónar $jálfstæðis- flokkurinn alla fyrri ósvífni með því að bera fram frum- varp um að svipta verkamenn orlofi. ★ Hallgrímur Benediktsson ;heildsali eyddi „orlofi“ sínu í Florida með fjölskyldu sinni, Það ku vera hægt að láta fara vel um sig í Florida, ef menn hafa nægan gjaldeyri. Hallgrímur heildsali hefur nóg af honum, því að hann er dug- legur að láta vinna. Og sem hann situr í hæginda ;stól í pálmalundum Florida (rétt hjá stendur nýr Chrysler) : h\ilandi sín lúnu bein, þá lætur : hann sig dreyma um landsins ;;gagn og nauðsynjar, þvi hann gefur sér líka tíma til að vera alþingismaður, eins og allir :;vita. ; Þegar hann hefur fengið sig .isaddan af öllu þvi, sem nægur gjaldeyrir fær keypt, snýr hann aftur heim til Islands (H. Ben & Co) úr „fegurð sinna drauma". Á Alþingi er staður til að láta drauma verða að veru- leika. Þar stendur líka hinn dreymni heildsali upp til að opinbera drauma sina, endur- nærður og nýbakaður af sól Florida, sem er að sögn sú bezta í heimi, og fæst fyrir gjaldeyri. Það hljóta að vera fagrir drauinar frá svo fögru landi. Jú, hann vill ekki að íslenzkir verkamenn fái orlof. Það sé sá afleiti galli á þeirra orlofi, a.ð verkamenn slæpist bara .en hugsi víst ekkert um landsins gagn og nauðsynjar eins og alþingismaðurinn. Svo komi það fvrir að verkamenn eyði orlofi sínu á þann hátt að kaupa ís- lenzkt brennivin fyrir íslenzka peninga. I stuttu máli, heildsalinn hugsar um það i orlofi sínu, að svipta verkamenn orlofi. Veit nokkur til að verkamaður i orlofi hafi hugsað svona hlýtt til Hallgríms Benedikts- sonar heildsala? Hallgrímur er talinn mjög kristinn maður, í því sambandi er rétt að minnast ritningar- greifnarinnar: „Það sem þér viljið að aðrir gjöri yður, skulið þér og þeim gjöra.“ ★ Á þeim stutta tíma, sem lið- inn er frá hinni ósigrandi mót- mælakröfugöngu verkalýðsins 1. maí síðast liðinn, hafa bæzt við tóbakshækkun, brennivíns- hækkun og benzínhsékkun. Sú síðasttalda þýðir, að allt sem flutt er á landi stórhækkar í verði. Ríkisstjórnin þorir að gefa okkur hvert kjaftshöggið eftir annað. Og við þolum býsn. wm *: Frá sumarleyfisfcrð Æ. F. R. í hitteðfyrra. Félagarnir fcíða þcss að fá á diskana í Ásbyrgi. En hitt er svo annað, hvort við eigum að taka á móti slíku traktimenti endalaust, án þess a.ð rétta þeim einn lítinn í stað- inn. Væri það ekki að misbjóða virðingu okkar, sem þroskaðs verkalýðs, sem veit sitt hlut- verk og markmið. Svörum því í sömu mynt. Það er ætíð deilt um það sama: Hvort verkalýðurinn eigi að taka á sig allar byrðarnar, sem er ekki einasta að vinna fyrir þörfum sínum og öllu því sem gagnlegt er gert í þessu þjóðfélagi heldur og að beygja bak sitt til að púla fyrir bitl- ir.gastétt borgaraflokkanna, og hinni iðjulausu borgarastétt allri, bæði því sem hún stelur af Islendingum liér heima og þeim fúlgum sem hún hefur dregið til sín gegnum faktúru- falsanir erléndis. Það er ekki auðstéttin, sem þarf að vinna fyrir luxusbílun- um, sem ganga nú manna á milli á 100 þús. krónur. Það þarf að sjálf- sögðu ekki að útmála með mörgum orðum þýð- ingu baráttunnar, sem nú fer í hönd fyrir ungum Dagsbrúnar- mönniim. Mótaðgerðir verka- lýðsins eru eina raunhæfa spor- ið í þá átt , að hindra að kjara skerðingar á kostnað verkalýðs ins yerði eina meðalið og óbrigð ull elexír til viðhalds óhæfu fjár málakerfi, sem fær að þróast vegna hagsmuna heildsala og annarra fjárplógsmanna. Verkfallsaðgerðir verða lika til að auðvelda ríkisstjórninni framkvæmd á stefnumáli henn- ar, að herrarnir með breiðu bök in fái að bera sinn maklega skerf af byrðunum, sem lagðar hafa verið á þjóðina. Þeir karl- ar hafa haft frí of lengi. Það er ekki að efa., að ef við notuðum eins kaldrifjaðar að- ferðir í okkar verkfallsbaráttu eins og ríkisstjórnin notar í á- rásum sínum á okkur, þá myndu ódrættirnir innan ríkis- stjórnarinnar brátt allir í einu fá sér björgunarflugvél á.Kefla víkúrfíúgý'elli tft áð fá hjúkrun í faðmi Achesons. Islenzkur verkalýður mun ekki geta farið í orlof til Florída eins og Hall- grímur Benediktsson, að minnsta kosti ekki á næstu ár- um. En verkalýðurinn ætlar með sinni baráttu að koma í veg fyr ir að draumar þeir um örlög hins íslenzka verkamanns, sem Hallgrím Benediktsson hefur dreymt í Florida og hann nu láétur í ljós á Alþingi, verði að veruleika. Verkalýðurinn hefur ætíð þurft að dreyma og skapa sín ör lög á íslenzkri jörð. Við verðum að taka af skarið, til Frá sumarleyfisferð Æ: F. R. í hííteðfyrra. Félagarnir skoða Dimmuborgir í Mývatnssveit. Eins og að úndanförnu mun Æskulýðsfylkingin efna til skemmtiferðar um hvításúrin- una fyrir meðlimi sína og aðra þá sem áhuga hafa fyrir ferða- lögum. Að þessu sinni mun verða far ið asutur undir Eyjafjöll og í Vík í Mýrdal. Ferðatilhögun mun verða þannig að á laugar- dag 4. þ. m. verður lagt af stað' kl. 2,30 og ekið austur undir Eyjafjöll og staðnæmst við Gljúfrabúa, Seljalandsfoss, gengið í Paradísarhelli og hann skoðaður, svo og ýmsir fleiri staðir undir f jöllunum um kvöld ið verður gist í Skógaskóla. Á sunnudag verður Skógafoss skoðaður en síðan ekið austur í Dyrhólaey og gengið'Í.éýná,.að því búnu verður ekið til Víkur og gist þar næstu nótt. Á mánudag verður ekið frá Vík austur á Höfðabrekkuheiði og nágrenni Víkur skoðað, en síðan verður haldið heimleiðis seinnipart dagsins. Væntanlegum þátttakendum skal.berit á að. þeir þurfa að liafa tilkynnt þátttöku í skrif- stofu Æskulýðsfylkingarinnar Þórsg, 1, sími 7510, fyrir fimmtudagskvöld-og verða þar gefnar allar nánari upplýsingar. /E. F. R. Fargjald hefur verið ákveðið 125 kr. fyrir manninn. Það þarf ekki að efa aí þetta hvítasunnuferðalag verð- ur ekki síður skemmtilegt er. ferðalögin undanfarin ár, en uút þau má segja að þátttakendur hafa. allir sem einn talið þan með skemmtilegustu ferðum, sem þeir hafa farið í. Ftá Vestmaimaeyfalöi- i inni Þátttakendur í Vestmanna- eyjaför Æ.F.R. standa við f!u,g vélina áður en lagt er af sta$ aftur til Reykjavíkur. þess að æska íslands, borin og óborin, erfi ekki eymd og volæði heldur land með lífsmöguleik- um. ■ • ..,■■< .■!!>■ Á sigrinum veltur hvort draumar Hallgríms : heiIBsalaf eða draumar ;ábýöunnar um a|feyðúnn km’foi *óg batnaridi lífsskikyrði "og meir: menningu komi fram. Góðir Dagsbrþi^irfféfögari segjum: Nú er nóg komið. Við eigum leik. Árni Guðjónsson, hinn nýkjörnf formaður Æskulýðsfylkingar- ■ innar í Vestmannaeyjum. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.