Þjóðviljinn - 01.06.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.06.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagur t júaí 1949. ÞJÖBVIUINN Kailmannaiöt. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSALINIV Skólavörðustíg 4. — SlMI 6682. Bóldæisla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakob'ison Sími 5630 og 1453 DlYANAB allar stærðir fjrirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sirni 81880 Etösgögn. kailmannaiöt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. söluskAlinn Klapparstíg 11 — Sími 2926 Býmingaisala. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Qrettisg. 45, sími 5691. ! Kanpum ilöskui ) flestar tegundir. Sækjuni. Móttaka Höfðatúhi 10. CHEBIIA h. f. — Síml 1977. S K Ö R Nýir svartir kvenskór, nr. 37, til sölu á Hagamel 23, kjallara (Miðalaust). Kailmannaiöt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Skiifstoiu- oo heimilis- vélaviðgeiðii Sylgja, Lanfásveg 19. Sími 2656. Hagnai ðlaisson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 — Kaiiisala — Munið Kaffisöluna f Hafnar- stræti 16. Lögfiæðingai Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssónar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Ullaituskni Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. LAU G ARNESH VERFI Þið sem sendið börnin í sveit, kaupið gúmmískóna hjá okk- ur á Gullteig 4 (skúrinn). Einnig þar fer gert við hvers- konar gúmmískófatnað, þ. á. m. bomsur, „ofanálímingar“ og „karfahlífar." HREINGERNINGAR Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag íslands h. f. Viðtalstími alla Bifieiðaiailagnii Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötn 94. Minningarspjöld S.I.B.S. virka daga kl. 10—5, á öðr- um timum eftir samkotau- lagi. I dag: Tii sölu einbýlishús við Laufásveg. KAUPI íslenzk frímerki hæsta verði. Sel út- íend. Sent um allt land. Verð- listan sendir ó- keypis. Jón- gsteinn Haralds- son, Gullteig 4 Reykjavík. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON, Garðastræti 2, Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjargötu, Bókabúð Mála og menningar Lauga- veg 19, Bókabúð Laugar- nesis, skrifstofu S.I.B.S. og verzlun Þorvaldar Bjama sonar, Hafnarfirði. ReynMJ höfuðböðin og kllppingamar í rakarastofunni á Týsgötu •!. Mótorvélstjórafélag Islands. Félagsíundur verður haldinn. í skrifstofu félagsins fimmtudaginn 2. júní kl. 20. Áríðandi að sem flestir meðlimir mæti, stundvlslega. STJÖRNIN. i Idð og þér KAUPIÐ Reyk javík - Stokkhólm boh -a 4PPELNÍ.\ '> NÍTBON v HINDBERJA NÍJUiaLADI VAWILLE nÖNDLl' Flugferðir til Stokkhólms 16. og 27. júní fram og til baka samdægurs. Farþegar hafi samband við skrifstofuna. LoftleiSir h.f. Lækjargötu 2. — Sími 81440. Tilkynning frá kirkjugarðsstjórn Reykjavíkur, Að tilhlutun kirkjugarðsstjórnarinnar verður framvegis séð um útfarir og bálfarir pær er fram fara frá Fossvogskirkju, fyrir þá bæjarbúa sem þess óska, og kostar hver útför kr. 1200,00 — tÓlf- hundruð krónur. — Líkkistur eru samskonar ög venja er að nota. Kjartan Jónsson áður starfsmaður hjá Tryggva Árnasyni framkvæmir kistulagningu og afgreiðir kistur. Vinnustofa Njálsgötu 9. (áður vinnustofa Tryggva Árnasonar) sími 3962, heimasími 7876. Nýr líkvagn sem stofnunin hefur, verður til af- nota við flutninga í líkgeymslur og kirkjugarð- ana. Nýtízku líkhús til afnota, sömuleiðis kirkjan. Skrifstofur kirkjugarðana gefa allar upplýsingar og greiða fyrir fólki sem þess óskar. Símar 81166 — 81167 — 81168. Framkvæmdar- stjórinn til viðtals kl. 3—4 alla virka daga nema laugardaga kl. 11—12 f. h. Aðgönguntiðar 0' og atkvæðaseðlar að aðalfundi H.F. Eimskipafé- lags íslands, sem haldinn verður í fimdarsalnum í húsi félagsins laugardaginn 4. júní, verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum á skrifstofu félags- ins í dag og á morgun, kl. 1—5 e. h. !§TJÖRNIN. Ferðafélag Islands jí Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skemmtiför út á Snæ- fellsnes og Snæfellnesjökul yfir Hvítasunnuna. Lagt af stað ffl. 2 á laugardag og ekið alla leið að jöklinum á .Hvítasunnu- dag og geta sumir gist í sælu- húsinu við Jökulröndina. Farið á skíðum á jöklinum. Hið merk- asta skoðað á nesinu. Farið í Búðahraun, Sönghelli, Arnar- stapa og ef tími vinnst til að Lóndröngum, Malarrifi og Drit- vík. Fólk hafi með sér tjöld við leguútbúnað og mat. í björtu veðri er dámsamlegt útsýni af Snæfellsjökli. Komið heim aft- ur á mánudagskvöld. Áskriftar listi liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, en fyrir kl. 6 á fimmtudag verða allir að vera búnir að taka far- miða. B. I. F. Farfugalar. Hvítasunnuferðir. 'Jv |,« m* - Ao m I. Öræfaferð. Föstudag ekið um Vík í Mýrdal að Kirkjubæj- arklaustii og gist þar. Laugar- dag ekið yfir Núpsvötn inn Skeiðársánd yfir Skeiðará að Skaftafelli og að Fagurhólsmýri og gist þar. Sunnudag farið út í Ingólfshöfða, í Bæjarstaða- skóg og e. t. v. gengið á Krist- ínartinda. Mánudag ekið í bæ- inn. II. Tindaf jallajökulferð. Laug ardag ekið að Múlakoti og gist þar. Sunnudag gengið á Tinda- f jöll. Mánudag komið í bæinn. III. Laugardalsferð. Laugar- dag ekið austur í Laugardal og dvalið þar yfir hátíðina. Allar nánari upplýsingar gefn ar í kvöld kl. 8.30—10 að V. R. Þar verða og seldir farmiðarfyr ir ferðimar. Nefudin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.