Þjóðviljinn - 01.06.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.06.1949, Blaðsíða 8
Bretamir geri K.R. sömuskilog Val Leikurinn milli Liríe.oln City og K.R. í gærkvöld var að léyti svipaður leiknum Ljncoln City og Vals í fyrrakvöld. — Vörn K.R. var örugg og liðið náði nokkuð góðum varnarleik. í>að hafði líka fengið Hermann úr Val og var það liðinu mikiil styrkur. Vestmannaeyjar séðar af Stóra-Klifi. Sjá grein á 5. síðu. • / arkostnað ilir í 121 krónur Stjórn kirkjugarðaana í Beykjavík tekur framvegis að sér að sjá um útfarir að öHa ieyti frá Fossvogskirkju. Starfsenœí ‘þessi mun spara mönnum marga erfiðleika og fyrirhöfn, en at— íhygliverðast er þó það hve útfararkostnaður iækkar mikið, eða niður í 1200 kr. Felix Guðmundsson fra:n- Skvæmdastjóri kirkjugarðanna •skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. Hefur stjóm kirkjugarð- ■anna leagi haft þetta í undir- íbúningi, og nú hefur hún tekið á leigu verkstæði Tryggva Árnasonar líkkistusmiðs og ennfremur verður Kjartan Jóns .son, sem lengi hefur vsrið ‘Starfsmaður fyimefnds vsrk- atæðis framvegis í þjónustu Jkirkjugarðsstjómarinnar. Stórfelid lækkun útfararkostnaðar Undanfarið hefur verið talað ium kirkjuna í Fossvogi ssm „kapellu", en nú hefur nafni hennar vsrið breytt og verður hún nsfnd Fossvogskirkja. Kirkjugarðsstjómin tekur eiu- ■ungis að sér útfarir er fara að öllu leyti fram frá Fossvogs- Jkirkjugarði. Stjóm kirkjugarðaaua takur 1 satnbandi við Fossvogskirkju- garðinn er líkhús fyrir 50—60 l£k, og kemur það í góðar þarf- ir því líkgeymsla hefur engin verið til í bænum, en samkv. hsiibrigðissamþykktinni sem vsrið sr að staðfesta má ekki geyma lík lengur eu 2 sólar- hringa i heimahúsum. ¥LF flkraness Verkamanna-og verka&venmia deild Verkalýðsfélags Akrane3s hefur samþykkt við allsherjar- atkvæðagreiðslu, sem fraaa fór í félaginu s.I. laugardag og sutmudag, að segja upp sarna- ingum þessara deiMa félagslns við atvinnurekendur. FéJagið hafði áður gert slíka samþykkt á fundi, en eíðaa var ákvörðun þessi borin undir alls herjaratkvæðagreiðslu. í félag- inu. Satnnmgamir renns. út 1. júlí. þessar út'farir að sér að öllú leyti fyrir 1200 kr. og er það stór lækkun frá því sem verið hefur. Kostnað'ur þessi er mið- aður við núgildándi verð’ag á| efni og vinnu. Aukist dýrtíðin hinsVegar frá_ því sem r.ú er má búast við’. hækkurt útfarar- kostnaðar í hlutfalli við það. Látlausa? en virðuiegar Stjórn kirkjugarðanna stefn- ir að því að útfarir Verði lát- lausar og virðulegar. Hún vill stefna að því að hinar marg- mennu húskveðjur þar sem fjöldi óviðkomandi manna mæt ir, hverfi úr sögunni og aðeins nánustu aðstandendur hins látna séú viðstaddir slíkar at- hafnir. j Með því að hafa útfarirnar jfrá Fossvogskirkjúnni hverfa leinnig úr sðgunni 'hinár hvim- i leiðu jarðarfaragöngur um helztu umferðargötur bæjarius, en Slíkar jarðarfaragöngur hafa verið lagðar niður. fyrir I tugum ára i öðrum menning- i arborgum sem eru jafnfjöj- mennar og Reykjavík. Vill kirkjugarðsstjórain að Reykja- vík þurfi ekki að standa öðr- um menningarborgum að baki hvað útfarir snertir. Með þessari starfsemi vill kirkjugarðsstjórnin létta und- ir með almenningi og lækka j kostnaðinn. Erfiðleikar og í sorgir eru ærið nógar við slík 'tæikifæri þót-t ekki bætist við i fjárhagslegir örðugleikar fram , yfir það sem aauðsyniegt er, ,'sagðl Felix Guðmundsson. Kirkjugarðsstjórnin tekur einn ig að sér að sjá um bálfarir. — Undlrbáeiegiir að iingu Byrjað er nú á undirhúaingi að þvá aS endurbyggja Iirað- frystilhús og þau hús önnur er bruiHm fyrir nokkru hjá Har- aMi Böðvarssyni á Akranesi, að því er fréttaritari hjóðviij-i aas á Akranesi tjáði biaðinu í gær. Vafalaust er þó enn langt í Iand þar til að fullu hefur ver- ið endurbyggt til starfrækslunn ar. Byrjað er á að byggja bráðabirgðaskýli yfir vélar hraðfrystihússins svo hægt verði að vinna hval þar í sum- 'ar, en hraðfrystihúsið hafði tekið að sér hvalvmiislu fyrir h.f. Hval áður en bruninn varð. Þóf til að byrja með. Til að byrja með var nokkurt þóf í leiknum. en brátt gerðu Bretar áhlaup vinstra megin, útherjinn miðar vel, en hægri innherji skallar fram hjá. Ól- afur Hannesson hleypur upp með knöttinn, og skaut föstu skoti fram hjá. Knötturinn er yfirleitt á vall arhelmingi K.R., og við og við ná Bretar laglegúm samleik, sem strandar á vörn K.R. Fram línan hefur sig nokkuð i frammi, en hún er ósamstæð, Þegar um 25 mín. voru af leik, náðu Bretar einu stnu bezta áhlaupi. Knötturinn gekk upp miðjan völlinn frá manni til manns hnitmiðuðum sending- um og staðsetningum, sem end- ar með því að vinstri innherji er kominn frír inn fyrir alla á markteig og skorar óverjandi mark. Rétt áður bjargaði Dan- íel á síðasta augnabliki; mið- herjir.n skaut of seint. Sam- stundis kom knötturinn aftur, en þá fór skotið yfir. Hættan alltaf rneiri K.B.-megin. Hættan er alitaf meiri K.R.- megin, en ekkert sérstakt skeð- ur. Miðframherji Bretanna hef ur tækifæri, en er of seinn. K. R. gerir áhlaup eftir miðj- um velli, Ari heldur knettinum, Ólafur Hannesson fylgir fast eftir, knötturinn hrekkur til Ól- afs, sem skýtur eldsnöggt, en framhjá. Var þetta bezta tækifæri K. R., ef tækifæri skyldi kalla, því þetta var mjög á hlið. Rétt fyrir hálfleikslok nær innriútherji föstu skoti á mark K. R., en knötturinn strýkur þverslána ofanverða. Síðari hálfleikur byrjar með sókn hjá K.R. en Bretar snúast þá til sóknar og halda langa hríð sterkri sókn. Mátti þá sjá góð- an samleilc og staðsetningar, og skemmtilega aðstoð þeirra við sóknina, enda liðu ekki nema 6 mín. þar til það bar árangur. Vinstri framvörður gefur út- herja knöttinn, sem hleypur upp að endamörkum, spyrnir yfir á hina hlið vallarins, þar er fyrir hinn útherjinn, sem spymir þegar óverjandi jarðar- knetti af örstuttu færi í nétið. Einstakir leikmenn Vörn K.R. er sterk og þó manni finnist iað Bretar eigi hvert tækifærið eftir annað er alltaf varið það sem eftir er leiksins. — K. R. gerir strjálar tilraunir til áhlaupa og kemst mark Breta áldrei í hættu; til þess er framlínan of veik. Ölaf- ur Hannesson og Hörður eru enn virkir. Ari og Kjartan ná aldrei sambandi við knött né samherja, leika of hátt eða of óákveðið; og Gunnar Guðmunds son er sýnilega ekki búinn að ná sér eftir meiðslið í vor. Óli B. byggði upp það sem byggt varð, en fékk ekki nóga aðstoð við það. Daníel og Hermann voru beztu menn öftustu varnar innar. Daníel hreinsaði oft rösklega og var oft vel staðsettur. Steinn hægri bakvörðurinn, slapp líka vel frá sínum erfiða útherja, og Guðbjörn átti nokkuð góðan leik. I liði Breta voru vinstri út- herji, miðframvörður og innherj ar beztu menn. Framverðimir voru líka góðir. Annars var lið ið sem heild jafnt. Bretamir höfðu yfirburði á öllum sviðurn knattspyrnunnar, og ættu ís- lenzkir knattspyrnumenn að geta lært mikið af þeim. Veður var gott. Áhorfendur margir. Dómari var Guðmundur Sigurðs son. F. H. Tveir báfar á Akranesi byrj- tiðw fyrar nokkra að ger'a til- raomir xtxeð dönsku síldarvörp- uma nýju. Femgu þeir noklcra síid, mest 200 tunnur, en svo spremgdu þeir vörpuna, að þvi er þeir töldu í síld. Undani'ar- ið hefur veður hainlað veiðum. þeirra. Telja stjómennirnir að varp- an sé of veik og þurfi styrking ar eti muni annars vera gott yeiðitaaki. Þrír bátar hafa stúndað rek- netaveiðar undanfarið frá Akranesi, en síðustu dagana hefur veður hamlað veiðum. I gærmo'rgun hófu þeir velðar á ný og bættist þá við 1 bátur svo nú 3tunáa f jórir bátar rek- netaveiðar þaðan. Ör Hamlet Rosenkrans (Róbert Arnfinnsso n) og Gullinstjarni (Klemems Jónsson) Hamlet (Lárus Pálss on).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.