Þjóðviljinn - 03.06.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.06.1949, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. júní;1949L ■ I ... iiji-i'iii! I' I'H-P mmmm mmm ;a '<«í;'4'vCu;í •'ii-íí^ 'iy®' ’í T VV^ (KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐED) -m Kaupnm fiöskar flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. OHEMIA h. f. — Simi 1977. Karlmannaföt. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, graamó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægur3. VÖRUSAUNN Skólavörðustíg 4. SlMI 6682. Bókfæzsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakob-ison Sími 5630 og 1453 DfTANAB allar Btærðir fjrirliggjandi, Hósgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sírni 81830 ðúsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKÁLTNN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Rýmingazsala. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlnnin Grettisg. 45, sími 5691. Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast splu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls / konar tryggingar o. fl. í um-‘ boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um timnm eftir samkomu- lagL EGG Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — 6064. Hverfisgötu 94. Simi Ullartaskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. HREINGERNINGAR Vánir og y andvirkif menn. Upplýsingar í síma 259T. wm Hreingerningar. utanbæjar og innan. Tökum að okkur stór verk. — Van,- ir menn. —- Sími 81091. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Skrifstofn- oo heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Bagnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Vöznveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Lögfræðingar Aki Jakóbsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Armenningar! Þegar þú sendist í KR0N mnndu eftir að taka kassakvittunina UppboðiÖ sem aldrei var haldið M.s. Dronning Alexandríne fer áleiðis til Færeyja og Kaupmannahafnar 13. þ. m. Þeir sem fengið hafa loforð fyrir fari sæki farseðla sína í dag fyrir kl. 5, annars seldir öðrum. Dvaliið vei'ður í Jósefsdal um Hvítasunnuna. Farið verð- ur á laugardag kl. 2 og kl. 6 og komið í bæinn á annan í Hvítasunnu. Farmiðar í Hellas. Tryggið ykkur miða sem fyrst. Stjóru Skíðadeildar Ármanus. Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hér seg- ir: 7. júní og 24; júní. Flutn- ingur óskast tilkynntur skrif- stofu Sameinaða í ICaupmanna- höfn. SKIPAAFGREIÐSLA J E S ZIMSEN. ERLENDUR PÉTURSSON. FARFUGLAR Hvítasunnuferðir: I. Laugardagsferð. II. TLndaf jallajökulsferð. III. Sæbólsferð. Farmiðar seldir að V. R. i kvöld kl. 8.30—10, þar verða .gefnar allar nánari upplýsingar Athugið vðmmerklB mm lelfl og þér < KAUPIÐ um ferðimar. v . .. Nefndin. yJiíi fj tbréiðið : '* / ' ' ••• Þjóðviijann . »•.-•<• ’•?• - Framhald, af 5, síðu herra vísað * innf .:.. svo að ýið komu sendiherrans var mínu viðtáli lokið, enda hafði ég þá fengið ákveðin svör, svo að í rauninni hafði ég ekki nieira að gera þarna.“ $jálístæðismennirnir neituðu! Þá segir Hrólfur frá því að í framhaldi af spurningu Jó- hanns Þorkels um hvers vegna útgerðarstjómin kæmi ekki öll til samninga, hafi það verið ákveðið að senda hana alla, — en fulltrúar $jálfstæðis- flokksins í útgerðarstjórninni neituðu að fara!! ,,Togararnir skulu aldrei úr eigu bæjarins!'' Hvað gerði svo alþýðan í Vestmannaeyjum? Þegar vitað var að ríkisstjórn auðmanna- stéttarinnar ætlaði að selja bæjartogara Vestmannaeyinga á nauðungaruppboði skrifaði Eyjablaðið, blað Sósíalista- flokksins í Eyjum: „Þetta má ekki koma fyrir. Og: þeir einu sem geta hindrað það eru bæjarbúar sjálfir, hinir raunverulegu eigendur skip- anna. Sú eina leið sem nú liggur fyrir, er því að hefjast þegar handa um söfnun, þeirra 400 þúsunda, sem vanta til greiðslu stofnlánsins, og ganga svo rösklega fram í því, að stofn- lánið sé að fullu greitt, áður en til sölu skipanna kæmi. Þetta verður, að gera með útboði skuldabréfaláns, innheimtu ó- greiddra útsvara og öðrum hugsanlegum ráðum...... . . .Togararnir skulu aldrei úr eigu bæjarins!. .. .“ Málgagn hinna þykku peningaumslaga. I?etta var sú leið sem var farin, Alþýðan í eyjum hóf söfnunarherferð til að bjarga togurum sínum. Það væri hinsvegar mesti misskilningur að halda að allir Vestmannaeyingar hafi keppzt við að bjarga togurunum frá að lenda í gráðugu gini einka- braskaranna. Fylkir, frá 13. maí s.l., blað- ið með ránfuglsmerkinu, blað $jálfstæðisflokksins í Eyjum, ráðleggur sósíalistum að ,,láta tómu umslögin á hlutaveltum ($jálfstæðisflokksins) sig litlu skiþta en reyna heldur að hafa sitt umslag í þykkara lagi þegar kemur að uppboðsdegi bæjartogaranna 21. maí n.k.“ — Betur var ekki hægt að lýsa því hve hlakkaði í $jálf- stæðismönnum að sjá togara alþýðunnar í Vestmannaeyjum selda auðmönnum á nauðungar- uppboði. Alþýðan sameinaðist — og sigraði. Alþýðan í Eyjum strengdi þess heit að láta ekki ræna sig togurunum sínum. Hún sameinaðist og sigraði. Með framlögum hinna mörgu smáu kom hún í veg fyrir vélráð hinna fáu stóru. Þegar ég kom til Vestmannaeyja að kvöldi 21. maí átti nauðungar- uppboðinu að vera lokið. — Hvernig fór um togarana á nauðungaruppboðinu ? spurði ég. Það voru sigurstoltir menn sem svöruðu: — Það var aldrei haldið. Við söfnuðum nægu til að greiða skuldina á tilskildum tíma. — Nýr framkvæmda- stjóri hefur nú verið ráðinn fyrir bæjarútgerðina, Guð- laugur Stefánsson, þekktur dugnaðarmaður sem Vest- mannaeyingar treysta, án tillits til þess hvaða flokki þeir fylgja. Svar alþýðunnar í Eyjum við ránsfyrirætlun burgeis- anna er afrek sem alþýða annarra bæja ætti að læra af. Fyrir alþýðu Vestmanna- eyja sjálfa liefur þettla einnig verið lærdómsríkur tími. Hón hefur lært að þekkja Jóhann Þorkel og marga aðra for- ustumenn $jálfstæðisflokks- ins í Eyjum betur en nokkru sinni fyrr. Hún liefur séð hvernig Jóliann Þorkell & Co ætluðu að ræna lífsbjarg- artækjum hennar og henda þeim í klær einkabrasksins. Undir forustu Sósíalista- flokksins sameinaðist hún og siigraði. • .Vonandi lærir hún af þessari reynslu að sameinuð getur hún auðveld- lega unnið fleiri og stærri sigra. J.B. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiuiiiiiiiiiiiiiimini 1 Leikskóli | S , * 55 =Sumargjafar í Málleysingja-= = skólanum. Innritun bama| §fer fram í skrifstofu félags-E Eins, Hverfisgötu 12, í dagE E og á morgun kl. 1—5. = iTlllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllHI Jarðarför litla drengsins okkar, VILBERGS SIGURIÓNS, sem andaðist 27. fí m. fer fram laugardaginn 4. þ. m. Og* héfst? iúeð húskveðju frá heimili hans kL 2 e. h. — Jarðað verður frá Eyrarbakkakirkju. Þeir sem liefðu hugsað sér að minnast hans með blómum, eru Vinsamlegast beðnir að láta and- virði þflgs; renna í sjúkrahússjóð Iðnaðarmannafé- lagsins á Selfossi. Minningarspjöld fást í Veralun Ingþ^rs .Selfosþi. Vilborg Eiríksdóttir, Sigurjón Jóhannessou, Kirkjuveg 7, Selfossi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.