Þjóðviljinn - 04.06.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.06.1949, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. júní 1949. —Tjarnarbíó —— Fyrsta erlenda talmyndin með íslenzkum texta HAMLET 18,500 Reykvíkingar hafa séð ]>cssa stórfenglegu kvik- mynd. Eruð þér búinn að sjá hana? sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára Þjóiurinn írá Bagdad. Amerísk stórmynd í eðlileg- um litum tekin af Alexand- er Korda.. Sýnd annan iívítasunnu- dag .kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11. ------ Gamla bíö —— Sysiurnar irá St. Pierre Tilkomumikil og spennandi amerísk stórmynd, gerð af Metro Goldwyn Mayer-félag inu eftir verðlauna- og met- sölubók. Elizabeth Goudge. Aðalhlutverkin leika: Lana Turner. Donna Reed. Van Heflin og Richard Hart. Sýnd annan í hvítasunnu kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Leikíélag Beykjavíkur sýnir eítir Wiliiam Shakespeare á annan hvítasunnudag kl. 8. Leikstjóri: Edvin Tiemroth Miðasala í dag frá kl. 4—6 og á annan hvítasunnu- dag eftir kl. 2. — Sími 3191. iéreftstuskar keyptar hæsta verði. Víkíngsprent h.f. Garðastræti 17. isdag með stjörnuspá fyrir hvern dag áisins, er komin aftur í allar bókabúðir bæjarins. Athugið: Þjóðviljinn lét þess getið s.l. haust, að bók þessi væri talin fyrst af Iieimspek'ritum í einu aðalbókasafai landsins. En liún er meira en heimspekirit, því að imn er alþýð- leg ævisjá hvers manns og auk þess tilvalin fyrir liandritasöfnun. Bókaúígáfan Baldui. pósthólf 552, ítvík. Lesið smáauglýsingar á 7. síðu ÉG ÞAKKA innilega vinum mínum gjöf og yndislegt kvöld, þann 9. maí ingabúð. höfðinglega í Breiðfirð- Kær kvaðja til þeirra allra. Akranesi, 25. maí 1949. Elín Thorarcnsen. Trípólí-bíó ÁSTARSAGA Áhrifamikil og efnisgóð ensk stórmynd, leikin af einhverj- um vinsælustu leikurum Eng lendinga. Sýnd annan í hvítasunnu kL7 og 9.^ Roy kemuz til hjálpar Spennandi og bráðskemmti- leg amerísk kúrekamynd með Roy Rogers. Sýnd annan í hvítasunnu kl. 3 og 5. Söugur hjartans Hin gullfallega ameríska 'Stórmvnd um ævi Tchaiikov- skys með Frank Sundstrom Og Audrey Long í aðaihlut- verkum. I myndinni eru leikin frægustu verk Tchai- kovsky. Sýnd kl. 9 annan í hvíta- sunnu. 101 JÁRNKARL Sérstaklega spennandi ame- rísk hnefaleikamynd með Joe Louis. Henry Armstrong o. fl. — Sýnd annan í livíta- sunnu kl. 3, 5 og 7 ----- Nýja bíó Ásiir fóuskáldsins. Hrífandi fögur og skemmti- leg ný amerisk músikmynd, í eðlilegum litum. Aðallilut- verk: June líaver. Mark Steveus. ’Kvikmyndin er byggð á at- riðum úr ævi tónskáldsins Joseph E. Hovvard, sem enn lifir í hárri elli. 1 myndinni eru leikin og sungin ýms af skemmti^egustu tónverkum hans. — Sýnd annan hvíta. sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala liefst kl. 11. 5KII14G0TU frístundamálara, Laugkvég 188. Síðasti dagur sýningarinnar verður á annan í hvítasunnu. Á hvítasunnudag og annan í hvitasunnu verður opið frá kl. 10—10. Sími 6444. ÞO ESN Hrífandi cg afar skemmtileg söngvakvikmynd, með hin- um heimsfræga tenor-söngv- ara Benjamino Gigli. í aðalhlutverkinu, ásamt honhm leika cg syngja m. a. Carla Rust, Theó Lingen, Paul Kemp, Lucie Englisch o. m. fl. I myndinni eru leikin og sung in lög eftir Schubert (Stánd ehen) og Grieg, einnig arí- ur úr „Diavolo“, „Rigoletto“ og „ Martha“. Myndin er upptekin af Itala- Film, Róm, en talið á þýzku. Danskur texti. — Sjáið og heyrið hinn heimsfræga ten- or söngvara GIGLI í þess- ari stórmynd. Sýnd á annan í hvítasunnu kl. 5, 7 og 9. CIRCUSLÍF Þessi afar skemmtilega og spennandi circusmynd verð- ur sýnd annan í hvítasunnu kl. 3. 'imiiiuiimiimiiiiiiiiiimiiiiimniMu HMa«aaBaHaMHHBB(®!aua0iS!*EEiHHHsaai0EBí2sasHia»[WHfflMaaiHas!fflæaE{Kai!a» aæaaaBŒæisHfflH Samkvæmt ll.'gr. heilbrigðissamþykktar Reykja- víkur er skylt, að halda hreinum portum og annari óbyggðri lóð í kringum hús, og er það á ábyrgð hús- eigenda, að þess sé gætt. Húseigendur eru hér með áminntir um að flytja burtu af lóðum sjnum allt, er veldur óþrifnaði og ó- prýði og hafa lokið því fyrir 13. júní n. k. Hreins- unin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseiganda, án frekari fyrirvara. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, sími 1200. Reykjavík, 2. júní 1949. Heilbrigðisræfnd. sýisa annan hvíiasumm- ^ ^ ITl WlJÍLÍ ^ ^ ^ <^fum^/Vuij^'Á//u/ju Hinir írœgu loítíimleikamenn, 2 ÍW0RN0, sýna listir sínar í 15 metra hæð án öryggisnets í Tívolí á ánnah” í Hvítasunnu. Þessa siórfeKglegu sýningu vesða allii a;ð sjá. BSBBBKBB&flBB&ZiBBIIBBBlHBBBBBBBB&anH£K!!nn:*”l=SBBBBBHB3IHHHBKI>K!BSBBflBaSlBBn iiiiiiiimmmmiiiiiiiimmiimmiiimmiiiiiiummiiimmiimMimiimmmiMmiMiiimiimniiiiimiiiiimimmmiMiiimimimmimimmiiiisiimimMimmmimiiiiitmimiiiuiiiiiiMiiiiMiiiii BókabúS Máls og menningor, Laugaveg 19. 8 11» lllimiinilMMMMMMMIMIHIIIIHIIIIHUniniMMMIIMIIHIillMIIMIimilllllIMIllltmMIIIMimMllMMMIlMIMMmilMMMSIIMM lHMIMMMMMMIIMMIIMIIMMIIIHHllllinM]MMIMIMIMMMHMMini!IMI!Mllimil

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.