Þjóðviljinn - 04.06.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.06.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. júní 1949. ÞJÓÐVILJINN 3 KappreiðarFÁKS. Hinar árlegu kappreiðar Fáks íara íram á skeiðveili íélagsins við Elliðaár annan dag hvítasunnu og byrjakl. 2. síðdegis. Ferðaskriístoía ríkisins annast fóiksflutninga að og frá skeiðvell- inum. Ferðir byrja kl. 1. Mikill fjöldí géðhesla keppa. Kemíð og njótið góðrar gleði. Skítaferðir í Hveradali. . Hvítasunnudag kl. 10. Mánudag kl. 10 Farið frá Austurvelli og Litlu Bílstöð- inni. Nægur skíðasnjór er enn. Notið snjóinn og sólskinið. Skíðaferðir: Laugardag kl. 13,30, sunnu- dag og mánudag kl. 10 og 13,30 Mánudag: Kl. 10 hringferð um Krýsu- vík — Hveragerði, Þingvelli og Mosfellsheiði Sunnudag kl. 2: Ferð suður á Keflavíkur- flugvöll. iiiiiiiimiimmiiiiEiEimiiiiimiitmiifiEiUiif'iiiitmiiiiíiimiEfíEiiuuimmmMifimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiEiiiimiiiiiiimmiimiiiiii iiiii[imimiiiiimiimiiii((iiii[iiiiiiimiif agar í Máff 09 menningu BókahúS Máls og menningar, Laugaveg 19. 1 *. iiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimtEimiiiiiiiiiiimiEiiiimmmm iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmmiimiimiiimiiiiiuiiiiiiimimiiiiiii FERDAMINNINGAR l»JRC TiCJlS »©V©»!•»’*S*• • v •••** OG SJOFERÐASÖGUR Sreinbmmm9 Egilsmi ERU KOMNAR I BÓKAVERZLANÍR » -1 r ,1 8 í ^ i } ’ i Skemmtiiegri bók er ekki faanleg. MAGNÚS JÓNSSON prófessor segir m .a. um Ferðaminningarnar: „Sveinbjörn- Egilson er Iíklega meðal þeirra Is- lendinga, sem víðast hafa farið og í flest ratað, og er þó ekki gott um það að segja. En Sveinbjörn heíur það umfram reynslu og ævintýralíf sjómanna yfir- leitt, að hann er menntaður inaður, og verður því meira úr því, sem hann heí- ur heyrt og séð, en almennt gerist, og g etur sagt svo skemmtilega frá því á prenti, að það er dauður maður, sem ekki fylgist með“ . . . „Ég fyrir mitt leyti gat ekki hætt fyrri en ég var búiim.“ FRIÐRIK Á. GREKKAN segir: „ . . . Það er skjóíast af þcssari bók að segja, að hún þolir fyllilega saman- burð við flestar erlendar ferðasögur, sem ég þekld til ,og eru þó sumar þeirra ritaðar af snilld“ . . . „Einhverju hispursfólki ltann cf til vill að finnast full ljóst og yfirdrepslaust sagt frá skuggahliðum haínarbæjanna og lífi sjómanna þar. En ég held að slíkar aðfinnsl ur væru ástæðulausar. Hér er aðeins skýrt frá því, sem fyrir augun ber — illu og góðu — og það er gert látæðislaust og af fullri hreinskilni.“ LÚÐVÍK KRJSTJÁNSSON segir: „Ferðaminn ingar Sveinbjarnar Egilson fela í sér slíka neista, að þær munu halda nafni hans á lofti, löngu eftir að allt annað, sem hann hefur ritað, er: fallið í gleymsku og dá.“ Um nálega tvo áratugi sigldi Sveinbjörn um flest heimsins höf, lengst með Englendingum, en einnig á dönskum, norskum og sænskum skip- uimi. Ifann var á stórum skipum og sniáum, seglskipuin og gufuskipum, átti stundum góða vist, stundum illa, kyrintist bæði prýðilegum far- drengjum og misyndismönnum. Ósjaldan íór hann milli Englands og Ilícllands og oft Iá leiðin um Suezskurð. Einnig sigldi hann til Suður-Ame- ríku. Á ferðunum kynntist hann Iífi farmanna í öllum myndum þess, þoldi súrt og sætt í hafnarborgum, fór ekki varhluta af sjúkdómum né plágum, sem ])já norræna menn í hitabeltislöndum. Síðan samdi hann úr minningum sínum frá þessum árum hina stærstu ferðabók og einhverja hina vinsælustu, sem íslenzkur maður hefur samið. Kaupið í dag Ferðaminningar og sjóferðasögur Sveinbjarnar. Þér fáið ekki betri bók né skemmtilegri. Bókaverzlúii Ísaíoldar Gerist fé

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.