Þjóðviljinn - 04.06.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.06.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. júní 1949. ÞJÓÐVILJINN 7 Smácntglýsingar (KOSTA AÐEEVS 50 AURA ORÐIÐ) w Kaupum flöskur flestar tegundir, einnig sultu- glös. Sækjum heim. Verzlunin VENUS, sími 4714 Karlmannaföí. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — SÍMI 6682. BókSærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir: smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobfison Sími 5630 og 1453 ÐlYANAR aliar stærðir fJ rirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 Húsgögn, karlmarmaföf Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum, söluskalinn Klapparstíg 11 — Sími 2926 Rýmingaisala. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisg. 45. sími 5691. F asteignasölumiðsföðin Lækjargö<tu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl, Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Isiands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. I DAG: Til sölu 2ja íbúða timburhús í Fossvogi, áSamt % ba. erfafestulandsi. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarsfcyæti 16. Bifieiðaiðflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Ullartnsknr Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Hreingerningar. Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. Vanur bílstjóri með minnapróf ósiiar eftir atvinnu, eða einhverju öðru léttu starfi. Tilboð óskast sent afgreiðslu Þjóðviljans, merkt: „Atvinna“. Ungur maour með alþýöuskólamenntun cg góða enskukunnáttu óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „Enska“ sendist afgr. Þjóð- viljans, sem fyrst. •“sarr verður lokað frá ki. 7 í kvöld og allan daginn á morgun. II11111111111111111111111111111111 i 11111111111 m«1111111111111111111 < m ] t u ] 11111111H11 m m 1 Tiíkynning f rá skemmtinefnd Sjómannadagsins. Tekið verður á móti pöntunum á aðgöngumiðum að Sjómannahófi að Hótel Borg og k\*öldvöku sjó- manna í Tjarnarafé, er haldið verður á Sjómanna- daginn, sunnudaginn 12. júní n. k., í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur þriðjudaginn 7. júní kl. 15—17. Á öðrum tíma né á öðrum stað er pöntunum ekki veitt móttaka. F. h. Sjómannadagsráðs. SKEMMTINEFNÐIN. Þegar þú sendsst í KR0N mundu eftir að taka kassakvittunina Byggingarsamvinnufélag V.E. AÐALFU Bj’ggingarsamvinnufélags Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, (er halda átti 2. þ. m., en eigi varð lögmætur) verður haldinn fimmtudaginn 9. júní kl. 20,30 í Félagsheimilinu Vonarstræti. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2'. Önnur mál. STJÓENIN. gP™ M U N I Ð að líta inn til okkar þegar j’ður vantar skóna. Skóverzlunin Framnesveg 2. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Skzifstðfu- oa heimilis- véiaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. lagnar Olafsson hmstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- qvof19 — Rími fíOOQ Drengjaíöt | Ódýr sumarföt, einlit og tví- lit. Saumum eftir pöntun. Grettisgötu 6. Til leigu: Stórt kjallaraherbergi með húsgögnum til leigu í sumar í Hlíðahverfinu. — Tvö herbergi á hæð til leigu (við Miklubraut). Annað móti suðri, hitt móti norðri. Upp- lýsingar um hvcrt tveggja í síma 6394 milli kl. 2 og 3 í dag. immimmmmimimiimmmmimiiimmmniimiJHiiiiiimiiiimmmmii Laugardaginn 4. júní heldur Iðja, félag verksmiðjufófks félagsfund í fundarsal Landssmiðjunnar við Sölf- hólsgötu, kl. 2 e. h. Umræðuefni: Hin nýju viðhorf í kaupgjaldsmálunum. Önnur mál. STJÓRNIN. uimmmiiiiiiimmiiimimiimiiiiiiiiiimmiimmmmmimiimmmmiiif mmmuiiimimimiiimiiiimmmmmimiimiiimmiiiHmmiimmmiiiij! opnar jimi Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Uverfisgötu 59 — Sími 6922 ■— Kaffis&la — íáunið Kaffisöluna í Hafnar- tfræti 16 LögfræSingar Aki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, f. hæð. — Sími 1453. riiimmmimmiimummiumiuimminimmuimuiiiuiimmmmmmmi —-Stjómarskrá Danmerkur Framhald af 6. síðu. lands er ekki þess eðlis, er fjandskapur geti af hlotizt. Hann er öllu heldur sú vík, sem vera skal milli vina. Þegar J við Islendingar réttum Dönum höndina í dag á aldarafmæli stjórnmálafrelsis þeirra, þá minnumst við þess um leið, að sjálfstæðisbarátta okkar er jafngömul þeirra frelsisbaráttu, að sjálfstæði okkar hefðum við aldrei heimt, ef þeir hefðu ekki háð sína baráttu fyrir pólitísku frelsi. I rauninni eru liér tvö af- mælisbörn sem kastast á kveðj- um, og handtakið er innilegt og falslaust vegna þess, að hvor- ugt er annars þjónn. Sverrir Kristjánsson. liggur íeiðim IIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIII — "Éæjasfréftir ' ’ . Framhald af 4. síðu. biskup). 19.30 Orgeltónlist eftir Bach. 20.20 Einleikur á píanó (F.ögnvaldur Sigurjónsson). 20.40 Leikrit: „Lofið mönnunum að lifa“ eftir Pár Lagerkvist, í þýðingu Tómasar Guðmundssonar. Leikstj.: Lárus Pálsson. Músik eftir Jón Þórarinsson. Útvarpshljómsveitin aðstoðar, undir stjórn Róberts Abraham. 21.40 Einsör.gur: Guð- mundur Jónsson syngur (nýjar plötur). 22.00 Veðurfregnir. Pag- 3IKI SS.'ÍCT-I' : Esja er i- íiamborg. Hokla fór frá ReykjftWifoíJíL.20,00-i gærkvöld áleiðis til Glasgow. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald breið er i Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Oddur er á Austfjörð- urn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.