Þjóðviljinn - 10.06.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.06.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur. Föstudagur 10. járJ 1949. 125. töi'aiMað. I.F1 1 Farið verður í skálann næstk. laugardag k!. 2 e. h. frá Þórsg. 1. Félagar f jölmenraið. * ; Skálastjórn. Sovétstjómin leggur áherzlu £ að samkomulag náis gjaldeyrismál Berlkar á riiserraíundinum í París |K Sovétstjórninni er mjög umkugað um, að sam- komulag náist um gjaldeyrismál Berlínar á yfir- standandi utanríkisráðherrafundi í París, sagði Vishinski í gær. Hann lagði til, að gjaldeyrismálin yrðu leyst á þeim grundvelli, sem samkomulag hafði náðst um í Moskva í ágúst í fyrra. Moskvasamkomulágiðv. var á þá lund, að hernámsst-jór- um fjórveldanna var falið, að semja um, hvernig hægt væri að gera gjaldmiðil sov- éthernámssvæðisins að eina gjaldeyri í Berlín. Á ráð- herrafundinum í gær tók Acheson þessari tillögu Vish- inskis fjarri. Sérfræðmguimm send fyrirmæli Á fundinum í gær náðist samkomulag um, að hver ráðherra fyrir sig skyldi senda sérfræðingum sinnar þjóðar, sem taka þátt í við- ræðum í Berlín um verzlun og samgöngur milli Austur- og Vestur-Þýzkalands, fyrir- mæli um að hafa lokið störf- um fyrir 15. þ. m. Acheson lagði til, að ráð- herrarnir sneru sér að því að ræða friðarsamning við Austurríki, en Vishinski kvaðst ekki fallast á umræð- ur um þann .dagskrárlið fyrr en Þýzkalandsmálin væru útrædd. Gruber, utanríkis- ráðherra Austurríkis er kom- inn til Parísar, og ræddi við Vishisoski í gær. Grammosfjöll öll á valdi skæmliða Játað var í Aþenu í gær, að her stjórnarinnar hefði hörfað úr öllu Grammos- fjalllendinu í Norðvestur- Grikklandi.Talsmehn Aþenu- stjórnarinnar vildu ekkert láta nánara uppi um þetta undanhald,- en fyrir nokkr- um dögum var tilkynnt, að grískir skæruliðar hefðu haf- ið sókn í Grammosf jöllum og tekið nokkrar hernaðarlega mikilvægar stöðvar. Bandaríkiastjérn reyrir Mars- Métmælir viéslkijptasamningi l.rsia við Argentínu. Aaunar að ibarga kanadísk matvæli með Marskail- dolluram Kreppan, gem txú er í uppsiglingtL í Baadaríkjuaum hefur þegar orðið til þess, að Bandaríkjastjórn. er farin að beita til hins ýtrasta drottnunaraðstöðu þeirri, sem Marshallsamningamir ■hafa veitt henni yfir- verzlunarmálum Vestur-Evrópulandanna. Offramleiðsla og verðfall í urinn takmarki möguleika á Uppsagnir, og yfirvofandi verkföll Þjóðviljitin sagði nýlega allýtarlega frá samniagsuppsögn- um verkalýðsfélaga víða um land, m.a. að Vestfjarð&félögin héldn nýlega ráðstefnu tii að uttdirbúa samræmingra og hækkun kaups á Vestfjörðum og munu krefjast um 15% gmnrakaups- hækkuttar. Eins og sagt var frá í gser nsegði atviliumrekeradum ekki hálfsmáraaðar emhugsunartími til að geta rætt um kröfur Dags- brúraar og vísuðu þeim til sáttasemjara. Þá hafa ehmig borizt fregnir af uppsögmim fteiri félaga. Sveinafélag skipasmiða Sveinafélag skipasmiða sagði á sínum tíma upp samningum sínum við at- vinnurekendur , og gengu þeir úr gildi um .sl. mánaða- mót. Samkvæmt tilmælum skipasmíðameistara frestaði félagið verkfallsboðun, en ,hefur nú við allsherjarat- kvæðagreiðslu í félaginu samþykkt að hefja verkfall 16. þ. m. ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. uommtang leitar emi a náðir Trumans Afturhaldsklíka Kuomingtang í Kína er ekki enn orð- in vonlaus um, að Bandaríkjastjóm fáist til að hefja á ný hernaðaraðstoð við hana. ■* ’ ‘;í ll \ ' , . r‘--- ERNEST BEVIN Bandaríkjunum knýja nú bandaríska auðvalíiið til að leita- aukinna, erlendra mark aða, en þar er að mætá öðr- um útflutningsþjóðum. Hörð- •ust er samkeppnin milli B-andaríkjanna og brezka samyeldisins.:. .í gær varð kunnugt, að iBandaríkjastjórn hefur sent brezku stjórninni mótmæli gegn fimm ára viðskipta- samningi, sem Bretar og Argentínumenn, hafa gert með sér. Segir Bandaríkja- stjórn, að samningurinn sé brot gegn reglum, frjálsrar samkeppni, Sem Bretar hafi lofað að virða. Fréttaritarar íVv'ashington (segja, að þar séu menn mjög áhyggjufull- ir yfir því, hversu samning- útflutningi bándárískra iðn- aðarvara til Argentínú. Tilkynnt er í Wáshington, að Bretar. fái ekki lengur að greiða fyrir ost frá Kanada með Marshalldollumm, of- framleiðsla sé á osti í Banda- ríkjunum og Marshalllöndin fái ekki að kaupa hann ann- arsstaðar. Samskonar fyrir- mæli höföu áður verið gefin um hveitikauþ fyrir Mar- shalldollara og búizt er við þeim um kaup á svínakjöti. Bretar, sem eru bundnir Kanada með samningum til langs tíma um kaup á bess- uro. matvörum, verða nú að greiða þær með dollurum, se.m þeir fá. ■ fyrir útfiu.ttar vörur eða ganga á gullforða sinn. ■ - - — ■ Bevin ú B evin utanríkisráðherra Bretlands gaf í skyn í lok ræðu sinnar á þingi brezka Verkamannaflokksins í gær, að hann kynni brátt að láta af embætti. Það vakti at- hygli, að af hálfu miðstjórn- ar flokksins þakkaði Hugh Dalton Bevin unnin störf, en það er opinbert leyndarmál, að eftir kosningasigurinn 1945 hafði Attlee ákveðið að gera Dalton að utanríkisráð- herra, en skipti um skoðun og fékk Bevin embættið að bón Winston Chúrchill. Bev- in sagði í ráeðu sinni, að þunglega horfði um sam- komulag á ráðherrafundin- Lí Tsúngjen, forseti Kuo- mintang-Kína hefur sent sér- stakan sendimann til Was- hington á fund Trumans for- seta, eftir því sem fréttarit- ari Reuters í höfuðborg Bandaríkjanna skýrir frá. Sendimaðurinn á að leggja fyrir Truman áætlun Kuom- intangstjórnarinnar, um að verja vesturfylki Kína, sem eru að mestu fjöll og eyði- merkur, með bandarískri að- stoð. Áætluninni á að halda stranglega leyndri, unz hún hefur verið lögð fyrir Tru- man. Kommúnisíar 45® km. frá Honkosig Her kínverskra kommún- ista er nú um 450 km. norð- ur af brezku nýlendunni Hongkong á suðurströnd Kína. Sækja kommúnistar mótspyrnulaust að námu- borginni Kansjá syðst í Kjangsifylki. Alexander, landvarnaráðherra Bretlands fór frá Hongkong í gær til Singapore. Hann sagði brezku stjórnina staðráðna í að láta engan bilbug á sér finna varðandi Hongkong. um í París, en einhver árang- ur kynni þó enn að nást. ■Bevin lét þá skoðun I ljós, að hernámi Austurríkis myndi Ijúka bráðlega. Verkamannafélag Akiir- eyrarkaupstaðar Verkamannafélag Akúr- eýrarkaupstaðar hefur sam- þykkt að hefja verkfall frá og með 18. þ. m. ef samning- ar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. Verkamaunafélag Glæsibæjar Verkamannafélag Glæsi- bæjar hefur samþykkt að Fratnhald á 4. s^u. Werkfall hjá Iðju? Iðja, félag verksmiðjufólks, hefur boðað verkfall er hefst í fyrramálið ef sáámingar tak- ast ékki áður. — Samrtingafund : ur roun.: ha£a„ verið í gærkvöld, en Þjóðviljanum er ókunnugt um árangur hans. Nú. eim að®ÍEt> 6 dagar eftír þar tíl söfnaratnná á að vera- lokið. Það er því brýra raaraðsyn að aílir þeir sem fctafa söf"iraar gögn noti þessa, fáu daga vel, Deildarstjórrair þeimra daSlda, sem enra hafa ©kM raáð enark- ir.u þyrftu að gera ráðstafarair yfir he9giraa tíl þess að þær raái marldnu. Lítil breytíng varó á röff deildanna í gær. BoMadeild sótti mest fram og er nú á hælum Méladeiidar. Röð deManna er nú þannig: 1. Barónsdeitá 106 % 2. MeladeM 77 — 3. BoIladeM 73 — 7 í dag. — Aðeins reftir 4. Kleppsholtsdeild 51 — 5. SkerjafjarðardBtld 50 — 6. Túraadeild 47 — 7. Njarðardeild 37 — 8. Þingholtadeild 30 — 9. VesturdeM 29 — 10. LaugarnesdeM 28 — 11. Skóladeild 27 — 12.—13. Kópavogsdeild 26 •— Vogadeild 26 — 14. Sannuhvolsdeild 15 — 15. Hlíðadetld I 14 — 16. Hlíðadeild H 11 — 17. Nesdeiid 10 — 18. Skuggahverflsdeiíd 4 ■— 19. Valladeild S — Herðið sóknina. Styrkid ýkk- ar etigið málgagn. Gerið ahnerara. skil fyrir kl. 7 í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.