Þjóðviljinn - 10.06.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.06.1949, Blaðsíða 4
ÞJÖÐVILJINN Fösttidagnji' .10. júní 194». ■» '=• þlÓÐVILIINN Útgeíandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sösíalistaflokkurinn j Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri:. Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafífeon, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haialdsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Simi 7500 (þrjár linur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sóeialistafiokkurinn, Þórsgötu 1 Simi 7610 (þrjár línur) Hræðslanvið kesningar Daginn sem Félag iðnrekenda átti að ganga fxá samn- ingiim við Iðju, birti Stefán Jóhann Steíánsson' nafniausa greÍD í Aiþýðublaðinu og var hún sett upp iueð mikiu út- flúri og prjáli. Samningshorfur vcru mjpg góöar, enda höfðu samninganefndirnar komic sér sámán um mjög veruJega hækkun á kaupi iðnverkafóiks, en greinin \ur nins vegar auðsjáaniega skrifuð í þeim tilgangi að koma i veg fyrir samninga, enda urðu áhrif hennar þau. í henní vorú bornar fram hinar harðskeyttustu hótanir um nauðungar- i ráðstafanir og gengislækkun ef launþegar fengju að ein- hverju leyti bætt kjör, og forsætisráðheiTann náði sem sagt tilgangi sínum, þótt ekki munaðj miklú. Én jafnframt þessum beina tilgangi, að hafa áhrif á IðjudeiJuna, var greininni ætlað að hafa. áhrif á aJmenning með tilliti til hugsanlegra kosninga í haust, og var Jögð á það mikil á- herzla hversu andstæður AJþýðuílokkurirm væri nauðunga- ráðstöfunum og gengislækkun þótt hann teldi slikar ráð- stafanir að vísu sjálfsagðar til að koma í veg fyrir bætt k jör launþega! Sá hiuti greinarinnar sem sneri að i’æntanlegum kosn- ingum hafði þó ekki sömu áhrif óg hótanim.ar vegna Iðju- deilunnar, enda birtir Alþýðublaðið í gær nýja grein eftir forsætisráðherra sinn, og er efr.i hennar auðmjúk bón til íhalds og Framsóknar að. haJda nú friðinn og flana ekki út í kcsningar fyrr en nauður reka til. Ei' kvartað sá.ran und- an opinberum deilum Framsóknar og íhalds en skuldinni þó einkum skotið ,,að blöðum Framsóknaif]okisins og for- manni hans.“ Lofar forsætisráðherrann að íeggja sig enn betur fram í pólitískum hórdómi en hingað tiJ og ástunda I Alstr á miðöldum. Eg veit ekki hver viðbúnaður var í Alsír forðum daga þegar þangað komu þau tyrknesku pír ataskip með íslenska bandingja innanborðs. Eg vcit ekki hvcrt orðalag var á haft þegar vænt- anlegum kaupéndum þessa fólks voru veittar um það leiðbeining- ar, með hverjum hætti þeir skyldu nálgast það, ef afgreiðsl aa ætti að ganga gréiðlega. Vafalaust lætur hún ekki sitt eftir íiggja að hjálpa þessu fólki, og ber þess þó að gæta, að skór, sokkar og yfirhafnir eru einmitt þeir hlutir fata- kýhs, sem hana sjálfá vanhagar númcst'um. — Kauplækkunarskrúfa á verkalýð landsins. á leið til Norðurlandsins. Oddur cr í Reykjavík. Múraraélag Reykjavíkur. Pélags- fundur verour í dag, föstudag, kl. 5.30 e. h. i Baðstofu iðnaðarmanna. Dagskrá 1. Kaupgjaldsmálin .og samningarnir. Pélagar fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. 19.30 Tónleikar: Óperulög (píötur). 20.30 XJtvarpssag- an: „CaUrlína" eft- ir Somerset Maug- ham; VIII. lestur (Andrés Björnsson). 21.00 Strok- kvartett útvarpsins: Kvartett í Es- dúr eftir Mozai-t. 21.15 Frá útlönd- um (Jón Mágnússon fréttastjóri). 21.30 Einsöngúr: Norrænir söng- menn •syngja (piötur). 21.45 X- þróttáþáttur (Árni Ágústsson). — Hitt skulum við samt ekki 22-05 Vinsæl lög (piötur). láta. okkur yfirsjást, hvílíkt SenniJegt má þó teljast að til- kjmhingái varðandi verziun ^ekkleysi fólgið er að baki þessa hafi hljóðað ekki ósvip- Þessari béiðni: Meiningin með að venjulegum tilkvmningum um Mutningi þýaka verkafólks- r.ýjar sendingar nautgripa eðá'1118 ei fyrst og fremst sú að aiínaxs kvikf jár á' AJsírmarkað, svo samlíkihg sé tékin. Því kauplækkunarskrúfa á mikinn greinarmun á mann- eskjum og nautgripum þegar góður bissniss var annarsvegar. — En þetta var líka á þeim myrku miðö’dum, Alsír auk þess hálfbarbarískt land. ★ Á Islancci á 20. öld. Gullfaxi fei til ■Kaupjnannáháfaai' Ki. 8,30 í fyrralná)- ið með 40 farþegá. Prá : FIugfélagi lá- lands var flogið i nærvera. þess skal notást sem til Akurcyrar, Vestmanpa- ve”ka- cy-’a’ Nhskáúpstaðár, SeyðiHfjarð- . w , _ _ ar, Fáskrúðsfjarðai, Reyðarf j&rðar varla. háfa þarlendir gert í slíku lyð lanðsms* ekk’ ,sízt reykvisk‘ og Kefiavíkur. Hekia fór tn Prcst an verkalýð. — Og Öllum þess- vikur og Kaupmannahafnar í um málum hefur vérið ráðið morgun meS 30 faiþega; væntan- . leg nm 7 leytið á laugárdag. Prá þvert gegn eindregnum andmæl Loftieiðum var í giær flogið til lua. um verkalýðssanjtakanna. — fjarðar, Sands, Akureyrar, BíWu- En þess er engu að síður vænzt daIs °° Vestmannaeyja 2 ferðir. að verkalýður Reykjavíkur sjái , A hvítasunnudag hinu aðkomna fólki íyrir skóm, opmberuðu tiúiof- I I un sma Aðalheioiu' sokkum og jrfirhöfnum, áðuren Geirsdóttir, hús- það fer Útí sveitimar til að mæðrakennarí, frá valda minnkuðum atvinnumögu- Reyðará i Uóm, og Svo víkur sögunni til íslands Ie5kum gefendar.ua og iækkuðu son, búfræðingur! Hóium í HeS- 20. aldar, mikils menningarríkis. kaupi; _ firði. - ; Nýicga opinbcruðu-trú- Það er verið að flytja inn ^ lofun sína, Guðiaug Magnúsdóttir, þýzkt verkafólk sem vera skal * Skerseyraivegi 2 Hafnarfirði, Og i , • . Ingimundur Jónsson Túngötu 39. i kaupamennsku hja islenzkum — Annars rnætti lika spyrja, _ Nýlega opinberuðu trlilofnn bændum í sumar .— I miðri hversvegna þessu fóiki var ekki sina, ungfrú Unnur BjörnsdátUr, hljómlist hádegisútvarpsins í séð fyrir nauðsynlegum klæðn- íteykjum ölfusi og Ásgrímur Agn- fjrrradag, kom maður emn upp- aði- aðuren það kom hmgað. hafa opiilb€raS trúlofun rfna; u”g að hljóðnemanum og ávarpaði Hvaða stjómleysi er þetta eigin frú Erna Jónsdóttir frá Akureyrí væntanlega húsbændur hins lega ? Og loks: Haifa ísl. bændur °° Oddur Jónsson ,rafvirki m. e. þýzka fólks. Ávarp hans varð háft til þess nokkuð minni mögu Heklu- meða] annars orsök þess að ofan leika en reykvísk alþýða að eign skráðar hugleiðingar um þræla- ast, skó, sokka og yfirhafnir? sölu í Alsír á miðöldum urðu til. Því geta þeir ekkj sjálfir skaff- Allt orðalag þama var með að sínu eigin kaupafólkj þessa , þeim hætti sem menn nota um hluti, úr því það var ekki látið muntoonar' býggings^eistari?UÖ" Nýlega voru gef in samán í hjónaband, ung frú Kristbjörg Inga Sigvalda- skepnur en ekki manneskjur. fá þá fyrr? einsog mað- kaupakonur sínar, — að minnsta kosti mundi ekki skaða að hafa. fjárhundana við hend- ina. — Það var auðheyrt að við samnirigu ávarpsins hafði mað- urinn verið undir mjög sterkum áhrifum síns eigin fags. Hann er fagmaður í meðferð húsdýra. framvegis „samstarf við borgaraflokkana til skiptis" en l pjluriendum fannst bincla ekki jafn fastar ástir við íhaldið og auðstéttina. 11 ^rinn mundi á hverri stundu ráð Reykjavik eftirieiðis og raun hefur á orðið hingað til! Ogj leggja bændum að taka með sér að lokum segir forsætisráðherrann með grátviprur við; múl þegar þeir færu að sækja. munnvikin að það „sé þó aldrei meira en eitt ár til stefnu þar. til leitað verður til kjósenda Iandsins“, og hver ósköp- in liggi nú eiginlega- á að leita til þeirra fyrr ?! Utan um þennan þráð er svo hlaðið lágkúrulegasta kjósendasmjaðri sem um getur í íslenzkrj stjórnmálasögu. Alþýðufl. fór út í stjórnarsamstarf við „borgaraflokk- ana“ (!) „í því skyni að bjarga því sem, bjargað varð“! Hann hefur verið í stöðugri baráttu við „iborgaraflokkana“ „ti'i að haJda uppi fullkominnl atvinnu í landinu fyrir alla og svo góðum lífskjörum almennt sem frekast er auðið“ ásamt „réttimætum Icröfum launastéttanna, sern Alþýðuflokkurinn hefur borið fyrir brjósti“! O. s. frv., o. s. frv., endalaust. Það er ekki sð undra þótt Stefán Johann Stefánsson fié hræddur við íslenzka kjósendur og vdji draga það sem lengst að verða að gera upp við þá reikningana á jafnrétt- isgrundvelli. Sá maður hefur á undaníömu hálfu þriðja ári skrifað undir pólitískaii dauðadóm sinn og fickks síns. Hann veit að nú er öll von úti um aðra framtið en þá sem œótast af sfvaxandi uppdráttarsýki og- hrörnun. Hann veit að hann verður aldrei framar forsætisráðherra. Þess vegna ÍSFISHSALAK: Jón Þorláksson seldi 5511 vættir fyrir 12144 pund og Maí 3087 vætt- ir fyrir 6508 pund, 8. p. m. í Pieet- wood. Egill rau5i seldi 279,4 smál. 8. þ. m. í Cuxhaven. og- Ásgeir SigurSsson stýrimaður á Lagarfossi. — Sama dag voru gef- in saman í hjónaband, ungfrú Anna Birna Sigvaldadóttir (Gu'ð- mundssonar byggingameistara) og Ragnar Karlsson, stud. med. — Heimili ungu hjónanna beggja er að Sorrabraut 69. Náttúrulsekningaíélag Islands heldur aðalfund sinn í Guðspeki- félagshúsinu kl. .20.30 í.kvöld. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða lagabreytingar á dagskrá. Næturvörður er í Ingólfsapóteki, simi 1330. Næturakstnr í nótt anuast Hreyfili ---- Simi 6633. Vaníar skó, sokka og yfirhafnir. En það er fleira en þetta. sein í sambandi við hingaðflutning er •Uppsafsílr EIMSKI.P: Brúarfoss er í Kaupmannahöfn, kom þangað frá Gautaborg í gærmorgun. Dettifoss er í ólafs- vík, lestar frosinn fisk. Fjalifoss' í Antwerpen. Goðafoss er í hins þýzka verkafólks vitnar Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór ganga samningarnir úr gildi um ósmekk. frá HuII 7. 6., væntanlegur til Rvík um rniðjan mánuðinn. Framhald af 1. síðu, jegja upp sanmingum sínum við atvinnurekendur og er c.ú volað að það „sé þó aldrei meira en. eitt ár til stefnu“ klæðast í kuidum og rigninga- 1 Amsterdam- og beðið aJlraauðmjúklegast um að fá að lafa í stólnum þang að tij. í>að kemur væntanlega bráðlega í I jós hvcrt „borg- . , . . „ , ... ur um hádegi i dag. Reykjafoss er Esja er ekki fyrr konun mnfyr j Huii. Seifoss er i Rvik, fer það ir ísl. landhelgi en þau boð eru an i dag tii Akureyrar. Tröllafoss látin út ganga til reykvískrar er * Reykjavík, fer þaðan í dag * r. . , . til N. Y. Vatnajökuli fór frá Aber- alþyðu, að Þjoðverjar þeu sem deeil 6 6 m Ve8tmannaeyja. fylla skipið séu skólausir því _ ^ EINARSSONÆZOfiGA: sem næst, sokkalausir og eigi Poidin var væntanieg til Reykja Slnum við atvmnurekendur varla nokkrar yfirhafnir að víkur i gærkvöid. Lingestroom er og ganga samningarnir úr gildi um miðjan næsta món- uð. .. Verkakvennafélagið Ein- Brynja á Siglufirði Verkakvennafélagið Brynja á Siglufirði hefur samþykkt að segja upp sarnningum tíð; — þessvegna, kæru Reyk- B,K1SSKIF: víkingar, eru það óskir Búnaðar Esja á að fara frá Reykjavík i kvöld tii Vestfjarða. Hekia fer frá araflokkarniri' eru reiðubúnir til að láta undan þrábeiðni felaS's'ns að þið sjáið þeim fyrir Giasgow síðdegis í dag áieiðis tii ing á Akureyri roun einnig J.SBsa autóJúkaBb, Wóns ains, vteulega ham, 5*5 «• a‘" t m 1‘lu£ín R«ykviskrar alþýðu. dag írá Vestmannaeyjum. Þyrill er vmnurekendúr. -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.