Þjóðviljinn - 10.06.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.06.1949, Blaðsíða 6
6 17. juní Í.R., K.R., Ármann Eins og að undanförnu fer 17. júní-mótið fram á Iþrótta- vellinum í Reykjavík dagana 17. og 18. júní næstkomandi. Keppt verður í eftirtöldum íþrótíagreinum: Karlar: 100 mtr., 200 mtr., 400 mtr., 800 mtr., 1500 mtr., 5000 mtr. og 110 mtr. grinda- hlaup, boðhlaup 4x100 mtr. og 1000 mtr., spjótkasti, kringlu- kasti, kúluvarpi, stangastökki, hástökki og langstökki. Kvenfólk: 100 mtr. hlaup, 4x100 mtr. boðhlaup og kúlu- varp. Öllum félögum innan l.S.I. heimil þátttaka. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt formanni I.R., Axel Konráðssyni, Frakkastíg 12, fyrir mánudaginn 13. þ.m. Fercafélag íslands Ferðafélag íslands ráðgerir að fara tvær skemmtiferðir næstkomandi sunnudag. Aðra ferðina gönguför á Botnssúlur (1095 m.) Ekið austur Mos- fellsheiði um Þingvöll og upp undir Svartagil, en gengið þaðan á Súlur. Hin ferð in er skíðaferð yfir Kjöl. Ekið upp í Hvalfjörð, að Fossá, en gengið þaðan upp Þrándarstaða fjall og yfir Kjöl (787 m.) og rennt sér niður brekkurnar að Kárastöðum. Þessi ferð er með afbrigðum skemmtileg og ekki erfið. Ferðafclagið hefir þegar farið tvær slíkar ferðir og fer nú þriðju og seinustu ferðina á þessu sumri. — Enn er mikill og hreinn snjór á Kili. Lagt af stað kl. 9 árdegis. Farmið- ar seldir á föstudaginn og til liádegis á laugardag á skrif- stofu Kr. Ö. Skagfjörðs, Tún- Ferðir um helgina: I. Botnsdalsferð. II. Vinnuferð í Heiðarból. III. Vinnuferð í Valaból. j Þátttakendur skráðir að V.R. i í kvöld kl. 8,30—10. Ath.: Ferð'aáætlun sumarsins | verður afhent að V.R. í kvöld. Skuldlausum féiögum verður i send hún í pósti í næstu viku.l Glímudeild. Áríðandi æfing í kvöld kl. 9 í Miðbæjarskólanum. MMsMÉXa Ferðafélag templara efnir tilj skemmtiferðar sunnud. 12. þ. m. um Krýsuvík, Selvog, að Strandarkirkju, um Þorláks- höfn, Ölfus, að Selfossi og Ljósafossi um Þingvelli. Staðið verður við á þessum stöðum eft- ir ’r.-í scm tími vinnst til. Farið Stríðið er ekki óumflýjanlegt Framhald af 3 -síðu. sömuleiðis verk handa þeirra reiddi sig áreiðanlega á vopn og hugvits, og það er einmitt af þessari ástæðu, að þeir heyja baráttu til að vernda friðinn, fyrir afvopnun, fyrir friðsam- legri sambúð beggja hagkerfa. Athugi maður breytingarnar já kraftahlutföllunum milli sós- ialismans og kapítalismans eft- 'ir síðari heimsstyrjöldina, sést fljótt, að þær tákna mikilvæga straumbreytingu í samanburði jvið ástandið eins og það var jfyrir stríðið. Árið 1941 voru kraftahlut- föllin milli friðar og stríðs- sinna slik, að ekki var hægt að komast hjá stríði, ef imperíal- istarnir voru staðráðnir í að láta koma til stríðs. Fylking j friðarsinna undir forystu Sovét- ríkjanna var þá þegar fær um jað ráða niðurlögum árásar- seggjanna, en ekki enn að koma í veg fyrir stríð. En eft- ir þetta stríð hefur fylking friðarsinna, enn undir forystu Sovétríkjanna, miklu meiri möguleika á að koma í veg fyrir, að nýrri heimsstyrjöld verði skellt á. Framþróun hinnar efnálegu og mannlegu friðaraflanna, og sömuleiðis hin almenna friðar- þrá fólksins í auðvaldslöndun- um, veldur því, að baráttan fyr ! ir friðsamlegri sambúð þessara tveggja hagkerfa er nú miklu I vænlegri til að bera árangur ' en fyrir síðari heimsstyrjöld- ina. Baráttan gegn nýrri heims- styrjöld hefur aldrei í sögu imperíalismans verið sigurvæn- legri en einmitt núna, auðvit- að að því tilskildu, að hver maoar, einkanlega þó í Banda- ríkjunum, hrindi af sér forlaga- trú og efasýki. Því að hver jokkar er nokkurs valdandi um Jfetta „hlutfall kraftanna“, sem er í stöðugri þróun. * Þeirri spurníngu, hvort þetta' hræðilega, nýja lieimsstríð muni skella á, verður ekki svar að út af fyrir sig, henni verður ekki svarað fyrir fram með jái eða neii. Svarið cr komið undir alheimsbaráttunni fyrir vernd- un friðarins. Amerísku imperíalistarnir leitast auðvitað af ölíum kröft- um við að breyta kraftahlutfall inu, sem er liagstætt verndun friðarins. Það er merking þessa nýja árásasamnings, sem nú er nefndur sáttmáli til varnar löndunum við Norður-Atlanz- liaf. Með því að segja, að Sovét ríkin séu árásarríki, með því að falsa marxismann til að gera hann að árásarkenningu, feta þeir nákvæmlega í fótspor Hitl- ers og þýzku impedíalístanna, sem reyndu líka að fela áform sín bak við uppspunann um, að marxistar og bolsevikkar (auk Gyðinganna) áformuðu árásir á aumingja Þjóðverja. verður frá G.T.-húsinu kl. 8,30 árdegis. Farmiðar í bókabúð Æskunnar. Sími 4235. Þ J ÓÐVILJINN Föstudagur 10. júní 1949. EVELYN WAUGH: 39. DAGUK. KEISARARIKIÐ AZANIA ASM. JONSSON þýddi. erum tvisvar á ári boðin til kvöldverðar í franska sendiráðinu, einu sinni á ári í garðveizlu, og við erum gestir við hirðina og í pólóklúbbnum •—- þetta er ekki svo lítilsvert. En verði ég bara rétt og slétt Bertrand prentari — hver ber þá virðingu fyrir mér? Frú Berand mundi aldrei fyrirgefa mér slíkt“. „Jahá“, Það var ákaflega hógvær metnaðar- girni, að láta sér nægja að verða eitthvað í Debra-Dowa — það væri synd, að svifta monsieur Bertrand þeirri sæmd. „Jæja — en ef þér yrðuð nú ritstjóri framvegis eins og hingað til, og svo væri látið heita, að þér ættuð blaðið. Það mundi nægja fyrirætlunum mínum. Sjáið þér til — ég vil víkka starfssvið blaðsins yðar. Eg vil, að í því birtist greinar, sem skýra fyrir fólknu breytt ^stjórnmálaviðhorf. Heyrið þér —“ Og í stundar- fjórðungs ræðu skírði Basil frá fyrirætlunum sín- um um vöxt og viðgang Le Courier — þrjár ark- ir, auglýsingar frá evrópskum fyrirtækjum og hinu opinbera til að standa straum af auknum útgáfukostnaði, stærra upplag, dálkar bæði á sakuyu og arabisku, skynsamlegur stuðningur við stefnu stjórnarinnar. — Að loknu viðtalinu fór M. Bertrand ,að vísu dálítið ruglaður, en með væna ávísun upp á vasann, ásamt grein, sem fjallaði um hugsanlegar breytingar á hegninga- löggjöfinni — 'uppeldisstofnanir fyrir glæpa- mennina, í stað fangelsa — það var dálítið sér- stætt efni í Le Courier! Klukkan ellefu kom biskup ensku kirkjunn- ar til að mótmæla stofnun ríkishappdrættis. Fjórða part yfir ellefu. kom William frá Sir Samson Courteney, til að ræða líkurnar til þess,' að vegur yrði lagður út til sendiráðsins. William og Basil var uppsigað hvorum við annan. -I Klukkan hálftólf kom yfirherbergisþjónninn," til að ráðfæra sig við Basil um mat. I næstu viku átti að halda nokkrum Wandahöfðingjum veizlu, en Seth hafði bannað að veita lirátt kjöt. Hvað átti hann að gefa þeim að borða? „Hrátt kjöt“, svaraði Basil, „en þér skulið kalla það „beef tartar“. „Er það í samræmi við nútíma hugsunarhátt ?“ „Fullkomlega.“ Klukkan tólf fór Basil til keisarans. Hitinn, sem annars var sjaldan óþolandi uppi í fjöllunum, var að þessu sinni svo magnaður, að hann kæfði Xfsþróttinn í öllu og öllum. Heit gola duftaði hirðfólkið í göturyki og þeytti til pappírsrusli, sem var skrælnað af liitanum eins og visin laufblöð. Basil rölti með hálflokuð augu að anddyrinu. Hermennirnir stóðu á fætur og heilsuðu klunna- lega. Kapteinninn elti hann og togaði í ermi hans. „Góðan daginn, hr. kapteinn". „Góðan daginn, yðar hágöfgi. Eruð þér á leið til keisarans?“ „Já, eins og venjulega.“ „Það var svolítið ,sem mig langaði til að minn- ast á, ef yðar hágöfgi hefði áhuga fyrir því — það er um hina tvo herramenn, sern voru hengd- ir. Annar þeirra var frændi minn.“ „Já?“ „Það er ekki búið að skipa í stöðuna hans ennþá, en það hefur nú alltaf einhver úr fjöl- skyldu okkar gegnt lienni. Föðurbróðir minn er búinn að senda bænarskjal til hans hátignar —“ „Já, já, ég skal mæla með honum“. „En —- það er einmitt það, sem þér megið ekki gera. Föðurbróðir minn er vondur maður, yðar hágöfgi — hann drap föður minn á eitri, ég er sannfærður um það. Hann vildi fá móður mína fyrir konu. Það væri óréttlátt, ef hann fengi stöðuna. En yngri bróðir minn er gáfaður og trúlyndur maður —“ „Ágætt, kapteinn, ég skal gera það, sem ég get.“ „Guð almáttugur gæti yðar hágöfgi,“ Vinnustofa keisarans var yfirfull af evrópsk- um dagblöðum og verðskrám. Þessa stundina var hann niðursokkinn í uppdrátt af Debra-Dowa. Hann hélt á blýanti og reglustiku. „Komið þér inn, Seal. Eg var að endurbyggja borgina. Eg geri ráð fyrir að það verði að rífa ensku dómkirkjuna og allan suðurliluta borgar- innar. Sjáið þér — hér er Sethtorgið og göturnar liggja eins og geislar í • allar áttir út frá því. Þetta torg hérna á að heita Sealtorg.“ i „Það er fallega gert af yður, Seth“. í „Og hérna er Connollygata.“ „Já, mig langaði til að minnast lítilsháttar á liann." Basil settist og gekk beint að efninu. „Eg vil ekki segja eitt illt orð um hann. Eg veit, að þér metið hann mikils, og á sinn hrottalega hátt er hann ágætur herforngi. En hafið þér ekki stundum á tilfinningunni, að hugsunar- háttur hans sé ekki alveg samkvæmur nútím- anum ?“ „Hann hefur aldrei fengizt til að nota skrið- drekann okkar á réttan hátt.“ „Einnýitt. Hann er ákveðinn andstæðingur framfaranna. Hann vill halda hernum undir per- sónulegri stjórn sinni og eftirliti. Það er nú t. d. viðkomandi skónum. Mig minnir, að ég hafi ekki sagt yður það, en málið var lagt fyrir ný- sköpunarráðið, og við höfum gert það að tillögu okkar, að lífvörðurinn verði látinn ganga á skóm. Það eykur starfshæfni hans um helming. Helm- ingur allra veikindatilfella innan lífvarðarins or- sakast af fótamaðki, og það er vegna þess, að þeir eru berfættir. Og svo hefur þetta líka áhrif útífrá — í Evrópu þekkist hvergi stígvélalaus DAVÍÐ (c) fuqL 1182

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.