Þjóðviljinn - 10.06.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.06.1949, Blaðsíða 7
Föstudagur 10. júní 1949. ÞJÓÐVILJINN 7 r- ' -------------------- | Smáauglýsingcnr ^ (KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐBÖ) Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CHEMIA h. f. — Sími 1977. Kadmaimaföt. Greiðum hæsta verö fyrir iítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m.,fl. Kem samdægurs. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — SÍMI 6682. Bókfærsld Tek aÖ mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri f;/rirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobíison Simj 5630 og 1453 ÐÍYANAR allar stærðir fj rirliggjandi, Hásgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 Húsgögn, kazlmarmaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föf fleira. Sækjum — tíeuduiii. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Hýmmgarsaia. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fomverzlunin Grettisg. 45, sími 5691. rasteignasöliimiðstöðin Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl, í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag íslands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímuin eftir samkomu- lagi. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarsferæti 16. Bifzeiöaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Ullartnskur Kaupum hreinar ullartuskur Baidursgötu 30. Hremgemingar, Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. Snmarkápa nr. 42 til sölu á Hjailaveg 64. i VÍSsjá eru úrvals greinar, ferða- sögur, smásögur, skákþraut- ir, bridge, krossgátur o.fl. Kostar aðeihs 5 krónur. Tímarifið Vrðsjá. Karlmannaföl — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Sfmi 81870. Skrifstöfa- heimilis- vélaviðgeiöíz Sylgja, Laofásveg 19. Sími 2656. Hagnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giitur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Vöiuveltán kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. V ÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. • Lögfræðingai Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonár, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Reynið höfuðböðin og klippingarnar í rakarastofunni á Týsgötu 1. UiiiinuiHiiiumiiiiusiuiiiHiuumiH Heimaklettur Tekið á móti flutningi til Siglufjarðar í dag. ynÍDnI Sjómannadagshátíðahöldin 12. sjómannadagur. Laugardagur 11. júní. Við Reykjavíkurhöfn: Kl. 16,00 Kappróður sjómanna hefst. Rcið verður innanhafnar frá Örfirisey að Björnsbryggju. í Tívolí: Kl. 20.00 Stakkasunds og björgunarsund skeppni sjómanna. Söngflokkur undir stjórn Róberts Abraham syngur „STJÁNI BLÁÍ“ Leikrit, leikendur Ævar R. Kvaran og Jón Aðils. Reipdráttur. Loftfimleikasýning. ■—- 22.00 Dansleikur í veitingahusinu. Simniadagur 12. júní: Kl. 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum. — 9.00 Hefst sala á merki dagsins og á Sjómannadagsblaoinu. — 13.00 Safnast saman til hópgöngu sjómanna við Miðbæjarbarnaskólann. — 13.30 Hópgangan leggur af stað með Lúðrasveit Reykjavíkur í fararbroddi, stjórnandi Álbert Klahn. Gengið verður um Lækjargötu, Kalkofnsveg, Tryggvá’götu, Pósthússtræti, Geirsgötu, Ægisgötu, Túngötu, Kirkjustræti og staðnæmst við Austurvöll. Minningarathöfn og útisamkoma við Austurvöll: Ávörp flutt af svölum Alþingishússins. Kl. 14.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Minningarathöfnin hefst með því að Ævar R. Kvaran syngur „Þrútið var loft“ með aðstoð lúðrasveitarinnar. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðsson minnist látinna sjó- manna. — Lagður blómsveigur að leiði óþekkta sjómannsins í Fossvogs- kirkjugarði. — Að lokum syngur Ævar R. Kvaran „Alfaðir ræður“ með aðstoð lúðrasveitárinnar. Ávarp siglingamálaráðherrá, Emil Jónsson. Leikið: Lýsti sól, stjörnu stól“. Ávarp fulltrúa útgerðarmanna, Skúli Thorarensen. Leikið: „Gnoð úr liafi skrautleg skreið“. Ávarp fulltrúa sjómanna, Auðunn Hermannsson, skiþstjóri. Leikið: „Islands Hrafnistumenn.“ Afhending verðlauna. Að loku'in verður leikinn þjóðsöngurinn. Sjómamuhóf að Hótel Borg-: Kl. 17,50 Húsinu lokað. Efnisskrá: Hófið sett: Birgir Thoroddsen, stý rimaður. Ávarp vara "o'rmanns Sjómanndagsráðs: Sti fán O. Björnsson. Einsöngur: Guðmundur H. Jónsson. Ávarp forseta bæjarstjórnar Reykjavík- ur: Guðmundur Ásbjörnsson. Upplestur og gamanvísur: Brynjólfur Jóliannesson, leikari. Ávar: Þorstemn Árnason, vélstjóri. Afhending afreksvérðlauna. Söngfloki-fur undir stjórn Róberts Abra- ham sj'ngur „STJÁNI BLÁI“. Lesnar sendar kveðjur. Datjs. Kvöldvaka sjómanna í Tjarnarcafé Kl. 20,30 Dansleikur hefst -—- 21,30 Húsinu lokað. Efnisskrá: Kvartettinn Leikbræður syngja. Ræða gjaldkera Sjómannadagsráðs: Böðvar Steinþórsson. Upplestur og gamanvísur: Brj-njólfur Jóhannesson, leikari. Dans. Kynnir: Atli Þorbjarnarson, skipstjóri. í Tívolí: Kl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Upplestur og gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson, leikari. Harmonikuleikur: Bragi Hlíðberg. Loftfimleikasýning. Kl. 22.00 Dansleikur. í Sjálfstæðishúsimi: Kyöldsýning Bláu stjörnunnar „Vorið er komið“. Húsið opnað kl. 20.00. Sýning hefst kl. 20.30. Kl. 21.00 hefjast gömlu dansarnir í Breiðfiirðingabúð, Ingólfscafé og Þórscafé, en nýju dansarnir í Iðnó. Sala aðgöngumiða á gömlu og nýju dansana hefst í viðkomandi húsum kl. 17.00 á sunnudag. Sala aðgöngumiða að Sjómannahófinu að Hótel Borg, kvöldsýningu Bláu stjörnunnar „Vorið er komið“ og á kvöldvökuna í Tjarnarcafé fer fram á föstudag og laugardag 10 og 11. júní milli kl 15—17 á skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Alþýðuhús- inu við Ingólfsstr. 1. hæð, sé eitthvað qselt. SjómannadagsráSSS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.