Þjóðviljinn - 17.06.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.06.1949, Blaðsíða 1
14. árgangœr. FÖHÍudagur 17. júní 1949 130. tölublað. p veriou n Farið verður í skálann næstk. laugardag kl. 2 e. h, frá Þórsg. 1. Félagar fjöíriiennið. Stjórnin. vinoar fltCfl S gífurlega reiði aíls allmeiriríngs ag n enn fasfar saman um hinar Eiiis og ÞjóSvíljiim skýrði írá í gær samdi Olíuíé- lagið h.í. við Dagsbrún um 35 aura grurmkaups- hækkun. Samningur þessi vakti almenna' ánægju í bænum hjá öllum — nema ríkisstjórnírmil Hán blátt áSsam trylltist þegar hún vissi um þetta. 1 gæi gekk Mn berserksgang til að fá þessura samniiigum ríft og síðdegis í gær tókst henni að þvínga stjórn Olíu- íelagsins til þess að segja hinum nýgerða samningi upp með mánaðarfyrirvara'. I hitteðíyrra skipaði ríkisstjórnin sáttanefnd tíl þess aS koma I veg fyrir a3 samningai iækjust. Nn fei Mn berserksgang til þess að eyðileggfa geiða samninga milii atvinnnrekenda cg yeikamanna. Ffandskapar ríkisstjórnarinnai gegn verfcamönnnm ér svo taamlaas, að svo er nú kQmið að atvínmuek- mám hafa ekki frið til að semja við verkamenn ffr- h afskipinm ríkisstjómarmnar! Þegar santningar wálli iðnrekenda og Iðj'u voru að takasf um ám'im mmk forsætisráðherrann sjáifur til og skrifaði heil- síSngrein i áiþýðubiaðið fíl þess aö reyna aS kema í veg fyrir að samningar tækjtist. gífiirleg reiðS&lda un.i gervallan bæhra. Hverjnm heiðarlegnra Imanni cr nú Ijósíað ríkisstjórn jin skoðar það sém sitt helztá hlutverk að níðast á verkamönn iiim, þeim lægst launuðu í þjóð- f élaginu. MóSgim viS Dagsbfúnarmeitn'.að, bjóða þeim'8—ISaura kauphækkun þegar sairoið hefm yerið við kapphærri stétt mn 35 aura hækkun Þess vegna sameinast nú all- ir heiffarlegir Keyfcvíkihgar um kröfuna: ) ssumiiiiga við Með þessu síðasta f jandskap- artiltæki sínu hefur ríkisstjóra- inni ekki aðeins tekizt að gera stjórn Olíufélagsins h. f. bros- lega í augum bæjarbúa, heldur hefnr hún, þvert á móti tilgángi sínnm og vilja, fyíkt öllum heið arlegum Reykvíkmgnm ram mál stað Dagsbrúnarmanna. Þegar ríkisstjórninni hafði tekizt að beygja stjórn Olíufélagsins í gærkvöld og tilkynningunní tim þetta var rutt inn í útvarpið ef t ir kvöldfréttir í gærkvöld reiss Bagsbrún hélt itsjög f jölmenn'an íuad í Iðnö kl. 2 í gær. Eðvarð Signrsson skýrðí þar frá samningaumleitraiuni þeím sem fram höfðu farið undanfarna daga. Átvinnurekendur hafa sýct furðulegt skilningslej'si a hinum.: rétfimætu kröfum verkamanna og tal þeirra um nokk urra aura hækkun á kaupi verkamanna er bein móðgun við Ðagsbrúnarmenn, eftir að önnur félög hafa fengið veru- legar kauphækkanir. Þannig sömdu t. d. sömu aðilar fyrir skömmu um 35 aura hækkun á kaupi trésmiða, sem voru þriðjungi kauphærri en Dagsbrúnarmenn. Aldrci þegar Dagsbrún hefur Ient í deilu hefur hún átt eins mikla og ahneitna samúð bæjarbúa og einmitt nú. AUir neina ríkiastjórnin og svörtustu aftuiiialdsí'ylgismenn henn- ar telja sjálfsagt að gengið verði að hinum réttmætu kröfu verkamanna um hækkað kaup. [ Það sér það hver maður hvernig það mun vera að fram- söfœnsairgögnBBi^ ijúr fIeyta þo ekki sé nema meðaIf jöIskyMn af i6so kr. mánað- arkaupi, eins og verkamenn hafa nú. Skilningsleysi og tregða atvinnurekenda við að verða við kröfum Dagsbrún- armanna, vekur því undrun og reiði alls almennings í bæn- um og þjappar Dagsbrúnarmönmmi enn þéttar sainan um HfíÍfjlslpílfi kám- að knýja í'ram rétt sinn. sktiístoíu ReYkj víkm. Þórssöhi' 1 sætisráSherratusk- m ImM Þegar útgerðarauðvaldið stöðvaði togaraflotann s.l. vetor, batt nýsköpunartogarana við hafnarbakkanh og rændi tugmilljónum af sjaldeyristekjum ¦ þjóðárinriar — ílýði forsætisráðherrann, Stefan Jóh. Stefánsson nr lándi. Þannig er þessi „þrantreyndi verkalýðsforíngi" „fyrstu stjórnar sem Alþýðnflokknrinn' myndar á fs- landi." Ævinlega þegar íátækir verkamenn og sjómenn eiga í baráttu fyrir brauði handa börnum sín'um flýr þessi sjálfglaðasta spikþjófta fslands úr landi, — til að baka sig í geislum ímyndaðrar frægðarsólar sem raikifl „verkalýðsforingi" og „stjórnmálamaður"! Þegar sjómennirnir íslenzku börðust fyrír lífskjörum sínum Iaumaðist Stefán Jóhann að smjörgæsaborðum dúsbræðranna á Norðurlöndum. Nú, þegar reykvískir verkamenn hafa neyðst út í kauphækkuiiarbaráttu vegna þess að „fyrsta stjórn sem Alþýðuflokkurinn á Islandi myndar" hefur rænt af þeim tugmilljónum króna og af- hent auðmönnunum, flýgur Stefán Jóh'ann til að sólbaka fipik sitt í Sviss!! — En jafnvel við veizlúborðin þar mun þessi seki maður finna kuldann af fyrirlitningu íslenzkr- ar alþýðu. So/ /o UM helgina verða birt endanleg úrslit í Þjóðvilja- söfnuninni og þurfa allir sem hafa söfnunargögn að gera upp fyrir kl. 12 á Iaug- ardag í skrifstofu Sósíalista- félags Reykjavíkur Þórsg. 1 (Opið til kl. 2 í dag). Bandarískixt verkalýiSs- íormgí fordæmh Mlanz- Einn af forustumönnuni bandaríska verkalýðssambands ins CIO hefur ráðizt harkalega á Trumankenninguna, Marshall- áætlunina og Atlanzhafsbanda- lagið og lýst allt þetta ógnanir við heimsfriðinh. — Sagði hann að bandarískur almenningur mundi fyrr en síðar verða upp lýstur um hið sanna eðli þess- ara fyrirbæra og samtimis mundi hann rísa upp til öflugr- ar andstöðu við stríðsæsinga- öflin. læsfi samningaf undur verðar kS. 5 á laygardagion Samningaumleitanír milli fulítrúa Dagsbrúnar og full- trúa atvinnurekenda hófust aftur síðdegis í gær og lauk :i miðnætti í ivótt, án þess að nokkur árangur næðist. — Næsti samningafundar hefur verið boðaður ókl. 5 síðdegis álaugardag. ramir enn á fundi Aðalmálið á f undum utanríkisráðherranna í Paris í gæf var enn friðarsamningurínn við Austurríki. Töldu fréttarit- arar að orðið hefði samkomulag varðandi tilkall Sovétríkj- anna til þýzkra eigna í Austurríki, sömuleiðis um siglingar á Dóná o. fl. Utanríkisráðherrarnir héldu ginum. En áður en seinni fund- með sér tvo fundi í gær. Þeim fyrri lauk kl. 19.45 og hafði hann þá staðið rúmlega 4 klst. Hinn síðari hófst seint í gær- kvöld og stóð hann enn þegar síðast fréttist. Á milli fundanna höf ðu ráðherrarnir verið á löng um ráðstefnum með ráðgjöfum urinn hófst snæddu þeir kvöld- verð saman Schumann og Vis- hinski. Tilkynnt var opinberlega í París í gær, að Schumann og Bevin mundu leggja af stað snemma í dag til að sitja ráð- 1 stefnu "Vesturblakkarinnar í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.