Þjóðviljinn - 17.06.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.06.1949, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. júní 1949 —.....Tjarnarbíó---------— 69. sýning H h M L E T. Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa stórfenglegu mynd. Sýnd kl. 9. Méfurínn frá Sagdad. Glæsileg amerísk ævintýra- mynd. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sala hefs kl. 1. - Gamla Kíó - Mangararnir. Amerísk kvikmynd gerð eftir hinni frægu skáldsögu Frederics Wakeman. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE. Deborah Kerr. Ava Gardner. Sidney Greenstreet. Sýning .kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndin G Ö S I sýnd kl. 3. -----Trípólí-bíó------------------ Nýja bíó -c. ?*|pr- •W STÆESTI SIGERINN Áhrifamikil og stórkostlega vel leikin finnsk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Hannu Leminen. Dansk ur texti. Sýnd kl. 7 og 9. VILLIHESTURIN'N ELDUR Ákaflega spennandi og falleg amerísk hesta- og kúreka- mynd í litum. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. MIKIÐ í HÚFI Skemmtileg amerísk mynd um duglegan auglýsinga- mann og hverju hann fær á- orkað -— Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Ralph Richardsson, Nigel líruce. Sýnd Iil. 3—5—7—9. Sala hefst kl. 11 f. li. LHSTIE DYBS- Sérkennileg og sálfræðileg ný amerísk stórmynd, gerð af þýzka snillingnum Fritz Lang. Aðalhlutverk: Joan Bennett og Michael Redgrave Sýnd kl. 5—7—9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Hin marg eftirspurða og skemmtilega músikmynd: KÚBÖNSK RUMBA með DESI ARNAZ og hljóm sveit hans, KING systur og fl. Aukamyndir: Fjórar nýj- ar teiknimyndir. Sýnd kl. 3. IHHBaHHBHISSKBBIKHBISIEEaHHBataJSlHEHBHBBlJHBHGBaHHHSEB) um gagn fr œ Ögn ám i Öllum skólaskyldum bömum gagnfræðastigsins (13 og 14 ára f. 1935—1936) verður séð fyrir námi í gagnfræðaskólum bæjarins næsta vetur. Líklegt er, að hverfaskipting verði tekin upp, þannig að nemendur af ákveðnum svæðum sæki til ákveðinna skóla. 1 lok ágústmánaðar verður nánar tilkynnt, hvar nemendur eiga að mæta til innritunar. Guðni Jónsson Ingimar Jónsson skóíastjóri. skólastjóri Mrtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiimu Afmælissýaiag Handíðaskélans í Listamannaskálanum, er opin daglega kl. 10 árdegis til kl. 11 síðdegis. Aðgöngumiðar fyrir fullorðna kr. 5.00, fyrir börn kr. 2.00. iiummimumiuiiimiimmimiiiimmimmmummimmiimnmiimimu SmAGOTU Sími 6444. Umhveríis jörðma íyrlr 25 &\im Frámunalega skemmtilcg og afar spennandi frönsk gamanmynd, gerð eftir frönsku skáldsögunni „Á FERÐ OG FLUGI", sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Danskur texti. Sýnd kl. 3—5—7—9. Sala liefst kl. 1 Sama mynd á morgun, laug- ardag. 'mmmmmimmmmmmmmmmi iiuuiuuiuuuuumuuuuuummimi U IÍ3 Þórsgöfu Veitingastofan verður lokuð cftir kl. 6 í kvöld. Spínatsúpa Steiktur eða soðinn lax cða barið buff mcð Iauk. EFTIRMATUR: Rjómaís með karmellusósu. HSBIBBHHaHHiaEHHHHeiHffiSIBHEHBHHQHHHlSBHHEHHHHHHBB; Til Þökkum bæði, af heilum huga, vina kveðjur og valdar gjafir færðar okkur á fimmtíu ára afmælum okkar. Alúðafþakkir. Kristín Magnúsdótíir, Lárus Haildórsson, Brúarlandi. mmiiuumimmmmmmiuumum lönskólinn ! Reykjavik Skemmtiferð fyrir kennara og þá nemendur, sem útskrifuðust í vor verður farin í Þjórsárdal 25. júní. — Vitjið farseðla í Iðnskólann, laugardaginn 18. júní kl. 16—18 og sunnudag kl. 11—12. Bekkjarráð. Atbugið vörumerkið vm ielO og þér KAUPIÐ EyfirÖingar Farið verður í gróðursetningarferð í Eyfirðinga- lund sunnudaginn 19. þ. m. kl. 10 f. h. Farið verður frá Ferðaskrifstofunni. Reynt verðúr að sjá fyrir ódýru fari. STJÓRNIN. ® & háfiÖahaldanna í HafnarfirÖi Kl. 1,30 Leikur Lúðrasveitin Svanur við Ráðhúsið. — 2.00 Skrúðganga frá Ráðhúsinu upp að Hörðu- völlum. — 2,30 1. Skemmtunin sett: Guðm. Gissurarson, bæjarfulltrúi. 2. Ræða: Guðm. I. Guðmundsson, bæjar- fógeti. 3. Söngur: Karlakórinn ,,Þrestir“, undir stjórn Jóns ísleifssonar. 4. íþróttir: Handknattleikur, hlaup, stökk og köst. 5. Réipdráttur: Starfsmenn Vélsm. Hafn- arf j. og Vélsm. Klettur. • Á milli atriða leikur Lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar, tón- skálds. — 8,30 Skemmtun á Strandgötunni. 1. Lúðrasveitin Svanur leikur. 2. Ævar R. Kvaran syngur. 3. Brynjólfur Jóhannesson, les upp. 4. Dans — gömlu og nýju dansarnir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.