Þjóðviljinn - 17.06.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.06.1949, Blaðsíða 5
FösttLdagur 17. júaf 1940 . í S •■ • ^ ..... ' ' T"'” .....' 1 ' ’ ' ' ' 1 '" J' ' ■ -1'1 ^ ■ ■ - . ' ' ‘ " I n.......... '( andi eign hins íslenzka ættbálks Brot úr. Kotrínor Thoroddsen á Alþingi 29. morz s.l.Ieitt h'‘“',k0“,: "4s!,mfas s8ra Atlanzhafsaátfcaiálinn og htn- ar geigvænlegu afleiðingar sem gerð hans mundi hafa fyrir land og þjóð verður ekki fullu skil- ið nema í ijósi þess sem .liðið er, nema í ljósi nokkurra stað- reynda, og vil ég mega rifja upp ofurlítið af þvl sem á und- an er gengið, og get farið fljótt yfir sögu, þvx aðrir' ræðumenn hafa þegar að þv.í vikið. Það er óhrekjanleg söguleg stað- reynd að í skiptum og samn- ingsgerðum, sem auðvaldsríki standa að gætir siðgæðis alls ekki og hreinskilni þaðan af stður, hún er óþekkt hugtak. Þar þykir kurteisi að segja eitt og meina annað. Auðvalds- þjóðir eða öllu heldur ríkis- stjórnir hlutaðeigandi þjóða, reyna hver utn sig, að koma sínum áformum fram, að ná því marki sem þær hafa sett sér, með hvaða hætti sem er. Og markið er ávallt fólgið i hagsmunum þeirrar klíku eða þess hóps manna sem að stjórn- iuni stendur, önnur sjónarmið komast ekki að. Það eru hags- munir þessarar klíku eða þess- ara manna sem stefnu stjórn- anna ráða og sá hópur ræður einnig hvaða aðferðum skuii beitt til að ;koma áhugamálun- um fram, og þær aðfarir eru næsta ófagrar, svo ljótar sent unnt er að gera sér í hugar- lund, og eitt er það sem aldrei kemst að, aldrei verður vart, og það er tillitssemi við aðra. Enginn glæpur er svo auð- virðilegur, ekkert það illvirki til svo illt, að klíka sem að stjórn auðvaldsríkis stendur bresti geð til að framkvæma það, sér og sínum áhugamálum til framdráttar. Hverskonar brögðum og klækjum er beitt til hins ýtraata, en bregðisfc lævísin þá eru ógnanir, kúgun, raeður. En, til þess að heyja stríð, jafnt heitt sem kalt, þarf aðstöðu. til sókuar og várnar, og einmitt af þeim sökum og þeim einum er ágirnd Banda- ríkjanna á íslandi sprottin. Ágíirnd' Bandarík jast jórnar á íslandi er ekki gömui að árum en hefur vaxið og magn- ast því örar. Áhuga hennar á Islandi verður fyrst vart svo vitað sé, er Roosevelt forseti lýsir því yfir í sept. 1940. eftir að hafa setið á ráðstefnu með herforingjaráði sínu, að öryggislína Bandarikjanna sé austan íslands. I æfisögu sinni segir Cordell Hull frá þvá á bls. 946, að á aðfangadag jóla 1940, hafi honum bor.izt fyrir- spurn frá þáverandi utanríkis- ráðherra (núverandi forsætis- ráðherra, Stefáni Jóhanni Stef- ánssyni) um það hvernig Bandá ríkjastjórn mundi snúast við, ef Alþingi Islendinga bæði Bandaríkin um vernd gegn Þjóðverjum. Hvort hér var um að ræða framtak einstaklingsins eða hvort öll ríkisstjórnin stóð að fyrirspurninni hermir ekki saga og þá ekki heldur hitt hvort fyrirspurnin var fram komin að undirlagi Breta sem her- tekið höfðu íslendinga þann 10. maí 1940, eða hvort hér var á ferðinni hin fyrsta fyrir- skipun til íslenzkra stjórnar- valda frá bandarísku stjórn- inni, sem þau hlýddu aðgæziu- laust án þess að yfirvega í minnsta máta hvað af slikri málaleitan kynni að leiða fyrir Island í framtíðinni. Og auðvit- að fékk Alþingi, fengu Islend- iagar sjálfir ekkert um slíkt að vita, það var viðkvæmt utan- ríkismál sem ekki mátti nefna og því var haldið fram að En herstjóru Baadaríkj- anna athugaði vel og vand- lega hvernig hernaðaraðstaða Islands væri og hvert giidi hún hefði fyrir Bandaríkin, og ár- aagur þeirrar athugunar var að ísland væri kjörstaður sem útvörður til árása og varna herstöð sem að visu yrði dýr í rekstri, þv.í ísland útheimt mikið lið og mikinn vígbúnað. á landi, í lofti og á sjó’. Þess- um athugunum var lokið uœ vorið, og síðan hefur Banda- ríkjastjórn og herráð hennæ aldrei gleymt mikilvægi Islands sem virki til árásar og sóknar, virkis í fremstu víglínu árásar- kerfis Bandaríkjanaa. Hinn 7. júlí 1941 steig banda- rískur her á land til að vemdc Isiand, samkvæmt bráðabirgða- samningi við ríkisstjórnina Alþingi áré.ttaði síðan gerðir rikisstjóraarinnar í nýjum o§ náoar i sá-ttmáia þar semBaada- ríkjuaum var falin hervernd íslands til stríðsioka, en þá skuldbundu þau 3ig til að verða á brott með allt «sitt lið. Það var í almæli haft þá að Banda- ríkjastjórn hefði fylgt eftir kröfunni um hernaðarstöðina með hótun um hungurmorð þjóðarinnar ef ekki væri að gengið, og ekki var veittur langur umhúgsunarfrestur . þá fremur en síðar. Hvsrnig svo sem. það hefur verið er- hitt víst að nokkrir þeirra 39 þing- manna sem sáttmálann gerðu létu þess getið að þeir litu á hann sem nauðungarsamning. Um sjálfa heryepnd úryals- liðsins skal ég ekki fjöiyrða, hún hefur sjáifsagt ekki orðið árekstrasöm meir en við mátti búast: rán, gripdeildir, nauðg- anir, spilling ungliaga af báð- um kynjum, manndráp, og yfir- ávalt fylgir" hernámi og her- setu, einnig þó á friðartímum I sé. I herveradarsamningnuxn hét Bandarikjastjóra því eins og kuunugt er að hvsrfa þegar á brott með allt sitt lið að strxð- inu lok.au.■ Þau loforð sviku Bandaríkin ein3 og líka er kunnugt, en í þess1 stað. fór Bandaríkjastjórn fram á að fá herstöðvar á. þrem tilteknúm staðum. tri 99. ára. Slíka kröfu hefðu Bandaríkin aldrei ' af hagsýnum ástæðum sent Al- þingi Islendinga ef þau hefðu ekki áður talið sér tryggt áð að þeim yrði gengið, og er engum vafa undirorpið að þá- verandi utanríkis- og forsætis- ráðherra, Óiafur Thors, hafði léð máls á því við Bandaríkin að láta þeim herstöðvar í té. 1945 var andrúmsloftið hér á Alþingi þannig að ekki fékk Framhald á 7. síðu. 17. júní 1944: lygar, skipulagður ófyrirleit- Isósíalistar sem vöruðu við hvaðj 30. marz 1949: inn áróður, mútur, svik, fang- elsun, laimmorð, réttarmorð og manndráp, vopnin sem beitt er, o,g að lokum er alltaf hægt að stofna til styrjalda, koma á stað innanlands'óeirðum, borg- arastyrjöldum, eða stríði ianda í millum og til slíks þarf aug- sýnilega oft að grípa. Það sem af er þessari öld, liefur alitaf verið einhvers- staðar stríð í heiminum og er enn, mannskætt, stöðug.t stríð í Kina, Indókína, Indónesíu, Madagaskar, Burma cg Grikk- landi, • en miklu viðar er það þó. Og stríð er reyndar ekkert neyðarúrræði, því mikið má upp úr því hafa, selja vopn, olíu o.fl. sem til slíkra hluta telst nauðsynlegt og stríð er betra eh kreppa,, að öómi auð- valdsríkjanna eins o.g einn þing- maður Bandaríkjauna orðaði það nýlega, en um annað en þetta tyennt er ekk;i að .,ræða þar sem þagkerfi.'auðváidsins' i ráði væri- færu með gaspur o.g þeirn sagt að þegja, hvað þeir auðvitað ekki gerðu. Hull svaraði mjög kurteis- lega málaleitan hins íslenzka! utanríkisráðherra og kvað Bandaríkjastjórn vilja hafa frjálsar hendur til að verja eigin íiagsmuní og engar aðrar , skuldblndingar takast á hend- ur. Þessi afstaða Bandaríkja- stjórnar er, ofur skiljanleg og eðlileg, en hún sýnir giöggr það sem fyrr var vitað og enn er vitað, að auðvaldsrikjastjóni ir stórveldanna . hugsa alltaf fyrst og fremst um sjálfar sig og sína eigin hagsmuni. og aðeins þá, en eru ekki að hend- ast á stað til að hjálpa litla bróður sem í vanda er staddur. Þær láta tröllin taka hann nema það borgi . sig betur a£ gæta hans, að gleypa hann sjálfur, og á jólunum 194G visau Baadaríkin ekki hve vel ha.rm fæii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.