Þjóðviljinn - 24.06.1949, Síða 1

Þjóðviljinn - 24.06.1949, Síða 1
Æ.F.R 1 14. árgangur. Föstrailagur. 24. j6sí 1848. 185. töSutslaJ. FariS verður í skálanra næstk. laugardag kl. 2 e. h, frá Þórsg. 1. Félagar íjölmer.nið. Skálastjórn. Tiu dauðadómar á dag að meðaltali i Grikklaudi- Fösistastiómin í Aþenu, sem ha.ld.io .ei við.völd með bandarískum fégjöíum og vopnasendingum, herðir sífellt ógnarstjórnina gegn grísku þjóðinni. Dauðadómum, sem í raun og veru eru dómsmorð, íer stöðugt fjölgandi. Yfiriit yfir dauðadóma kveðna upp af dómstólum Aþenustjórn rj'innar dagana 29. april til 12. maí í vor sýnir, að þessa f jórtán daga voru dauðadómarnir 136 talsins eða næstum tíu á dag. Dauðadómum þessum er ekki hægt að áfrýja, og það eina, sern. hingað til hefur dugað til að bjarga lífi einstaka af hinum dauðadæmdu eru nógu öflug mótmæli erlendis frá. Aþenu- stjórnin lét framkvæma 145 af- tökur, sem tilkynntar voru op- Egina. Þeim var gef'ið að sök að hafa barizt gegn kvislinga stjórninni, sem Þjóðverjar settu á laggimar í Aþenu. 1 maí lok var farið með tuttugu dauða- dæmdar manneskjur úr Averof fangelsinu í Aþenu til eyjarinn- ar Kefalonia, þar sem fólkið var myrt í kyrþey. Meðal hinna líflátnu var Manolis Glezos, ritstjóri ,,Risospastis“, mál- gagns grískra kommúnista. Glezos varð grísk þjóðhetja fyr ir að skera niður hakakrossfán- Þegar Dagábrún samdi um 28 aura grunnkaupshækkun á klukkustund komust þau kjör sjálfkrafa á í Vestmannaeyjum, því verkamannafélagið hefur sem kunnugt er þá grein í samn ingum sínum að Dagsbrúnar- kaup skuli gilda þar hverju onjóseari foringi i*a sósíaldemokrata Þýzkui’ dþtostóll í Hannover hefir kveðið upp úrskurð, sem staðfestir, að einn af æðstu foringjum þýzkra sósíal- demokrataflokksins er gamall Gestaponjósnari. sinm inberlega, í aprílmánuði og 82 ann á Akropolis í upphafi her- fyrstu tíu dagana í maí. Auk náms Þjóðverja. þess fremja lögregla og vopnað ,,Hellas“, vikublað þess af Da.uðasök að beífjast gegm ÞjóSverjum Ellefta júní lét Aþenustjórn- in taka af lífi fjóra meðlimi gi'ísku mótspyrnuhreyíingarinn ar frá stríðsárunum á eynni ir hermdarverkaflokkar Aþenu- þrem flokksbrotum grískra sós- stjórnarinnar fjölda morða, íaldemókrata, sem styður sern hvergi er getið í tilkynn- Aþenustjórnina varð nýlega að ingum. viðurkenna, að lífskjör bænda, verkamanna og starfsmanna rik is og einkafyrirtækja væru eins og þegar verst var meðan á her námi nazista stóð. Blaðið bendir á að stjórnarvöldin hafa búið svo um hnútana, að bænaur verða að selja stórfyrirtækjum og bröskurum afurðirnar fyrir jháðungarverð. Neytendur geta jhinsvegar ekki fengið brýnustn lífsnauðsynjar keyptar nema ó, jokurverði á svartamarkaðinum. Blaðið segir, að verðlag í Aþenu hafi þrjúhundruð-áttatíu-og- fimmfaldazt síðan 1939. Kaupdeila. skipasmiða hófst sem kiymugt er 16. þ. m. og sílP an þá hefur ekkert verið við fé lagið rætt. Er það þó eflaust hæpin stefna hjá atvinnurek- endum að ætla sér að standa öllu lengur gegn hinum sjáif- sögðu kröfum skipasmiða, því ekkert mun auðveldara fyrir þá en að fá sér vinnu annarsstaðar og stæðu þá atvinnurekendur einir uppi með verkefni sín. Júgóslavíustjórn mótmælíi í fyrradag við sendiherra Ba.nda- ríkjanna, Bretlands, Frakklands og Sovétríkjanna í Belgrad á- kvörðun uttanríkisráðherrafund arins í Pars um friðarsamninga við Austurríki. Stingur Júgó- slavíustjórn upp á, að fjórveld- in og Júgóslavía haldi ráðstefnu um landakröfur Júgóslava. á hendur Austurríki. Maður þessi, Herbert Krie- mann að nafni, á sæti í mið- stjórn sósíaldemokrataflokksins og er æðsti fulltrúi flokksins í efnahagsmálaráði brezk-banda- ríska hernámssvæðisins í Frank furt. Formaður kommúnistaflokks- ins í Neðra Saxlandi, Kuvt Muller, sakaði Kriemann um að hafa verið Gestaponjósnaii. Kriemann stefndi MúIIer fyrir meiðyrði ,en dómstóllinn í Hannover sýknaði hann. 1 dómsforsendum segir, að Muller hafi fært fullar sönnur á mál sitt. Ummæli hans um Kriemann sé því ekki hægt að dæma dauð og ómerk. Dómstóll- inn segir það sannað, að Krie- mann hafi komið upp um marga núverandi flokksbræður sína við Gestapo. Að minnsta kosti þrír menn úr mótspyrnuhreyf- ingunni voru handteknir fáum dögum eftir að Kriemann gaf Gestapo upp nöfn þeirra. Rétturinn úrskurðaði að Muller hefði gert rétt og stuðl- að að almenningsheill með því að ljóstra upp um starfsemt Kriemanns fyrir nazista. vex Atvinnuleysi í Vestur- Þýzkalandi heldur áfram að aukast . Fyrstu tvær vikurn- ar í júní fjölgaði atvinnuleys ingjum um 35.000 og §r tala þeirra nú 1.250.000. Næstu tvær vikur á undan. hafði atiiniiuleysingjuun fjölgað um 4.500. Mest var fjölgunin í iðnaðarborgum Ruhrhéraðs. trezknr svert- ér ríkisborgararétti Hafnarverkbann Setjasí &ð í P611andi og Tékkosíóvakíi Brezki ofurstinn George Chandos Bidwell liefir af- salað sér brezkum ríkisborgararétti og sótt um að gerast pólskur ríkisborgari. segir aðsfaðarráðlierr.a Hafnarstjórnin í London hef- ur hótað að setjá verkbann á þá hafnarverkamenn, sem neitað hafa að vinna við kanadisk skip mönnuð verkfallsbrjótum. Seg- ir hafnarstjórnin, að verka- roennirnir fái ekki að vinna við nein skip nema þeir afgrciði þau kanadisku. Isaacs vcrkamála- ráðherra hefur lagt blessun flína yfir afstöðu hafnarstjórn- aruirar. Willard Thorp, aðstoðarútan- rikisráðherra Bandaríkjanna, sem fer með utanríkisverzlunar mál ,sagði í. ræðu í gær, að nú færi fyrst fyrir alvöru að reyna á, livort alþjóðasamvinna í vefzl unarmálum væri meira en orðin tóm. Keppnin nm markaðina fer síharðnandi, sagði Thorp, árekstrum og deilum fjölgar og jhver þjóð hugsar um sjálfa sig jog reynir að útiloka aðrar frá iákeðnum mörjiuðum. Thorp jhefur fylgt fast eftir mótmæl- jum Bandarikjastjórnar gegn Tyrirhuguðum verzlunarsamn- jingi Bretlands og Argentínu. Deild brezka Verkamanna- f’okksins í Thurock-kjördæmi hefir fellt tillögu um ao leita fyrir sér um nýjan frambjóð- anda við næ.stu þingkosningar. Núverandi þingmaður kjör- dæmisins, Lcslie Solley, var fyrir mánuði rekinn úr Ver’.ca- mannaflokknum af flokks- stjórninni fyrir að greiða at- kvæði. gegn. Atlanzhaísbanda- laginu. 33 farast í flugslysi Flugvél frá höllenZka flugfé- laginu KLM fórst í gær meðj öllum innanborðs nærri Bari áj Italíu. Þetta var fjögurra hreyfla Douglas DC vél á leið frá Batavia til Amsterdam. Fórust 22 farþegar, 4 þeirra börn, og 11 manna áhöfn. Sjón-j arvottur segir, að vélin hafi steypzt tvo kolHmisa í Ioftinu,| liðast í sundur og hrapað log-i aadi í sjóinn. Bidwell Iiafði verið forstöðu- maður Póllandsdeildar British Couneil, hinnar opinberu brezku fræðslustofnunar erlendis, í þrjú ár. I bréfi til aðalstöðva British Council í London segir Biawell: ,,Eg fór úr brezka hernum 1943 vegna þess að cg hélt mig geta unnið fýrir hugsjón — hina brezku lífshugsjón — er eftir styrjöldina gæti lagt dvjúgan skerf af mörkum til heirns- friðar. Mér finnst nú aftur á móti, að þessari voldugu hug- sjón hafi verið fleygt á glæ fyrir bandaríska dollara...... Eg þarf enn hugsjón til að vinna fyrir, eins og allir þeir, sem fráhverfir eru hinni banda- rísku lífshugsjón, sem byggð er á lögum frumskógarins.“ ViII ekki vera annars- flokks borgari. Bandaríski svertinginn James MiIIer Robinson gekk nýlega inn í bandarísku ræðismanns- Ekrifstcfur.a í Práha, fleygði vegabréfi sínu á borðið og fór út án þess að mæla orð frá. vörum. Vegabréfinu fylgdi bréf, þar sem Robinson lýsir yfir, að hann afsali sér bandarískum ríkisborgararétti, þar sem á hann og kynbræður lians sé litið sem annarsflokks borgara í Bandaríkjunum. Robinson segist ætla að sækja um ríkis- borgararétt í Tékkóslóvakíu og helga krafta sína uppbyggingu sósíalismans, sem útilokar allt kynþáttamisrétti. Orðsending írá Sósíalistaíélagi Reykjavíkur Allir þeir sem enn liafa ekki slúlað könnunarlistuni eru vinsamlega bef íir að skila þeim strax í skrifstofu Sósialistafélags Reykjavikur, Þór.sgötu 1.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.