Þjóðviljinn - 24.06.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.06.1949, Blaðsíða 5
Í’östudassiv:- • 24. . jáaí 1949. &J ÖÐ VILJINN fpndskap rikissfjérnarfnnar og svik lýöusamban dsforustunnar At þeím- hafa aSems fjögur fallizf á fimm— aurapóíiiik AlþýSusamh'andssfjóriiarinnar og sœff sig viS 3% sem hún faídi hámarkJ Jóa Sigá'rðSson, fpaaikvœmda' viidi stjér.sj5tt Iftitast við að stjóri Alþýðusa'mbaadsias, hef-!- tafca „forustu" í þtírri bar- ur að vottutn- ifuadið hjá sérj átta með hvaiavingu sinni um þörf tii að réyna örlitla and-j uppsögn samninga á von uai að litslyftingu á sambandi sínu; hressa eitthvað upp á áMt sitt með blaðaskrifum í Alþýðubiaðj meðal vinnandi fóiks. inu. 1 fyrradag birti hann þar grein undir fyrirsögninni „Al- þýðusambandð og hiair nýju kaup- og ikjarasamttingar" og í þeirri grein kemst hann að þeirri vísdómsfullU niðurstöðu a.ð allar þær kjarabætur sem verkalýðsfélögia hafa knúið fram á þessu ári séu Alþýðu- sambandinu að þakka! Hann Icemst svo að orði: „Sendi því miðstjórnin þau tilmæli til allra sambandsfé- laga, að þau segðu upp kaup- og kjarasamningum, jafnskjótt og uppsagnarákvæði- leyfðu, með það í huga að fá hækkað kaup. Þannig er það fyrir at- beina miðstjórnar satnbandsins, að félögin hafa almennt sagt upp samningutn sínum og einnig í mörgum tilfelLum fyrir atbeina og beiuan stuðning Al- þýðusambandsns, að þau 40—• 50 félög seni búin eru að semja fengu þær kjarabætur, sem þau hafa fengið.“(!) Það er rétt !að stjórn Alþýðu- sambandsins hvatti verkalýðs- félögin til að segja upp samn- ingum sínurn með bréfi dags. 18. janúar — þegar sýnt var að verkalýðsfélögin segðu upp hvað svo sem Albýðusambands- stjórninni sýndist! En það stóð meira í bréfinu en hvatningin einber, þó Jón .Sigurðsson þyk- ist nú hafa gleymt því. Verka- lýðsfélögunum var einnig sagt fyrir verkum um það hverjar kröfur þau skyldu leggja fram. Og kröfumar sem Alþýðusam- bandsstjórniu lagði blessun sína yfir voru urpbætur sem svör- uðu hækkun hintiar fölsuðu vísitölu iiiuí'ram 319 stSg! Þeg- ar Alþýðusa aibandsstjómin sendi bréf sitt var falsáða vísi- talan 325, og sú hækkun sem verkalýðsfélögin áttu að fara fram á samsva ra.ðl því 6 vísi- tölustigum eða 2%! Miðað við vísitöluna nú er hækkun Al- 'þý ðusambands st jórnarinnar hittS' vegar nær 3%. Tilgangurinu með þessu bréfi Aílþýðusambatidss tjómarinnar var eftirfarandi: 1) Þegar- sýnt var.»áð.kaup- gjaldsbarátíia Va? framhudan 2) Alþýðusambasuisstjórnin ætlaffú að nota þessa „forustu“ sína til að móta kröfair verka- lýðssaintakaima í samræmi við kjararýrnunarstefn,!i ríkisstjórn arinnar og hagsnmni atvinnu- rekenda. 3) Með krö'fum. sínam viður- kenndi Alþýðusambandsstjórn- in kaupránslögin og réttmæ-ti twiiiii wi wmui wi wnim.wi iwm i ■>■ N gera araagur samninganiia senn • minnstan. En þótt kröfur þessar vektu áiiægju á hærri stöðum urðui undirtektir verkamanna aðrar.j Jafttóðum og féiögin. fengu bréf J Alþýðusambaadsius héldu þau fundi , samþy.kktu ein mótmæl- in af öðrum og endursendu Al- þýðusambandsstjórttittni kröfur hennar! Á fjölmennum Dags- brúnarfundi 27. januar voru einróma samþykkt mótmæli þar sem m. .a. var koinizt þann ig að orði: »1 bréfi þess'u kenmtr það þess að stela sem svaraði 19 fram að sainbandsstjániin hef- fölsuðum ýísitölustigum af laun | ar tjáð ríMssfcjórniáini bréflega þeguin, emda þótt ríkisstjórniú 13ð hún falíist á hið mikla hefði lofað því hátíðlega fyrir jlaunarán, er framkvæmt ' var áramótin 1947—’48 að verð- lagsvísitalan myndi Isekfea -uið- ur fyrir 300 stig vegna lagaima og láunþegar þaiHHg skera upp miikinn árangur fyrir fórnir sinar. 4) Með kröfum sinum lýstl Alþýðusambandsstjórain því að hin falsaða vísitala hag- stofunnar gæfá rétta mynd af verðlaginu í landiuu og að dýr- tíð liefði aðeins auMzt um 2% meS því að lögbinda kaupg-jalds vísitöluna við S00 stig, og að* Jaunþegar eagi að- gera sig á- nægða með launabætur, sem nema 6 vísiitölustigum fyrir þá miklu bjaraskerðingu sem þeir hafa orðið fyrir vegna síauk- yfir ! *n3lar dýrtíðar og stórlega fals- 'aðrar visitiilu. Fundiirinn er þess fuilviss að þessi afsfaða ! sambandsstjórnariimar er í and Istöðu við vilja yfirgnæfandi Kauphœkkanir 40 verka! ýSs fé! aga . Starfsstúlknafél. Sóku, .Eeykjavík 7% Mjólkurfræðingafél. Islamds 7,5% StarfsmannaféL I»ór -3% Verkalýðsfélagið Víkingur, Vík í Mýrdal 6% Bjarmi, Stokkseyri {.(kveimakarap) 6% Verkakvennafél. Framsóku, Reykjavík 8% Verkalýðsfélág Balvíkur 6% Þvottakvennaftíl. Freyja, Eeykjavík 10% Bifreiðastjórafél. Hreyfill (strætisvagnar) 8% Kakarasveinafélag Reykjavíkur 7% Trésmiðafélag Keykjavíkrar 9,6% Hreyfill (Sérleyfisleiðir). 4,5% Bakarasveinafélag íslamds 3% Verkalýðsfélag Dyrliólahrepps 6% Félagið Skjaldborg, Keykjavík 9»7% Verkalýös- og sjómannafél. Fáskrúðsf jarðar 8% Verkalýðsfél. Austrar-Hránvetralnga, Blönduósi 8% Vörrabílstjórafélagið Þróttrar, Beykjavík 3% Nót, félag raetavimmfólks, Keykjavík 18% , Iðja, félag verksmiðjufólks, Abrareyri 5% Iðja, félag- verksráiiðjrafólks, Keykjavik 15% Verkakvenraafélagið Brynja, Seyðlsfirði 5% VerkamaranaféL Fram, Seyðisfirði 8% Verkamannafél. Arnarneshrepps, Hjalteyri 3,5% Verkalýðsfél. BaWrar, Isafirði 11,5% Verkamannafélagið Dagsbrrára, Reykjavík 10% Verkamannaféíag Akureyrarbaupstaðar 10% Verkamannafélagið Þróttur, Siglráfirði 10% Verkamannafélag Kaufarhalirar 10% Verkalýðs- og sjóm.fél. Álftfirðinga, Sráðav. 11,5% Verkalýðsfél. Hnífsdæliraga, Hraífsdal 11,5% Verkalýðsfélag Bolungavíkrar 11,5% Verkalýðsfélag Srágandi, Suörareyri 11,5% VerkalýösféL Skjöldur, Flateyri 13,5% Verkalýðsfél. Brynja, Þtngeyri 13,5% Verkalýðsfél. Patreksfjarðar 16% Verkamannafél. Fram, Saraðárkróki 11,5% Verkalýðsfél. Vestmannaeyja 10% Verkakvennafél. Framfíðin, Hafaarfirði 14% Verkalýðsfél. Árraeshrepps, Straradasýslu G% >w felidustu kaupdeilusigrar síðan' 1942. En. sigur verkalýðsfélag- anna er jafnframt ósigur Al- þýðusambandsstjórnarinnar. Af um 40 fél. sem sarnið hafa um ka'uphækkauir hafa aðeins ■síðan í jaiiúar 1948, þvert ofan meiribluta í^uraþega í laudinu í vitneskju hvers álþýðrámannS °S skorar ^^urinn því á sam ^ _ • u bandsstjórn að endurskoða af- ‘ og sannamr hagfræðnnga um | 'fjögur bundið sig við fimm- það að rauuvemleg vteitala !stoðu SIQa a 'íaRn ve- að taka ^ 'upp einaiNva baráttu fyrir því að launþegar fái fullar bætur fyrir vísitöluskerðingu og aukna dýrt:ð.“ væri komhi á fimmta hundrað sfiga! Þessar aðgerðir Aiþýðusam- bandsstjómarinnar voru að sjálfsögðu framkvæmdar i sam- vinuu við ríkisstjórnma og' kröfurnar runnar undan henn- ar rifjum, enda hefur hún ekki látið á sér standa ao leggja yf- ir þær blessun sína. T. d. fór Stefán Jóhann Stefánsson fögr- um orðum um kröfur þessar í greiu sem hann birti í Alþýðu- blaðinu 2. júní til að spilla fyr- ir Iðjasamningunum, taldi þær í aigeru samræmi við réttindi verkamanna, sagði að ríkisvald- ið hefði á þéim „gcðan skiin- ing“ og verkalýðsfélö'gin myndu fá þeim framgengt í „góðu sam komulagi" við stjómina! Einnig atvinnurekendur fögn uðu þessum kröfum að sjálf- sögðu.. Og 4 þessu áíú 'hafa- engir samaiagar verið gerðir án • • þess að atvinnurekeudur hömpraðra kröfum Alþýð'u sambandsins fraraan í verka- meaa og otttuðu þair tíl að En þrátt' fyrir þessi mótmæli og fjölmörg önnur héit Alþýðu- sámbaadsstjórnin fast við af- stöðu sína og taldi hámarks- hækkun 3%. 1 þeirri kauphækkunarbar- áttu sem síð.an hófst áttust þannig við tveir aðilar: annars vegar atvinnurekendur, ríkis- stjórnin. og stjórn Alþýðusajn- bandsins með sína fimmaura- stefuu, hinsvegar hiirn róttæki kjarni verkalýðshreyfingarinn- ar sem krafðist uppbóta sem samsvöruðu a. m. k. lögbind- ingu vísitölunnar. Svik Alþýðu- sambandsstjórnarinnar gerðu kjarabaráttuna að sjálfsögðu stórutn erfiðari, og ber að at- huga árangurinn með hliðsjón af þvi. Kaupgjaldsbaráttunni er nú að veruleg.u leyti lokið eftir að samið hefur verið . við stærstu félögin, og . verkalýðsfélögin h'nfa uaaið mikla sigra, . stór- aurapólitík Alþýðusambands- stjórnariimar, þau 3% sem hún taldá hámark og réttlátar upp- bætur! Þessi félög eru Starfs- mannaféí. Þór, Bakarasveina- fé'lag íslands, Vörubílstjórafél. Þróttur og Verkamannafélag i Amarneshrepps. Hjalteyri. Öll önnur félög hafa samið um meiri hækkanir og þahrúg skipað sér um sjónarmið hinna róttækari afia, þótt mörg þeirra hafi náð minni árangri en. skyldi vegna svika Alþýðusambands- forustunnar. Er listi um hækk- animar birtur með þessari grein. Þ'etta eru staðreyndirnar um „atbeiua miðstjórnar .sambands ins“ og „beina.n stuðning Al- þýðusambandsins" sem Jón Sigurðsson talaði um i fyrra- dag í trausti ■ á gleymsku al- mennings. Þær staðreyadir verða ekki duldar með mátt- lausum blaðaskrif um. Þessar staðreyndir saima- að stjórn Alþýðusamhandsins er nú rú- in. fýlgi meðal '■ ■ sambaadsfélag? anna, meira að segja þeirra 3em til- •kossa: -h-afa ? verið'- teaust- ustu vígi Alþýðubiaðsmanna, og kröfur hennar og lífsreglur eru að engu hafðar. Og víst er um það, að uúverandi ráða- menn Alþýðusambandsins geta treyst því að framkomu þeirra v’erður ekki gieymt, og þeir muuu fá þær þakkir í verki sem þeir eiga skilið við fyrsta tækifæri. Tjarnarbíó: MANNAVEIÐAK Að þetta sé „afar spennandi" mynd, það er ósatt, eins og vant er. Að þetta séu mannaveiöar, er ósatt, nema menn séu farn ir að kalla það mannaveiðar að reyna að komast yfir búk dáins manns, sem skotinn er formála- laust í upphafi myndarinnar. Líkveiði hefði þá verið nákvæm ara að nefna myndina. Að þetta sé „ný amerísk mynd“, það er víst satt, — alveg satt. Manna veiðar eru. Ameríkanans uppá- hald og speciale. En í þessari mynd hefur þeim brugðizt boga listinii. Myndin er húmbúkk. Jafnvel gæjarnir gengu út. Tjarnárbíó á mikla óþökk skilið fyrii' áð sýna húmbúkkið. Samt ber áð þalíka að ungh . ---Framþald á-2. síðu .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.