Þjóðviljinn - 24.06.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.06.1949, Blaðsíða 7
Pöstudagur 24. ' . júní 1949. ÞJtoVIUINlí ••JíS . u- (KOSTA AÐEEVS 50 AUKA OBÐIÐ) Sknfstofn- oo heimilis- vélaviðgerðii Sylgja, Laufásveg 19. Síml 2656. Karlmannaföt. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvönir, graramó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖKUSALEVN Skólavörðustíg 4. — SlMI 6682. Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Lakob J. Jakobí.son Sími 5630 og 1453 flúsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 í Vsðsja eru úrvals greinar, ferða- sögur, smásögur, skákþraut- ir, bridge, krossgátur o.fl. Kostar aðeins 5 krónur. Tímaritið Víðsjá. Fasteignasölumiðstöðin Læbjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í mn- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Bagnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Hreingerningar, Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. 7 .Banavagn á háum hjólum óskast. Upp- lýsingar i síma 7597. Búslóð til sölu vegna brottflutnings. Upp- lýsingar í síma 4172. Snyrtistcfan Heba Austurstræti 14, 4. hæð (lyfta). Sínti 80860. Stafleikfimi, megrunarnudd, ljósakassar, andlits- og hand snyrting. DfVANAR allar stærðir fjrirliggjandi, Húsgagnavínnustofan, Bergþórug. 11. — Simi 81830 E 6 6 Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Bifreiðaraflagnir Ári Guðmundsson. — Sími 6064. • Hverfisgötu 94. UHartuskur Kaupum hreinar uliartuskur Baldursgötu 30. Rýmingarsala. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisg. 45, sími 5691. Kalfisala Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eirikssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 miiiiiiiiiiimiuiiiiiiHiiiuiimiiiiiiiiiiiimfuiniiiiiiimutiimiHiiiiiiiiiiiiiiu Halhreigarsfaðir I Tivoli í kvöld. 1. Kl. 9 syngur Sigurður Skagfield, óperu- söngvari. 2. Pétur Eggerz, galdramaður. 3. Bláklukkur syngja. 4. Baldur og Konni. Haukur Morthens syngur með danshljómsveit- ínni. Bansið I Tivoli á Jónsmessukvöld. iiiiiiiiiitiiiiiiiEiiiiitiiettiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiimitiiiiiiiiiiPiniiiiiiiiiii Tilkynning Viðskiptanefnd hefur ákveðið eftirfaran^i há- marksverð á Pepsi-cola. I heildsölu .... kr. 0,84 I smásölu....... . — 1,20 Hámarksverð þetta gildir í Reykjavík og Hafn- arfirði, en annarsstaðar á landinu má bæta við verðið samkvæmt tilkynningu nefndarinnar nr. 28/1947. SöJuskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 23. júní 1949 Verðíagsstjórinn. iiiiimimmiimuiiiiiitmiiimiiimiiiiiiiiiiMiiiiummimHitiiuiiiiiiimitiiii Sumarlríin eru byrjuð Skemmtileg bók er góður ferðafélagi Békabúð ^tROf Hverfisgötu 8—10. vðrumerkið IU£ I’eið og þér EAUPIÐ íslandsmófið: = Nokkrar ljósleitar =úr jerseyefni í litlum stærð-i ■um seljum við mjög ódýrt. § H. Toft, : Skólavörðustíg 5 Framhald af 3. síðu. Magnús var ekki til staðar, en miðfremverði tókst að skalla í horn, þarna sá maður aftur prýðilega staðsetningu á hættu legu augnabliki. Víkingar björg uðu einnig oft á elleftu stundu og varð Gunnar oft að bjarga í horn, einnig varði hann nokk- ur góð skot. Svo um miðjan seinni hálfleik setti Baldur Vík. þetta eina mark leiksins með snöggu en ekki föstu skoti, og virðist mér að bæði bakvörður og Magnús hefðu getað bjargað. Það sem eftir var leiksins voru oft góð tækifæri og átti Ingi Vík. til dæmis ágætt skot rétt yfir þverslána, einnig komst mark Víkinga í nokkra hættu, en vörninni tókst að bjarga. Um sanngirni úrslitanna er ekki gott að segja, bæði liðin áttu mörg góð tækifæri, og ÍBA öllu fleiri, enda áttu þeir ekki síður að geta unnið leikinn. Þá má geta þess að knattspyrnan er mikið betri nú í ár en hún hefur ver- ið lengi undanfarið og minni mismunur á félögunum því nú er aldrei hægt að segja fyrir um úrslit með neinni vissu og leikirnir yfirleitt spennandi og tvísýnir. Fólki er því óhætt að fara að venja komur sínar á völlinn í þeirri vissu að það skemmtir sér. A—X. SKIPAUTGCRO RlKfSINS Es|a hraðferð vestur um land ti' Ákureyrar hinn 28. þ.m. Teki£ á móti flutningi til Patreks- fjarðar, Bíldudáls, Þingeyrar Flateyrar, Isáfj’ahðár, Siglu- fjarðar og Akur'eýrár í dag og á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag.inn Skjaldbretð til Vestmannaeyja hinn 28. þ.m, Tekið á móti flutningi á þriðju- daginn. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir á mánudaginn. Ilerdisbreid austur um land til Siglufjarðar hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjárðar, Borgarf jarðar, Vopnatjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Flateyjar, á Skjálfanda og Ölafsfjarðar í dag og á mánudaginn. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðju daginn. Vöruafgreiðsla vor og skrif- stofur verða lokaðar á laugar- daginn. -r' ) ÁKMENNIN G AR Ármenningar og aðrir, sero. ætla að æfa róður hjá Glímu- : félaginu Armann í sumar, mæti í kvöld kl. 8 við bátahús félagsi- ins í Nauthólsvík. StjórirBÍn. , FARFUGLAR JÖNSMESSUHÁTÍÐ verður: um næstu helgi. Fai-miðar seld- ir í skrifstofu deildarinnar í Franskaspítalanum við Lindar- götu (litla bakhúsinu) í kvöld. kl. 8I/0—IO. Nefndip,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.